Einkaskjalasafn nr. 418
Carl Olsen
(1880-1972)
Dagbækur merktar Carl Olsen 1916 – 1968. Bækurnar komu með skjölum frá Sjóvá, 15. janúar 2009. (Natan og Olsen)
Carl Olsen fæddist í Kaupmannahöfn 22. janúar 1880 og dó í Reykjavík 6. júní 1972. Hann kom fyrst til Íslands árið 1909 til að taka að sér yfirstjórn verslana Brydes. Þeim störfum gegndi hann þar til hann stofnaði fyrirtækið Nathan og Olsen 1. janúar 1912 ásamt öðrum Dana Fritz Nathan. Rekstur fyrirtækisins fólst í inn- og útflutningi, landbúnaðar og fiskafurðir voru fluttar út og ýmsar nauðsynjavörur inn. Olsen starfaði við fyrirtækið þar til 1958 þegar hann seldi hlut sinn í félaginu.
Olsen var félagslyndur maður. Hann var einn af stofnendum Frímúrarareglunnar á Íslandi, Rótarý á Íslandi, Félags stórkaupmanna og átti hlut í stofnun Almennra trygginga h.f. og var stjórnarformaður frá upphafi, 1943, og fram á síðustu árin. Þá var hann aðalræðismaður Belgíu hér á landi frá 1922 til 1956. Fyrir störf sín var hann sæmdur íslensku fálkaorðunni, dönsku Dannebrogsorðunni og belgískri orðu.
Kona Carls Olsens var Metha Nancy Anna, fædd Larsen, þann 12. júní 1880 í Kaupmannahöfn, látin 16. júlí 1958 í Reykjavík. Þeim varð ekki barna auðið en eignuðust eina kjördóttur, Inger.
Carl Olsen mun hafa ritað dagbækur alveg frá 1909, þar til honum fór verulega að daprast sjón.
Í skjalasafninu eru vinnudagbækur og dagbækur frá 1916 að frátöldu árinu 1922. Inni í bókunum eru minnismiðar og úrklippur.
Skjalaskrá
Askja 1
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1916. Landsmandsbankes bog 1916.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1917. Landsmandsbankes bog, 1917.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1918. Sylvester Hvid‘s kontor haandbog 1918, Kalender-dagbok.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1919. Sylvester Hvid‘s kontor haandbog 1919, Kalender-dagbok.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1920. Sylvester Hvid‘s kontor haandbog 1920, Kalender-dagbok.
Askja 2
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1920. Landsmandsbankes bog 1920.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1921. Landsmandsbankes bog 1921.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1923. Nathan & Olsen 1923.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1924. Charles Letts‘s Scribbling Diary for 1924.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1925. Letts‘s No. 43 Rough Diary 1925.
Askja 3
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1926. Letts‘s No. 43 Rough Diary 1926.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1927. Letts‘s No. 43 Rough Diary 1927.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1928. Letts‘s No. 43 Rough Diary 1928.
Askja 4
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1929. Letts‘s No. 43 Rough Diary 1929.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1930. Letts‘s No. 43 Rough Diary 1930.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1931. Letts‘s No. 43 Rough Diary 1931.
Askja 5
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1932. Letts Quikref Rough Diary 1932.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1933. Letts Quikref Rough Diary 1933.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1934. Letts Quikref Rough Diary 1934.
Askja 6
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1935. Roneo indexed Diary 1935.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1936. Roneo indexed Diary 1936.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1937. Roneo indexed Diary 1937.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1938. Roneo indexed Diary 1938.
Askja 7
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1939. Roneo indexed Diary 1939.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1940. Roneo indexed Diary 1940.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1941. Roneo indexed Diary 1941. Fremst í bókinni eru nokkrir minnismiðar og bréf dagsett 30. ágúst frá Bj. Þ. til C. Olsen varðandi ávaxtainnflutning.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1942. Roneo indexed Diary 1942.
Dagbók, 1 janúar – 31. desember 1942. Joh. Rönning h.f. Dagbók 1942 með almanaki.
Askja 8
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1944. Record.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1945. Record.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1946. Record.
Askja 9
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1943. Roneo indexed Diary 1943.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1947. Record.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1948. Record.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1949. Daily Calendar Diary 1949.
Dagbók, 1. janúar – 14. desember 1949. Harðspjaldastílabók.Dagbók, 15. desember – 31. desember. Stílabók.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1950. Collins Royal One Day Diary 1950.
Askja 10
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1951. Collins One Day Standard Diary 1951.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1952. Collins One Day Standard Diary 1952.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1953. Collins One Day Standard Diary 1953.
Askja 11
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1954. Campell‘s Imperial Diary 1954.
Útgjaldadagbók , 1. janúar – 31. desember 1955. The Sterling offices.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1955. Dataday Diary no. 30 1955. Fremst í bókinni eru jólakort frá 1955 frá Andrew, Carol Ann og Gordon Olsen og annað frá Carol Ann. Skeyti og minnismiðar.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1922, með sögulegi ágripi verslunarinnar og ljósmyndum.
Askja 12
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1956. Collins One Day Standard Diary 1956.
Útgjaldadagbók , 1. janúar – 31. desember 1956. The Sterling offices.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1957. Dataday Diary no. 30 1957.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1958. Dataday Diary no. 30 1958.
Askja 13
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1959. Collins One Day Standard Diary 1959.
Útgjaldadagbók , 11. apríl 1958 – 14 maí 1963. Record.
Útgjaldadagbók , 29. desember 1960 – 31. janúar 1965. Record.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1960. Collins One Day Standard Diary 1960.
Askja 14
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1961. Collins One Day Standard Diary 1961. Fremst í bókinni eru blaðaúrklippur úr Morgunblaði, 9. desember 1961, Vísi 24. júlí 1961 og úrklippum úr dönskum dagblöðum varðandi Ísland.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1962. Collins One Day Standard Diary 1962.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1963. Collins One Day Standard Diary 1963.
Askja 15
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1964. Collins One Day Standard Diary 1964.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1965. Collins Diary 1965.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1966. Collins Diary 1966.
Askja 16
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1967. Collins Diary 1967.
Dagbók, 1. janúar – 31. desember 1968. Collins Diary 1968.
Skráð í apríl 2010. Jóhanna Hafliðadóttir