„... hér er hlið himinsins“ í Tryggvagötu
04.12.2006
Á sýningunni er rifjuð upp tilurð og byggingarsaga kirkjunnar í máli og myndum.
Borgarskjalasafn Reykjavíkur undirbýr nú sögusýningu í Hallgrímskirkju í samstarfi við Hallgrímskirkju og Listvinafélag kirkjunnar í tilefni af 20 ára vígsluafmæli hennar 26.