Ljósmyndir úr einkaskjalasafni Hólmfríðar Kragh (f. 1913 - d. 1997) og Kristjáns Ólafssonar (f. 1927 - d. 2001) nr. E-397

Skipbrotsmannaskýli við Keflavík, Látrabjargi. Borgarskjalasafn Reykjavíkur.
Skipbrotsmannaskýli við Keflavík, Látrabjargi. Borgarskjalasafn Reykjavíkur.

Í síðustu ljósmyndaumfjöllun Borgarskjalasafns Reykjavíkur voru birtar ljósmyndir úr einkaskjalasafni systkinanna Hólmfríðar Kragh og Kristjáns Valgeirs Ólafssonar nr. E-397 og voru ljósmyndir af einstaklingum í forgrunni. Fyrri ljósmyndaumfjöllun úr skjalasafni Hólmfríðar og Kristjáns má finna hér.

Nú munum við aðallega beina sjónum okkar að ljósmyndum af mannvirkjum og landslagsmyndum.

Við tökum vel á móti ábendingum er varða ljósmyndirnar hér. Einnig er hægt að setja inn athugasemd á myndirnar á facebook síðu safnsins sjá hér.