Fréttir

Jólin um borð í Kötlu

Í fjórðu og síðustu jólagrein Borgarskjalasafns lítum við niður í dagbók sem má finna í skjalasafni Verslunarinnar Baldur nr. E-103. Júlíus Guðmundsson átti og rak Verslunina Baldur frá árinu 1930-1973/1974 sem staðsett var á Framnesvegi 29. Bróðir hans Ragnar Guðmundsson (f. 1903- d. 1998) hafði stofnað verslunina nokkrum árum áður.

Gleðileg jól og farsæld á komandi ári 2025

Starfsfólk Borgarskjalasafns Reykjavíkur óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum kærlega fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða og minnum á að á nýju ári verður áfram hægt að senda fyrirspurnir til safnsins í gegnum vefsíðu þess; https://www.borgarskjalasafn.is/ - „Senda fyrirspurn“ Með bestu jólakveðju, starfsfólk Borgraskjalasafns Reykjavíkur

Afgreiðslutími á lesstofu Borgarskjalasafns Reykjavíkur yfir hátíðarnar

Afgreiðslutími á lesstofu Borgarskjalasafns Reykjavíkur yfir hátíðarnar verður sem hér segir: desember – 13.00-15:00 desember - 13:00-15:00 Alltaf er hægt að hafa samband og senda fyrirspurnir í gegnum vef safnsins; https://www.borgarskjalasafn.is/ - „Senda fyrirspurn“

Jólin í bréfaskrifum kvenna.

Í þriðju „jólagrein“ Borgarskjalasafns Reykjavíkur skyggnumst við í bréfasafn Guðlaugar (Lóu) Elínar Úlfarsdóttur (f. 1918 - d. 2002) hannyrðarkonu í skjalasafni hennar nr. E-239.

Lesstofa Borgarskjalasafns Reykjavíkur verður lokuð þriðjudaginn 10. desember

Lesstofa Borgarskjalasafns verður lokuð þriðjudaginn 10. desember n.k.

„Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi.“

Jólatré á Austurvelli 1946-1952.

Á hverjum mánudegi eftir aðventu mun Borgarskjalasafn Reykjavíkur birta litlar „jólagreinar“ sem sýna jólahefðir Reykvíkinga í gegnum árin sem finna má í skjölum safnkosts safnsins.

Ljósmyndir úr einkaskjalasafni Hólmfríðar Kragh (f. 1913 - d. 1997) og Kristjáns Ólafssonar (f. 1927 - d. 2001) nr. E-397

Síðari ljósmyndaumfjöllun úr einkaskjalasafni systkinanna Hólmfríðar Kragh og Kristjáns Valgeirs.

Ljósmyndir úr einkaskjalasafni Hólmfríðar Kragh (f. 1913 - d. 1997) og Kristjáns Ólafssonar (f. 1927 - d. 2001) nr. E-397

Einkaskjalasafnið hefur að geyma yfir þriðja þúsund ljósmynda.

Lesstofan lokuð milli dagana 8. júlí – 26. júlí.

Lesstofa Borgarskjalasafns Reykjavíkur verður lokuð milli dagana 8. júlí – 26. júlí. Fyrirspurnum verður svarað í gegnum fyrirspurnarform á vefsíðu safnsins; https://www.borgarskjalasafn.is/is/senda-fyrirspurn Hefðbundin opnun hefst að nýju 29. júlí.