Borgarskjalasafn tekur þátt í skjalasöfnunarátaki á skjölum tengdum íþróttaiðkun vegna 100 ára afmælis Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.
Á Borgarskjalasafni Reykjavíkur er þegar nokkur fjöldi skjalasafna sem tengist íþrótta- og æskulýðsmálum í borginni. Hér að neðan má sjá lista yfir slík skjalasöfn, ef klikkað er á hvert skjalasafn opnast skjalaskrá fyrir viðkomandi safn. Hér má sjá dæmi um nokkur félög sem safnið hefði áhuga á að fá skjöl um.
Ef þú lumar á skjölum tengdum æskulýðs og íþróttamálum má koma með efni til safnsins á opnunartíma þess mánudaga til föstudaga kl. 10-16. Nánari upplýsingar um afhendingu skjala til Borgarskjalasafns má nálgast hér.
Einkaskjalasöfn sem tengjast íþrótta- og æskulýðsmálumNr. 22 Steindór Björnsson frá Gröf, leikfimikennari og góðtemplariNr. 33 Skíðafélag ReykjavíkurNr. 34 Barnavinafélagið SumargjöfNr. 47 Handknattleiksráð Reykjavíkur H.K.R.R.Nr. 51 Knattspyrnufélag SVR , Strætisvagnar ReykjavíkurNr. 96 Íþróttafélag ReykjavíkurNr. 102 Tennis- og badmintonfélag ReykjavíkurNr. 111 Íþróttavöllur ReykjavíkurNr. 158 SiðmenntNr. 161 Hjólreiðafélag ReykjavíkurNr. 168 Junior Chamber Í ReykjavíkNr. 225 Íþróttabandalag Reykjavíkur og Knattspyrnudómarafélag Reykjavíkur – KDRNr. 230 Golfklúbbur ReykjavíkurNr. 231 Íþróttafélag heyrnarlausraNr. 232 Íþróttafélag kvennaNr. 233 Íþróttafélag fatlaðra í ReykjavíkNr. 234 Íþróttafélagið FylkirNr. 238 Samband íslenskra lúðrasveitaNr. 247 Íþróttafélagið ÖspNr. 273 Ungtemplarafélagið Hrönn Íþróttadeild – skíðafélagNr. 276 Knattspyrnufélagið VíkingurNr. 278 Skylmingafélagið GunnlogiNr. 280 Hestamannafélagið FákurNr. 301 Ung Nordisk MusikfestNr. 310 Knattspyrnufélagið ValurNr. 334 Skíðafélagið EldborgNr. 353 Knattspyrnufélag Reykjavíkur – KRNr. 386 Badmintonsamband ÍslandsNr. 414 Dansfélag ReykjavíkurNr. 465 Listafélag Menntaskólans í ReykjavíkNr. 468 Siglingafélag Reykjavíkur, Brokey
Dæmi um opinber skjalasöfn sem tengjast æskulýðsmálumÁrsel frístundamiðstöðBústaðir félagsmiðstöðFellahellir félagsmiðstöðFélagsmiðstöðin ÞróttheimarFjörgyn félagsmiðstöðFrístundaheimilið VogaselÍTR – SmíðavellirÍþrótta- og tómstundaráð, ÍTRÍþróttavellirnir í ReykjavíkNauthólsvík SiglingaklúbbarÆskulýðsráð Reykjavíkur