Dvalarheimili aldraðra heyrnarlausra

Nánari upplýsingar
Nafn Dvalarheimili aldraðra heyrnarlausra
Númer E-298
Lýsing

Dvalarheimili aldraðra heyrnarlausra, DAH, eða Vinahlíð hóf starfsemi í ársbyrjun 1992. Dvalarheimilið er sjálfseignarstofnun rekin með daggjöldum frá því opinbera. Stofnendur heimilisins voru Félag heyrnarlausra og Kirkja heyrnarlausra ásamt heilbrigðisráðuneytinu. Vinahlíð var í einu fyrrverandi heimavistarhúsi á lóð Vesturhlíðarskólans. Árið 1996 flutti starfsemin, fimm heyrnarlausir og einn starfsmaður í Hrafnistu í Reykjavík. 

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-298 Dvalarheimili aldraðra heyrnarlausra (1992)
Flokkun
Flokkur Fyrirtæki
Útgáfuár 2006, 2012.
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð öldrunarmál, dvalarheimili, heyrnarlaust fólk, Félag heyrnarlausra, Kirkja heyrnarlausra, Hrafnista í Reykjavík