Fréttir

Norrænn skjaladagur laugardag 10. nóvember nk.

Nú er í undirbúningi Norrænn skjaladagur sem er laugardaginn 10.

Heimsókn frá borgarskjalasöfnum í Suður-Kína

Miðvikudaginn 4.

Ný og fullkomin skjalageymsla Borgarskjalasafns Reykjavíkur tekin í notkun .

 Vilhjálmur Þ.

Leitað eftir skjölum aðfluttra Íslendinga - We want to preserve your family history.

 Á Borgarskjalasafni Reykjavíkur er nú í gangi söfnunarátak þar sem sérstaklega er leitað eftir að fá til varðveislu skjöl innflytjenda.

Vel heppnuð Safnanótt á Borgarskjalasafni

Glæsileg dagskrá Borgarskjalasafns á Safnanótt, heppnaðist í alla staði mjög vel.

Upplýsingagjöf varðandi Breiðavík og önnur vistheimili barna sem nú eru til umræðu:

Borgarskjalasafn Reykjavíkur – Svanhildur Bogadóttir sími 563-1775

Best að senda skriflega beiðni þar sem fram kemur:

Nafn, fæðingardagur, símanúmer þar sem hægt er að ná í viðkomandi, nöfn foreldra, ár sem um ræðir, heimili og hvaða upplýsingum er óskað eftir.

Fyrirlestrar af fræðslufundi um skjalaflokkunarkerfi

Fjölmennur fræðslufundur um skjalaflokkunarkerfi var haldinn í janúar á vegum Þjóðskjalasafns Íslands, Borgarskjalasafns Reykjavíkur, Félags um skjalastjórn og Lykils.

Glæsileg dagskrá Borgarskjalasafns á Safnanótt 23. febrúar 2007

Í tilefni af Safnanótt mun Borgarskjalasafn standa fyrir glæsilegri dagskrá þar ýmislegt skemmtilegt og fróðlegt gefur að líta.

Fjölmennur fræðslufundur um skjalaflokkunarkerfi og fundur héraðsskjalavarða

Metþátttaka var á fræðslufundi um skjalaflokkunarkerfi sem Borgaskjalasafn Reykjavíkur ásamt fleiri aðilum stóð fyrir síðastliðin þriðjudag.

Fræðslufundur um skjalaflokkunarkerfi

Dagskrá

9:00–9:15        Skráning og kaffi

9:15–9:30         Svanhildur Bogadóttir (Borgarskjalasafni Reykjavíkur) býður fundargesti velkomna og fjallar almennt um skjalastjórn9:30–9:50         Pétur G.