Ábúðarskjöl Laugarness og Engeyjar 1668-1839
Aðfnr. 1360:
Örk 1: Óundirritað skjal með lýsingum á innbúi frá 18. maí 1668
Örk 2: Laugarnes 1732. Kristín Guðbrandsdóttir og Jón Þórðarson selja til Odds Jónssonar
Örk 3: Bréf síðan 1734 undirritað af Jóni Ólafssyni og herra Hjaltalín
Örk 4: Bréf síðan 1735. Torfi Hansson Londemann. Oddur Jónsson. Páll Hákonarson.
Örk 5: Bréf frá 7. ágúst 1739. Engey og Laugarnes. Oddur Sigurðsson. Magnús Gylfason. Þorkell Hannesson.
Örk 6: Leigusamningar frá 17. september 1742. Einar Narfason . Jón Arnason. Sigmundur Þorgeirsson.
Örk 7: 9 atriða listi yfir jarðir og leigjendur frá 1753
Örk 8: Virðisskrá frá 1764
Örk 9: Lýsing á innbúi. Reikningur frá 1773 frá Lauganeskirkju.
Örk 10: Samningur frá 1787. Guðni Björnsson. Stefán Vigfússon og Gunnlaugur Einarsson vitundavottar.
Örk 11: Óundirritaður reikningur frá 1790.
Örk 12: 1792 til 1799. Uppskrift. Jón Bárðarson undirritar.
Örk 13: Óundirritað bréf frá 7. september 1793.
Örk 14: Leigumáli að Engey og Lauganesi auk reikninga dagsett 178-1789.
Örk 15: Skjal ritað af Magnúsi Stephensen 1812
Örk 16: Skjal ritað af Halldóri Thorgrimsen 12. ágúst 1814
Örk 17: Afrit af bréfi Prófasts Steingríms Jónssonar 1815
Örk 18: Bréf á vegum Friðriks sjötta, konungs Danmerkur 1817
Örk 19: Bréf undirritað af Steingrími Jónssyni þann 30. janúar 1819
Örk 20: Lýsing á jörð og húsum í Lauganesi frá 16. júní 1821
Örk 21: Úttekt á Lauganesi 1823. Jón Magnússon.
Örk 22: Bréf frá 1824. Ólafur Finsen nefndur. Steingrímur Johnsson undirritar.
Örk 23: Bréf frá L. Ulstrup til að stöðva þrætur varðandi löndin kringum Laugarnes. 27. sept 1828. Einnig er hægt að finna þetta bréf vélritað á bls. 216-217 í bókinni Kaupstaður í hálfa öld.
Örk 24: 15. febrúar 1833. Örn Stephensen, G. Petersen og fleiri skrifa undir lýsingu á búi.
Örk 25: 1839 Steingrímur Johnsen ritar.