Góð aðsókn að málþingi

Félag um skjalastjórn í samvinnu við Borgarskjalasafn Reykjavíkur hélt málþingi í Grófarhúsi þriðjudaginn 10. maí um upplýsingalög og fyrirhugaðar breytingar að þeim. Fjórir fyrirlestrar voru fluttir og síðan voru líflegar umræður um viðfangsefnið. Yfir 40 manns sóttu málþingið.

Eftirfarandi erindi voru flutt:

Elín Ósk Helgadóttir, lögfræðingur hjá forsætisráðuneyti: „Er frumvarp til upplýsingalaga til þess fallið að auka upplýsingarétt almennings?"

Eiríkur G. Guðmundsson, sviðsstjóri upplýsingasviðs Þjóðskjalasafns Íslands:„Aukið aðgengi?"Sigurður Már Jónsson frá Blaðamannafélagi Íslands

Sigurður Már Jónsson, frá Blaðamannafélag Íslands: „Allt upp á borðið"

Svanhildur Bogadóttir, borgarskjalavörður: „Í þágu almannahagsmuna"

Síðan voru pallborðsumræður og brunnu margar spurningar og athugasemdir á fundarmönnum.

Sjá má ljósmyndir frá málþinginu hér.