Lög og reglugerðir um skjalastjórn afhendingarskyldra aðila

Borgarskjalasafn Reykjavíkur er fyrrum héraðsskjalasafn Reykvíkinga. 

Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur þann 7. mars 2023 var ákveðið að verkefni Borgarskjalasafns Reykjavíkur og safnkostur yrði færður til Þjóðskjalasafns Íslands og í kjölfarið Borgarskjalasafn lagt niður í núverandi mynd. Borgarskjalasafn og Þjóðskjalasafn hafa unnið aðgerðaráætlun um tilfærslu á verkefnum og safnkosti Borgarskjalasafns til Þjóðskjalasafns. Á þessari vefsíðu má finna upplýsingar og tímasetningar um verkefnið.

https://radgjof.skjalasafn.is/tilfaersla-a-verkefnum-og-safnkosti-borgarskjalasafns-reykjavikur-til-thjodskjalasafns-islands/

Safnið starfaði eftir lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn, reglugerð um héraðsskjalasöfn nr. 283/1994 og samþykkt borgarráðs 23. febrúar 2006 um Borgarskjalasafn Reykjavíkur.

Hér að neðan má sjá gagnlega tengla með upplýsingum um samþykktir, reglur og lög er varða opinbera umsýslu gagna: