Mynd 1: Íslandskort sem pdf skjal og sem jpeg mynd.
Mynd 2: Íslandskort
Mynd 3: Íslandskort frá 1698
Mynd 4: Mynd af Geysi frá 1797
Mynd 5: Kort af löndum við Norður Atlantshaf
Carl Olsen fæddist í Kaupmannahöfn þann 22. janúar árið 1880 og lést í Reykjavík 6. júní árið 1972. Hann var einn af stofnendum Frímúrarareglunnar á Íslandi. Fyrir störf sín var hann sæmdur íslensku fálkaorðunni, dönsku Dannebrogsorðunni og belgískri orðu.
Sjá skjölin hér.
Leikfélag Reykjavíkur var stofnað 11. janúar 1897. Iðnaðarmenn hófu að ræða húsbygginguárið 1891, „hugðust byggja sér fundahús, til útláns fyrir sjónleiki, söng og fleira og kusu nefnd til að leggja á ráðin.” Stofnfélagar Leikfélags Reykjavíkur voru því einkum úr stétt verslunarmanna og iðnaðarmanna.
Sjá skjölin hér.
Nemandinn og Víðförull eru handskrifuð skólablöð úr Miðbæjarskóla og gefa blöðin skemmtilega innsýn í þau efni sem börnin voru að fást við í skólanum og líf þeirra og hugmyndaheim, blöðin voru varðveitt í Laugarnesskóla.
Nemandinn 12 ára D
Nemandinn 13 ára D
Víðförull 11 ára E
Víðförull 12 ára E
Víðförull 13 ára E
Skýrsla til Hagstofunnar um bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík 24. janúar 1908. Fræðast má nánar um skjalið hér.
Austurbæjarskóli er einn af elstu grunnskólum borgarinnar og varðveitir Borgarskjalasafn Reykjavíkur mikið af skjölum sem tengjast byggingu skólans og upphafi og þar á meðal er skrá yfir alla muni og áhöld skólans á árinu 1933. Þetta er einstök skrá því hún er nákvæmur listi yfir hvað var til í nýjum skóla á þessum tíma.
Skrá yfir áhöld og muni Austurbæjarskóla 1933.
Ökuleiðir 1932
Ökuleiðir 1949
Leiðabók 1957
Leiðabók 1961
Leiðabók um 1965
Leiðabók 26. maí 1968
Leiðabók 1973 og leiðakerfi 1973
Leiðabók 1978 og leiðakerfi 1978
Leiðakerfi 1981
Leiðabók 1985
Leiðabók 1998
Leiðabók sumaráætlun 2008
Eyjólfur Eiríksson fæddist 7. apríl 1874 í Minni Vök, Landmannahreppi, Rangárvallasýslu, og lést 26. mars 1941. Hluti safnsins var ljósmyndaður með leyfi fjölskyldunnar.
Sjá skjölin hér.
Bókaskrá Erlendar Guðmundssonar í Unuhúsi
Erlendur Guðmundsson fæddist 31. maí 1892 í Reykjavík og lést 13. febrúar 1947. Bókaskrá Erlendar var tekin saman eftir andlát hans af Benedikt Stefánssyni.