17.11.2008
Borgarskjalasafn Reykjavíkur stendur nú fyrir sýningu á skjölum sem endurspegla þrengingarnar sem Reykvíkingar upplifðu á tímum fyrri heimstyrjaldarinnar.
04.11.2008
Þjóðskjalasafn Íslands, Borgarskjalasafn Reykjavíkur og héraðsskjalasöfn um land allt opnuðu í dag sérstakan vef sem tileinkaður er gleymdum atburðum til að kynna starfsemi sína og safnkost.
03.11.2008
Borgarskjalasafn Reykjavíkur og Þjóðskjalasafn Íslands sameinast um opið hús og dagskrá sem fram fer í húsakynnum Þjóðskjalasafns að Laugavegi 162 laugardaginn 8.
23.10.2008
Nýlega færði Sjóvá Borgarskjalasafni Reykjavíkur til varðveislu og eignar brot úr sögu félagsins.
29.08.2008
Á 94 ára afmælisdegi sínum þann 12.
22.08.2008
Í tilefni af Menningarnótt 2008 óskar Borgarskjalasafn eftir að fá sendar minningar eða minningabrot frá Austurvelli í dag eða áður fyrr.
22.08.2008
Á Menningarnótt 2008 verður Borgarskjalasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 15 með opið hús laugardaginn 23.
05.08.2008
Vð inngang Hallgrímskirkju hefur verið sett upp að nýju sýning um tilurð og sögu Hallgrímskirkju en kirkjan var vígð árið 1986 eftir að hafa verið 41 ár í byggingu.
01.05.2008
Einkaskjalasafn Bjarna Benediktssonar, fv.