Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík - mælingadeild

Nánari upplýsingar
Nafn Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík - mælingadeild
Númer J2500
Lýsing

Starfsemin hefur verið nokkuð svipuð og undanfarin ár. Helstu verkefni eru þjónusta við almenning, afgreiðsla, þjónustumælingar, kortagerð og ýmiskonar upplýsingar.

Unnið hefur verið að mæliblaðagerð í eldri hverfum og nýjum og tillögur gerðar um lóðamarka breytingar. Ný mæliblöð eru gerð á tölvutæku formi svo og flestar tillögur um lóðamarka breytingar. Byrjað var að skanna gögn mælingadeildar, en mikil vinna er eftir.

Teknar voru myndir í lágflugi af öllu þéttbýli Reykjavíkur (að undaskildu Kjalarnesi) svo og eyjum. Þessar myndir verða allar uppréttar og verður það gert fyrir næstkomandi áramót.

Skjöl Mælingadeildar eru aðallega með skjölum borgarverkfræðings - Skrifstofa.

Skjöl send Borgarskjalasafni 2002.

Tímabil 1947-2003.

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Borgarverkfræðingur
Flokkun
Flokkur Opinber skjöl
Útgáfuár 2002
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð skipulag og framkvæmdir, borgarverkfræðingur, fluglínur, loftmyndir, hæðarlínur, kort.