28.11.2020
Að beiðni Þjóðskjalasafns Íslands hefur Borgarskjalasafn Reykjavíkur farið yfir drög að reglum um grisjun námsmatsgagna.
04.09.2020
Lionsklúbburinn Fjörgyn kom færandi hendi til Borgarskjalasafns Reykjavíkur í síðustu viku þegar að safninu var fært til varðveislu skjalasafn klúbbsins frá stofnun þess.
27.08.2020
Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur nú hafið formlega móttöku tilkynninga um rafræn gagnakerfi.
12.06.2020
Upplýsingastjórnunarkerfið sem Þjónustu- og nýsköpunarsvið Reykjavíkur hefur fengið samþykkt til langtímavarðveislu hefur hlotið nafnið Hlaðan og er byggt á GoPro Foris 1.
03.06.2020
Kristín Fjóla Fannberg hefur verið ráðin lögfræðingur Borgarskjalasafns Reykjavíkur.
28.05.2020
Borgarskjalsafni áskotnaðist nú á dögunum nokkur bréf hermanna á Íslandi með herstöðvarstimplum.
14.05.2020
Nú liggur fyrir Alþingi stjórnarfrumvarp er snýr að breytingum á upplýsingalögum nr.
14.04.2020
Borgarskjalasafn Reykjavíkur vekur athygli á nýsamþykktum reglum um meðferð, varðveislu og eyðingu á tölvupóstum.
14.04.2020
Covid -19 hefur áhrif á líf fólks um allan heim.
13.02.2020
Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur að eigin frumkvæði gert athugun á skjalavörslu skrifstofu eigna og atvinnuþróunar (SEA) í tengslum við framkvæmdir við Nauthólsveg 100.