Leikfélag Reykjavíkur var stofnað 11. janúar 1897. Iðnaðarmenn hófu að ræða húsbygginguárið 1891, „hugðust byggja sér fundahús, til útláns fyrir sjónleiki, söng og fleira og kusu nefnd til að leggja á ráðin.” Stofnfélagar Leikfélags Reykjavíkur voru því einkum úr stétt verslunarmanna og iðnaðarmanna.
Fundagerðabók Leikfélags Reykjavíkur 1948-1950
Gerðabók fyrir framkvæmdarráð Leikfélags Reykjavíkur 8. nóv. 1949
Gjaldkerabók Leikfélags Reykjavíkur 1900-1903
Gjörðabók Leikfélags Reykjavíkur 1897-1930
1. hluti: Gjörðabók fyrir Leikfélag Reykjavíkur 1897-1904
2. hluti: Fundabók Leikfélags Reykjavíkur 1904-1930
3. hluti: Leikskrá Leikfélags Reykjavíkur 1897-1899
Gjörðabók Leikfélags Reykjavíkur (Ábyrgðamannafél.) 1930-1933
Gjörðabók Leikfélags Reykjavíkur 1933-1948
1. hluti: Fundabók Leikfélags Reykjavíkur 1933-1943
2. hluti: Fundabók Leikfélags Reykjavíkur 1943-1948
Höfuðbók leikfélagsins í Reykjavík 1891-1892
Leikfélag Reykjavíkur gerðabók stjórnar 1951-1954
Leikfélag Reykjavíkur sjóðbók gjaldkera 1897-1907