Úrskurðarnefnd um upplýsinganefnd hefur fellt úrskurð í máli nr. 658/2016, þar sem kærð var afgreiðsla Borgarskjalasafns á beiðni um upplýsingar um kæranda sjálfan Kærandi hafði fengið afhent gögn þar sem afmáðar voru upplýsingar um aðra einstaklinga.
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál tók fram að Borgarskjalasafn hefði vegið hagsmuni þessara einstaklinga gegn hagsmunum kæranda að fá aðgang að upplýsingunum og leiddi skoðun nefndarinnar ekki annað í ljós en að matið samræmdist ákvæðum 3. mgr. 14. gr. upplýsingalaga og 2. mgr. 30. gr. laga nr. 77/2014. Hin kærða ákvörðun var því staðfest.
Smellið hér til að lesa úrskurðinn.
Felldir hafa verið fleiri úrskurðir sem varða Borgarskjalasafn og má nálgast þá hér: