Í dag er þess víða minnst að 70 ár eru liðin frá því að ritað var undir Atlantshafssáttmálann, stofnskrá Atlantshafsbandalagsins (NATO), í Washington DC.
Í skjalasafni Bjarna Benediktssonar fv. borgarstjóra og ráðherra sem varðveitt er á Borgarskjalasafni Reykjavíkur, er töluvert af skjölum sem tengjast aðdraganda og inngöngu Íslands í Atlantshafsbandalagið. Smellið á hlekki hér fyrir neðan til þess að skoða þau:
Samningaviðræður Norðurlanda um varnarbandalag.
Fundir íslensku sendinefndarinnar 1949: Fundur 14. mars 1949: Bjarni Benediktsson, Thor Thors ásamt íslensku fulltrúunum á fund Dean Acheson, utanríkisráðherra. þar voru einnig Mr. Bohlen, Mr. Hickerson og Mr. Hulley, Fundur 15. mars með sömu aðilum og þann 14 auk þess major Gen. Anderson o.fl. Fundur 16. mars.
Minnisblað frá 26. mars, undirritað af Bjarna Benediktssyni, Emil Jónssyni og Eysteini Jónssyni.
North Atlantic Treaty, 4. apríl 1949.
Inngangan í NATO, skjöl 1949-1964 m.a. bréf, fundir, dagskrár fyrir undirskriftina 4. júlí 1949.
The Signing of the North Atlantic Treaty Washington D. C., Apríl 4, 1949. o.fl.
Declaration of Atlantic Atlantic Unity Project.
Uppkast að ræðu Bjarna Benediktssonar, sem hann hélt við undirskriftina 4. apríl. Ræðan á íslensku og ensku. The North Atlantic Treaty: Time Schdule for Signing Ceremony 4. apríl 1949.
Boðskort: The Secretary of State. Signing ceremony of the North Atlantic Treaty 4th of April. The President and Mrs. Trumann, bjóða til kvöldverðar 4. apríl 1949.
Bréfritarar: Dean Acheson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna til Bjarna Benediktssonar 8. apríl 1949.H.H. Sandridge, jr. Herman Zettubug (?), dómsmálaráðherra Svíþjóðar, Richard Butrick.
Hægt er að skoða fleiri skjöl í skjalasafni Bjarna Benediktssonar hér.
Utanríkisráðherra - Bréfa- og málasafn janúar – mars 1949. Bréfritarar: Bjarni Benediktsson, F.J. Saunders, R.P.B. Memorandum for the information of the Prime Minister and the Foreign Minister, Richard P. Butrik, Thor Thors.