(English below) Í dag kl. 16.00 verður opnuð myndlistar- og sögusýningin Út fyrir sviga: Myndlist og Samtökin '78 á Reykjavíkurtorgi Grófarhúss, Tryggvagötu 15, 1. hæð. Sýningin er samvinnuverkefni Borgarskjalasafns Reykjavíkur og Yndu Gestsson.
Sýningin stendur fram yfir Hinsegin daga í ár eða til 18. ágúst næstkomandi. Sýningin er opin alla daga á opnunartíma Grófarhúss. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.
Listgjörningur verður kl. 17.00 á opnunardaginn 31. maí
Today 31st May at 16 we invite you to join us for the opening of the queer art and history exhibition Outside the brackets: Art and Samtökin '78 at Tryggvagata 15, ground floor (The house where Reykjavik Municipial Archives is located). This is a exhibition in cooperation between The Reykjavik Municipal Archives. and Ynda Gestsson.
The exhibition will be until 18th August, and so will be up during Reykjavik Pride this year. Everyone is welcome and entry is free.
There will be a performance piece at 17.00 on the opening day.
See you there!