Fréttir

Átak í söfnun skjala kvenfélaga

Kvenfélagasambands Íslands og Félags héraðsskjalavarða á Íslandi standa nú fyrir sameiginlegu átaki í söfnun og varðveislu skjalasafna kvenfélaga á landinu sem og annarra félaga kvenna.

Félag héraðskjalavarða á Íslandi stofnað

Félag héraðsskjalavarða á Íslandi var formlega stofnað föstudaginn 27.

Einstök gjöf

Í dag færði Sigurgeir Bjarni Guðmannsson Borgarskjalasafni að gjöf Gerðabók stjórnar Íþróttasambands Reykjavíkur fyrir árin 1913 til 1920.

Fjölbreytt dagskrá á Safnanótt

Borgarskjalasafn tekur þátt í Safnanótt föstudagskvöldið 13.

Birting skjala um sambandsslitin við Danmörku og stjórnarskrármálið

Á vef Borgarskjalasafns um Bjarna Benediktsson hefur nú verið bætt við skjölum úr safni Bjarna sem tengjast aðdraganda sambandsslitanna við Dani, þar á meðal tillögur um breytingar á stjórnskipunarlögum í kjölfar lýðveldisstofnunar en Bjarni tók virkan þátt í undirbúningi að stofnun lýðveldisins.

Neyðarráðstafanir í Reykjavík 1916-1919

Borgarskjalasafn Reykjavíkur stendur nú fyrir sýningu á skjölum sem endurspegla þrengingarnar sem Reykvíkingar upplifðu á tímum fyrri heimstyrjaldarinnar.

Skjaladagsvefur opnaður

Þjóðskjalasafn Íslands, Borgarskjalasafn Reykjavíkur og héraðsskjalasöfn um land allt opnuðu í dag sérstakan vef sem tileinkaður er gleymdum atburðum til að kynna starfsemi sína og safnkost.

Norrænn skjaladagur laugardaginn 8. nóvember 2008

Borgarskjalasafn Reykjavíkur og Þjóðskjalasafn Íslands sameinast um opið hús og dagskrá sem fram fer í húsakynnum Þjóðskjalasafns að Laugavegi 162 laugardaginn 8.

Sjóvá færir Borgarskjalasafni góða gjöf

Nýlega færði Sjóvá Borgarskjalasafni Reykjavíkur til varðveislu og eignar brot úr sögu félagsins.

Gísli Halldórsson afhendir skjöl sín til Borgarskjalasafns

Á 94 ára afmælisdegi sínum þann 12.