Storebrand

Nánari upplýsingar
Nafn Storebrand
Númer E-413
Lýsing

Tryggingafélag, Ósló Storebrand er norskt tryggingafélag sem var stofnað árið 1847 undir nafninu Christiania Almindelige Brandforsikrings-Selskap en gekk undir nafninu Storebrand. Þórður Haukur Jónsson færði safninu skjölin sem komu frá Dag Wold hjá Storebrand í Ósló. Þau varða brunatryggingar húsa í Reykjavík á fyrri hluta 20. aldar.

Bæjarstjórn Reykjavíkur ákvað þann 28. september 1928 að leita tilboða hjá innlendum og erlendum vátryggingafélögum um brunatryggingar á húseignum í bænum frá og með 1. apríl 1929. Útboðsskilmálar voru sendir helstu vátryggingafélögum og er nokkur hluti bréfanna í safninu tengdur því útboð. Einnig eru í safninu bæklingar og lagnateikningar af Reykjavík.

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-413 Storebrand Tryggingafélag (1928-1953)
Flokkun
Flokkur Fyrirtæki
Útgáfuár 2010
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð brunavirðingar, Osló, tryggingafélag, norrænt samstarf, Noregur