Úrskurðarnefnd um upplýsingamál er starfrækt á grundvelli V. kafla upplýsingalaga nr. 140/2012 til að leysa úr ágreiningsmálum um aðgang almennings að upplýsingum hjá stjórnvöldum. Nefndin er sjálfstæð og óháð stjórnsýslunefnd sem skipað er til hliðar við hið almenna stjórnkerfi ríkis og sveitarfélaga. Valdsvið nefndarinnar nær til allrar stjórnsýslu hins opinbera án tillits til á hvaða stjórnsýslustigi ákvörðun er tekin. Aðili þarf því ekki að tæma aðrar kæruleiðir innan stjórnsýslunnar áður en til hennar er leitað. Úrskurðir nefndarinnar eru endanlegir og verður ekki skotið annað innan stjórnsýslunnar. Þeir hafa því jafnframt fordæmisgildi fyrir önnur stjórnvöld og stuðla þannig að auknu samræmi í framkvæmd upplýsingalaganna. Sjá nánar um nefndina.
Hér fyrir neðan eru allir úrskurðir nefndarinnar er varða Borgarskjalasafn Reykjavíkur.
969/2021 Úrskurður frá 5. febrúar 2021.
863/2020 Úrskurður frá 29. janúar 2020.
658/2016 Úrskurður frá 31. október 2016.
604/2015 Úrskurður frá 30. nóvember 2015.
600/2015 Úrskurður frá 30. nóvember 2015.
590/2015 Úrskurður frá 28. ágúst 2015.
589/2015 Úrskurður frá 28. ágúst 2015.
A-367/2011 Úrskurður frá 31. maí 2011.
A-343/2010 Úrskurður frá 1. september 2010.
A-341/2010 Úrskurður frá 7. júlí 2010.
A-283/2008 Úrskurður frá 29. júlí 2008.
A-182/2004 Úrskurður frá 14. júlí 2004.
A-56/1998 Úrskurður frá 18. september 1998.
A-40/1998 Úrskurður frá 15. apríl 1998
A-39/1998 Úrskurður frá 13. febrúar 1998.