Fréttir

Vel heppnuð menningarnótt á Borgarskjalasafni

Borgarskjalasafn Reykjavíkur var opið frá klukkan 15-21 á menningarnótt og komu 398 gestir til þess að sjá sýningu safnsins, Skipulagstillögur sem ekki urðu að veruleika.

Getraun Borgarskjalasafns á menningarnótt

Borgarskjalasafn Reykjavíkur stóð fyrir svohljóðandi getraun á menningarnótt 2006:

Hver er talin vera elsta gatan í Reykjavík?

  a) Pósthússtræti   b) Aðalstræti   c) Grjótagata

Hversu löng var afmælistertan á 200 ára afmæli Reykjavíkur árið 1986?

  a) 200 m   b) 20 m   c) 100 m

Hvaða kona gegndi fyrst embætti borgarstjóra?

  a) Auður Auðuns   b) Ingibjörg Sólrún Gísladóttir   c) Steinunn Valdís Óskarsdóttir

Rétt svör eru:

1.

Laugarnesskóli í 70 ár

Á sýningunni er meðal annars fjallað um upphaf skólans, skólahverfið og byggingu skólahússins sem Einar Sveinsson, húsameistari bæjarins, hannaði.

Skjalasafn Bjarna Benediktssonar aðgengilegt heima í stofu

Skráningu er lokið á einkaskjalasafni Bjarna Benediktssonar, fv.

Sextíu ára afmæli varnarsamnings við Bandaríkin

Nýlega voru 60 ár liðin síðan að Varnarsamningur milli lýðveldisins Íslands og Bandaríkjanna á grundvelli Norður-Atlantshafssamningsins var undirritaður í Reykjavík, þann 5.