Ljósmyndir

7. Hluti

Ljósmyndir 1935-1970.

 

Askja 7-1
Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir.
Fjölskyldan.

Ljósmyndaalbúm: Fyrri hluti og seinni hluti.
Fjölskyldumyndir, líklega 1935-1939.

Ljósmyndaalbúm.
Fjölskyldumyndir. Innan á kápu stendur: „Björn Bjarnason fæddur 14. nóv. 1944“.

Örk 1
Ljósmynd í ramma.
Bjarni Benediktsson og stúdentaárgangur hans, ódagsett.

 

Askja 7-2
Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir.
Úr umslagi merkt „fjölskyldan“.

Örk 1
Umslag nr. 1-3.
Ljósmyndirnar eru líklega teknar þegar Anna Bjarnadóttir var skírð, ódagsett.
Umslag nr. 4-5.
Ljósmyndir: Sigríður Björnsdóttir og börn, ódagsett.

Örk 2
Umslag nr. 1-3.
Ljósmyndir: Björn Bjarnason stúdent, með fjölskyldunni, 1964.
Umslag nr. 4.
Ljósmyndir: Björn Bjarnason stúdent. í Alþingisgarðinum með Bjarna Benediktssyni og Matthíasi Jóhannessen, 1964.

Örk 3
Umslag nr. 1.
Ljósmyndir: Dætur Bjarna Benediktssonar, ódagsett.
Umslag nr. 2.
Ljósmyndir: Af barni, ódagsett.
Umslag nr. 3.
Ljósmyndir: Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir með börnum og tveimur barnabörnum, á sextugsafmæli Bjarna, 1968.
Umslag nr. 4.
Ljósmyndir: Fjölskyldumyndir, líklega frá ættarmóti í ætt Sigríðar Björnsdóttur, 2 myndir, ódagsettar.
Ljósmyndir: Guðrún Pétursdóttir, áttræð með afkomendum sínum 1958, 2 myndir.
Ljósmyndir: Guðrún Pétursdóttir, Sigríður Björnsdóttir og Bjarni Benediktsson, ódagsett.

Örk 4
Umslag nr. 1
Ljósmyndir: Sigríður Björnsdóttir og vinkonur, ódagsett.
Umslag nr. 2
Ljósmyndir: Sigríður Björnsdóttir, tvær blaðaúrklippur, líklega frá 1961.
Umslag nr. 3
Ljósmyndir: Bjarni Benediktsson o.fl. Myndir frá ýmsum tímabilum, ein frá 1966, 10 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 4
Ljósmyndir: Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir á ferðalagi, 3 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 5
Ljósmyndir: Bjarni Benediktsson og Matthías Jóhannessen á ferðalagi, 2 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 6
Ljósmyndir: Sigríður Björnsdóttir, Bjarni Benediktsson o.fl., meðal annars úr veiðiferð, ein myndin frá 1966. Kort með kveðjum frá Helgu og Thor, 6 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 7
Ljósmyndir: Bjarni Benediktsson o.fl. Aftan á myndina er ritað „at 584 Briar Hill Avenue, Toronto april 21st, 1968“.
Ljósmyndir: Í heimsókn í Borgarnesi. Frá vinstri: Haraldur Guðmundsson, Ásgeir Pétursson, Sigrún Hannesdóttir, Bjarni Benediktsson, Sigríður Björnsdóttir, Sigurrós Gísladóttir, Jónatan Hallvarðsson 1963.
Umslag nr. 8
Ljósmyndir: Myndir af Bjarna Benediktssyni, fjölskyldu o.fl. frá ýmsum árum, 10 myndir.
Myndirnar komu frá Birni Bjarnasyni.

Örk 5
Umslag nr. 1
Ljósmyndir: Fjölskyldumynd, líklega amma með barnabörn, ódagsett.
Umslag nr. 2
Ljósmyndir: Ýmsar myndir, 13 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 3
Ljósmyndir: Myndir af börnum, 5 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 4
Ljósmyndir: Myndir af börnum, tvær myndir frá 1966, 16 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 5
Ljósmyndir: Nils Hjalmar Bosson og Anna Alin Bosson, myndir af málverkum. Sent til Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur 23. nóvember 1948.
Umslag nr. 6
Ljósmyndir: Minningarsteinn um Bjarna Benediktsson, Sigríði Björnsdóttur og Benedikt Vilmundarson.
Á steininn er ritað: „Hér stóð ráðherrabústaðurinn sem brann 10. júlí 1970. Þar létust Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Sigríður Björnsdóttir kona hans, Benedikt Vilmundarson dóttursonur þeirra. Íslenska þjóðin reisti þeim þennan varða“.

Örk 6
Umslag nr. 1
Ljósmyndir: Kodak-umslag. Ýmsar ljósmyndir, Bjarni Benediktsson, Sigríður Björnsdóttir o.fl., 15 myndir og filmur, ódagsettar.
Umslag nr. 2
Kodak-umslag. Ýmsar ljósmyndir, Sigríður Björnsdóttir o.fl., tvær myndir frá 1938, 12 myndir og filmur, ódagsettar.
Umslag nr. 3
Kodak-umslag. Ljósmynd af barni í korti. Inn í kortið er skrifað: „Pétur minn. Ég hef engan betri að senda með jóla-kveðju til þín frændi minn en Dúnu mína. Bestu kveðjur frá öllum hér á Hátegi, þín frænka“. Einnig filmur, ódagsett.
Umslag nr. 4
Kodak-umslag. Ljósmynd, líklega af Þingvöllum og filmur, ódagsett.

 

Askja 7-3
Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir.
Ýmsar myndir í ljósmyndaalbúmum.

Stök ljósmynd.

Myndaalbúm.
Ljósmynd: Sigríður Björnsdóttir, Bjarni Benediktsdóttir, ValgerðurBjarnadóttir, Markús Örn Antonsson, ódagsett.
Ljósmynd: Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar 1963-1970:
Frá vinstri: Jóhann Hafstein, Gunnar Thoroddsen, Bjarni Benediktsson, Birgir Thorlacius ríkisráðsritari, Ásgeir Ásgeirsson forseti, Guðmundur Í. Guðmundsson, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason, Ingólfur Jónsson.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, Jörgen Jörgensen, Tómas Árnason, 1. september 1955, 2 myndir.
Ljósmynd: Forsætisráðherrar Norðurlanda.
Frá vinstri: Tage Erlander Svíþjóð, Bjarni Benediktsson, Jens Otto Krag Danmörku, Reino R. Lehto Finnlandi, Einar Gerhardsen Noregi, 2 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, Sigríður Björnsdóttir o.fl. ganga um borð í Hekluna. Ólafur Thorsog Bjarni Benediktsson kveðjast, 1961, 2 myndir.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl. á svölum húss, ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl. líklega í heimsókn hjá páfa í Ítalíuför 1962.
Ljósmynd: Sigríður Björnsdóttir, Bjarni Benediktsson, Sigurbjörn Einarsson o.fl., ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson á tali við Úlfar Þórðarson, Sigríður Björnsdóttir, Anna Bjarnadóttir, 2 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, AnnaBenediktsdóttir, Sigríður Björnsdóttir á leið frá kjörfundi 1963.
Ljósmynd: Jóhann Hafstein, Bjarni Benediktsson og Guðmundur Í. Guðmundsson o.fl. ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl. líklega á Keflavíkurflugvelli, ódagsett.
Ljósmynd: Líklega NATO æfing, flugvélar og skip, ódagsett.
Ljósmynd: Dóra Þórhallsdóttir og Bjarni Benediktsson, ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl., ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl., fundur, samningar, líklega 31. mars 1962.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl. á fundi Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis 1962. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup flytur ræðu, 3 myndir.
Ljósmynd: Jörgen Juul, Ella Juul, Erik Kristoffer, Signe Hehne, Elling Särum, Hans Jörgen, Kari Dharte, Elisabeht, janúar 1962.
Ljósmynd: Ráðuneyti Ólafs Thors 1953-1956. Frá vinstri: Ingólfur Jónsson, Bjarni Benediktsson, Ólafur Thors, Guðmundur Í. Guðmundsson, Gunnar Thoroddsen, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason. Myndin er tekin í garði Alþingishússins.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir í samkvæmi, ódagsett.
Blaðaúrklippa: „Í samsæti í Sjálfstæðishúsinu á laugardagskvöldið. Við háborðið frá vinstri: frú Guðrún og Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra, frú Sigrún og dr. Páll Ísólfsson, frú Sigríður og Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra“, Vísir, 14. október 1963.
Blaðaúrklippa: Efri mynd: „Dr. Selma Jónsdóttir og frú Sigríður Björnsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, dómsmálaráðherra, hafa nóg að spjalla“. Neðri mynd: „Prófessorinn og listakonan. Dr. Sigurður Nordal óskar Nínu til hamingju“, ódagsett.
Blaðaúrklippur: Tvær blaðaúrklippur, önnur af Bjarna Benediktssyni, ódagsett.
Ljósmynd: Kirkja, ódagsett.
Blaðaúrklippur: Þjóðviljinn 7. júní 1963. Vísur um Þorvald G. Kristjánsson eftir Lóm, ódagsett.
Mynd afþingmönnum ganga frá Alþingishúsinu, ódagsett.
Blaðaúrklippur: Bjarni Benediktsson, Sigríður Björnsdóttir o.fl. í hófi í Sjálfstæðishúsinu, Vísir 8. nóvember 1962. Mynd af Hans G. Andersen o.fl., ódagsett.

Myndaalbúm.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, 2 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, ódagsett.
Ljósmynd: Valgerður Bjarnadóttir á fermingardegi, ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl. líklega að fara í eða koma úr ferðalagi, 4 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl. á fundi, 2 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir, ódagsett.
Ljósmynd: Tekið á móti Ásgeiri Ásgeirssyni forseta og Dóru Þórhallsdóttur, 11 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Ráðuneyti Ólafs Thors 1959-1963.
Frá vinstri: Gunnar Thoroddsen, Ingólfur Jónsson, Bjarni Benediktsson, Birgir Thorlacius ríkisráðsritari, Ásgeir Ásgeirsson forseti, Guðmundur Í. Guðmundsson, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, Sigríður Björnsdóttir o.fl. taka á móti Ásgeiri Ásgeirssyni forseta og Dóru Þórhallsdóttur, ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, Sigríður Björnsdóttir o.fl. í lautarferð, ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson á fundi eða ráðstefnu, líklega 10 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Frá vinstri: Jóhann Hafstein, Ingólfur Jónsson, Gunnar Thoroddsen, Bjarni Benediktsson, Birgir Thorlacius ríkisráðsritari, Ásgeir Ásgeirsson forseti, Guðmundur Í. Guðmundsson, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason, ódagsett.
Ljósmynd: Surtsey, 2 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson líklega á fundi hjá Sameinuðu Þjóðunum,3 myndir, ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson heilsar Ólafi Noregskonungi, Ásgeir Ásgeirsson forseti, Ólafur Thors, Guðmundur Í. Guðmundsson, Emil Jónsson, ódagsett.
Ljósmynd: Stjórn Eimskipafélags Íslands, ódagsett.
Ljósmynd: Matthías Jóhannessen og fjölskylda, 2 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson tekur á móti Philip Bretaprinsi, 5 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og fjölskylda.
Ljósmynd: Myndir frá heimsókn Bjarna Benediktssonar, Sigríðar Björnsdóttur og Björns Bjarnasonar til Kanada 1965, 3 myndir.
Blaðaúrklippa: „Sjálfstæðismenn í Stykkishólmi á árshátíð“, Vísir, 6. febrúar 1965.

 

Askja 7-4
Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir.
Ýmsar myndir í ljósmyndaalbúmi.

Myndaalbúm: Fyrri hluti og seinni hluti.
Ljósmynd: Jakob Möller, Jónas frá Hriflu, Bjarni Benediktsson, ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og Dean Acheson utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl. taka á móti McCormic herforingja líklega um eða upp úr 1950, 15 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson tekur á móti Dwight D. Eisenhower, yfirmanni Evrópustjórnar Atlantshafsbandalagsins, við komuna til Íslands 25. janúar 1951, 10 myndir.
Ljósmynd: Ráðuneyti Ólafs Thors 1953-1956. Frá vinstri: Ingólfur Jónsson, Bjarni Benediktsson, Birgir Thorlacius ríkisráðsritari, Ásgeir Ásgeirsson forseti, Kristinn Guðmundsson, Steingrímur Steinþórsson og Eysteinn Jónsson.
Ljósmynd: Frá vinstri: Steingrímur Steinþórsson, Ingólfur Jónsson, Skúli Guðmundsson, Kristinn Guðmundsson, Bjarni Benediktsson, Birgir Thorlacius, Ólafur Thors (vantar nöfn tveggja), ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl. líklega í þingmannahófi, ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl. líklega þegar „Knieder Jüngling“ var afhentur 1951, 14 myndir.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl. á ferðalagi, 2 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Myndir úr veislum, 4 myndir, ódagsettar (líklega fleiri en ein veisla).
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson á NATO- ráðstefnu í Bruges 8.-14. september 1957, 7 myndir.
Ljósmynd: Guðmundur Í. Guðmundsson, ódagsett.
Ljósmynd: Maður og kona, ódagsett.
Ljósmynd: Farþegar í flugvél, ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson í þyrluflugi, ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir í boði, líklega hjá Varnarliðinu, 6 myndir.
Minni myndirnar tvær eru líklega frá undirritun stofnsamnings Norður Atlantshafsbandalagsins í Washington 4. apríl 1949.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, 7 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, Sveinn Björnsson forseti, David Niven leikari, ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, líklega í Edinborg, ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir, 2 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir í veislu, líklega í skipi, 4 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Mannfjöldi á Lækjartorgi. Kjarvalsmálverk. Bjarni Benediktsson að halda ræðu, ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, Sigríður Björnsdóttir o.fl., 3 myndir, ódagsettar.

 

Askja 7-5
Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir.
Ýmsar myndir í ljósmyndaalbúmi.

Myndaalbúm: Fyrri hluti og seinni hluti.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl. líklega í móttöku hjá Varnarliðinu, 3 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson að halda ræðu hjá Knattspyrnufélagi Reykjavíkur, ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson að halda ræðu, 2 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Líklega hóf hjá Kvenfélagi, ódagsett.
Ljósmynd: Stjórn Landsmálafélagsins Varðar 1945-1946.
Frá vinstri aftari röð: Jóhann Hafstein, Þórður Ólafsson, Magnús Sch. Thorsteinsson, Gunnar E. Benediktsson.
Frá vinstri fremri röð: Guðbjartur Ólafsson, Magnús Þorsteinsson, Bjarni Benediktsson formaður, Guðmundur Benediktsson, Ragnar Lárusson.
Ljósmynd: Frá vinstri: Haraldur Guðmundsson, líklega Áki Jakobsson, Jónas frá Hriflu, Gísli Sveinsson,Stefán Jóhann Stefánsson, (nafn vantar), Einar Olgeirsson, Bjarni Benediktsson, Hermann Jónasson, ódagsett.
Ljósmynd: Líklega stjórnarskrárnefnd. Frá vinstri, Gunnar Thoroddsen, Magnús Jónsson, Hermann Jónasson,Stefán Jóhann Stefánsson, Einar Olgeirsson, Ólafur Thors, Bjarni Benediktsson (nöfn vantar).
Myndin er tekin í Alþingisgarðinum, ódagsett.
Ljósmynd: Frá vinstri: Gunnar Thoroddsen, Stefán Jóhann Stefánsson, Bjarni Benediktsson, Hermann Jónasson, Gísli Sveinsson, Bernharð Stefánsson, Eysteinn Jónsson, Einar Olgeirsson, Brynjólfur Bjarnason, Ólafur Thors (nöfn vantar), ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, líklega að fara að kjósa, ódagsett.
Ljósmynd: Benedikt Sveinsson faðir Bjarna við Lýðveldisstofnunina á Þingvöllum 1944, 2 myndir.
Ljósmynd: Líklega úr fundarsal Sameinuðu þjóðanna þegar Ísland gekk í samtökin 19. nóvember 1946, 13 myndir.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir o.fl. í mannfagnaði, 7 myndir.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og líklega yfirmaður Varnarliðsins, ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl. í boði, líklega hjá Varnarliðinu, 3 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefássonar 1947-1949. Frá vinstri: Bjarni Ásgeirsson, Eysteinn Jónsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Ásgeir Ásgeirsson forseti, Bjarni Benediktsson, Emil Jónsson, Jóhann Þ. Jósefsson.
Ljósmynd: Frá vinstri: Jóhann Þ. Jósefsson, Bjarni Benediktsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Emil Björnsson, Eysteinn Jónsson, Bjarni Ásgeirsson, ódagsett.
Ljósmynd: Sveinn Björnsson, erlendur embættismaður afhendir trúnaðarbréf, Bjarni Benediktsson, ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl. líklega í kvöldverðarboði, 2 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Árituð mynd til Bjarna Benediktssonar,26. apríl 1947.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og (nafn vantar), 2 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson flytur ræðu í veislu, ódagsett.
Ljósmynd: Í Hæstarétti. Bjarni Benediktsson o.fl. Líklega þegar hús Hæstaréttar var tekið í notkun eða afmæli, 5 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar 1950-1953.
Talið frá vinstri: Eysteinn Jónsson, Hermann Jónasson, Steingrímur Steinþórsson, Sveinn Björnsson forseti Íslands, Bjarni Benediktsson, Ólafur Thors, Björn Ólafsson.
Ljósmynd: Björn Ólafsson, Bjarni Benediktsson, Ólafur Thors, Steingrímur Steinþórsson, Hermann Jónasson, Eysteinn Jónsson, (nafn vantar), ódagsett.
Ljósmynd: Ráðuneyti Ólafs Thors 1949-1950. Frá vinstri: Jóhann Þ. Jósefsson, Björn Ólafsson, Ólafur Thors, Sveinn Björnsson forseti, Bjarni Benediktsson, Jón Pálmason.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir, líklega tekið í Rómarför 1962.
Ljósmynd: Hermann Jónasson og Bjarni Benediktsson, líklega á NATO-fundi, ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir, líklega í ferð á skipi, 4. myndir, ódagsett.
Ljósmynd: Líklega tekið í Frakklandi, ódagsett.
Ljósmynd: Líklega NATO-fundur, 2 myndir, ódagsettar

 

Askja 7-6
Ferðir Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur.
Opinberar heimsóknir, móttökur, fundir o.fl.

Ljósmyndaalbúm.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl. á Evrópuráðsfundi, í Strasbourg, skömmu eftir stofnun þess árið 1949.

Örk 1
Umslag nr. 1
Ljósmyndir: Á bakhlið myndarinnar er ritað „Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra á ráðsfundi Atlandshafsbandalagsins í Róm. Við hlið hans situr ítalski ráðherrann Penna, desember 1951“.
Umslag nr. 2
Ljósmyndir: NATO. Ellefti fundur ráðherranefndarinnar í París. Myndir frá fundinum og af fundarmönnum, 23.-24. apríl 1953, 5 myndir.

Örk 2
Ljósmyndir: Bjarni Benediktsson o.fl. Á myndina er ritað, „I Egil Skallagrimssons fotefar“. Minne frå Vitjinga i Volda den 19. og 20. juni 1957. Biletet er teke í Volda kyrkje“.

Örk 3
Umslag nr. 1
Ljósmyndir: Líklega úr Noregsför Bjarna Benediktssonar o.fl. með m/s Heklu 1961, 95 myndir.
Hópur Íslendinga fór í Noregsferð, sem kennd var við fótspor Egils Skallagrímssonar árið 1957. Þeir komu til Rivedal og síðan var ákveðið að Íslendingar skyldu gefa þangað styttu af Ingólfi Arnarsyni.„Faðir minn fór, sem starfandi forsætisráðherra, fyrir stórum hópi Íslendinga með strandferðaskipinu Heklu til Rivedal í september 1961. Var ég með í þeirri ferð og er hún mér minnisstæðust fyrir aftakaveður á ferð Heklunnar yfir hafið. Varð að fresta afhjúpun styttunnar um einn dag vegna þess að siglingin tók lengri tíma en ætlað var – en hún var afhjúpuð mánudaginn 18. september, 1961.- Björn Bjarnason 25. janúar 2008“.
Einnig myndir frá heimili Bjørnstene Bjørnsons í Aulestad, 10 myndir.
Þrír kassar af skyggnum- slidesmyndum: Líklega úr Noregsför Bjarna Benediktssonar o.fl. 1961-62, 88 myndir.

Örk 4
Umslag nr. 1
Ljósmyndir:Líklega fundur dómsmálaráðherra Evrópu í Róm 5.- 7. október 1962, 14 myndir.
Myndir af Bjarna Benediktssyni og Baldri Möller í fundarsal og að ganga af fundi, myndir af Bjarna og Sigríði Björnsdóttur í veislusal og í kvöldverðarboði.
Mynd af Bjarna Benediktssyni og Sigríði Björnsdóttur.
Myndir úr móttöku í Páfagarði, Bjarni Benediktsson á einni myndinni lengst til hægri.
Umslag nr. 2
Ljósmyndir: Tvær myndir af Bjarna Benediktssyni að fara upp í flugvél. Mynd af Bjarna og „hermanni“, líklega verið að undirbúa blaðamannafund eða viðtal. Aftan á myndirnar er stimplað „Official U.S. Navy Photograph, 31. júlí 1964“.

Örk 5
Umslag nr.1
Ljósmyndir: Opinber heimsókn Bjarna Benediktssonar, Sigríðar Björnsdóttur og Björns Bjarnasonar til Washington 18. ágúst 1964. Með Lyndon B. Jonhson forseta við Hvíta Húsið. Í Arlington National Cemetery, 35 myndir.
Umslag nr.2 Ljósmyndir: Blaðamannafundur og viðtöl, 18. ágúst, 10 myndir.
Bjarni Benediktsson í Government House með Ferdinand Mendenhall og Dean Rusk, 14 myndir.
Myndaalbúm með ljósmyndum teknum frá geimfarinu Ranger VII., 31. júlí 1964, Lyndon B. Johnson forseti Bandaríkjanna afhenti Bjarna Benediktssyni það 18. ágúst 1964.

 

Askja 7-7
Ferðir Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur.
Opinberar heimsóknir, móttökur, fundir o.fl.

Örk 1
Umslag nr. 1
Opinber heimsókn Bjarna Benediktssonar, Sigríðar Björnsdóttur og Björns Bjarnasonar til Kanada í september 1964, 14 myndir.

Örk 2
Umslag nr. 1: Fyrri hluti og seinni hluti.
Opinber heimsókn Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur til Kanada í september 1964.
Ljósmyndir, bæklingar, blaðaúrklippur o.fl.
Skjal í ramma um að Bjarni sé fullgildur meðlimur Manitoba Yacht Club frá 3. ágúst 1964.

Örk 3
Umslag nr. 1
Opinber heimsókn Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur til Ísrael 1.- 9. nóvember 1964. Myndir frá heimsóknum og móttökum, 45 myndir.
Umslag nr. 2
Myndir frá heimsóknum og móttökum, 48 myndir.
Umslag nr. 3
Dagskrá heimsóknarinnar, blaðaúrklippur o.fl.

 

Askja 7-7a
Ferðir Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur.
Opinberar heimsóknir, móttökur, fundir o.fl.

Myndaalbúm: 1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.
Opinber heimsókn Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur til Ísrael 1.- 9. nóvember 1964.

 

Askja 7-8
Ferðir Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur.
Opinberar heimsóknir, móttökur, fundir o.fl.

Myndaalbúm.
Opinber heimsókn Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur til Ísrael 1.- 9. nóvember 1964.

Örk 1
Umslag nr. 1
Ljósmyndir: Opinber heimsókn Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur til Noregs í 15.- 23. maí 1965. Myndir frá móttökum og skoðunarferðum. Bréf um sendingu pantana á myndum úr ferðinni o.fl., 40 myndir.
Umslag nr. 2
Ljósmyndir: Líklega teknar í opinberri heimsókn Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur til Noregs 15.- 23. maí 1965, bæði í Noregi og við komuna heim, 15 myndir.
Ljósmyndaalbúm.
Fremst í albúmið er ritað: „Minne fra Verdal kommune 21. mai 1965“.

 

Askja 7-9
Ferðir Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur.
Opinberar heimsóknir, móttökur, fundir o.fl.

Örk 1
Umslag nr. 1
Bjarni Benediktsson á fundi forsætisráðherra Norðurlanda í Imatra í Finnlandi 28.- 30. október 1965, 9 myndir.
Myndaalbúm.
Frá Aalborg Værft a/s. Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir við sjósetningu m.s. Reykjafoss, skips Eimskipafélags Íslands, myndir frá smíði og sjósetningu skipsins 10. júní 1965.
Ljósmyndaalbúm.
Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir í heimsókn til Swiss í september 1966. Albúmið er gjöf fráSwiss Aluminium Ltd., með myndum úr heimsókninni.
Ljósmyndaalbúm.
Líklega Per Borten forsætisráðherra Noregs og frú með móttöku á Hótel Sögu 12. september 1966.

Örk 2
Umslag nr. 1
Opinber heimsókn Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur til Svíþjóðar 23.- 29. október 1966. Mappa merkt: „Ferð til Svíþjóðar okt. 1966“, 44 myndir.

Örk 3
Umslag nr. 1
Umslag merkt: „Ferð til Svíþjóðar okt. 1966“, 32 myndir.

 

Askja 7-10
Ferðir Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur
Opinberar heimsóknir, móttökur, fundir o.fl.

Myndaalbúm.
Myndir frá heimsókn Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur í Facet ritvélaverksmiðju í Svíþjóð, október 1966, tvö eins albúm.
Myndaalbúm.
Myndir frá Kårby í Svíþjóð 26. október 1966. Einnig myndir og blaðaúrklippur frá Íslandsferð Barbo Gustafsson 1966.

Örk 1
Umslag nr. 1
NASA. Geimfarar þjálfaðir í Herðubreiðarlindum 2.- 8. júlí 1967.
Myndir af Bjarna Benediktssyni, Neil Armstrong, Karl F. Rolvaag sendiherra (með kaffibolla) o.fl., 10 myndir.

 

Askja 7-11
Ferðir Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur.
Opinberar heimsóknir, móttökur, fundir o.fl.

Örk 1
Umslag nr. 1
Opinber heimsókn Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur til Þýskalands 11.- 15. september 1967. Úr umslagi merkt: „Þýzkalandsferð“ september 1967, 34 myndir.

Örk 2
Umslag nr. 1
Opinber heimsókn Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur til Þýskalands 11.- 15. september 1967. Úr umslagi merkt: „Þýzkalandsferð“ september 1967, 32 myndir.
Umslag nr. 2
Opinber heimsókn Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur til Þýskalands 11.- 15. september 1967. Úr umslagi merkt: „Þýzkalandsferð“ september 1967, 6 myndir.
Umslag nr. 3
Opinber heimsókn Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur til Þýskalands 11.- 15. september 1967. Úr umslagi merkt: „Þýzkalandsferð“ september 1967, 29 myndir.

Örk 3
Umslag nr. 1
Opinber heimsókn Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur til Þýskalands 11.- 15. september 1967. Umslag merkt Bjarna, 5 myndir.
Ljósmynd: Líklega Otto von Bismark, send Bjarna Benediktssyni í framhaldi af heimsókn hans til Þýskalands 11-15. september 1967.
Myndaalbúm.
Myndir frá heimsókn í Siemens verksmiðjuna í Berlin. Fremst í albúmið er ritað: „Zur freundlichen Erinnerung an den Besuch in den Berlinar Siemens-Werken am 14. september 1967“.

Örk 4
Ferð Bjarna Benediktssonar til Finnlands 5. desember 1967.
Á umslagið er ritað „Afmæli Finnlands Dec. 1967“, 6 myndir.

Örk 5
Utanríkisráðherrafundur NATO í Reykjavík 24.- 26. júní 1968.
Umslag merkt:„ Utanríkisráðherrafundur NATO í Reykjavík í júní 1968“, 16 myndir.
Myndaalbúm.
Myndir líklega frá kvöldverðarboði Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur, vegna NATO fundarins, á Hótel Sögu 1968.

Örk 6
Kvöldverður til heiðurs Ludvig G. Braathen 27. ágúst 1968.
Matseðill, 5 myndir.

 

Askja 7-12
Ferðir Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur.
Opinberar heimsóknir, móttökur, fundir o.fl.

Myndaalbúm.
Bjarni Benediktsson á afmælishátíð NATO 1969. Myndir frá fundi, afmæli o.fl., texti er með öllum myndunum.

Myndaalbúm.
Framan á því stendur: Kvöldverðarboð forsætisráðherra Bjarna Benediktssonar og konu hans, 28. ágúst 1969, fyrir forsætisráðherra Luxemborgar Pierre Werner og frú á Hótel Sögu. Heimsóknin stóð 28.-31. ágúst.

Örk 1
Ljósmyndir af afmæli Nato 1969.

Örk 2
Ljósmyndir New York okt. 1969.

 

Askja 7-13
Ferðir Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Björnsdóttur, o.fl.
Opinberar heimsóknir, móttökur, fundir o.fl.

Myndaalbúm: Fyrri hluti og seinni hluti.
Myndir frá heimsókn Bjarna og Sigríðar til Þýskalands. Tvö eins albúm en í annað er ritað: „Seiner Exzellenz Herrn Dr.h.c. Bjarni Benediktsson Ministerpräsident der Republik zur Erinnerung an den Besuch in der Bundesrepublik Deutschland 12.- 15. September 1967“.

Örk 1
Ljósmyndir:
Ljósmynd af karlmanni, ódagsett.
Ljósmynd: Sveinn Björnsson forseti tekur á móti erlendum sendiherra, til hægri er Bjarni Benediktsson, ódagsett.
Ljósmynd: „Landhelgisgæzlan“. „Á myndina er skrifað: Með bestu kveðju til forsætisráðherra og frú. Frá Þór Björnssyni skipherra N/S Óðni 21. ágúst 1966“.

Örk 2
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, 2 myndir, ódagsett.

 

Askja 7-14
Bjarni Benediktsson.
Ýmsar myndir.

Örk 1
Umslag nr. 1
Hafréttarráðstefna í Genf 1960.
Ljósmynd: Frá vinstri: Guðmundur Í. Guðmundsson og Bjarni Benediktsson við hlið fulltrúa Indlands. Fjær frá vinstri: Davíð Ólafsson, Helgi P. Briem og Jón Jónsson.
Umslag nr. 2
Forsætisráðherrar Norðurlandanna hittast í Helsinki, 10. nóvember, án árs.
Ljósmynd: Forsætisráðherrarnir með K. A. Fagerholm forseta finnska þingsins, þegar hann bauð til kvöldverðar. Frá vinstri: Einar Gerhardsen Noregi, Miettunen Finnlandi, Tage Erlander Svíþjóð, Fagerholm, Viggo Kampmann Danmörku, Bjarni Benediktsson Íslandi.
Umslag nr. 3
Ljósmynd: Abba Eban utanríkisráðherra Ísraels og Bjarni Benediktsson, líklega í Reykjavík, ódagsett.
Umslag nr. 4
Ráðherrafundur Norðurlandanna í Stokkhólmi 1. febrúar, án árs.
Ljósmynd: Sigurður Bjarnason og Bjarni Benediktsson.
Umslag nr. 5
17. fundur Norðurlandaráðs í Stokkhólmi 1. mars, án árs.
Ljósmynd: Hilmar Baunsgaard forsætisráðherra Dana og Bjarni Benediktsson.
Umslag nr. 6
Norðurlandaráðsfundur í Helsinki 18. mars. líklega 1962.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og Aase Bjerkhol frá Noregi, 18. mars.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og Helge Sieversten menntamálaráðherra Noregs skála eftir undirskrift Helsinkisáttmálans 23. mars 1962.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson líklega á flugvelli.
Umslag nr. 7
Richard Nixon varaforseti á Íslandi.
Ljósmynd: Frá vinstri: Bjarni Benediktsson, Hermann Jónasson, Dóra Þórhallsdóttir, Richard Nixon, Ásgeir Ásgeirsson forseti, Ólafur Thors og Guðmunur Í. Guðmundsson, líklega 1956.
Umslag nr. 8
Nixon á Íslandi.
Ljósmynd: Frá vinstri: Hermann Jónasson, Nixon, Ásgeir Ásgeirsson forseti, Guðmundur Í Guðmundsson, ódagsett.
Umslag nr. 9
Dwight D. Eisenhower heimsækir Ísland.
Ljósmynd: Eisenhower, Ásgeir Ásgeirsson, Ólafur Thors o.fl., ódagsett.

Örk 2
Umslag nr. 1
Danakonungur á Íslandi.
Ljósmynd: Ingrid, Frederik IX og Bjarni Benediktsson, ódagsett.
Umslag nr. 2
Noregskonungur á Íslandi.
Ljósmynd: Olaf krónprins o.fl. þegar hann kom til Íslands á Snorrahátíð 1947. Bjarni Benediktsson til vinstri á myndinni.
Ljósmynd: Olaf konungur á Íslandi 1961. Frá vinstri: Ásgeir Ásgeirsson forseti, Olaf konungur, Ólafur Thors, Guðmundur Í. Guðmundsson og Bjarni Benediktsson.
Umslag nr. 3
Prins Philip á Íslandi.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl. taka á móti Philip Bretaprinsi á Reykjavíkurflugvelli, 3 myndir ódagsettar.
Umslag nr. 4
Ljósmynd: William Rogers utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Bjarni Benediktsson, líklega tekið í London, ódagsett.
Umslag nr. 5
Ljósmynd: Norðurlandaráðsfundur í Reykjavík í hátíðarsal Háskóla Íslands, Bjarni Benediktsson í fremstu röð, ódagsett.
Umslag nr. 6
Ljósmynd: Per Borten Noregi, Bjarni Benediktsson, líklega Jens Otto KragDanmörku o.fl., 2 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 7
Ljósmynd: Ólafur Tors og Bjarni Benediktsson, líklega að taka á móti erlendum gestum, 2 myndir, ódagsettar.

Örk 3
Umslag nr. 1
Ljósmynd: Sigríður Björnsdóttir og Bjarni Benediktsson með R. Adam Weymoth og fjölskyldu, 2 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 2
Ljósmynd: Sir Peter Scott sendir Bjarna Benediktssyni myndir frá Slimbridge, Gloucestershire, Englandi, 2. júní 1969, 3 myndir.
Umslag nr. 3
Ljósmynd: Frá vinstri: Gaston Thor utanríkisráðherra Luxemburg, Pierre Werner forsætisráðherra Luxemborg, Bjarni Benediktsson og Emil Björnsson. Myndin líklega tekin þegar Bjarni tekur á móti „Cross of a Knight in the Order of the Oak Crown“ líklega 27. ágúst 1969.
„Programme for Official visit in Iceland of His Exellency the Prime Minister of Luxemburg-And Madame Pierre Werner 28th - 31st august 1969“, sjá öskju 2-36 örk 3.
Umslag nr. 4
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson tekur á móti bókinni Chesapeake Bay and Tidewater, ódagsett.

Örk 4
Ljósmynd: Victor Bodson og Bjarni Benediktsson undirrita loftferðasamning milli Íslands og Lúxemborg 1952, 4 myndir.

Örk 5
Umslag nr. 1
Ljósmynd: Frá heimsókn Edward J. McGaw fyrrverandi yfirmanns Varnarliðsins til Íslands, líklega um 1970, 3 myndir.
Umslag nr. 2
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, Sigríður Björnsdóttir og dóttir þeirra í heimsókn hjá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli, ódagsett.
Umslag nr. 3
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi, 2 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, ódagsett.
Umslag nr. 4
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi, 2 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 5
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson situr fyrir svörum eða í umræðuþætti í sjónvarpinu,ódagsett.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, Eiður Guðnason, Andrés Kristjánsson og Ólafur Hannibalsson í umræðuþætti í sjónvarpinu, 3 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd af upptökumanni, ódagsett.
Umslag nr. 6
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson í viðtali, líklega við Canada Radio, 3 myndir, ódagsettar.

Örk 6
Umslag nr. 1
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl. líklega á bókasýningu í apríl, ódagsett.
Umslag nr. 2
Ljósmynd: Ásgeir Ásgeirsson forseti og Bjarni Benediktsson á Austurvelli líklega 17. júní, án árs.
Ljósmynd: Ásgeir Ásgeirsson forseti og Bjarni Benediktsson við styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli líklega 17. júní, án árs.
Umslag nr. 3
Ljósmynd: Sigríður Björnsdóttir, Halldór Kiljan Laxness, Bjarni Benediktsson, líklega þegar Halldór fékk Nóbelsverðlaunin 1955.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og Davíð Stefánsson, ódagsett.
Umslag nr. 4
Ljósmynd: Stjórn Eimskipafélags Íslands. Bjarni Benediktsson lengst til vinstri í fremri röð, ódagsett.
Umslag nr. 5
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson líklega að leggja hornstein að Búrfellsvirkjun, júní 1968, 2 myndir.
Umslag nr. 6
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson á samkomu líklega í Borgarnesi. Sendandi myndanna er Hörður Jóhannsson og þær eru sendar 5. mars 1964, 9 myndir og bréfkorn.

Örk 7
Umslag nr. 1
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson að flytja ræðu af svölum Alþingishússins, 17. júní 1966.
Umslag nr. 2
Ljósmynd: Ráðherrar í Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar í hádegisverðarboði að Bessastöðum við ráðherraskipti 1965, 2 myndir.
Frá vinstri: Guðmundur Í. Guðmundsson, Gunnar Thoroddsen, Birgir Thorlacius ríkisritari, Jóhann Hafstein, Bjarni, Ásgeir Ásgeirsson forseti.
Frá vinstri: Magnús Jónsson, Ingólfur Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason, Emil Jónsson og Vala Ásgeirsdóttir Thoroddsen.
Umslag nr. 3
Ljósmynd: Kjartan Jóhannsson, líklega Tage Erlander, Jens Otto Krag, Bjarni Benediktsson o.fl. á blaðamannafundi eða sitja fyrir svörum, 5 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 4
Ljósmynd: U. Thant framkvæmdastjóri Sameinuðu Þjóðanna, Bjarni Benediktsson og Emil Björnsson, ódagsett.
Umslag nr. 5
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, Sigríður Björnsdóttir o.fl. í veislu. Kort fylgir þar sem myndirnar eru sagðar teknar 18. júní 1970, 2 myndir.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir í veislu, 2 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 6
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson á fundi eða samkomu í Gamla bíói, ódagsett.
Ljósmynd: Fundur eða samkoma í Gamla bíói, ódagsett.
Umslag nr. 7
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, Eiríkur Kristófersson skipherra hjá Landhelgisgæslunni o.fl. Myndirnar teknar þegar varðskipið Óðinn kom til landsins, líklega um 1960, 3 myndir.

Örk 8
Umslag nr. 1
Ljósmynd: Mynd af m.s. Arnarfelli. Aftan á myndina er ritað: „ 4. XII ´49 m/s Arnarfell. Vilhjálmur Þór.
Heill í förum fram í elli
fylgi nýrri skeið
auðnan stýri Arnarfelli
yfir höfin breið
Bjarni Ásgeirsson“
Ljósmynd: Líklega frá töku bresks togara í landhelgi Íslands, á einni stendur ÁG 1960, 3 myndir.
Umslag nr. 2
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, Sigríður Björnsdóttir, Guðmundur Kærnested o.fl. Líklega í ferð með Landhelgisgæslunni á Reykjanesi. Vitinn er líklega Stafnnesviti milli Sandgerðis og Hafna, 5 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 3
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl. í ferð (þingmannaferð) að Hlíðarenda í Fljótshlíð, 17 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 4
Ljósmynd: Skip í Reykjavíkurhöfn. Líklega Rússneskt skólaskip eða herskip, 20 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 5
Áburðarverksmiðjan í Gufunesi.
Ljósmynd: Áburðarverksmiðjan í október 1982.

 

Askja 7-15
Bjarni Benediktsson.
Ríkisstjórnir, þing o.fl.

Örk 1
Umslag nr. 1
Ljósmynd: Ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefássonar 1947-1949. Frá vinstri: Bjarni Ásgeirsson, Eysteinn Jónsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Sveinn Björnsson forseti, Bjarni Benediktsson, Emil Jónsson, Jóhann Þ. Jósefsson, Gunnlaugur Þórðarson forsetaritari.
Ljósmynd: Jóhann Þ. Jósefsson, Bjarni Benediktsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Emil Jónsson, Eysteinn Jónsson, Bjarni Ásgeirsson. 2 myndir.
Umslag nr. 2
Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar 1950-1953.
Ljósmynd: Frá vinstri: Hermann Jónasson, Steingrímur Steinþórssonar, Sveinn Björnsson forseti, Bjarni Benediktsson, Ólafur Thors, Björn Ólafsson. Líklega vantar Eystein Jónsson á myndina.
Ljósmynd: Björn Ólafsson, Bjarni Benediktsson, Ólafur Thors, Steingrímur Steinþórsson, Hermann Jónasson, Eysteinn Jónsson (vantar nafn),2 myndir.
Umslag nr. 3
Ljósmynd: Ráðuneyti Ólafs Thors 1953-1956. Frá vinstri: Ingólfur Jónsson, Bjarni Benediktsson, Birgir Thorlacius ríkisráðsritari, Ásgeir Ásgeirsson forseti, Kristinn Guðmundsson, Steingrímur Steinþórsson og Eysteinn Jónsson.
Umslag nr. 4
Ljósmynd: Ráðuneyti Emils Jónssonar 1958-1959. Frá vinstri: Gylfi Þ. Gíslason, Emil Jónsson, Ásgeir Ásgeirsson forseti, Guðmundur Í. Guðmundsson, Friðjón Skarphéðinsson.

Örk 2
Umslag nr. 1
Ljósmynd: Ráðuneyti Ólafs Thors 1959-1963. Frá vinstri: Gunnar Thoroddsen, Ingólfur Jónsson, Bjarni Benediktsson, Ólafur Thors, Birgir Thorlacius ríkisráðsritari, Ásgeir Ásgeirsson forseti, Guðmundur Í. Guðmundsson, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason, 2 myndir. Einnig eru ljósmyndir teknar í garði Alþingishússins, 6 myndir.

Örk 3
Umslag nr. 1
Ljósmynd: Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar 1963-1970. Frá vinstri: Jóhann Hafstein, Gunnar Thoroddsen, Bjarni Benediktsson, Birgir Thorlacius ríkisráðsritari, Ásgeir Ásgeirsson forseti, Guðmundur Í. Guðmundsson, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason, Magnús Jónsson, 3 myndir.
Umslag nr.2
Ljósmynd: Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar 1963-1970, með breytingum 1965. Frá vinstri: Magnús Jónsson, Ingólfur Jónsson, Jóhann Hafstein, Bjarni Benediktsson, Ásgeir Ásgeirsson forseti, Birgir Thorlacius ríkisráðsritari, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason, Eggert G. Þorsteinsson,
Ljósmynd: Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar 1965-1970, líklega tekið í kringum 1968. Frá vinstri: Ingólfur Jónsson, Jóhann Hafstein, Bjarni Benediktsson, Birgir Thorlacius ríkisráðsritari, Kristján Eldjárn forseti, Emil Björnsson, Gylfi Þ. Gíslason, Eggert G. Þorsteinsson, Magnús Jónsson, 4 myndir.

Örk 4
Umslag nr. 1
Ljósmynd: Frá vinstri: Ingólfur Jónsson, Bjarni Benediktsson, Ólafur Thors, Birgir Thorlacius ríkisráðsritari, Ásgeir Ásgeirsson forseti, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason, Gunnar Thoroddsen, 4 myndir, ódagsettar.
Umslag nr.2
Ljósmynd: Frá vinstri: Ingólfur Jónsson, Gunnar Thoroddsen, Bjarni Benediktsson, Birgir Thorlacius ríkisráðsritari, Ásgeir Ásgeirsson forseti, Guðmundur Í. Guðmundsson, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason, ódagsett.
Ljósmynd: Frá vinstri: Gunnar Thoroddsen, Ingólfur Jónsson, Jóhann Hafstein, Bjarni Benediktsson, Ásgeir Ásgeirsson forseti, Birgir Thorlacius ríkisráðsritari, Guðmundir Í. Guðmundsson, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason, Magnús Jónsson, ódagsett.
Ljósmynd: Frá vinstri: Magnús Jónsson, Ingólfur Jónsson, Jóhann Hafstein, Bjarni Benediktsson, Ásgeir Ásgeirsson forseti, Birgir Thorlacius ríkisráðsritari, Guðmundir Í. Guðmundsson, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason, 3 myndir, ódagsettar.

Örk 5
Ljósmynd: Frá vinstri: Jóhann Þ. Jósefsson, Emil Jónsson, Bjarni Benediktsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Gunnlaugur Þórðarson forsetaritari, (vantar nöfn), Emil Jónsson, Bjarni Ásgeirsson, ódagsett.

Örk 6
Umslag nr. 1
Ljósmynd: Þingmenn ganga milli Alþingishúss og Dómkirkjunnar. Myndirnar eru ekki allar frá sama tíma, en ein mynd er merkt 10. október 1967, 4 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 2
Ljósmynd: Ýmsar ljósmyndir frá störfum Alþingis, 9 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 3
Ljósmynd: Sjálfstæðismenn, líklega þingflokkurinn, ódagsett.
Umslag nr. 4
Ljósmynd: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins 1956, 2 myndir.
Umslag nr. 5
Ljósmynd: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins, 3 myndir, ódagsettar.

Örk 7
Umslag nr. 1
Ljósmynd: Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna 1936-1939. Frá vinstri: Jóhann Hafstein, Bjarni Benediktsson, Kristján Guðlaugsson formaður, Björn Snæbjörnsson og Jóhann G. Möller.
Ljósmynd: Stjórnmálafundir á borgarstjórnarárum Bjarna Benediktssonar. Við hlið hans fremst situr Jóhann Hafstein, en í sætaröðinni fyrir aftan þá má sjá Sigurð Bjarnason, Elías Ingimarsson, Pál Pálsson og hjónin Sigurbjörgu Guðmundsdóttir og Sigurð Björnsson frá Veðramóti; að baki honum sést Oscar Clausen, 2 ljósmyndir, ódagsettar.
Umslag nr. 2
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson á fundi, líklega Sjálfstæðisflokkurinn, 3 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og Ólafur Thors líklega á þingflokksfundum Sjálfstæðisflokksins, á eina myndina er ritað 1961, 4 myndir, ódagsettar .
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson í ræðustól, 8 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 3
Ljósmynd: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 1965.
Ljósmynd: Jóhann Hafstein og Bjarni Benediktsson, líklega tekið á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins 1965, 2 myndir.
Umslag nr. 4
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson á 40 ára afmæli Heimdallar 1967.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir í þingmanna- eða ferð Sjálfstæðismanna, 2 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 5
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson tekur á móti fulltrúum á þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna í Ráðherrabústaðnum á Þingvöllum í júní 1970, 2 myndir.

Örk 8
Umslag nr. 1
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, Terkel Terkelsen ritstjóri Berlingske Tidende, Sigurður Bjarnason, ódagsett.
Umslag nr. 2
Ljósmynd: Útför H. Thomsen (1. janúar 1969).
Umslag nr. 3
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson tekur á móti bréfi frá þýskum sendifulltrúa, 4 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 4
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og Guðmundur Í. Guðmundsson á Ingólfsgarði, ódagsett.
Umslag nr. 5
Ljósmynd: Ólafur Thors heilsar Lyndon B. Johnson, ódagsett.
Umslag nr. 6
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson líklega með kínverskri sendinefnd, ódagsett.
Umslag nr. 7
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir o.fl. í veislu, 3 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 8
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir o.fl. í veislu, 2 myndir, ódagsettar

Örk 9
Umslag nr. 1
Ljósmynd: Myndir frá ferðalögum, 12 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 2
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, Sigríður Björnsdóttir, Jóhann Hafstein, Ragnheiður Thors o.fl. á ferðalagi, líklega í Noregi, 27 myndir, ódagsettar. 
Umslag nr. 3
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir, myndir við ýmis tækifæri, 16 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 4
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, Sigríður Björnsdóttir o.fl. að fara í eða koma úr ferðalagi, ódagsett.
Umslag nr. 5
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, Ólafur Thors o.fl. taka á móti Ásgeiri Ásgeirssyni forseta og Dóru Þórhallsdóttur, 2 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 6
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson o.fl. við ýmis tækifæri, 11 myndir, ódagsettar.

Örk 10
Umslag nr. 1
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson að halda ræðu, að skoða sýningu og með Ásgeir Ásgeirssyni forseta, 5 myndir, ódagsettar.
Umslag nr. 2
Ljósmynd: Markús Örn Antonsson og Steinunn Ármannsdóttir, ódagsett.
Umslag nr. 3
Ljósmynd: Sigríður Björnsdóttir o.fl., 2 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson með fálkaorðuna, ódagsett.
Umslag nr. 4
Ljósmynd: Ýmsar myndir, 18 myndir, ódagsettar.
Póstkort frá Berlín, ódagsett.

 

Askja 7-16
Bjarni Benediktsson og Sigríður Björnsdóttir.
Myndir af Bjarna og Sigríði.

Örk 1
Umslag nr. 1
Ljósmyndir: Bjarni Benediktsson, 30 myndir.
Umslag nr. 2
Ljósmyndir: Bjarni Benediktsson, 34 myndir.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson, líklega blaðaúrklippa, merkt 9. júní 1967.

Örk 2
Umslag nr. 1
Ljósmyndir: Bjarni Benediktsson, 18 myndir.

Örk 3
Ljósmyndir: Bjarni Benediktsson, 34 myndir.

Örk 4
Ljósmyndir: Bjarni Benediktsson, 41 mynd.
Umslag: Ljósmyndir: Bjarni Benediktsson, 44 myndir.
Umslag: Ljósmyndir: Bjarni Benediktsson, 27 myndir.
Umslag: Ljósmyndir: Bjarni Benediktsson, 13 myndir.
Umslag: Ljósmyndir: Sigríður Björnsdóttir, 7 myndir.
Umslag: Ljósmyndir: Sigríður Björnsdóttir o.fl., 19 myndir.

 

Askja 7-17
Bjarni Benediktsson.
Ýmsar myndir.

Örk 1
Ljósmynd: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem kjörnir voru 25. og 26. okt. 1959.

Örk 2
Ljósmynd: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins kjörnir 9. júní 1963.

Örk 3
Ljósmynd: Ásgeir Ásgeirsson forseti og Dóra Þórhallsdóttir 1964.

Örk 4
Ljósmynd: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem kjörnir voru í kosningunum 1967.

 

Askja 7-18
Bjarni Benediktsson.
Ýmsar myndir.

Örk 1
Ljósmynd: Ólafur Thors, ódagsett.

Örk 2
Ljósmynd: Jón Þorláksson, ódagsett.

Örk 3
Ljósmynd: Harald V. Noregskonungur, ódagsett.

Örk 4
Ljósmynd: Varðskip, ódagssett.

 

Askja 7-19
Bjarni Benediktsson.
Ýmsar myndir

Örk 1
Ljósmynd: Lester B. Pearson, forsætisráðherra Kanada, 1964.

Örk 2
Ljósmynd: Major General Edward J. McGaw, apríl 1965.

Örk 3
Ljósmynd: Kurt Georg Kiesinger, kanslari Þýskalands, september 1967.

Örk 4
Ljósmynd: Willy Brandt, kanslari Þýskalands, júní 1967.

Örk 5
Ljósmynd: Pierre Werner, forsætisráðherra Luxemborg, ódagsett.

Örk 6
Ljósmynd: Bjarni Jónsson, vígslubiskup, ódagsett.

Örk 7
Ljósmynd: Henrik Ibsen, ódagsett.

Örk 8
Ljósmynd: U Thant, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, 8. júlí 1966.

Örk 9
Ljósmynd: Jim Penfield, ódagsett.

 

Askja 7-20
Bjarni Benediktsson.

Ýmsar myndir í römmum.
Ljósmynd: Lyndon B. Johnsson forseti Bandaríkjanna, ódagsett.
Ljósmynd: Major General Edward J. McGaw, 1950-1951.
Ljósmynd: Á myndinni stendur: „ ÍSLAND (Myndin tekin úr TIROS IX veðurathugunarhnetti, 22. marz 1965 kl. 12:05 GMT)“.
Ljósmynd af jörðinni tekin utan úr geimnum, ódagsett.
Ljósmynd af jörðinni tekin utan úr geimnum, ódagsett.
Þór Hauksson. Bjarni Benedkiktsson fv. forsætisráðherral. Ljósmyndasafn í eigu Björns Bjarnasonar. Ritgerð frá Háskóla Íslands 1995.

 

Askja 7-21
Bjarni Benediktsson.

Ýmsar ljósmyndir og plaggöt.
Ljósmynd í ramma: Bjarni Bendiktsson undirritar stofnsamning Norður- Atlantshafsbandalagsins í Washington: Thor Thors til vinstri á myndinni, 4. apríl 1949 .
Ljósmynd: Dean Acheson undirritar stofnsamning Norður- Atlantshafsbandalagsins í Washington: Frá vinstri: Alben W. Barkley og Harry S. Truman.
Með myndinni er kort sem á stendur „H. E. Bjarni Benediktsson with compliments. Richard P. Butrick. Envoy Ectraordinary and Minister Plenipotentiary of the United States of America“, 4. apríl 1949.
Ljósmynd: Frá vinstri: Gylfi Þ. Gíslason, Gunnar Gunnarsson rithöfundur og Bjarni Benediktsson, ódagsett.
Ljósmynd: Frá vinstri: Tómas Guðmundsson ljóðskáld, Gylfi Þ. Gíslason, Gunnar Gunnarsson, Bjarni Benediktsson o.fl., ódagsett.
Ljósmyndir: Líklega teknar í „The Great Hall of the United States“, fundur eða samkoma, 2 myndir, ódagsettar.
Ljósmynd: Á myndinni stendur: „Íslendingafélagið. Hotel Shelton, N. Y., Nov. 30. 1946“.
Ljósmynd: Bjarni Benediktsson ásamt leiðtogum nokkurra ríkja. Myndin er líklega tekin á tröppum Hvíta hússins, ódagsett.
Einnig er önnur minni, brot af stóru myndinni, ódagsett.
Plaggat: Mynd, Gunnar Thoroddsen og Ólafur Jóhannesson. Á plaggatið er ritað: „Mafía er hún og Mafía skal hún heita“, ódagssett.
Plaggat: Mynd, Lúðvík Jósefsson. Á plaggatið er ritað: „Hér duga engin íhaldsúrræði“, ódagsett.
Plaggat: Mynd, Kristinn Finnbogason og Albert Guðmundsson. Á plaggatið er ritað: „ Gjör rétt - þol ei órétt“, án árs.