Fréttir

Gleðilegt sumar!

Starfsfólk Borgarskjalasafns óskar öllum gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn sem senn er að líða.

Borgarskjalavörður hefur látið af störfum

Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður

Gleðilega páska

Borgarskjalasafn Reykjavíkur óskar öllum gleðilegra páska.

Nefnd skipuð um heildstæða athugun á starfsemi vöggustofu frá 1974- 1979

Borgarráð staðfesti í dag tillögu að skipan nefndar þriggja óháðra sérfræðinga sem munu gera heildstæða athugun á starfsemi vöggustofu Thorvaldsensfélagsins árin 1974- 1979.

„Lát höndina starfa við hugans bál.“ Iðngreinar í Reykjavík á 19. og 20. öld. Aðgengileg á vefsíðu.

Skjöl sýningarinnar aðgengileg á vefsíðu Borgarskjalasafns

Símkerfi komið í lag

Bilun í símkerfi

„Lát höndina starfa við hugans bál.“ Iðngreinar í Reykjavík á 19. og 20. öld.

Sýningin er á 3. og 4. hæð á Tryggvagötu 15 – Grófarhúsi í stigagangi og lesstofu safnsins, sem opin er alla virka daga frá 13:00 – 16:00.

Heildstæð athugun á starfsemi Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins fyrir tímabilið 1974 til 1979

Borgarráð hefur samþykkt að skipa nefnd til að gera heildstæða athugun á starfsemi Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins fyrir tímabilið 1974 til 1979.

Breytingar á starfsemi Borgarskjalasafns Reykjavíkur frá og með 1. janúar 2024

Í upphafi nýs árs vill Borgarskjalasafn Reykjavíkur minna á að afgreiðsla safnsins verða áfram opin virka daga milli 13.00-16.00 á árinu 2024 og mun svara fyrirspurnum úr safnkosti á vef safnsins.