Dagskrá menningarnætur á Borgarskjalasafni - Open house on Cultural Night August 18th 2012

Borgarskjalasafn verður með opið hús á Menningarnótt 18. ágúst 2012 frá kl. 13 til 19. Þar verður boðið upp á fræðslu og fróðleik um safnið, sýningu, ljósmyndasýningu, kvikmyndasýningu barnahorn og fleira. Áherslan verður á hinsegin fólk; líf þeirra og sögu.

Sýninguna Fram í dagsljósið - fortíð í skjölum hefur vakið mikla athygli og umtal en hún verður flutt í Borgarskjalasafnið og opnar þar fimmtudaginn 16. ágúst þar sem hún stendur út ágúst. Tilvaldið er að skoða hana á menningarnótt.

Bára Kristinsdóttir og Geir Ragnarsson, ljósmyndarar sýna skyggnur frá Gay Pride göngum, sýnd verður kvikmyndin Hrein og bein eftir Þorvald Kristinsson og Hrafnhildi Gunnarsdóttur og loks úrklippur úm íþróttamál.

Hið sívinsæla barnahorn safnsins verður á sínum stað og börn á öllum aldri velkomin.

_____________

Reykjavik City Archvies has open house on the Cultural Night August 18th 2012 from 1 pm to 19 pm. Guests can learn about the archives from staff, look at exhibition, newspaper cutting or photo exhibiton. Gay history and life will be in the spotlight this year.

The exhibition Bringing Out the Past - Queer History in Documents and Newspapers Cuttings deals with the history of gay and other queer people in Iceland and their fight for equal rights. The exhibition is both on panels and in display boxes.

Also slide show of the gay pride parades through the years with photos from photographers Bára Kristinsdóttir og Geir Ragnarsson.

Every two hours the film Hrein og Bein will be show but it deals with the life of queer people in Iceland. See: http://www.imdb.com/title/tt0395586/plotsummary

The popular children's corner will be in place, where children can draw and paint pictures.

Everyone is welcome and entry is free.