Fréttir

„... hér er hlið himinsins“ í Tryggvagötu

Á sýningunni er rifjuð upp tilurð og byggingarsaga kirkjunnar í máli og myndum.

Skjalasöfnin kynna sig

Í tilefni af norræna skjaladeginum hefur verið opnaður sérstakur vefur, www.

Borgarskjalasafnið leitar eftir heimildum um byggingarsögu Hallgrímskirkju

Borgarskjalasafnið leitar eftir heimildum um byggingarsögu Hallgrímskirkju

Borgarskjalasafn Reykjavíkur undirbýr nú sögusýningu í Hallgrímskirkju í samstarfi við Hallgrímskirkju og Listvinafélag kirkjunnar í tilefni af 20 ára vígsluafmæli hennar 26.

Dýrgripir úr eigu fjölskyldu Hjörleifs Hjörleifssonar til sýnis í Borgarskjalasafni

Í hverri fjölskyldu er að finna skjöl sem segja má að séu dýrgripir hennar og eru oft geymd í bankahólfum, læstum hirslum eða falin á óvenjulegum stöðum.

„... hér er hlið himinsins“

Á sýningunni er rifjuð upp tilurð og byggingarsaga kirkjunnar í máli og myndum.

Kjötbúðin Borg afhendir Borgarskjalasafni, skjalasafn sitt.

Nýlega afhenti Kjötbúðin Borg, Borgarskjalasafni gögn tengd rekstri hennar.

Erlendir skjalaverðir heimsóttu Borgarskjalasafn

Tveir þátttakendur á ráðstefnu skjalavarða háskóla og rannsóknastofnana sem haldin var hér á landi 13.

Skjalasafn Ellingsen afhent Borgarskjalasafni

Nýlega fékk Borgarskjalasafn Reykjavíkur afhent skjalasafn verslunarinnar Ellingsen.

Laugarnesskóli 70 ára - síðasta sýningarhelgi

Á sýningunni er meðal annars fjallað um upphaf skólans, skólahverfið og byggingu skólahússins sem Einar Sveinsson, húsameistari bæjarins, hannaði.

Skipulagstillögur sem ekki urðu að veruleika

Á sýningunni Skipulagstillögur sem ekki urðu að veruleika gefur meðal annars að líta líkön og ljósmyndir af ráðhúsum sem aldrei voru byggð og ýmiss konar gögn tengd byggingu ráðhúss og uppbyggingu nýs miðbæjar.