Ritaskrá

Deildir Alþingis. Fylgir Árbók Háskóla Íslands 1934-1935 og 1935-1936, Reykjavík 1939.
Ágrip af íslenzkri stjórnlagafræði I, handrit (útgefandi Einar Arnórsson), Reykjavík 1935.
Dómstólar og réttarfar. Viðbót úr fyrirlestrum - Handrit, Reykjavík 1938.
Sjálfstæði Íslands og atburðirnir vorið 1940, Andvari LXV, 1940.
Ágrip af íslenzkri stjórnlagafræði II, Reykjavík 1940 (fjölritað), ný útgáfa 1948 (fjölritað), Ólafur Jóhannesson sá um.
Þingrof á Íslandi, í Afmælisriti helguðu Einari Arnórssyni, Reykjavík 1940.
Ályktanir Alþingis vorið 1941 um stjórnarskipun og sjálfstæði Íslands, Andvari LXVI, 1941.
Auðjöfnun og auðsöfnun, í Stjórnmál, riti Heimdallar, 1941.
Lýðveldi á Íslandi. Ræða flutt á Þingvöllum 18. júní 1943, ný útgáfa Reykjavík 1970.
Utanríkismál Íslands, Reykjavík 1949.
Lögkjör forseta Íslands, Tímarit lögfræðinga I, 1951.
Bráðabirgðalög og afstaða Alþingis til þeirra, Í Afmælisriti helguðu dr. Ólafi Lárussyni prófessor, 1955.
Ólafur Lárusson sjötugur, Tímarit lögfræðinga V, 1955.
Um ákæruvaldið, Úlfljótur VIII, 3. tbl. 1955.
Þingræði á Íslandi, Afmæliserindi Ríkisútvarpsins (flutt í janúar 1956), Tímarit lögfræðinga VI, 1956.
Halldór Kiljan Laxness – ræða flutt í Þjóðleikhúskjallaranum, Nýtt Helgafell 1956.
Varnarmál Íslands, Reykjavík 1956.
Hvaða gagn hefi ég haft af lögfræðináminu? Úlfljótur IX, 3. tbl. 1956.
Referat fra den nordiske hovedstadskonference i Reykjavik 1957.
Inngangur að ritum Ólafíu Jóhannsdóttur I-II, Reykjavík 1957.
Stjórnskipulegur neyðarréttur, erindi flutt á vegum lagadeildar Háskóla Íslands, Tímarit lögfræðinga IX, 1959 (einnig sérprent 1960).
Um stjórnskipun lýðveldisins, Þjóðmál – Landsmálafélagið Vörður 1959.
Islandsk portræt, Statsminister Ólafur Thors, Nyt fra Island, 2. árg., nr. 2, 1961.
Einar Arnórsson, Andvari LXXXIV, 1962.
Sáttmálinn 1262 og einveldisbyltingin 1662, Tímarit lögfræðinga XII, 1962.
The two Chambers of the Icelandic Althing, í hátíðarriti fyrir prófessor Frede Castberg, Oslo 1963.
Ávarp kirkjumálaráðherra á Hólahátíðinni 25. ágúst, Kirkjuritið, 29. árg., 7.-8. tbl. 1963.
Ávarp í Skálholtskirkju, Kirkjuritið, 29. árg., 7.-8. tbl. 1963.
Land og lýðveldi I-III, Reykjavík 1965-1975.
Frá landinu helga, Kirkjuritið, 31. árg., 3. tbl., 1965.
Ólafur Thors, Andvari LXXXVIII, 1966.
Konstitutionel nødret, Tidskrift for Rettsvitenskap 79, 1966.
Dansk-íslenzku sambandslögin (útvarpserindi flutt 1. desember 1968), Úlfljótur XXII, 1. tbl. 1969.
Þættir úr fjörtíu ára stjórnmálasögu, Reykjavík 1970.
Jónatan Hallvarðsson hæstaréttardómari, Tímarit lögfræðinga XX, 1970.


Rit, greinar og þættir um Bjarna og rit hans:

 

Ármann Kristinsson: Nokkur orð um rit Bjarna Benediktssonar: Deildir Alþingis. Úlfljótur III, 3. tbl. 1949.
Bjarni Benediktsson í augum samtíðarmanna, Ólafur Egilsson annaðist útgáfuna. Almenna bókafélagið 1983.
Einar Arnórsson: Bjarni Benediktsson. Deildir Alþingis. Skírnir, 114. árg. 1940.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson: Bjarni Benediktsson (myndband), Kvikmyndagerðin Alvís 1995.
Jóhann Hafstein: Bjarni Benediktsson, í Andvara nýjum flokki XVI 1974.
Jóhannes Nordal: Bjarni Benediktsson, í Þeir settu svip á öldina. Iðunn 1983.
Jónas Gíslason: Þjóðin var harmi lostin: Minning Bjarna Benediktssonar. Ritröð Guðfræðistofnunar 1997.
Kristján Albertsson: Bjarni Benediktsson, í Menn og málavextir, ritgerðasafn. Almenna bókafélagið 1988.
Theodór B. Líndal: Dr. jur. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Tímarit lögfræðinga XX, 1970.