22.09.2011
Á sýningunni Kvenfrelsi og framfarir í Reykjavík á árunum 1908 til 1916 er varpað ljósi á líf íslenskra kvenna fyrir einni öld síðan.
17.08.2011
Borgarskjalasafn verður með opið hús á menningarnótt laugardaginn 20.
07.07.2011
Í dag kom Ástríður Ólafsdóttir færandi hendi á Borgarskjalasafn með einkaskjalasöfn tveggja aðila.
16.06.2011
Fyrir nákvæmlega öld síðan fögnuðu Íslendingar aldarafmæli sjálfstæðisbaráttuhetjunnar Jóns Sigurðssonar forseta.
08.06.2011
Á vormánuðum hafa Menntasvið og Borgarskjalasafn Reykjavíkur staðið fyrir sameiginlegum námskeiðum um skjalavörslu grunnskóla Reykjavíkur.
19.05.2011
Í dag var haldið upp á 20 ára starfsafmæli Guðjóns Indriðasonar, deildarstjóra skráningardeildar Borgarskjalasafns Reykjavíkur.
14.05.2011
Félag um skjalastjórn í samvinnu við Borgarskjalasafn Reykjavíkur hélt málþingi í Grófarhúsi þriðjudaginn 10.
02.05.2011
Félag um skjalastjórn í samstarfi við Borgarskjalasafn Reykjavíkur stendur fyrir málþingi um frumvarp að nýjum upplýsingalögum, sem lagt hefur verið fram á Alþingi, þriðjudaginn 10.
11.04.2011
Í dag komu tveir skjalaverðir frá Borgarskjalasafninu í Drammen í Noregi í heimsókn á Borgarskjalasafnið og kynntu sér starfsemi safnsins.