Vakin er athygli á því að lesstofa Borgarskjalasafns Reykjavíkur verður lokuð þriðjudaginn 10. desember n.k.
Hefðbundinn opnunartími lesstofunnar verður 16. desember klukkan 13:00 - 15:00.
Hægt er að senda fyrirspurn í gegnum fyrirspurnar formið okkar hér.
Starfsfólk þakkar skilninginn.