Byggingarfélagið Borg

Nánari upplýsingar
Nafn Byggingarfélagið Borg
Númer E-8
Lýsing

Stofnað 28. febrúar 1940. Tilgangur félagsins var að greiða fyrir byggingu smáhýsa, með því að útvega félagsmönnum lóðir á hentugum stöðum í bænum.
Einnig að stuðla að því að innlend byggingarefni yrðu meira notuð við húsbyggingar.
Félaginu var slitið 16. júní 1959 en þá þótti félagsmönnum félaginu hafa tekist ætlunarverk sitt. 

Skjalaskrá
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn E-8 Byggingarfélagið Borg (1940-1959)
Flokkun
Flokkur Fyrirtæki
Útgáfuár án ártals
Útgefandi Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Leitarorð byggingarfélag, smáhýsi, innlend byggingarefni