Fréttir

Jólatré á Austurvelli 1946-1952.

Á hverjum mánudegi eftir aðventu mun Borgarskjalasafn Reykjavíkur birta litlar „jólagreinar“ sem sýna jólahefðir Reykvíkinga í gegnum árin sem finna má í skjölum safnkosts safnsins.