Þjóðskjalasafn Íslands er þjónustustofnun og skjalasafn íslensku þjóðarinnar þar sem varðveitt eru og höfð aðgengileg allflest mikilvægustu skjöl um réttindi og sögu lands og þjóðar fyrr og nú.
Borgarskjalasafn varðveitir skjalasafn Samtakanna ´78 og skjalasafn Hinsegin daga og sýnir þessa dagana úrval skjala til að minnast sögu hinsegin fólks á Íslandi.