Fréttir

Viðamiklar rannsóknir Borgarskjalasafns fyrir Vistheimilanefnd

Á Borgarskjalasafni Reykjavíkur hefur farið fram mikið starf undanfarna 15 mánuði við rannsóknir og afritun á  gögnum um þrjár stofnanir sem nefnd skv.

Góð aðsókn að Borgarskjalasafni á menningarnótt 2009

Á menningarnótt laugardaginn 22.

Egill Skúli Ingibergsson afhendir einkaskjalasafn Félags velunnara Borgarspítala

Egill Skúli Ingibergsson, borgarstjóri Reykjavíkur á árunum 1978 til 1982, færði Borgarskjalasafni Reykjavíkur í gær góða gjöf sem er skjalasafn Félags velunnara Borgarspítala (FVB).

Einstakt ferðabókasafn Þórðar Björnssonar varðveitt á Borgarskjalasafni

Á afmælisdegi Reykjavíkurborgar þriðjudaginn 18.

Rammíslenskur heimsborgari - sýning í Borgarskjalasafni

Á Borgarskjalasafni Reykjavíkur stendur nú yfir sýning um líf og störf Þórðar Björnssonar (1916-1993), fv.

Menningarnótt á Borgarskjalasafni Reykjavíkur

Opið hús kl.

100 ára afmæli vatnsveitu í Reykjavík

 Í dag var þess minnst að 100 ár eru liðin frá því vatni var fyrst hleypt af brunahana í Reykjavík í dag, 16.

Átak í söfnun skjala kvenfélaga

Kvenfélagasambands Íslands og Félags héraðsskjalavarða á Íslandi standa nú fyrir sameiginlegu átaki í söfnun og varðveislu skjalasafna kvenfélaga á landinu sem og annarra félaga kvenna.

Félag héraðskjalavarða á Íslandi stofnað

Félag héraðsskjalavarða á Íslandi var formlega stofnað föstudaginn 27.

Einstök gjöf

Í dag færði Sigurgeir Bjarni Guðmannsson Borgarskjalasafni að gjöf Gerðabók stjórnar Íþróttasambands Reykjavíkur fyrir árin 1913 til 1920.