Upplýsingagjöf varðandi Breiðavík og önnur vistheimili barna sem nú eru til umræðu:

Borgarskjalasafn Reykjavíkur – Svanhildur Bogadóttir sími 563-1775

Best að senda skriflega beiðni þar sem fram kemur:

Nafn, fæðingardagur, símanúmer þar sem hægt er að ná í viðkomandi, nöfn foreldra, ár sem um ræðir, heimili og hvaða upplýsingum er óskað eftir.

Aðrir aðilar sem hægt er að leita til varðandi upplýsingar

Menntamálaráðuneyti – Ásgerður Kjartansdóttir sími 545-9500

Fylla út beiðni á vef :

http://www.menntamalaraduneyti.is/media/MRN-doc-eydublod/Beidni_um_adgang_ad_gognum2.doc

Þjóðskjalasafn Íslands –  sími 590-3300

M.a. skjöl barnaverndarráðs um einstaklinga.