Loftur lærði járnsmíði við Iðnskólann í Reykjavík og var á námssamningi í Vélsmiðjunni Héðni frá 1934-1938.
Teikningar Lofts frá námsárum hans í Iðnskólanum í Reykjavík.
Sigurður Jakobsson sækir um meistararéttindi til Bifreiðasmíða árið 1942 eftir að iðnin varð viðurkennd og lögvernduð. Úr skjalasafni Lögreglunnar í Reykjavík.
Vottorð frá Bílasmiðjunni vegna starfa Gísla Guðmundssonar sent til staðfestingar lögreglunnar í Reykjavík. Úr skjalasafni Lögreglunnar í Reykjavík.