Þróunarfélag Miðborgarinnar
Nánari upplýsingar |
Nafn |
Þróunarfélag Miðborgarinnar |
Númer |
J9400 |
Lýsing |
Hinn 6. júní 2012 stofnaði hópur kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveginn með sér samtök. Í lögum félagsins eru þau nefnd Samtök kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg. Í stjórn voru kjörin Bolli Kristinsson, formaður, Brekkuhúsum ehf., Brynjólfur Björnsson, Versluninni Brynju, Gunnar Guðjónsson, Gleraugnamiðstöðinni, Hildur Símonardóttir, Vinnufatabúðinni, og Jón Sigurjónsson, Jóni & Óskari. Og í varastjórn Frank Ú. Michelsen, Michelsen úrsmiðum, og Hallgrímur Sveinsson, Gullkúnst Helgu.
Markmið og tilgangur hinna nýju Samtaka kaupmanna og fasteignaeigenda er að efla verslun við Laugaveginn í Reykjavík og vera málsvari eigenda rótgróinna verslana og eigenda verslunarhúsnæðis við götuna. |
Skjalaskrá |
|
Höfundar |
Nafn |
Þróunarfélag Miðborgarinnar |
Flokkun |
Flokkur |
Opinber skjöl |
Útgefandi |
Borgarskjalasafn Reykjavíkur |
Leitarorð |
verslun, framþróun, nýsköpun, Miðbær |