Vel heppnuð menningarnótt á Borgarskjalasafni
21.08.2006
Borgarskjalasafn Reykjavíkur var opið frá klukkan 15-21 á menningarnótt og komu 398 gestir til þess að sjá sýningu safnsins, Skipulagstillögur sem ekki urðu að veruleika.
Hver er talin vera elsta gatan í Reykjavík?
a) Pósthússtræti b) Aðalstræti c) Grjótagata
Hversu löng var afmælistertan á 200 ára afmæli Reykjavíkur árið 1986?
a) 200 m b) 20 m c) 100 m
Hvaða kona gegndi fyrst embætti borgarstjóra?
a) Auður Auðuns b) Ingibjörg Sólrún Gísladóttir c) Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Rétt svör eru:
1.