Stjórnmálamaðurinn

2. Hluti

Bréfa- og málasafn 1928- 1970

Bjarni Benediktsson, prófessor við Háskóla Íslands og bæjarfulltrúi.

Bréfa- og málasafn Bjarna Benediktssonar nær frá árunum 1930-1970. Skjölin eru nú grófflokkuð eftir starfssviði Bjarna og tímabilum. Fyrst eru skjöl frá árum hans sem lögmaður og prófessor við Háskóla Íslands. Síðan eru skjöl frá tímabili hans þegar hann var bæjarfulltrúi og síðan borgarstjóra í Reykjavík og loks skjöl frá þeim tíma þegar hann var alþingismaður Reykvíkinga, ráðherra dóms- kirkju-, menntamála-, utanríkismála og loks forsætisráðherra.

 

Askja 2-1
Bréfa- og málasafn 1928-1940.

Örk 1a
Skipulagsskrá fyrir og samþykkt h.f. Árvakur 16.3.1928.
Financial statement of the Municipality of Reykjavík at year-endings 1921-35.
The Liabilities of Reykjavík at year-endings 1921-35.
Bókaskrá frá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar 1922.
Hagtíðindi, 22. árg. Nr. 3, mars 1937, m.a.: Fátækraframfæri og líftryggingar í Reykjavík 1935, smásöluverð í Reykjavík, verðmæti innfluttrar vöru, útflutningur íslenskra afurða 1937.
Tölfræði (handskrifað), íbúatalan í Reykjavík og annarra stórra kaupstaða 1927-1936.
Styrkur innanbæjar þurfamanna árin 1931-1934, töflur 1931-1934.
Skófatnaðarkaup fátækrasjóðs, töflur 1931-1934.
Töflur, sennilega laun embættismanna.
Einokun - Sparsemi.
Menu. Canadian Pacific. Farewell Dinner given by the Canadian Pacific Railway to: Members of the Government of Iceland, Members of the Millennial Celebration Committee of the Althingi. The Mayor of the City of Reykjavík and other public bodies inS.S. Minnedosa, Reykjavik Harbor 4th August, 1930.

Örk 1b
Bréf til niðurjöfnunarnefndar Reykjavíkur, ritað að Laugavegi 66, 12. maí 1928.
Mál lagt fram í Bæjarþingi Reykjavíkur 18.4.1929: málið Fjóla Stefáns gegn fjármálaráðherra.
Álitsgerð vegna v/b Kitti og e/s Estirand frá Tallin, Eistlandi, ódagsett.
Fundarsköp bæjarstjórnar Reykjavíkur 16. janúar 1931.
Töflur um fátækraframfæri í Reykjavík 1924-1936.
Ýmiskonar útreikningar, töflur o.fl.

Örk 2
Byggingarfélag sjálfstæðra verkamanna í Reykjavík 1930-1940:
Frumvarp 1934.
Samþykktir Byggingarfélags sjálfstæðra verkamanna í Reykjavík 1934.
Bréf (ódagsett) undirritað af Sigurði Halldórssyni og Ólafi Ólafssyni.
Uppgjör 1940, umsóknir og greinargerðir.

Örk 3
Landssamband Sjálfstæðisverkamanna: 1. þing, stofnþing. Stofnskrá, ódagsett.
Landsþing sjálfstæðisverkamanna og sjómanna: Stofnþing 9. júní 1940.
Landssamband Sjálfstæðisverkamanna og sjómanna.
Bréf 24. júní 1940 varðandi störf stofnþingsins ásamt: lögum fyrir Landssamband sjálfstæðisverkamanna og sjómanna og skrá yfir málfundafélög (alls 17 á landsvísu).
Málfundafélög Sjálfstæðisverkamanna: Bréf - fundarboð til fyrsta þings félaganna 9. júní 1940.
Samþykktir Byggingarfélags verkamanna í Reykjavík, frumvarp til laga o.fl. f.h. ríkissjóðs.
Verkamannafélagið Dagsbrún, Lög, ódagsett.
Verkamannafélagið Dagsbrún: Lög, fundarsköp, reglugerðir og skipulagsskrá 1933.
Frumvarp til laga fyrir Alþýðusamband Íslands, uppkast.
Byggingasamvinnufélag verkamanna og sjómanna. Reynimelur 88-92, I. byggingaflokkur. Byggingarkostnaður og lýsing.

Örk 4
Eftirlitsmaður með Byggingarfélagi alþýðu 1935-1939:
Borgarstjórinn í Reykjavík: Bæjarstjórn kýs Bjarna Benediktsson, bæjarfulltrúa, 3. maí 1935, sem eftirlitsmann verkamannabústaðanna.
Efnahagsreikningur 1935.
S. Carl Löve bréf til Bjarna 9. júní og 8. júlí 1936, varðandi umsókn hans um húsnæði.
Tilkynning frá Byggingarfélagi alþýðu 15. júní um umsókn Carls Löve.
Svarbréf Bjarna þ. 11. júlí 1936 og stjórnar Byggingarfélagsins 18. júlí 1936.
Carl Löve ritar bréf, varðandi málið þ. 24. júlí, 27. júlí, 19. ágúst 28. október 1936.
Bréf Bjarna varðandi málið og um rangsleitni C. Löve 4. nóvember 1936.
Svarbréf stjórnar 19. nóvember 1936.
Efnahags- og rekstrarreikningar 1936-1939.
Fundur haldinn 5. júlí 1939, um að stofna Byggingarfélag verkamanna samkvæmt lögum nr. 3. 9. janúar 1935 og bráðabirgðalögum frá 27. maí 1939.
Samþykktir fyrir Byggingarfélag verkamanna í Reykjavík 1939.
Útskrift úr dómabók Reykjavíkur 14. október 1939. Héðinn Valdimarsson gegn Hannesi Jónssyni.
Byggingarfélag Alþýðu: Þorkell Gíslason: umsókn um íbúð í hinum fyrirhuguðu verkamannabústöðum.

Örk 5
Erfðafestulönd (E 443?) 1928-1934.
Hr. læknir David V. Fjeldsted og Fjóla St. Fjeldsted: Efnahags- og rekstrarreikningur og 1935-1936 og framtal til tekju- og eignaskatts fyrir árið 1936.
Kröfur á hendur Bjarna Magnússyni.
Bréf. Sveinn Benediktsson, Pétur Benediktsson og Bjarni Benediktsson falla frá kröfum, sem þeir eiga á Bjarna Magnússon.
Leigusamningar, endurrit:
Bréf frá Bjarna Benediktssyni til lögmannsins í Reykjavík 26. Janúar 1934.
Aktieselskabet Qrum & Wulff, leigjandi.Friðrik Guðmundsson, leigjandi, Jóhann Júlíusson, undirritaðir 20. og 21. júlí 1896 og 25. janúar 1897.

Örk 6
Bjarni Benediktsson. Blóðbað H. S. 1932 grein í Vesturlandi 15. júní 1937, ásamt gögnum.
Mútusamningar F. H. K.. Ritstjórnargrein í Vesturlandi 19. júní 1937 ásamt gögnum.
Úr umræðum um Kveldúlfsmálið á Alþingi 1936.
Alþýðublaðið 3. júní 1937: Ofbeldisáætlanir íhaldsins afhjúpaðar! Ólafur Thors hefði, ef hann hefði mátt ráða “sennilega leitt blóðbað yfir Reykjavík”.
Morgunblaðið 11. júní 1937: Öll vitni gegn Forsætisráðherra.
Morgunblaðið 15. júní 1937: Ólafur Thors sannar skjallega að ráðherrann fer með lygi.
Tvö símskeyti til Vesturlands, Ísafirði 11. júní 1937 um matjesíldarsölu til Póllands og um að Ólafur Thors, dómsmálaráðherra hefði fyrirskipað að safna 400 manna liði í þeim tilgangi að varpa í fangelsi 20-30 mönnum þar á meðal nokkrum foringjum Alþýðuflokksins.
Frits Kjartansson: Dagbók bókhalds 1934-1935 vegna sölu síldar til Póllands.
Ljósmyndir af bókhaldi vegna sölu síldar til Póllands.

 

Askja 2-2
Bréfa- og málasafn 1929-1953 (2008).

Örk 1
Jón Leifs 1929-1953.
Faðir vor, Op. 12b fyrir einsöngvara og orgel. Handritsútgáfan prentuð í hundrað eintökum handa Félagi tónlistar Jóns Leifs og er þetta 83. eintakið. Travemunde þ. 26. ágúst 1929.
Berlin 1931-1934 o.fl.
Félag tónlistar Jóns Leifs, “Jón Leifs Gesellschaft” , “Jón Leifs Selskap”: Lög Félags tónlistar Jóns Leifs, prentað 1932.
Fjelag tónlistar Jóns Leifs. Skýrsla Fjelagsins fyrir árið 1932.
Jón Leifs, Annie Leifs: Bréf 1932-1933.
Póstkort frá Jóni og Annie Leifs 1931-1934.
Blaðaúrklippa frá desember 1932: Adolf Schustermann, Island- Ouvertüre, op. 9.
Tónlistarskólinn. Nokkrar hugleiðingar og tillögur, ódagsett. Greinargerð eftir Jón Leifs.
Útflutningur andlegra verðmæta stöðvaður, 24. nóvember 1949, ásamt bréfi dags.7. desember 1949.
Bréf til menntamálaráðherra 11. september 1953.

Örk 2
Símon Jóhann Ágústsson, bréf og kort 1930-1934, ásamt bréfi Baldurs Símonarsonar frá 2008 til Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra.

Örk 3
Bréf o. fl. 1930-1933 og ódagsett skjöl.
Irmgard Kroner og Kristinn Andrésson 11. desember 1930.
Irmgard Kroner 29. desember 1930.
A. Frohus und Frau, 7. febrúar 1931.
Jóhann Þ. Jósefsson 24. desember 1931.
Bréf frá Jónasi Þorbergssyni Ríkisútvarpinu, til Eggerts Stefánssonar,8. júní 1933.
Bjarni Benediktsson, bréf til hæstaréttardómara 7. desember 1933.
Sveinn Víkingur, bréf 15. desember 1932 og 24. febrúar 1933.
Þórarinn Bjarnason, 4. september 1933.
Um: Félagsmálefni, Verkalýðshreyfinguna, sáttasemjara o.fl. Einblöðungur. Alþýðublaðið 1930.
L.A. Skeoch,M.A., Ph. D., F.R. Econ.S. The Krona Devalutation and some long-run Considerations.
Uppskriftir um framkvæmd dóma og skógræktarmál á Íslandi.
Korrespondancekort (nafnspjald) o.fl.

Örk 4
Bréfa- og málasafn, prófessor 1932-1936.
Bréf um að Bjarni Benediktsson sé settur sem prófessor. 1932-1936:
Bréf um að Bjarni Benediktsson verðir settur sem prófessor fyrst um sinn, dags. 12.ágúst 1932. "Vér Christian hinn Tíundi af guðs náð konungur Íslands og Danmerkur ... Gjörum kunnugt: Að Vér hér með allramildilegast skipum prófessor Bjarna Benediktsson til þess að vera prófessor innan lögfræðideildar H.Í." Marselisborg 27. ágúst 1933. Veitingabréf, Þorsteinn Briem.
Prófessor - Dóms- og kirkjumálaráðuneyti - 1934-1936:
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti: bréf vegna skipunar Bjarna Benediktssonar í prófessorsstöðu við H.Í., 30. ágúst 1933. Dóms-og kirkjumálaráðuneyti.Veitingarbréf til herra prófessors Bjarna Benediktssonar til að vera prófessor við Háskóla Íslands, dags. 14. september 1933. Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Skipunarbréf í Hæstarétt 16. september 1935, tímabundið.
Prófessor - Hæstiréttur, skrifstofa Hæstaréttar - 1933-1934:
Hæstiréttur - Skrifstofa hæstaréttar: Skipunarbréfí Hæstarétt 1933-1935 í stað starfandi dómara. Bréf til og frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti vegna greiðslu fyrir setu Bjarna Benediktssonar fyrir varadómarastörf í hæstarétti og varðandi skjöl í einstökum dómsmálum.

Örk 5
Mál Hljóðfæraverslunar Helga Hallgrímssonar 1933:
Guðmundur Ólafsson, P. Magnússon til Firma Ullstein, mál Hljóðfæraverslunarinnar, 27. júní. Guðmundur Ólafsson til Hr. O. Lindholm. Borna. 28. júní 1933, afrit, þýðing. Magnús Thorlasíus til Hermanns Jónassonar, lögreglustjóra í Reykjavík. Magnús Thorlasíus, bréf 14. október 1933 varðandi kæru á hendur Guðmundi Ólafssyni. Magnús Thorlacíus, bréf 21. október 1933varðandi mál varðandi mál Guðmundar og Hljóðfæraverslunarinnar.
Frumvarp til laga um ráðstafanir til þess að stuðla að því, að Reykjavík fái nægilegt af góðri neyslumjólk (handskrifað), ódagsett.
Rekstrar- og efnahagsreikningur, ódagsettur.

Örk 6
Afstaða Alþingis til útgáfu bráðabirgðalaga 1935. Grein efir Bjarna Benediktsson.

Örk 7
Um bráðabirgðalög, síður 1-35, líklega 1936.
Um bráðabirgðalög, síður 36-74, líklega 1936.

Örk 8
Um bráðabirgðalög, síður 75-124, líklega 1936.
Um bráðabirgðalög, síður 125-174, líklega 1936.
Um bráðabirgðalög, síður 175-208, líklega 1936.

 

Askja 2-3
Bréfa- og málasafn 1921-1940

Örk 1
Málefni Reykjavíkur 1921-1938
Reykjavík undir stjórn Sjálfstæðismanna, bæklingur m.a. yfirlit yfir fjárhag Reykjavíkur 1921-1936.
Kosningabæklingur 1938.
Barnaskólar Reykjavíkur, úrdráttur úr lögum og reglugerðum 1926, 1934 og 1936.
Skólanefnd, bæjarráð og bæjarstjórn Reykjavíkur: Hlutar úr fundargerðum 1930-1935.
Þingsályktun um sundhöll í Reykjavík7. desember 1933, ásamt minnispunktum Bjarna.
Bæjarsjóður Reykjavíkur: Fjárhagsáætlun 1934 og 1938.
Breytingatillögur við fjárhagsáætlun bæjarins 1938, ýmsir útreikningar.
Bæjarsjóður Reykjavíkur, reikningsjöfnuður 31.12.1934 og 30.9.1935.
Þurfamanna- og barnaframlög 1934-1935, töflur.
Fátækrafulltrúarnir í Reykjavík 29. október 1936. Skýrsla vegna umsókna úr Elli- og lífeyrissjóði.
Ýmis útreikningur, íbúafjöldi Reykjavíkur og Hafnarfjarðar.
Gjaldskrá (ódagsett) ýmis málefni Reykjavíkur á minnisblöðum.

Örk 2
Lögfræðileg efni: fjármál, frumvörp til laga, ýmis frumvörp, reglugerðir og greinargerðir 1932-1937.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almenningsbókasöfn, ódagsett.
Frumvarp til laga um bókasafnasjóð, ódagsett.
Frumvarp til laga um breytingar á framfærslulögum 1935 og frumvarpið með breytingum Bjarna Benediktssonar.
Frumvarp til laga um tekjur og eftirlit með fjárstjórn bæjar- og sveitarstjórna 1937.
Greinargerð G.B. fyrir máli Björns Gíslasonar 1929-1930, gjaldþrotamál.

Örk 3
Frumvörp o.fl. Tillögur Bjarna um breytingar eða hans eigin frumvörp 1935-1939.
Framfærslulög, 31. desember 1935.
Frumvarp til laga um vinnumiðlun, Bjarni Benediktsson, ódagsett.
Breytingatillögur við framfærslulögin, með athugasemdum Bjarna Benediktssonar, ódagsett.
Reglugerð fyrir vinnumiðlunarskrifstofur, 1936.
Félagsmálaráðuneytið, skipunarbréf í nefnd til þess að athuga breytingar á framfærslulögum og skipun framfærslumála og þá sérstakri hliðsjón af því, að dregið verði úr þunga framfærslunnar fyrir bæjar- og sveitarfélög, 28. september 1939, Stefán Jóh. Stefánsson.
Frumvarp til laga um vinnumiðlun og eftirlit með flutningi fólks milli byggðarlaga, athugasemdir Bjarna Benediktssonar.
Frumvarp til laga um vinnumiðlun 1939, með fylgiskjali Kr. F. Arndal, Vinnumiðlunarskrifstofunni og breytingatillögum Bjarna Benediktssonar. Jón Brynjólfsson og Sverrir Gíslason.
Breytingatillögur við frumvarp til laga um vinnumiðlun og eftirlit með flutningi fólks milli byggðarlaga, frá Jóni Brynjólfssyni, ódagsett.
Frumvarp til laga um: byggðarleyfi, um söluskatt til bæjar- og sveitarsjóða, um breytingu á lögum nr. 106, 23. júní 1936 um útsvör, um breytingu á lögum nr. 39, um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna 1939, um breytingu á lögum um útsvör nr. 106, 23. júní 1936 öll frá 16. febrúar 1939 o.fl.

Örk 4
Skipulagsskrá fyrir Sjúkrasjóð Hins íslenska kvenfélags 26. apríl 1905 í vörslu Borgarstjórans í Reykjavík. Bréf Bjarna Benediktssonar til dóms- og kirkjumálaráðuneytis varðandi ofangreinda skipulagsskrá.
Uppkast af skuldaviðurkenningu Lestrarfélags kvenna við Bandalag kvenna í Reykjavík 21. nóvember 1932.
Bjarni Benediksson, bréf til Rafmagnsstjórans í Reykjavík 10. mars 1933.
Teitur Jónsson, bréf til Bjarna Benediktsson frá Rafmagnsstjóranum í R. 13. mars 1933.
Rafmagnsveita Reykjavíkur, nokkrar tillögur viðvíkjandi fyrirkomulagi á eftirvinnu við RR 30. janúar 1933.
Rafmagnsveita Reykjavíkur, erindi viðvíkjandi launagreiðslum á skrifstofunni 1.nóvember 1935 og 4. feb. 1936.
Samþykkt um lokunartíma sölubúða og takmörkun á vinnutíma sendisveina í Reykjavík, 27. nóvember 1934.
Elliheimilið Grund: Vistgjöld, tala vistmanna, rekstursyfirlit o.fl. 1934-1935.

Örk 5
Skýrsla um starfsemi Mæðrastyrksnefndar, yfirlit frá haustinu 1927 til hausts 1934.
Einar Bachmann, bréf ritað til Bjarna Benediktssonar vegna slyss, ódagsett.

Örk 6
H/F. NÝJA BIÓ, Reykjavík, efnahags- og rekstrarreikningur 1933.
Útsvarsmál Nathan og Olsen 1935. Bréf til Bjarna Benediktssonar 15. janúar 1935 og skýrsla til Bæjarráðs Reykjavíkur um skattamál félagsins undanfarin ár.
Mjólkurmálið. Ræða Jóns Þorlákssonar borgarstjóra um mjólkursölumálið á bæjarstjórnarfundi 7. mars 1935.
Arfleiðslugjörningur, erfðaskrá Jóns Guðmundssonar og Sigríðar Þórðardóttur Bakkastíg 8, Reykjavík 11. janúar 1938.

Örk 7
Stjórnarskrá Íslands, ódagsett með athugasemdum Bjarna Benediktssonar.
Bráðabirgðalög um skipun utanríkimála, ódagsett.
Skrif eftir Bjarna Benediktsson, Aðfaranótt 10. maí var herafli settur á land. Með því ástand það ...
Þar sem Danmörk hefur verið hernumin.
Þingsályktun um meðferð utanríkismála og landhelgisgæslu, samþykkt á Alþingi 10. apríl 1940.
Álit milliþinganefndar í skattamálum 1943.

 

Askja 2-4
Bréfa og málasafn 1934-1938.

Örk 1
Sjálfstæðisflokkurinn - Landsmálafélagið Vörður:
Upplýsingar - bréf 16. júní 1934, varðandi foringja við alþingiskosningarnar 24. þ.m. ásamt starfsreglum, er lúta að því hvernig foringja ber að haga sér á kjördag.
Skýrslueyðublað og skýrslur um kjósendur í umdæmi 21: Skólavörðustígur, Bjarnarstígur og Kárastígur.
Fundarboð til Bjarna Benedikssonar frá Landsmálafélaginu Verði, Reykjavík 20. júní 1934.
Reikningar Landsmálafélagsins Varðar 1934.
Spurningar til alþingisframbjóðenda Sjálfstæðisflokksins 19. maí 1937 um lokun á áfengisútsölum, takmörkunum á kaupum á tóbaki og áfengi o.fl. Áfengisauglýsing.
Ávarp og stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins á Alþingi 1937.

Örk 2
Ýmsir minnismiðar Bjarna: glósur, uppskriftir eftir greinum, lögbókum, blöðum o.fl.
Greinargerð G. B. fyrir máli Björns Gíslasonar 1929-1930, gjaldþrotamál.
H. G. skrifar 4. nóvember 1930 varðandi gjaldþrot, einnig lögreglustjórinn í Reykjavík.
Hermann Jónasson, skrif 14. desember 1931.
Jón Kj. Sigurðsson, álit 12, maí 1934.
Yfirlýsing Kristjönu Benediktsdóttur og Lárusar H. Blöndal um hjúskap.
Forvarnir gegn slysum á sjó og landi, tengt atvinnuvegunum.
Lög fyrir Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda - SÍF, 1935.

Örk 3
Síldveiðar - Síldarverksmiður ríkisins.
Tvær greinargerðir um Síldarverksmiðju ríkisins, lýsisskilvindur, fiskimálanefnd, karfaveiðar, sósíalista o.fl. 1935, undirritaðar af Sveini Benediktssyni.
Greinargerð um síldarverksmiðjur og síldarvinnslu, merkt Jóni Fannberg, ódagsett.
Greinargerð um Síldarverksmiðjur ríkisins, skuldir, eignir, hagnað o.fl. ódagsett.
Greinargerð um síldveiðar og síldarbræðslu, ódagsett (líklega 1937).

Örk 4
Sogsvirkjanir:
Uppskriftir úr fógetarétti Árnessýslu um fjárnám, vatns- og veiðiréttindi vegna Úlfljótsvatns og um veiðiréttindi í Sogni milli Þingvallavatns og Úlfljótsvatni (Gestaréttur Reykjavíkur 12. maí 1934).
Sog-vandfaldenenes udnyttelse 1936 og Report on the development of Ljósafoss in Sog as Water Power Plant for Reykjavik Electricity Works, 1934. - 1. hluti af 2.
Sog-vandfaldenenes udnyttelse 1936 og Report on the development of Ljósafoss in Sog as Water Power Plant for Reykjavik Electricity Works, 1934. - 2. hluti af 2.

Örk 5
Hafnarfjörður:
Rekstursreikningur 1935.
Greinargerð um Bæjarútgerð Hafnarfjarðar 1936-1937.
Skuldir og eignir hafnarsjóðs 31. desember 1936.
Hamar, blað sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, 20. janúar 1938.
Hamar, blað sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, 14. júní 1937, m.a. samanburður útsvara í Hafnarfirði og Reykjavík. Útsvörin í Hafnarfirði margfalt hærri: Blaðaúrklippur, nafnalistar, útreikningur.
Vesturland XIV. árg. 8. júní 1937.

Örk 6
Ísafjörður:
Reykjavík - Ísafjörður, samanburður á eignum og skuldum og eignum umfram skuldir 1921-1935.
Ísafjörður: útsvör, vextir og fátækraframfæri. Greitt - endurgreitt - útgjöld 1921-1935 (handskrifað).
Um rauða bæinn Ísafjörð, kosningaáróður og ástandslýsingar, sennilega 1934.
Bréf frá Raftækjaeinkasölu ríkisins 16. september 1935-1936 til hr. rafvirkja Hergeirs Albertssonar.
Skýrslur yfir eignir Ísafjarðarkaupstaðar 1936, ásamt bréf frá 16. nóvember 1937 frá Hannesi Halldórssyni, reikningur, inn- og útborganir íbæjarsjóð Ísafjarðar 1936 og skýrsla yfir eignir og skuldir Hafnarsjóðs Ísafjarðar 1936-1937.
Samvinnufélag Ísfirðinga, uppgjör, ódagsett.
Bygging verkamannabústaða, uppgjör 7. maí 1937.
Umboð til Bjarna til ábekingar framlengingarvíxla samþykkta af Bjarna Benediktssyni og útg. af Guðlaugu Magnúsdóttur, 25. janúar 1938, Torfi Hjartarson o.fl.

Örk 7
Morgunblaðið: 2 tölublöð frá 1934 og4 tölublöð frá 1937, ma. afskipti ríkis af málefnum bæjar- og sveitafélaga, verkamannabústaðirnir eftir Bjarna Benediktsson.
Bjarni Benediktsson um bæjarmálin o.fl.

Örk 8
Dagbók með frásögnum af ástandi og stjórnmálaátökum a Ströndum, Hólmavík.
Helstu persónur eru Ólafur Thors, Jónas Jónsson, Hermann Jónasson, Ormur Samúelsson o.fl.
Dagbók með frásögnum af stjórnmálum á Vesturlandi og víðar, einkum Framsóknarflokknum. Helstu persónur: Vigfús, Hjálmtýr, Bjarni Ásgeirsson, Hervald Björnsson, Daniel á Hreðavatni, Jón Pálmason, Hermann Jónasson, Jón Ívarsson o.fl. Ritari óþekktur, en kunnur aðstæðum.
Þjóðin. 1. árgangur 4. hefti. efni m.a. eftir Gunnar Thoroddsen, Jón Magnússon o.fl.

 

Bréfa- og málasafn:Prófessor í lögum við lagadeild Háskóla Íslands 1932-1940.
Bæjarfulltrúi 1934-1942 og 1946-1949, varabæjarfulltrúi 1942-1946.
Borgarstjóri í Reykjavík 1940-1947.

 

Askja 2-5
Flokkað bréfasafn 1933-1938, í stafrófsröð.

Örk 1
Bréfa- og málasafn, A. Bréfritarar:
Alexander Jóhannesson.
Arngrímur Fr. Bjarnson.
Arngrímur Kristjánsson.
Aðalsteinn Sæmundsson o.fl. bréf vegna Þórðar Oddgeirssonar.
Árni J. I. Árnason. Bréfaskipti hans, Bjarna Benediktssonar og Þorkels Þorkelsonar.
Árni Björnsson og Guðrún.
Alþingi: Ágúst Jósefsson og Bjarni Benediktsson kosnir endurskoðendur reikninga Byggingarsjóðs 1938.
Alþingi. Bjarni Benediktsson kosinn endurskoðandi reikninga byggingarsjóðs 1935.
Atvinnu- og samgönguráðuneyti. Bjarni Benediktsson skipaður í útvarpsráð 1934.

Örk 2
Bréfa- og málasafn, B. Bréfritarar:
Balogh E., bréfaskipti hans og Bjarna Benediktssonar.
Benedikt Sveinsson.
Ben. S. Þórarinsson.
Brüel, Erik. Bréfaskipti hans og Bjarna Benediktssonar.
Briem, E.P.
Böðvar Bjarkan.
Blöndal, Óli.
Borgarstjóri og forseti bæjarstjórnar. Boð til Bjarna Benediktssonar í ferð til Gullfoss og Geysis 1936.
Borgarstjóri og forseti bæjarstjórnar. Boð til Bjarna Benediktssonar að vera viðstaddur er Hans Hátign Konungurinn leggur hornstein orkuversins að Ljósafossi 1936.
Borgarstjórinn í Reykjavík. Bjarni Benediktsson kosinn í launamálanefnd 1938.
Borgarstjórinn í Reykjavík. Bjarni Benediktsson kosinn varforseti bæjarstjórnar 1938.
Borgarstjórinn í Reykjavík. Bjarni Benediktsson endurkosinn varaforseti bæjarstjórnar 1937.
Borgarstjórinn í Reykjavík. Bjarni Benediktsson endurkosinn varaforseti bæjarstjórnar og í bæjarráð, einnig kosinn varamaður í hafnarstjórn 1936.
Borgarstjórinn í Reykjavík. Bjarni Benediktsson kosinn varaforseti bæjarstjórnar 1935.
Borgarstjórinn í Reykjavík. Bjarni Benediktsson kosinn aðalmaður í fræðsluráð Reykjavíkur 1936.
Borgarstjórinn í Reykjavík. Bjarni Benediktsson kosinn í nefnd til að rannsaka atvinnuleysi unglinga 1935.
Borgarstjórinn í Reykjavík. Bjarni Benediktsson kosinn í framfærslunefnd 1936.
Borgarstjórinn í Reykjavík. Bjarni Benediktsson endurkosinn varaforseti bæjarstjórnar og í bæjarráð 1935.
Borgarstjórinn í Reykjavík. Bjarna Benediktssyni falið að gera tillögu að umsögn um frumvarp til laga um verkamannabústaði 1934.
Borgarstjórinn í Reykjavík. Bjarni Benediktsson kosinn aðalmaður í yfirkjörstjórn 1934.
Borgarstjórinn í Reykjavík. Bjarni Benediktsson kosinn 2. varaforseti bæjarstjórnar, í bæjarráð, í sóttvarnarnefnd, í alþýðubókasafnsnefnd, í stjórn Eftirlaunasjóðs Reykjavíkurborgar 1934.
Borgarstjórinn í Reykjavík. Bjarni Benediktsson kosinn bæjarfulltrúi 1934.
Yfirkjörstjórn í Reykjavík. Bjarni Benediktsson kosinn bæjarfulltrúi 1938.
Þakkarkort, auðsýnd samúð vegna andláts: Margrétar Blöndal, Eggerts Briem, Björns Guðmundssonar,Kristjönu Áslaugar Bjarnadóttur og Svövu, Bjarni Jónsson og Sesselja.

Örk 3
Bréfa- og málasafn, C - G. Bréfritarar:
Castburg, Frede. Bréf frá Bjarna Benediktssyni til hans.
Dahn, Eilieg.
Eggert Stefánsson.
Einar Ásmundsson, umsögn Bjarna Benediktssonar um hann.
Filippus Sigfússon.
Friðrik (?) Skúlason.
Guðmundur Friðjónsson.
Gunnar Thoroddsen.
Arthur Collignon. Vegna tímaritapantana 1933-1937.
Continental Directory Aktieselskab. Fyrirspurn um greiðslu bidrag 1938
Constable and Company Limited Publishers. Vegna tímaritspöntunar 1937.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Bréf um skipanir í dómarastörf í hæstarétti og þóknanir fyrir setudómarastörf.
Þakkarkort, auðsýnd samúð vegna andláts: Hallgríms Jónssonar, Jónínu Margrétar Pálsdóttur, konu Gísla Halldórssonar.

 

Örk 4
Bréfa- og málasafn, H. Bréfritarar:
H. A. Thomsen.
Hafstein, Júlíus. Bréf frá Bjarna Benediktssyni.
Herlitz, Arls.
Háskóli Íslands. Bjarna Benediktssyni boðið að vera viðstaddur athöfn í tilefni 25 ára afmælis Háskólans 1936.
Háskóli Íslands. Bjarna Benediktssyni boðið að vera viðstaddur minningarathöfn um prófessor Finn Jónsson 1934.
Heimdallur. Bjarni Benediktsson kosinn í fulltrúaráð F.U.S. 1938.
Hæstiréttur. Bjarni Benediktsson setudómari í hæstaréttarmálinu: Valdstjórnin og réttvísin gegn Aage R. Schiöth 1937.
Þakkarkort, þakkir fyrir vinsemd á sextugsafmæli Halldórs Kr. Þorsteinssonar 1937.
Þakkarkort, auðsýnd samúð vegna andláts: Hugo A Proppé.

Örk 5
Bréfa- og málasafn, I - J. Bréfritarar:
Indriði Einarsson.
Jón Björnsson.
Jón Blöndal.
Jón Dúason.
Jón Á. Gissurarson.
Jón Kjartansson.
Jón Leifs.
Jón Magnússon.
Jón Norland.
Jónatan.
Íþróttasamband Ísland: þakkarkort vegna aldarfjórðungsafmælis Sambandsins.
Þakkarkort, þakkir fyrir vinsemd á afmælisdegi: Jóh. Jóhannesson.
Þakkarkort, þakkir fyrir vinsemd á brúðkaupsdegi: Bergljót og Júlíus Sigurjónsson, Edith og Jóh. G Möller.
Þakkarkort, auðsýnd samúð vegna andláts: Jóns Ólafssonar.

Örk 6
Bréfa- og málasafn, K - L. Bréfritarar:
Kristján Erlendsson.
Kristján Friðriksson.
Kristján Þorsteinsson.
Konungskoman. Heimsókn konungshjónanna 20. júní 1936, boðskort og matseðlar.
Landsfundur Sjálfstæðismanna, aðgangskort á fund miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins 1936.
Landskjörstjórnin. Bjarni Benediktsson landskjörinn þingmaður til vara 1937.
Lögmaðurinn í Reykjavík. Laufey Valdimarsdóttir stefnir Bjarna Benediktssyni 1938.
Þakkarkort, þakkir fyrir vinsemd á brúðkaupsdegi: Bergþóra Brynjúlfsdóttir og Kristján Guðlaugsson.
Þakkarkort, auðsýnd samúð vegna andláts: Kristínar Kristinsdóttur, Ragnheiðar Sumarliðadóttur.

Örk 7
Bréfa- og málasafn, P - Q. Bréfritarar:
Pétur Benediktsson
Pjetur Sigurðsson. Bréf til hans frá Bjarna Benediktssyni.
Þakkarkort, þakkir fyrir vinsemd á brúðkaupsdegi: Þórunn og Pétur Ólafsson.
Þakkarkort, þakkir fyrir vinsemd á afmælisdegi: Páll Einarsson, Pétur Magnússon.

Örk 8
Bréfa- og málasafn, M - S. Bréfritarar:
A. Munck af Rosenchöld. Bréfaskipti hans og Bjarna Benediktssonar.
M. Júl. Magnús.
Rögnvaldur Sveinbjörnsson.
Schiöth, Aage R.
Sig. Jóhannsson.
Sig(?) Jónsson, Ísafirði.
Stefán Skúlason.
St. Guðjohnsen.
Sölvi Blöndal.
Rafmagnsveitur Reykjavíkur: Borgarstjórinn í Reykjavík býður Bjarna Benediktssyni að vera við athöfn við Elliðaárstöðina og hádegisverðarboð að Hótel Borg 1937.
Raftækjaverkamenn í Hafnarfirði: Stjórn félagsins býður Bjarna Benediktssyni að skoða verksmiðju félagsins.
Samband ungra Sjálfstæðismanna, bréf.
Samtök gegn áfengisnautn, bréf.
Sogsvirkjun býður Bjarna Benediktssyni að skoða orkuverið við Ljósafoss 1937.
Stúdentaráð Háskóla Íslands, vegna upplýsingasöfnunar 1936..
Þakkarkort, þakkir fyrir vinsemd á brúðkaupsdegi: Ágústa og Ólafur Ragnars, Ása og Sigurður Jóhannsson, Steinunn Sveinsdóttir og Þórir Kjartansson.
Þakkarkort, þakkir fyrir vinsemd á afmælisdegi: Magnús Jónsson, Ólafur Lárusson, Sigurjón Pjetursson, Steinunn Sigurðardóttir.
Þakkarkort, auðsýnd samúð vegna andláts: Baldurs Magnússonar, Boga Magnússonar, Magnúsar Guðmundssonar.

Örk 9
Bréfa- og málasafn, T - Ö. Bréfritarar:
Professor Dr. Wolgast.
Ulf Jónsson, Úlfljótsvatni, yfirlit útsvar, tekju- og eignaskatt 1937.
Þ. S. Þórður Sveinsson (?), grein eða greinargerð.
Þorsteinn Björnsson úr Bæ og Co, bókaútgáfa, verðbréf.
Vaka, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, fundarboð.
Vísindafjelag Íslendinga, kýs Bjarna Benediktsson fjelaga.
Útvarpsstjórinn, bréf Jónas Þorbergssonar til útvarpsráðs og vitnisburður Sigurðar Flateyjarklerks um Jónas Þorbergsson.
Þakkarkort, þakkir fyrir vinsemd á brúðkaupsdegi: Björg og Jónas Thoroddsen.

 

Askja 2-6

Flokkað bréfasafn 1937-1940, í stafrófsröð.

Örk 1
Bréfa- og málasafn,A - B. Bréfritari:
Arnljótur Guðmundsson.
Árni. J. I. Árnason.
Ásgeir Hraundal.
Benedikt Sveinsson.
Bergsveinn Jónsson.
Bjarni Sæmundsson.
Björn Björnsson.
Brüel, Erik. Bréf frá honum og svar Bjarna Benediktssonar.
Alþingi. Bjarni Benediktsson kosinn varamaður í útvarpsráð 1939.
Alþýðusamband Íslands, grein eða fyrirlestur.
Barnaverndarnefnd Reykjavíkur. Bréf til Barnaverndarráðs Íslands 1939.
Borgarritari. Bréf vegna Sigfúsar Kolbeinssonar 1939.
Borgarstjórinn í Reykjavík. Bjarni Benediktsson endurkosinn í framfærslunefnd 1940.
Borgarstjórinn í Reykjavík. Bjarni Benediktsson endurkosinn 2. varaforseti bæjarstjórnar 1940.
Borgarstjórinn í Reykjavík. Bjarni Benediktsson endurkosinn 2. varaforseti bæjarstjórnar 1939.
Britannic Majesty´s Minister. Heimboð til Bjarna Benediktssonar.
Bæjarstjórn Reykjavíkur. Miðdegisverðarboð til Bjarna Benediktssonar.
Þakkarkort, þakkir fyrir vinsemd á afmælisdegi: Alexander Jóhannesson, Ásmundur Guðmundsson, Bjarni Jónsson.
Þakkarkort, auðsýnd samúð vegna andláts: Benedikts Eyvindarsonar, Ingibjargar J. Dahlman.

Örk 2
Bréfa- og málasafn, C - G. Bréfritarar:
Dix, Hellmuth.
Eggert Stefánsson.
Einar Arnórsson.
Earl, Sebasteen.
Friðrik (?) Skúlason.
Gísli Jónsson.
Guðrún, mágkona Bjarna.
Guðrún Pétursdóttir, móðir Bjarna.
Guðrún Þórðardóttir.
Guttormur Erlendsson.
Gunnar Thoroddsen.
Dagsbrún. Lög félagsins, frumvarp. Einnig eru þar reglur um kjör deildarstjóra og fulltrúa.
Delegation of Danish Lawyers. Bréf og heimboð frá the Danish Minister og Countess E. Reventlow. Einnig aðgangskort fyrir Bjarna Benediktsson fyrir the House of Lords 1939.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Bréf um skipanir í dómarastörf í hæstarétti og þóknanir fyrir setudómarastörf.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Bjarna Benediktssyni veitt lausn frá störfum við Háskóla Íslands 1940.
Félagsmálaráðuneytið. Bréf um þóknun fyrir nefndarstörf 1939.
Fjármálaráðuneytið. Bréf o.fl. vegna Þórðar Sveinssonar 1939.
Flugmálafélag Íslands. Boð um að vera viðstaddur flugsýningu Flugkennsluleiðangursins þýska á Sandskeiði 1938.
Gunnar Salómonsson. Bréf þar sem segir að Gunnar hafi farið á Olympíuleikana 1936 og ekki komið til landsins aftur. Á meðan hafi bæjarsjóður framfært konu hans og börn, 1936-1939.
Golfklúbbur Íslands. Boð til Bjarna Benediktssonar að vera viðstaddur vígslu golfvallar.

Örk 3
Bréfa- og málasafn, H. Bréfritarar:
Hannes Jónsson.
Högni Gunnarsson.
Hafstein, Jóhann.
Háskóli Íslands. Háskólaráð ætlar að gefa út skrá um ritstörf allra sem starfað hafa sem kennarar við skólann í tilefni af vígslu nýja háskólahússins 1940.
Háskóli Íslands. Álitsgerð um ritgerð herra Sigfúsar M. Johnsens „Vestmannaeyjar“ 1939.
Þakkarkort, þakkir fyrir vinsemd á afmælisdegi: Helgi Hermann Eiríksson.
Þakkarkort, auðsýnd samúð vegna andláts: Hjartar Jónssonar. Einnig þakkir frá Júlíusi Havsteen og börnum.
Jólakveðja: Ásta og Hjörtur.

Örk 4
Bréfa- og málasafn, I - O. Bréfritarar:
Jóh. G. Möller.
Jón Thorarensen.
Jón Björnsson.
Jón Árnason.
Kristján Erlendsson.
Laufey Valdimarsdóttir.
Bréf vegna uppboðs á húseigninni Bergstaðarstræti 33B og útskrift úr fógetabók Reykjavíkur 1939.
Íslendingur. Úrklippur úr blaðinu 1938.
Lárus Jóhannesson hæstaréttarmálaflutningsmaður sendir lýsingu og ljósmyndir af Mjólkurfélagshúsinu 1939.
Lárus F. Björnsson. Greinargerð vegna hans og stefna til Bjarna Benediktssonar 1938.
Landsmót íslenzkra stúdenta, dagskrá 17.-18. júní 1938.
Laufey Valdimarsdóttir gegn Bjarna Benediktssyni. Útskrift úr dómabók Reykjavíkur 1938.
Magnús Þorsteinsson. Bréf vegna víxils sem Bjarni Benediktsson er ábyrgðarmaður á 1940.
Sjálfstæðisfélag Ísfirðinga. Áskoranir og tillögur til væntanlegs landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1940.
Þakkarkort, þakkir fyrir vinsemd á afmælisdegi: Jón Ásbjörnsson, Kjartan Thors, Magnús Kjaran.
Þakkarkort, þakkir fyrir vinsemd á brúðkaupsdegi: Þórhildur og Ívar Guðmundsson.
Þakkarkort, auðsýnd samúð vegna andláts: Indriða Einarssonar, Margrétar Sveinsdóttur.

Örk 5
Bréfa- og málasafn, P - Q. Bréfritarar:
Pétur Benediktsson, 1. hluti af 2.
Pétur Benediktsson, 2. hluti af 2.
Þakkarkort, auðsýnd samúð vegna andláts: Kristjönu Pétursdóttur.

Örk 6
Bréfa- og málasafn, R - S. Bréfritarar:
Sigurður Sigurðsson.
Sigurður Sigtryggsson.
Rafmagnsveita Reykjavíkur. Bréf til og frá Bjarna Benediktssyni um rafmagnsnotkun o.fl. 1940.
Sigríður Sigurðardóttir. Afsalsbréf að Hverfisgötu 56A í Reykjavík 1938.
Sjávarútvegsráðuneyti. Greinargerð eða tillögur.
Sjálfstæðisfélag Stokkseyrarhrepps, vegna verkalýðsmála 1940.
Sjálfstæðisflokkur. Frá miðstjórn Sjálfstæðisflokksins vegna frestunar á Landsfundi 1938.
Sjálfstæðismenn í Reykjavík. Ávarp til sjálfstæðismanna í Reykjavík 1939.
Skátar. Nýárskort og barmmerki 1938.
Starfsmannafélag Reykjavíkur. Vegna lífeyrissjóðagjalda 1939.
Stúdentaráð Háskólans. Tillögur nefndar um styrkjamál stúdenta 1937.
Þakkarkort, þakkir fyrir vinsemd á afmælisdegi: Ragnhildur Pjetursdóttir, Sig. Thoroddsen, Steingrímur Jónsson.
Þakkarkort, þakkir fyrir vinsemd á brúðkaupsdegi: Kristín og Ragnar Ólafsson.
Þakkarkort, auðsýnd samúð vegna andláts: Snæbjarnar Arnljótssonar, Jóhanns Pálssonar.

Örk 7
Bréfa- og málasafn, T - Ö. Bréfritarar:
Bréf líklega frá Bjarna Benediktssyni, viðtakenda ekki getið.
Thors, Ágústa.
Torfi Hjartarson.
T.T.
Ulf Jónsson.
Umdæmisstúkan nr. 1. Bréf vegna undirskrifta gegn áfengisútsölustöðum 1940.
Verslunarþing. Björn Ólafsson gerir samanburð á leyfisveitingum 1939.
Vísindafélagið. Lög félagsins.
Westmister Bank. Reikningur til Bjarna Benediktssonar 1939.
Bréf o.fl. vegna Þórðar Sveinssonar.
Jólakort: Arna og Torfi, Þorf. Þórsson.
Þakkarkort, auðsýnd samúð vegna andláts: Þuríðar Jóhannsdóttur.

 

Askja 2-7
Bréfa- og málasafn 1937-1945.

Örk 1
Um lög og reglur, lántöku, lánveitingar o.fl. skrifað 1937 eða síðar.

Örk 2
Højgaard & Schultz: Leiðarvísir og skýring nýstárlegrar notkunar hitaveituvatnsins, sýnt í veislu haldin á Hótel Borg 17. janúar1945, ásamt sætaskipan veislugesta.
Højgaard & Schultz: veisla 17. janúar 1945 að Hótel Borg - Matskrá (matseðill Sigríðar Björnsdóttur nr. 7).

Örk 3
Erfðamál Þórðar Jónssonar, Kaupmannahöfn 1938-1945
Bréf, afsal, skiptagerð, skýrslur, fjármál - útreikningar,o.fl. Bréfritarar m.a.:
Agnar Kl. Jónsson, Jón Krabbe.
Bjarni Benediktsson.
Guttormur Erlendsson.
Jón Guðmundsson og Sigríður Þórðardóttir, Bakkastíg 8.
Siggi.
Sigríður Þórðardóttir.
Þórður Ó. Jónsson (Toldvagtmester) o.fl.

Örk 4
Tillögur um breytingar á gengi íslensku krónunnar og ráðstafanir í því sambandi, ódagsett.
Uppkast að frumvarpi. Tillaga um viðauka við lög nr. 12, 2. apríl 1946, raforkulög.
Nefndarálit milliþinganefndar í skattamálum 1943.
Nefndarálit landbúnaðarvísitölunefndar í skattamálum 1943, ásamt bréfi frá Hagstofu Íslands.

Örk 5
Frumvarp að samþykkt um laun starfsmanna Reykjavíkurkaupstaðar, ódagsett.
Samþykkt um laun starfsmanna Reykjavíkurkaupstaðar með athugasemdum Bjarna Benediktssonar, ódagsett.
Samþykkt um laun og starfskjör fastra starfsmanna Reykjavíkurbæjar með athugasemdum Bjarna Benediktssonar, ódagsett, hækkun á launagreiðslum til starfsmanna bæjarins samkvæmt frumvarpi.
Hjörl. Hjörleifsson f.h. Rafmagnsstjórans í Reykjavík, bréf til Launamálanefndar bæjarins 2. sept. 1938.
Þór. Kristjánsson bréf til Launamálanefndar Reykjavíkurbæjar 20. september 1938.
Ó.K. Þorvarðarson, Sundhöll Reykjavíkur, bréf til launamálanefndar bæjarins 6. september 1938.
Bréf til borgarstjórans í Reykjavík 30. september 1938.
Br. Sigurðsson, bréf til Launamálanefndar Reykjavíkurkaupstaðar 2. september 1938.
Nokkrar spurningar, sem æskilegt að fá skýringar á. 8. nóvember 1938.
Föst mánaðarlaun, töflur.
Starfsmenn Reykjavíkurbæjar, flokkaðir eftir launaflokkum, starfsheiti.
Starfsmenn, er taka laun samkvæmt launasamþykktum.
Samþykkt um laun fastra starfsmanna Reykjavíkurkaupstaðar 1. apríl 1939.
Bréf til formanns Starfsmannafélags Reykjavíkurbæjar 6. febrúar 1939.
Breytingartillögur og greinargerð frá launanefnd Starfsmannafélags Reykjavíkurbæjar við samþykkt um laun og starfskjör starfsmanna Reykjavíkurbæjar frá launamálanefnd bæjarstjórnar Reykjavíkur í nóvember 1939.

Örk 6
Um slysatryggingu lögreglu- og slökkviliðs í Reykjavík, Björn Björnsson 20. febrúar 1940.
Loftvarnir. Leiðbeiningar fyrir almenning. Loftvarnarnefndin 1940.
Íslenska Landhelgisgæslan, úr dagbók V/S Ægis 1937-1938.

Örk 7
Sundhallarbyggingin: Tala baðgesta 1937, Reykjaviks opvarmning ved jordvarme 1936 ásamt “greinargerð”.

Örk 8
Barnavinafélagið Sumargjöf: skýrsla 1943, rekstrarkostnaður (samrit) .
Skýrsla til fjárveitinganefndar 12. nóvember 1943. Ísak Jónsson, Arngrímur Kristjánsson o.fl.
Stofnsamningur: Hvernig á að stofna hlutafélag og leggja fram stofnfé, (handrit ódagsett).

 

Askja 2-8
Bréfa- og málasafn 1937 -1947. Borgarstjóri 1940-1947.
Ýmis bréf, bæði opinber og einkabréf til og frá borgarstjóra, beiðnir um fyrirgreiðslu og flokkspólitík.

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1937-1940. Bréfritarar:
Ólafur Thors, Reykjavík 31. október.
Bjarni Benediktsson: Bréf vegna tekjuskatts Þórðar Sveinsonar er ekkju hans var gert að greiða að honum látnum.
Jón Sveinsson bréf - skýrsla til Miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins 25. nóvember 1937. Jón Sveinsson, bréf ritað til Miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins 22. apríl 1940 í framhaldi af bréfi og skýrslu frá 25. nóvember 1937.
Pétur Benediktsson: bréf, stutt sendibréf varðandi S.Þ (?) og símskeyti 1939-1940.
Ómerkt rissblað með upplýsingum um óþekkt veð.
Sveinn Benediktsson, boðskort í tilefni komu krónprins Íslands og Danmerkur til Íslands 22. júlí 1938.
Sveinn Björnsson. Nokkrar athuganir og tillögur um skipulagningu utanríkisráðuneytis í Reykjavík 19. september 1940.
Skuldabréf 28. október 1938. Sigurður Halldórsson er skuldugur Málfundafélaginu Óðni, skuldin við Málfundafélagið Óðinn greidd af Bjarna Benediktssyni 14. janúar 1939 og því Sigurður Halldórsson honum skuldugur.
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, skírteini Bjarna Benediktssonar, no. 201, árið 1940.
Tilvitnanir eða greinar úr Alþýðublaðinu 1940.
Jón Sveinsson, vegna umsóknar um skattstjórastöðu 3. október 1940.
Stadgar för Svenska kriminalistföreningen, antagna den 29 augusti 1911, enligt lydelse den 8. november 1940.
Stutt ágrip um nokkra bæjarfulltrúa og embætti þeirra.
Þakkarkort frá Árna og Þórði Pjeturssonum vegna fráfalls Þóru Þórarinsdóttur.

Örk 2

Bréfa- og málasafn 1940-1945. Bréfritarar:
Bjarni Benediktsson til kennslumálaráðuneytis 8. október 1940 með ósk um lausn frá prófessorsembættinu til að taka við embætti borgarstjóra af Pétri Halldórssyni í veikindaforföllum hans (uppkast).
Jón Magnússon.
Pétur Benediktsson, bréf og skeyti 1940-1945, þrjú skeyti, ódagsett (63 síður).
Thor Thors: Bréf 16. og 28. janúar 1941, 11. maí og 15. nóvember 1942 og bréf. Vantar 1. síðu. Consul general of Iceland.
Umslag með vaxmerki frá Icelandic Legislation London.
Miðar festir saman með prjónagarni. Kvæði ort 1930, kveðja til Vestur-Íslendinga.

Örk 3
Bréfa- og málasafn 1941. Bréfritarar:
Árni Árnason.
Bjarni Benediktsson til Tómas Jónssonar, stjórnar byggingasjóðs verkamanna og ríkisstjóra o.fl.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur veitt borgarstjóra, lausn frá embætti sem prófessor í lögum við Háskóla Íslandsfrá 1. október þ.á. að telja, dagsett 13. nóvember 1941.
Guðjón Runólfsson.
Hannes Jónsson.
Helgi Elíasson.
Jón Björnsson.
Jón Sveinsson.
Kay Langvad.
Pétur Benediktsson til Stefáns Jóh. Stefánssonar, utanríkisráðherra. 11. mars, sendiráðinu, London.
Tómas Jónsson, bæjarritari.
Utanríkismálaráðuneyti, Stefán Þorvarðarson.
Skeyti, Þórhildur Scheving Thorsteinsson.
Tala kjósenda skipt milli flokka í Reykjavík 1941, Bjarni Sigurðsson.
Tillaga til þingsályktunar um, að Bandaríkjum Norður-Ameríku sé falin hervernd Íslands meðan núverandi styrjöld stendur, lagt fyrir Alþingi á 57. löggjafarþingi 1941.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1942. Bréfritarar:
Bréf varðandi kosningarnar 1942, ódagsett með ólæsilegri undirskrift.
Agnar Bragi Guðmundsson.
Bjarni Benediktsson: til Ólafs Thors, Einars I. Ólafssonar, Dalrymple-Hamilton, um kjörgengi starfsmanna Reykjavíkurbæjar til bæjarstjórnar, tvö símskeyti til Thor Thors, reikningur o.fl.
Dalyrymple-Hamilton, Rear Admiral and I. Pitt.
Haraldur Sveinbjarnarson.
Jakob Möller og J. Sv. Jón Sveinsson (?).
Nancy M. Elsner (?).
Vigfús Kristjánsson.
Ulf Jónsson, Ljósafossi.
Heads of Agreement between the Icelandic and British Governments on the subject of Reykjavík Aerodrome, (effect back to 14.11.40).
Headquarters British Troops in Iceland May 20th1942, bréf tilGeirs G. Zoëga.
Bréf varðandi verkamenn valdir af Vinnumiðlunarskrifstofunni í Reykjavík fyrir herstjórnina, ódagsett.
Alþingi: Kosning Bjarna Benediktssonar sem endurskoðenda reikninga byggingarsjóðs, um verkamannabústaði.
Kjörstjórnin við bæjarkosningarnar 15. mars 1942, kosning Bjarna sem vara bæjarfulltrúa.
Landsmálafélagið Vörður býður Bjarna Benediktsson til fundar í Kaupþingssalnum 27. apríl 1942.
Boðskort á Knattspyrnumót Íslands,Valur - Víkingur 10. júní 1942.
Kvittun fyrir Kirkjuritið 1942.

Örk 5
Bréfa og málasafn 1942. Bréfritarar:
Björn Ólafsson.
Eggert Stefánsson.
Einar J. Ólafsson.
Friðbjörg Jónsdóttir.
Gísli Jónsson.
Gísli Sveinsson.
Gunnar Árnason.
Hannes Jónsson og svar Bjarna Benediktssonar við bréfum Hannesar.
Hjálmar Ásmundsson.
Jón Sveinsson.
Jón Bjarnason.
Ó...berg (?) Jónsson.
Pétur Ottesen.
Tómas Jónsson, bæjarritari.

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1943. Bréfritarar:
Einar Þorgrímsson.
Fjármálaráðuneytið til Bjarna Benediktssonar formanns Nýbyggingarsjóðsnefnda, varðandi bréf Þórólfs Ólafssonar.
Haukur, Tau Fraternity, Providence 25. 5 1943.
Hjörvarður Árnason.
R. Ross, British Legation Reykjavík.
Stígur Guðjónsson.
Valgeiri Björnsson, bæjarverkfræðingur, bréf viðvíkjandi byggingum við Vonarstræti, ásamt blaðaúrklippum varðandi Ráðhúsið við Vonarstræti - Tjörninni, 1943.
Byggingarfulltrúinn í Reykjavík, Hrísateigur 5, B/3810, varðandi endurbyggingu hússins.
Bréfa- og málasafn 1944. Bréfritarar:
Ársæll Jónsson, bréf til Bjarna Benediktssonar vegna Nýbyggingarsjóðsnefndar 15. september 1953 og svar formanns Nýbyggingarsjóðsnefndar Bjarna Benediktssonar 19. júní 1944.
B.S.(C?) Watson Rear Admiral.
Bjarni Benediktsson m.a. til Skattstofunnar og Eiríks Benedikz.
Borgarstjórinn í Reykjavík: greinargerð 13. júlí 1944 um eignarhald og framkvæmdir við Sogsvirkjanirnar, einkum Ljósavatnsstöðina, einnig Elliðaárstöðina og almennt um rafmagnsnotkun og framleiðslu.
Eiríkur Benedikz.
Fjármálaráðuneytið til ríkisféhirðis vegna launa forseta Íslands.
General Shepherd.
Grace Dreyfuss.
Skattstofa Reykjavíkur.
Skýrsla, álit Björns Björnssonar og Gunnars Viðar á hvaða ráðstafanir þyki tiltækilegar til að forðast frekari rýrnun verðgildis íslensku krónunnar í ágúst 1944.
Nýbyggingarsjóðsnefnd: bréf og tilkynningar og bréf frá Ríkisskattanefndinni.
Jóla- og nýársóskir, Br. Sigurðsson.

Örk 7
Bréfa- og málasafn 1945. Bréfritarar:
B. C.(?) Watson.
Bjarni Benediktsson, til Háskólaráðs, Happdrættis Háskólans o.fl.
Bréf, Delegation d Gouvernment provisoire de la Republique Francaise a Reykjavík 15. júlí.
Gísli Sveinsson.
Grettir Eggertsson.
Guðm. Bjarmason.
Höjgaard & Schultz a/s Memorandum frá. 24. október varðandi framkvæmdir og fjármögnun,sent til Bjarna Benediktssonar, Valgeirs Björnssonar, hafnarstjóra og Tómasar Jónssonar, bæjarritara.
K. Höjgaard, Höjgaard & Schultz a/s angåenda varmeanlæg.
Jón Bjarnason.
Jón Björnsson.
Jón Sigurðsson, Teglstrupvej 5, Köbenhavn.
Jón Sveinsson.
Kay Langvad, Selma og Kay Langvad.
Louis G. Dreyfuss, jr., American Minister.
Torgeir Ryset.
Ulf Jónsson.
Þ.O. Jónsson?, Nordre Frihavnsgade 31, 25. september.
Bréfritarar:
Bjarni Benediktsson til Jakobs Möllers og Ólafs Thors.
Bjarni Jónsson.
Jakob Möller.
Listi yfir tekjur nokkurra einstaklinga.
Um skatta og varasjóð Kveldúlfs.
Endurrit af dómabók hæstaréttar í málinu nr. 149/1944. Réttvísin og valdstjórnin gegn Jóni Gunnarssyni og Sveini Benediktssyni 30. maí 1945.
Foredrag i Danmarks Radio 22. august 1945. Ökonimiske og politiske Forhold i Island under Krigsaarene, Bjarni Benediktsson.
Bréf dagsett 2. september 1945. Ómerkt.

Örk 8
Bréfa- og málasafn 1946. Bréfritarar:
Anna Guðbrandsdóttir Björnsson.
Árni Pétursson.
Árni Stefánsson.
Bjarni Benediktsson til Thor Thors og kosningabæklingur.
C.A. Buono.
Edward A. Neiley og Jerry C. Massey.
Magnús V. Magnússon.
Páll Stefánsson.
Ól(afur) Þórðarsson.
Thor Thors.
Bréfritarar:
Cara K. Thomas.
Col. A. E. Henderson.
Gísli Sigurðsson.
Gísli Sveinsson til Ólafs Thors.
Marteinn Guðmundsson.
Jón Axel Pétursson.
Jón Sigurðsson, Teglstrupvej 5, Köbehavn.
Helgi Skúlason.
S. Baldvinsson, Póststofan í Reykjavík.
Sæmundur Bergmann Elimundarson.
Þórunn Halldórsdóttir.
Bréfritarar:
Erik Brüel: Nordisk Tidsskrift for International Ret til Redaktionskomitéens medlemer 1946.
Ritstjórn Stúdentablaðsins “ Vér mótmælum allir”, Jón Hjartarson, Páll Bergþórsson og Árni Ársælsson.
Fyrir “Menningarsjóð kvenna í Gamla Hálshreppi”.(Þ.e. núverandi Háls- og Flateyjarhreppum), ásamt bréfum frá Áskell Hannesson 30. mars og 19. apríl til borgarstjórans í Reykjavík.
Uppdráttur af framtíðarskipulagi við Skothúsveg og Bjarkargötu 15. október 1946.
Tvær kvittanir fyrir stjórnarlaun við Nýbyggingarsjóð í júlí 1946.
Handskrifaður reikningur, óljóst.
Minnisblað 1943-1946. Flókagata 47. Afsal fyrir Korpúlfsstaðaeignum 8. júlí og yfirlýsing borgarstjóra 21. júlí, uppkast að afsali 25. júlí 1945, bréf frá Thor Jensen til bæjarráðs 19. september 1946, eftirrit.

Örk 9
Kosningasigur 1946, hamingjuóskir: Thor Thors, Jón Hjörtur Finnbjarnarson, Sigurður Kristjánsson.
Ingeniøren 1946 ásamt bréfi til hafnarstjórans Valgeirs Björnssonar frá Kabinetssekreter Sveinbjörnsson 1946.
Viðurkenningarskjal frá 11. maí 1946 vegna Crossing the ArticCircle (66°- 33N og 18° West).

Örk 10
Bréfa- og málasafn 1947. Bréfritarar:
Grettir Eggertsson, reikningar, fylgiskjöl.
Gunnvör Magnúsdóttir.
Jón Krabbe, kort.
Ólafur Magnússon, m/s Eldborg.
Ólafur Thors.
Steingrímur Jónsson, Rafmagnsveitu Reykjavíkur vegna Grettis Eggertssonar.
T. R. Hornaday, Headquarters Army Air Base, Mass.
Nýbyggingarsjóðsnefnd; bréf, tilkynningar o.fl. 1945-1947.
Iceland Today. H. H. Árnason, 23 síður, ódagsett.
Víðir, 8. marz 1947.
Blaðúrklippa (dönsk) með grein eftir Kristján Albertsson.
Aldarafmæli Prestaskólans 2. október 1947, Hátíðarljóð.
Jólakort frá 1947.

 

Askja 2-9
Bréfa- og málasafn: Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands – Stjórnarskrármálið, 1940-1953.
Bjarni Benediktsson var formaður stjórnarskrárnefndar frá 24. maí 1947.

Örk 1
Sambandslagasamningurinn vanefndur - vanefnd veitir riftingarrétt, greinargerð 1940 eftir Bjarna Benediktsson.
Sjálfstæði Íslands og atburðirnir vorið 1940, eftir Bjarna Benediktsson.
Ályktanir Alþingis vorið 1941 um stjórnskipun og sjálfstæði íslands, eftir Bjarna Benediktsson.
Stjórnarskrá konungsríkisins Íslands1943.
Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands. Samþykkt á Alþingi 8. mars 1944.
Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands frá 17. júní 1944, gefin út að tilhlutan ríkisstjórnar Íslands.
Stjórnarskráin á ensku útg. 1948. The Constitution of the Republic of Iceland.

Uppkast af stjórnarskránni í allmörgum útfærslum. Vinna við stjórnarskránna, breytingar,
trúnaðarmál, ...unnið af Bjarna Benediktssyni o.fl. á árunum 1940-1, mest árið 1942

Örk 2
Alþingi ályktar ...vegna ríkjandi ástands sé tímabært að ganga frá formlegum sambandsslitum Íslands og Danmerkur, ódagsett.
Stjórnarskrá frá 17. júní 1944.

Örk 3-a
Tillögur í stjórnarskrármálinu, m.a. um þjóðfund og stjórnlagaþing, ódagsett.

Örk 3-b
Stjórnarskrá Íslandsuppkast með breytingum og athugasemdum Bjarna, ódagsett.
Stjórnarskrármálið, Um ráðgjafarþing, ódagsett.

Örk 4
Minnisblað ... um afstöðu bresku stjórnarinnar til ógildingu sambandssáttmálans og stofnunar lýðveldis 13. mars 1941. (Endurrit).
Nefndarálit Bjarna, Brynjólfs Bjarnasonar o.fl. um frumvarp til stjórnskipunarlaga 8. sept. 1942.
Álitsgjörð afhent forsætisráðherra af sendifulltrúa Bandaríkjanna þann 31. júlí 1942 og þann 8. ágúst 1942 (eftirrit) ásamt umsögn um samning við Bandaríki Norður Ameríku.
Skoðanaskipti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks 26. og 28 ágúst um afgreiðslu sjálfstæðismálsins.
Greinargerð Bjarna vegna ummæla L.H.B. (Lárusar H. Bjarnasonar ?) og óska Íslendinga um að koma stjórnarskipun sinni í fast form og stuðnings Bandaríkjanna við það, ódagsett.
Úrslit Alþingiskosninga sumarið og haustið 1942, ásamt árunum 1946, 1949,1953 og samanburður.
Álit milliþinganefndar í stjórnarskrármálinu 1943 ásamt bréfi 19. maí 1943.
Um afstöðu þingflokkanna um stjórnarskrármálið á Alþingi 18. og 30. nóvember 1943.
Grein um að flokkarnir séu sammála um 1943 að stofna skuli lýðveldi eigi síðar en 17. júní 1944.

Örk 5
Kosningaúrslit o.fl. 1946 og 1949,tillaga um kjördæmaskiptingu.
Tillögur um breytingar á Stjórnarskrá Íslands nr. 33 17. júní 1944, Bjarni Benediktsson, Gunnar Thoroddsen og Jóhann Hafstein, ódagsett.

Örk 6
Fundir stjórnarskrárnefndar 1948, varðandi sérstakan þjóðfund eða stjórnlagaþing.
Stjórnarskrármálið. Álit og tillögur dóms- og kirkjumálanefndar í janúar 1948.

Örk 7
Athugun um kjördæmaskiptingu landsins eftir Alþingiskosningarnar 1949.
Stjórnarskrármálið, tillögur Framsóknarmanna og Landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1951.
Tillaga: ef Reykjavík væri 17 kjördæmi og landinu að öðru leyti skipt í 35 kjördæmi ...
Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands, 1944, aukaeintök.

Örk 8
Stjórnarskrármáli, tillögur 18. september 1952.
Frá Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn8. janúar 1953: Upplýsingar handa stjórnarskrárnefnd, blaðaúrklippur. Danska stjórnarskrárnefndin hefur lokið störfum og skilað áliti.
Tryggvi Sveinbjörnsson, Sendiráði Íslands, Kaupmannahöfn, bréf 8. janúar 1953 til Utanríkisráðuneytisins, ásamt blaðaúrklippum um stjórnarskrármálið.
Sendiráð Íslands í Osló 15. janúar 1953. Frumvarp til kosningalaga sent Utanríkisráðuneytinu.
Ásgeir Þorsteinsson, bréf 23. mars 1953, ásamt greinargerð um stjórnarskrármálið.

Örk 9
Mannréttindaskrár Sameinuðu Þjóðanna og Evrópuráðs.
Human Rights Commission – Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna: Draft InternationalDeclaration on Human Rights3. fundur haldinn 24.maí – 18. júní 1948.
Yfirlýsing um mannréttindi, sem gengið var frá á 2. fundi nefndarinnar í desember 1947.
Stjórnarskrármálið og Mannréttindanefnd (tillögur fjögurra ónefndra nefndarmanna).

Örk 10
Fjórðungsþing Austfirðinga 1947-1948, Fjórðungssamband Norðlendinga 1948.
Nefndarálit stjórnarskrárnefndar Fjórðungsþings austfirðinga, september 1947.
Tillögur frá fjórðungsþing Austfirðinga og Fjórðungssambandi Norðlendinga um nýja stjórnarskrá.
Gagnrýni á tillögum fjórðungsþings Austfirðinga og Norðlendinga um nýja stjórnarskrá 1949/1950.
Form of Government Act and Diet Act of Finland Helsinki 1947.
The Constitution of the Republic of Korea.

 

Fyrsta ráðuneytið sem Bjarni sat í var skipað 4. febrúar 1947
Samstjórn Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks.
Annað ráðuneytið var minnihlutastjórn Ólafs Thors, skipað 6.12.1949 og sat til 14.mars 1950.
Þriðja ráðuneytið samstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks.var skipað 14. mars 1950, ráðuneytið fékk lausn 11.september 1953.
Í þessum ráðuneytum var Bjarni BenediktssonUtanríkis- og dóms- og kirkjumálaráðherra.
Fjórða ráðuneytið samstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks var skipað 11. september 1953.
Það fékk lausn 27. mars 1956, en gegndi störfum til 24. júlí 1956.
Bjarni var Mennta-, dóms- og kirkjumálaráðherra í þessu ráðuneyti.

 

Askja 2-10
Utanríkismál. Minnisblöð og minnispunktar Bjarna Benediktssonar 1947-1960.
Bréfa- og málasafn 1947-1949. Utanríkisherra. Utanríkismál.

Örk 1
Utanríkisráðherra. Bréfa- og málasafn janúar - júlí 1947. Bréfritarar: Bjarni Benediktsson, Povl Bang-Jensen, LouisS. Dreyfus, Thor Thors, Legation of Iceland, Washington, D.C.
Utanríkisráðherra. Bréfasafn Júlí - ágúst 1949. Bréfritarar: Aide-Memorie, 14. september 1947, E.L.H. Elmquist, Bjarni Benediktsson, Edward Campion Acheson, Eggert Stefánsson, K. Bögholm, Magnús Sigurðsson, Thor Thors, Sendiráð Íslands Washington, 20. ágúst 1947 (vantar öftustu síðuna.), Sveinn Benediktsson.

Örk 2
Bréfa- og málasafn janúar - júlí 1948 og ódagsett skjöl, líklega 1947-1949.
Samningur um Keflavíkurflugvöll 1946, ódagsett greinargerð.
Utanríkisráðherra - Bréfritarar: Athugasemdir við skýrslu um utanför Gunnars A. Pálssonar, um skipulagningu lögreglunnar, Bjarni Benediktsson, Thor Thors o.fl. ódagsett.
Utanríkisráðherra - Bréfasafn janúar til júlí 1948. Bréfritarar: A. Skásheim, Bjarni Benediktsson til F.A. Andersen, J. H (?), The Foreign Service of the United States of America, Ólafur Thors, Olav (?), Landbruksdepartmentet , Oslo, Valgeir, Tove Römert, Thor Thors.

Örk 3
Bréfa- og málasafn ágúst 1948.
Utanríkisráðherra - Bréfritarar: Bjarni Benediktsson, C. W. Baxter, British Legation, Charles Mackintosh (Lord Mackintosh), Valdemar, Icelandic Vice Consulate, Minneapolis, Minnesota, Theodor Kuska, Thor Thors.
Minnispunktar Bjarna Benediktssonar, um að Bandaríkin fái umboð NATO til að semja við Ísland.
Frásögn af samtali Bjarna Benediktssonar við ameríska sendiherrann Mr. Butrick 10. og 18. ágúst 1948, 24. ágúst og 26. ágúst.

Örk 4
Bréfa- og málasafn september - október 1948
NATO og Keflavíkurflugvöllur.
Utanríkisráðherra - Bréfritarar: Bjarni Benediktsson, bréf til O. Unden, Seth Brinck, bréf til Viðskiptanefndarinnar 22. september og 18, október, John H. Sweet, Thor Thors.
Frásögn af fundi Bjarna Benediktssonar og Mr. Butrick 8. október.
Frásögn af fundi Bjarna Benediktssonar og Kaptain-Löjtenantin Thomsen í danska sjóhernum 27. október.
Utanríkisráðherra - Bréfasafn nóvember – desember 1948. Bréfritarar: Bjarni Benediktsson, John H. Sweet, Paul Dietz, Allis-Chalmers co.til Richard Thors, Thor Thors.
Frásögn af fundi Bjarna Benediktssonar og Mr. Butrick 1., 7., 8. og 11. nóvember.
Frásögn af fundi Bjarna Benediktssonar og Mr. G. Knox varðandi norrænu og bandarísku sendinefndanna 11. nóvember.

Örk 5
Bréfa- og málasafn janúar – mars 1949.
Samningaviðræður Norðurlanda um varnarbandalag.
Utanríkisráðherra - Bréfa- og málasafn janúar – mars 1949. Bréfritarar: Bjarni Benediktsson, F.J. Saunders, R.P.B. Memorandum for the information of the Prime Minister and the Foreign Minister, Richard P. Butrik, Thor Thors.
Fundir íslensku sendinefndarinnar 1949: Fundur 14. mars 1949: Bjarni Benediktsson, Thor Thors ásamt íslensku fulltrúunum á fund Dean Acheson, utanríkisráðherra. þar voru einnig Mr. Bohlen, Mr. Hickerson og Mr. Hulley, Fundur 15. mars með sömu aðilum og þann 14 auk þess major Gen. Anderson o.fl. Fundur 16. mars.
Minnisblað frá 26. mars, undirritað af Bjarna Benediktssyni, Emil Jónssyni og Eysteini Jónssyni.

Örk 6
Bréfa- og málasafnapríl 1949.
North Atlantic Treaty, 4. apríl 1949.
Inngangan í NATO, skjöl 1949-1964 m.a. bréf, fundir, dagskrár fyrirundirskriftina 4. júlí 1949.
The Signing of the North Atlantic Treaty Washington D. C., Apríl 4, 1949. o.fl.
Declaration of Atlantic Atlantic Unity Project.
Uppkast að ræðu Bjarna Benediktssonar, sem hann hélt við undirskriftina 4. apríl. Ræðan á íslensku og ensku. The North Atlantic Treaty: Time Schdule for Signing Ceremony 4. apríl 1949.
Boðskort: The Secretary of State. Signing ceremony of the North Atlantic Treaty 4th of April. The President and Mrs. Trumann, bjóða til kvöldverðar 4. apríl 1949.
Bréfritarar: Dean Acheson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna til Bjarna Benediktssonar 8. apríl 1949.H.H. Sandridge, jr. Herman Zettubug (?), dómsmálaráðherra Svíþjóðar, Richard Butrick.

Örk 7
Bréfa- og málasafn júlí - ágúst 1949.
Report on Iceland 22.7.1949.E. Harrison Clark.
Bréfa- og málasafn. Bréfritarar: Ásgeir Þorsteinsson, Jónas Þorbergsson, útvarpsstjóri, Thor Thors.
Frásögn af fundi Bjarna Benediktssonar og Mr. Butrick 12. júlí.

Örk 8
Bréfa- og málasafn September - október 1949.
Bréfa- og málasafn September - október 1949. Bréfritarar: Archibald G. Thacher, Bjarni Benediktsson, Gustav Rasmundssen, Hans G. Andersen, Ólafur Thors, Richard P. Butrick, Thor Thors, bréf varðandi Guðmund Grímsson.
Bréf varðandi the General Assembly the Delegation of Iceland.
Stutt álitsgerð um starfslið o.fl. á Keflavíkurflugvelli.
Sameinuðu þjóðirnar og Þjóðabandalagið ma. Memorandum.
United Nations, General Assembly: Observance in Bulgaria, Hungary and Romania ...
Bréfasafn nóvember- desember 1949. Bréfritarar: Bjarni Benediktsson, Guðmundur Grímsson, Thor Thors.
History of Icelandic Prose writers.
Samanburður á fylgi flokkanna í 8 kjördæmum 1946 og 1949, ásamt þingmannafjölda.

 

Askja 2-11
Bréfa- og málasafn 1947-1953.

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1947-1948.
Fyrsta ríkisstjórnin á Íslandi undir forsæti Alþýðuflokksins, skipuð 4. febrúar 1947, verkaskipting ráðherra.
Bréfa- og málasafn 1947-1948. Bréfritarar: Guðjón Samúelsson, Guðmundur Grímsson, John Foster Dulles, Bjarni Benediktsson, Einar Eiríksson, Helgi Bergsson, Verslunarráð Íslands, Pétur Benediktsson, Sverrir Júlíusson, Sveinn Benediktsson og Jón Axel Pétursson. 5. blaðsíða af bréfi varðandi ísfiskútflutning, Um lántökugjald.
Heillaóskaskeyti 29. og 30. apríl 1949.
Morgunblaðið 28. september 1949: Ávarp Sjálfstæðisflokksins til þjóðarinnar: Styrkjalaus atvinnurekstur - Afnám haftanna - Aukið athafnafrelsi.
Vínveitingaleyfi, skipting eftir veitingahúsum (tafla handskr).1945-1947.

Örk 2
Bréfa- og málasafn 1949.
Bréfa- og málasafn 1949. Bréfritarar: Ásgeir Ólafsson, Ágúst Steingrímsson, Ásgeir Þorsteinsson, greinargerð um áburðarverksmiðju, C. W. Baxter, Emil Magnússon, Erik Brüel, Halldór Hansen, læknir, Hannes Kjartansson, bréf ásamt kvittunum, Helgi Bergson, o.fl. Verslunarráði Íslands til Bjarna Benediktssonar og Ólafs Thors, Jón Helgason o.fl. Félag vefnaðarvörukaupmanna, Jón Sigurðsson, Alþýðusamband Íslands, Jón Sveinsson, Skattamáladómari, Óskar Þ. Þórðarson, læknir, Paul Teetor, Ragnar Lundberg, Roger G. Allen, Sig. Ágústsson, Stykkishólmi, Sigurður Halldórsson, Sveinn Benediktsson, T. Miyasawa, Professor, University Tokyo.
Nokkrar athuganir um kosningarnar 1949 o.fl.

Örk 3
Bréfa- og málasafn 1950 (m.a.; skattamál, stóreignaskattur).
Bréfa- og málasafn 1950. Bréfritarar: A. R. Schiöt, Apótek Siglufjarðar, Árni G. Eylands, B. Arnbjörnsson, Bifreiðaeftirlitið Akranesi. Björn Ólafsson, Viðskiptaráðuneytið, Helgi Hjörvar, Jón Bjarnason, Jón Ólafsson. Bréf bifreiðaeftirlitsins 29. nóvember 1950 um dráttarvélar og svarbréf S. J. 10. janúar 1951, Jóhann Benediktsson og Minna Grindli, Julius Havsteen, Húsavík, Ólafur Halldórsson, Sendiráð Íslands í Osló, Um fjármál Halldórs Laxness í Bandaríkjunum, minnisblað, Helgi Hjörvar, Bréf og fyrirspurnir til dómsmálaráðherra í 12 liðum o.fl., Jón Ingimarsson.
Úlfljótur, blað laganema, kynning.
Úr ræðu Áka Jakobssonar við eldhúsdagsumræður 12. maí 1950.
Bréfasafn 1951.
Bréfasafn 1951. Bréfritarar: Gunnlaugur Pétursson, Hannes Kjartansson, Jón Pálmason og Léopold Boissier vegna Alþjóðaþingmannasambandsins, Nína Tryggvadóttir Copley, Ólafur Thors, Thor Thors.
Frá dómsmálaráðuneytinu: Sektir í meinyrðamálum verði innheimtar. Engin undantekning gerð með ritstjóra Tímans.
Samningur milli Árvakurs og Sveins Guðmundssonar um byggingu húss á lóðunum Aðalstræti 6 og 6B.
Skattamálin, í framhaldi af greinargerð ASÍ.
Verslunarkjörin 1939-1951.
Stóreignaskattskýrsla.
Reikningur frá ÁTVR o.fl.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1951-1952
Bréfa- og málasafn 1951. Bréfritarar: A. R. Schiöth, Árni Helgason, Ásgeir, Bjarni Ásgeirsson, Finnur Jónsson, Frank E. Spain, Gísli Sveinsson, Gísli Vilhjálmsson, Hannes Kjartansson, Helgi P. Briem, Ingimundur Sveinsson, J. Ragnar Johnsson, Jónas G. Rafnar, Jónatan Hallvarðsson, Lárus Jóhannesson, Pétur Benediktsson, Pétur Sigurðsson, Sigurjón Pétursson, Sveinn Björnsson, Theódór Jónsson, Þorsteinn Guðmundsson, Bréf frá sendiráði Íslands í New York, Símskeyti til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra frá kaupfélagsstjóranum á Þórshöfn.
Bréfa- og málasafn 1952. Bréfritarar: Ásmundur Guðmundsson, Ásgeir, Árni Helgason, A. R. Schiöth, Hjörtur Hjörvar, Bréf vegna atvinnuástands í Reykjavík 9. janúar 1952.
Þriðji fulltrúaráðsfundur 12. til 18. september 1952.
Nafnalisti, aðstoðarmenn í forsetakosningum, ódagsett.
Greinargerð um utanríkisviðskipti 1946-1951.
Greinargerð um gjaldeyriskaup 1952.
Skrá yfir verksmiðjur í Félagi íslenskra atvinnurekenda 1952.
Iðnaðurinn og þjóðartekjurnar 23. desember 1952.
Útlán Landsbankans til verslunar 1951 o.fl.
Tölur um fylgi stjórnmálaflokkana 1949 og 1953.
Gild atkvæði í Alþingiskosningunum 1949 og forsetakosningunum 1952.
Reglugerð um mjólk og mjólkurvörur, 1952.

Örk 5
Bréfa og málasafn 1953
Bréfa og málasafn 1953. Bréfritarar: Agnar Klemens Jónsson, Bjarni Benediktsson, bréf til flokksmanna Sjálfstæðisflokksins á Ísafirði, Matthíasi Bjarnasyni, Kjartani Jóhannssyni, Ásberg Sigurðssyni, Hannesi Halldórssyni o.fl., Bjarni Bjarnason, Bodil Begtrup. Hannes Halldórsson, Hannes Kjartansson, Haukur Pétursson, Helgi Gíslason, Helgi Hjörvar, Kristján Einarsson, Lárus Jóhannesson, Magni Guðmundsson, Ólafur Thors, Óttar Möller, Páll Zóphaníasson, Pétur Sigurðsson, Ragnhildur J. Björnsson, Samuel LaRosa og Monroe Y. Mann, Sigríður Sigurðardóttir, Stefán Guðmundsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Sveinn Bjarnason.
Minnisblöð vegna fyrirgreiðslu í bílaútvegunum 2. júlí 1953.
Nokkur jólakort 1953.

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1953.
Skrá um áherslumálefni Framsóknarflokksins 1953.
Tillögur Sjálfstæðismanna að málefnasamningi samstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, ódagsett.
Athuganir á kosningaúrslitum í alþingiskosninganna 1953.
Byggingarkostnaður á nýjum síldarverksmiðjum og aukning eldri verksmiðja frá og með árinu 1944.
Síldarútvegsnefnd greinargerðárið 1953, undirrituð af Jóni L. Þórðarsyni og svarbréf Ólafur Thors og Gunnlaugur E. Briem, bréf til síldarsaltenda og síldarútvegsmanna Sunnanlands.
Yfirlit um þingmál og landsmálaviðhorfið í sambandi við þau 1953.
Skrifað til gamans, hvar sextíu íslensk skáld og rithöfundar munu hafa hallast að við síðustu kosningar til Alþingis - 1953.
Nafnalistar í stafrófsröð.

Örk 7
Bréfa- og málasafn, ódagsett, líklega 1951-1953.
Bréf, greinargerð til Einars Olgeirssonar og Sigurðar Guðnasonar.
Barði Guðmundsson. Regn á Bláskógarheiði í Alþýðublaðinu, ódagsett. o.fl.

 

Askja 2-12
Bréfa- og málasafn 1950-1967.

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1950.
Bréfa- og málasafn 1950. Bréfritarar: Bjarni Benediktsson, Davíð Ólafsson, Garðar Gíslason, Gísli Halldórsson, verkfræðingur, Guido Bernhöft o.fl. fh. Félags íslenskra stórkaupmann, Henry Goddard Leach, Jón Stefánsson, Jóhann P(?), Kenneth and Winnie Byrns, Magnús V. Magnússon, Paul Teetor, Richard Beck, Richard P. Butrick, Sigurjón Pétursson, Thor Thors, Trygve Lie, bréf til Thor Thors, Bréf: Paris 3. febrúar 1950, óundirritað, Eivind Larsen, justisministeret, Köbenhavn, F. Naschitz, G. Rasmussen, Hannes Kjartansson, M. Sokolowski, Minister for External Affairs of Ireland varðandi Dr. Roger McHugh, Avskrift av telegram frå Kungl. Svenska Utrikesdepartmentet 3. julí 1950 o.fl.
Utenrigsmelding nr. 66 / 1950. Det KLG. Utenrigsdepartment 8. nóvember 1950 o.fl.
Gunnar Viðar o.fl. Landsbankanum til bankamálaráðherrans/utanríkisráðherra vegna gengishagnaðar.
Skýrsla um viðtal við Mr. Brownell, Special Assistant to the Secretary of Air í Washington 25. september 1950.
Fundur utanríkisráðherra Íslands með Standing Group í Pentagon-byggingunni 19. september 1950.
Memorandum: Icelandic Frozen Fillets.
Bráðabirgðaskýrsla um fund í Atlantshafsráði 15., 16., og 18. september 1950.
Gunnar Sigurðsson, bréf og greinargerð vegna Keflavíkurflugvallar.

Örk 2
Bréfa- og málasafn 1951.
Bréfa- og málasafn 1951 - 1. hluti af 2.     Bréfa- og málasafn 1951 - 2. hluti af 2.
Bréfritarar: Office of the Prime Minister, Ottawa, Bjarni Benediktsson, Hannes Kjartansson, Byggingar á Keflavíkurflugvelli. Colonal Kinsey og Captain Roberts, Bréf um að ríkisstjórn Íslands sé reiðubúin til að hefja samninga um að NATO sendi varnarlið til landsins, Frásagnir af fundum um varnarmál, The North Atlantic Council: Draft Resolution on European Defence community, ásamt greinargerð um samtal við General Bradley, Target of the Russians in Iceland - Um hættuástand í heiminum, Um skipulag kommúnista í Reykjavík, Bréf frá menntamálaráðuneyti varðandi Jónas Þorbergsson, útvarpsstjóra, Agnar Klemens Jónsson, Árelíus Nielsson, Brynjar Magnússon, Erik Brüel, Erik Juuranto, Finnur Jónsson, Jón Stefánsson, John Baeleutive (?), Pétur Eggerts, Legation of Iceland, Washington, Ólafur Johnsson, Ronald W. Gorton, Sveinn Björnsson, forseti Íslands, ásamt bréffrá Vilhjálmi Þór og Vilhjálmi Finsen, Valtýr, Osló, Thor Thors, Ríkisbókhald, varðandi laun forseta Íslands.
Frásögn af fundi sem Mr. Lawson og Bjarni Benediktsson áttu 24. ágúst 1951 (tvær frásagnir) og úr boði með Vice Admiral J.J. Ballentine og fleirum 8. ágúst 1951.
Símskeyti: Thor Thors, Giebultowics - Minister of Poland, Sigurjón, Erik Juuranto, Kraft Lange Unden, Ragnar Stefánsson og fjölskylda.
Tilkynning frá ríkisstjórninni 7. maí 1951 varðandi varnarmál.
Skýrsla: First Committee 29. January, 1951.
Æviágrip: Edward John McGaw.
Defence Agreement ...between ...Iceland and USA, working draft.
Bæklingur: A Commanders´s Public Relations Role from Army Information Digest.
Blaðaúrklippur.

Örk 3
Bréfa og málasafn 1952.
Bréfa og málasafn 1952. Bréfritarar: H. Lange, Hannes Kjartansson, J. Ragnar Johnson, Vice Consul, Sveinn Björnsson, (forseti d. 1952), bréf o.fl, Bodil: Kong Frederik overværede i Holmens kirke minde for president Sveinn Björnsson, (ódagsett), Arthur H. Vandenberg, Árni G. Eylands, Ásgeir Pétursson, Bjarni Benediktsson, Erik Brueel, Geoffrey Robson, Herbert D. Riley, Capatin, Josue de Castro, Kristján Albertsson, Thor Thors, Thor Thors ritar bankastjóra Jóni Arasyni, Frásögn Bjarna Benediktssonar af samtali við BM (?) vegna landhelgisbrjóta við Snæfellsnes, Orðsending til utanríkisráðherra frá Eysteini Jónssyni, fjármálaráðherra.
Frásögn af fundi Bjarna Benediktssonar og Bodil Begtrup 26. janúar 1952.
Frásögn af fundi Bjarna Benediktssonar og Páls Tryggvasonar fulltrúa 21. október.
Pétur Benediktsson, áritað eintak af Hellas-Gallía frá prof. Brodhe.
Boðskort: The Minister of Foreign Affairs of Italy, His Britannic Majesty’s Ambassador and Lady Franks, L Amaassadeur de France et madame Henri Bonnet, Mrs. Acheson o.fl.
Blaðaúrklippur o.fl.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1953.
Bréfa- og málasafn 1953. Bréfritarar: Ferðakostnaður utanríkisráðherra á ráðsfund NATO í París í apríl/maí mánuði 1953, Bréf ritað 4. desember 1953, regarding the Defence Agreement and Related agreements (óundirskrifað), A.C. Dunn. Metcalfe, Hamilton, Smith, Peck Companies, Keflavik Airport, pending adjustments in pay, Icelandic Employers, Brooke Claxton, Minister of National Defence, Canada, G. C. Marshall, Department of the Army, Edward B. Lawson; American Legation, Reykjavík, Monroe Y. Mann, Thor Thors, Valdimar björnsson, State Treasurer, Minnesota, St. Paul, Victor Prost o.fl., Athugasemdir við tillögur varnarmálanefndar um kaup og sölu varnings frá varnarliðinu, Ályktun Alþýðuflokksins í utanríkismálum og afstaða hans til innlends hers, Til ríkisstjórnarinnar um samskipti Íslendinga og varnarliðsins, Tillögur um varnarmálin, Björn Ólafsson, Tíminn 22. nóvember 1953.
Úrdráttur úr dagblöðum í maí 1953, heimsóknir kvenna á völlinn, Stúlkur á svörtum lista, o.fl.
Frásögn um að koma í veg fyrir að alþjóðastofnanir kommúnista haldi ráðstefnur í NATO ríkjum.
Frásögn af fundi Bjarna Benediktssonar og Mr. Lawson 1. júní 1953.
Frásögn af fundi Bjarna Benediktssonar og Mr. Lawson 7. júlí 1953.
Agreement made on 17th of March 1953 between the Republic of Iceland and the United States of America. Signature on Orginal Hans G. Andersen, J. R. Ruhsenberger.
Instructions Concerning the Cooperation between the Icelandic Police and the American Police at Keflavik Airport (U.S. Military Police), eftirrit. Signature on Orginal Hans G. Andersen, J. R. Ruhsenberger.
Memorandum ritað 4. desember 1953, executution of the Agreement be amended...(óundirskrifað).
Þjóðviljinn 9. janúar 1953 - Eiga Íslendingar að stofna her til þess að hrekja bandaríska hersnámsliðið úr landi, Þjóðviljinn 13. janúar 1953 - leiðari - Draumur auðstéttarinnar.
Stefna hlutleysis og varnarleysis hefur reynst smáþjóðum hin mesta ólánsstefna.
Blaðaúrklippur.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1954-1955.
Bréfasafn 1954. Bréfritarar: Bjarni Benediktsson bréf til Hermóðs Guðmundssonar 1954, Edward Burnett Lawson, nokkur atriði umsamninga við Íslendinga. Flugvallarstjóri ríkisins, Agnar Kofoed-Hansen: Um framtíðarstafsemi íslenska ríkisins á Keflavíkurflugvelli, skýrsla. 9. febrúar 1954, Hans G. Andersen, bréf og greinargerð um framkvæmdir fyrir varnarliðið, Kristinn Guðmundsson, bréf 17. ágúst 1954 varandi greinargerð Steingríms Hermannssonar, Ralph O. Bronfield, Memorandum, Steingrímur Hermannsson. Stutt greinargerð um athuganir, sem ég hef framkvæmt á vegum Raforkumálaráðuneytisins á hugsanlegum stóriðnaði á Íslandi í samvinnu við erlend Fyrirtæki, vegna stóriðnaðar 16. ágúst 1954, Sjónvarp á Keflavíkurflugvelli, 25. júní 1954, Nokkrir punktar um Sameinaða verktaka um hugsanlegar leiðir til að stofna Aðalverktaka.
Æviágrip: Jerauld Wright, Admiral US. Army.
Fjáröflun á árinu 1954 til sementverksmiðju, rafmagnsframkvæmda og íbúðabygginga.
Lög Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins, ódagsett.
Memorandum of understanding: Arrangements for the Accomplisment of the Iceland Defence Construction Program - General Principles 25. mars 1954.
Fundur haldinn af ríkisstarfsmönnum á Keflavíkurflugvelli, mótmælir eindregið reglugerð um útgáfu og notkun vegabréfa á varnarsvæðinu frá 1. nóvember 1954.
Bréfasafn 1955. Bréfritarar: Bréf um þörf fyrir matsveina og veitingaþjónaskóla 26. október 1955, Bjarni Benediktsson, um framkvæmdir, ríkisfjármál o.fl., Björn Björnsson, Hallgrímur Dalberg, um kjaramál íslenskra starfsmanna hjá varnarliðinu, Sigurður Jónasson, Frásögn um kaup í varnarliðsvinnu, Tölfræði um fjölda íslenskra starfsmanna á Keflavíkurflugvelli, Aðalvík, Langanesi og Hornafirði.
Synopsis of Soviet Capabilities.

Örk 6
Bréfa- og málasafn, ódagsett skjöl, líklega 1953-1956.
Bréfa- og málasafn 1953-1956. Bréfritarar: Bjarni Benediktsson, Henrik Sv Björnsson, Samtal: Árnason og Mr. Benediktsson ræða um varnar- og utanríkismál, Discussion with Icelandic Foreign Minister Mr. Guðmundsson, reletive to the Icelandic Defence Force, Greinar um fiskveiðar og lögsögu Íslands gegnum tíðina (án höfundar), Hlutar af greinum um herstöðvar,Keflavíkurflugvöll og öryggismál (án höfundar), Greinargerð um afskipti Alþýðusambandsins og Félagsmálaráðuneytis um starfsmannamálum á Keflavíkurflugvelli, Bjarni Benediktsson, grein um samstarf lýðræðisflokkanna þriggja o.fl, Grein um útþenslu kommúnismans og hvernig má stöðva hann og um hlutverk Sameinuðu þjóðanna.
Nokkrar upplýsingar um helstu sprengjuflugvélategundir Bandaríkjastjórnar o.fl.
Memorandum. Afstaða meðlima Sameinuðu þjóðanna til hlutleysis.
AIDE – MEMOIR: Um íslenskt samfélag, (fiskveiðar og inngönguna í NATO).
Frásögn af fundi Bjarna Benediktssonar og Mr. Butrick 26. ágúst (án árs).

Örk 7
Bréfa- og málasafn, Ragnar Jónsson.
Bréf Ragnars í Smára 1950-1967 og ódagsett bréf Ragnars.

 

Askja 2-13
Dómsmála- og utanríkisráðaherra 4. febrúar 1947 til 11. september 1953.
Bréfa- og málasafn frá dóms- og utanríkisráðherratíð 1947-1953, m.a. frá Sameinuðu þjóðunum. Samanburður á matvælaverði í Moskva, Washington og Reykjavík.
United Kingdomdelegatation to the United Nations. Samskipti við Norðurlönd, Frakkland o.fl.

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1947.
Bréfa- og málasafn 1947.
Bréfritarar: Ármann Snævarr, Bergur (?), Björn Björnsson, Edwars C. Acheson, The Department of State Washington, D.C., Elísberg Pétursson, Freymóður Jóhannsson, Gísli Halldórsson, Gísli Sveinsson, Gunnar Hallson, Gunnar A. Pálsson, Helga Jensdóttir, Höjgaard & Schults a/s., Jóhann G (?), Jón Sveinsson, skattamáladómari, bréf og athugasemdir við lagafrumvarp, Kjartan Ólafsson, Magnús Sigurðsson, Matthías Bjarnason o.fl. fyrir hönd Sjálfstæðisfélagsins á Ísafirði, Samvinnunefnd bindindismanna: Pétur Sigurðsson, Gísli Sigurbjörnsson, Jón Gunnlaugsson, Sigurjón A. Ólafsson, til Stefáns Jóh. Stefánssonar, forsætisráðherra, Sigurjón Pétursson, A. Skásheim o.gl. fh. Snorrenemdi, Bergen, Tønnes Andenæs, Valdimar (Björnsson), Icelandic Vice Consulate Minneapolis, Valdimar Jóhannsson, Þormóður Eyjólfsson o.fl.
Staka send G(uðmundi) Ívari Guðm(undssyni) 23. júní 1947.

Örk 2
Bréfa- og málasafn 1948.
Bréfa- og málasafn 1948.
Bréfritarar: Björn Theodórsson og svarbréf Bjarna til hans, Einar Ásmundsson, Erik Juuranto, Fasteigendafélag Reykjavíkur, Hasken Gran (?), Hugh S. Cummings, Jr., Jökull Pétursson, fh. Málarameistarafélags Reykjavíkur vegna Einars Gíslasonar, Lutz Koch, Journalist, Magnús Jónsson, ásamt greinum eftir Svavar Guðmundsson 1945-1946, Ragnar Lundberg, Rauði kross Íslands v. Icelandic Red Cross in Germany, Lübeck, Þór Stefánsson o.fl., Ármann Snævarr, Bjarni Benediktsson, Bréf til Finns Jónssonar c/o Fjárhagsráð, Eggert Stefánsson, Guðbr. Isberg, Gunnar A. Pálsson, Haukur Halldórsson, Jacob Möller, Jónas G. Rafnar, Kvenfélag Grindavíkur, Ragnar Frímann Kristjánsson til Ragnars Ólafssonar, hæstaréttarlögmanns, Vilhjálmur Finnsen o.fl.
Memorandum, August 18, 1948, (um Kommúnista).
Utrikesministermötet 8.-9. september 1948, listi með ýmsum athugasemdum Bjarna Benediktssonar.
Nafna- og félagalisti.

Örk 3
Bréfa- og málasafn 1949.
Bréfa- og málasafn 1949.
Bréfritarar: Árelíus Níelsson, Árni Jónsson, Björn Theodórsson, Eddy Vellington, Francis Keally, Gísli Halldórsson, Guðmundur Gíslason, Gunnar Bjarnason, Gunnar Jóhannesson og svarbréf til hans frá Bjarna, Gunnel og Lewis Gluck, Helgi Valtýsson og svarbréf til hans frá Bjarna, Henri Voillery, Jón Krabbe, Jón Stefánsson, Lúðvík Guðmundsson, Páll Kolka, Pétur Björnsson, Ragnar Lundberg, S. Armann, Sigurður Halldórsson, Sveinn (Benediktsson), Thorgeir Andersen Rysst, Vibi(e)ka og Gerald Shepherd, William C. Trimble, Readers Digest, Um héraðsdómarabústaði, Bréf frá ónefndum lögvitringi, Bæjarstjóri Ísafjarðar, skeyti frá Bjarna vegna íbúðabygginga, Templarahöll Reykjavíkur, þakkarbréf vegna fjárframlags o.fl., Annie Leifs, bréf til hennar, Elías Bjarnason, Fritz Kjartansson, Geir Hallgrímsson, Gestur Jóhannsson, Gunnar Bjarnason, Halldór Pálsson, Hjörtur Kr. Benediktsson, Jón Sigurðsson, Jón Sveinsson, Páll Zóphaníasson, Pétur Ottesen, Valdimar Björnsson, Vox populi (undirskrift bréfsins), o.fl.
Tryggingabréf: vegna láns til Sameignafélagsins Faxa.
European Parliamentary Union, ráðstefna.
Fréttatilkynning frá dómsmálaráðuneytinu.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1950.
Bréfa- og málasafn 1950.
Bréfritarar: Eggert Stefánsson, Friðrikka Benónýsdóttir, Guðmundur Guðmundsson, Gunnar Bjarnason, Gunnar Björgvinsson, Jóhannes Loftsson, Jónas G. Rafnar, Kjartan Ólafsson, Ólafur Pétursson, Pétur Sigurðsson, Sig. (Sigurður) Ágústsson, Sveinn Sigfússon, Þuríður Guðmundsdóttir, Nefndarskipan og atkvæðalisti, Bréf frá Höfn í Hornafirði, án undirskriftar, Um embætti skattamáladómara o.fl., Björn Guðmundsson, Einar Ásmundsson, G. J., Guðbrandur Björnsson, Gunnar Bjarnason, Gunnar Sigurðsson, Gunnar, bæjarfógetaembættinu í Vestmannaeyjum, Helgi Steinberg, Jóhann Scheving, Jóhann Þ. Jósefsson, Jónas G. Rafnar, Júlíus Ólafsson, Sig. (Sigurður) Árnason, Sigurveig Einarsdóttir og svarbréf til hennar, Þór Helgason, Þórarinn Stefánsson, Frá Þingstúku Reykjavíkur, þakkir fyrir byggingarstyrk, Um íbúðir í bæjarhúsum, undirskrifað Bjarni Benediktsson o.fl., Einar Arnórsson, Friðrik (?) Skúlason, Haukur Gunnarsson, Jóhanna B. Sigurðardóttir, skattareikningur, Júlíus Ólafsson, Ólafur Johnson, Theódór Jónsson, o.fl.
Listi yfir matvörur og einingaverð þeirra.
Greinargerð um sérstakan skatt á eignir einstaklinga o.fl.
Greinargerð um kostnað við sendiráðið í Moskvu.
Greinargerð um laun starfsfólks í Moskvu.
Greinargerð, samanburður á verði matvæla í Washington, Moskvu og Reykjavík.
Greinargerð um lögreglurannsókn.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1951.
Bréfa- og málasafn 1951.
Bréfritarar: Ásgrímur Hartmanns, bréf til Jónasar Ragnar, Bjarni Bjarnason, Björn O. Björnsson, Erik Brüel, Georg Gíslason, Hermann Guðmundsson, Ingólfur Jónsson, bréf til hans án undirskriftar, Jos. Hacking, Jón Eiríksson, Lárus Jóhannesson, Magnús Gíslason, Páll Ísólfsson, A. R. Schiöth, Björn Ólafsson, orðsending til hans án undirskriftar, Guðrún Þorvarðsson, Gunnar Björnsson, Gunnar Jóhannesson, Gunnar Sigurðsson, Hallgrímur A. Thomsen, Haukur Einarsson, Jón Sveinsson, Lárus Jóhannesson, Ólafur Thors, bréf til hans án undirskriftar, Páll Pétursson, Ragnar Lárusson, bréf til hans án undirskriftar, Ragnar Ófeigsson, Sigurjón Einarsson, bréf til hans án undirskriftar o.fl., Listi yfir meðmælendur og sjálfboðaliða vegna kosninga, Sveinn (Benediktsson), o.fl.
Forslag til vedtekter for Folk og Forsvar.
Folk og Forsvar, deltakere o.fl.
Handbook on Iceland. Prepared By First Army T I & E Section.

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1952.
Bréfa- og málasafn 1952.
Bréfritarar: A. R. Schiöth, Árni Helgason, Benjamín Eiríksson, E. Hjaltested, Einar Ingimundarson, Friðrik Þórðarson, bréf frá honum og svar Bjarna, Gestur Jóhannsson, Gunnar B. Guðmundsson, Gunnar Bjarnason, Gunnlaugur Þórðarson, Hannes Halldórsson, Hreinn Pálsson, Jón Gunnlaugsson, Jón Sveinsson, Jóna G. Rafnar, Jónas Jónsson, Kjartan J. Jóhannsson, Ólafur Johnson, Ólafur Tryggvason, Rannveig Rist, Sig. (Sigurður) Ágústsson, Sigurður Kristinn Draumland, Steinunn Guðmundsdóttir, bréf frá henni og svar án undirskriftar, Theódór Jónsson, Tryggvi Kristjánsson, Vignir Guðmundsson, Vilhelm Stefánsson, Skeyti frá fulltrúarfundi sjálfstæðismanna á Flateyri o.fl., A. R. Schiöth, Anna Árnadóttir, Björn Björnsson, Björn Jakobsson, Björn Sigtryggsson, Friðjón Þórðarson, Georg Gíslason, bréftil hans án undirskriftar, Gerald Shepherd, Guðmundur Kristjánsson, Gunnar Thoroddsen, Hannes Halldórsson, Ingólfur Jónsson, Jónas G. Rafnar, O. Heitervig, Sigfús Jónsson, Hestamannafélagið Fákur, vegna hrossaræktarbúsins Nautabús, o.fl.
Úrdráttur úr dagbók Jóns Sveinssonar, hdl., varðandi Búnaðarbankann og kreppulánasjóðsbréf.

Örk 7
Bréfa- og málasafn 1953 og ódagsett skjöl.
Bréfa- og málasafn 1953. Bréfritarar: Eggert, Gunnar Bjarnason, Jón Sigurðsson, Bréf frá móður vegna kvennafundar B-listans.
United Kingdom Delegation to the United Nations.
Boðskort: Framkvæmdanefnd 6. Norræna leiklistarþingsins, Ríkisútvarpið, Forseti Íslands og frú, Landbúnaðar- og félagsmálaráðherra, Utanríkisráðherra, The Soviet Ambassador and Mrs Emoshin.

 

Askja 2-14
Bréfa- og málasafn 1946-1953 Utanríkismál, erlend málefni.
Samskipti við ráðherra og alþingismenn, samflokksmenn og aðra, Öryggismálanefnd Alþingis (Utanríkismáladeild), Utanríkisráðuneytið, sendiráð Íslands erlendis, NATO, S. Þ. og Evrópuskrifstofa Sameinuðu þjóðanna.

Örk 1a og örk 1b
Bréfa- og málasafn 1946-1949 og ódagsett skjöl, utanríkismál.
Bréfa- og málasafn 1946-1949.
Bréfritarar: Árni G. Eylands, Eiríkur Benedikz, Gísli Sveinsson, Haraldur Kröyer, Helgi P. Briem, sendiráð Íslands í Stokkhólmi, HenrikBjörnsson, Hermann Jónasson: 21., 25. júní og 2. júlí 1948, Jakob Möller, P.M. Diplomaisk forbindelse Norge-Sovet-Samveldet, Pétur Eggerz, Magnús Z. Sigurðsson, Vilhjálmur Finnsen, Third Communist International XII plenum E.C.C. I 1931 (uppskrift), Ítrekun um að forsætisráðherra óski þingrofs fyrir ao. águst, ritað 29. júlí 1949, Um samninga milli íslenskra verktaka og varnarliðsins.
Memorandum 18. ágúst 1948.
Kosning öryggismálanefndar 20.4.1949, Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur.
Um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna.
Ráðstöfun þýskra eigna á Íslandi.
Estimated personell – Keflavik, tölfræði.
Úr “Rauða flotanum” 10. september 1947.
Viðskiptasamningar við Sovétríkin 1948.

Örk 2a og örk 2b
Bréfa- og málasafn 1950, utanríkismál.
Bréfa- og málasafn 1950.
Bréfritarar: C. J. Helgeby, Gísli Sveinsson, bréf, Forhandlinger og redegjörelse i Stortinget 1950 (frá Gísla Sveinssyni), Helgi P. Briem, Hugh S. Cumming, Jr., Department of State, Washington, Jakob Möller, Jón Stefánsson, F.R. Valdimarsson, Sigurður Hafstað 6. ágúst 1950, Gunnlaugur Pétursson og Stefán, Icelandic Legation 17. Buckingham Gate, London, Pétur Eggerz, Pétur Benediktsson, Um færslu á starfsmönnum utanríkisþjónustunnar Magnúsi V. Magnússyni og Pétri Eggerts, Endurrit 24. janúar: Sendiherra Dana frú Begtrup, um að ljúka sambandsslitum Danmerkur og Íslands, o.fl.

Örk 3
Bréfa- og málasafn 1950, utanríkismál.
Bréfa- og málasafn 1950.
Bréfritarar: Árni G. Eylands, Bjarni Benediktsson, F. A. Andersen, Jón Stefánsson, Jónas G. Rafnar, Guðmundur Grímsson, Gunnar Sigurðsson, Helgi P. Briem, Knud, Islands Gesandskab, Magnús L Sigurðsson? Consulate Gereral og Iceland , Praha, S. Brinck, Isländska Konsulatet, G. J. varðandi diesel-vélar og diesel-vélstjórum.
Boðskort. Lunch hjá Krónprinsessunni og Krónprinsinum, Stockholms Slott 11. mars 1950.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1951, utanríkismál.
Bréfa- og málasafn 1951.
Bréfritarar: Agnar Kl. Jónsson, Bjarni Benediktsson: Eiríkur Benedikz, Ólafur Thors, atvinnumálaráðherra. Jakob Möller, Gunnar Thoroddsen, Stefán Þorvarðarson. Gísli Sveinsson, H.A. Thomsen, Eiríkur Benedikz. Sendiráð Íslands. 29. maí 1951, Gísli Sveinsson, Helgi P. Briem, o.fl.
Frá fundi: Iceland Legation, Mr. Hugees og The Prime Minister. 21. nóvember 1951.
Frá Norsks Forsvarsprogram fram til utgangen av 1952.o.fl.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1952, utanríkimál.
Bréfa- og málasafn 1952.
Bréfritarar: Agreement on procedure for Sub-Contracting in Iceland. H. G. Andersen, R.G. Lovett, O.B. Beasley, Agnar Kl. Jónsson, Icelandic Legation, London 18. mars 1952, E. J. McGAW, Brigadier General, U.S. Army Commander 20. júní 1952, Eiríkur Benedikz, Sendiráð Íslands, London 29. febrúar, Gunnlaugur Pétursson, Sendiráði Íslands, London 14. mars 1952, Kristján Albertsson: European Office of the United Nations 30. mars og 18. júní 1952, Pétur Benediktsson, 2. og 12. maí, 4. ágúst og25. ágúst, 29. september, Sigurd Dundas, Consul General of Iceland, 24. mars 1952, Vilhjálmur Finnsen, Aðalræðismaður Íslands í Þýskalandi 14. janúar og 14. september 1952, (?),Iceland Legation, París, 15. og 20. desember 1952 o.fl.

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1953, utanríkismál.
Bréfa- og málasafn 1953.
Bréfritarar: Agnar Kl. Jónsson 15. maí, Bjarni Benediktsson, Dean Acheson, 19. febrúar, Eiríkur Benedikz, 16. og 6. júní, E.J. McGAW, U.S. Army Commanding, Hallgrímur Helgason (tónskáld) 29. júní, Helgi P. Briem, J. (?), Schweizerische Rundspruchgesellchaft 25. júlí, J. R. Ruhsenberger 28. júlí, Jón Axel Pétursson, 17. ágúst, Kristján Albertsson, 28. apríl, Pétur Benediktsson, 27. apríl, Sigurður Nordal, Sendiráðið Kaupmannahöfn, 31. mars, (?), Minister of Finance, Ottawa 30. apríl og 2. maí, Pétur Thorsteinsson, Icelandic Legation, Moscow. Skýrsla um fund með Molotov og Gromyko, 17. nóvember 1953, (?), bréf 18. ágúst, o.fl.
Frásögn. Orðsending frá Sendiráði Bandaríkjanna 10. nóvember 1953. In the Memory of Stalin, Mindet of. Stalin.
Fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar um bifreiðakostnað ríkisins og opinberra stofnana, ódagsett.
Bifreiðar kostaðar af ríkisstofnunum 1952.

Örk 7
Bréfa- og málasafn 1952. Dómsmála- og utanríkisráðherra.
Bréfa- og málasafn 1952.
Bréfritarar: Bjarni Benediktsson: bréf til Ásgeirs Péturssonar 22. desember og Péturs Benediktssonar 29. mars, Eiríkur Einarsson, 15. febrúar, Hannes Kjartansson aðalræðismaður 29. mars, Sigursteinn Magnússon, 24. mars, Tønnes Andesæs o.fl.

Örk 8
Bréfa- og málasafn 1953.
Bréfa- og málasafn 1953.
Bréfritarar: Minnisblað vegna bílainnflutnings, Úlfar Þorkelsson, Andrés Á Pálsson og Daniel Guðbrandsson, til ríkisstjórnar Íslands 10. júní, Bjarni Benediktsson, 1. júní . Páll Zóphaníasson og Magnús Jónsson, Hannes Kjartansson, 1. júní og 15. ágúst 1953, Gunnar Huseby 12. mars 1953, Gunnlaugur Pétursson (?) Icelandic Delegation to the North Atlantic Council 3. ágúst, Hannes Kjartansson 8. júní, Jónas Gíslason vegna Jóns Kristinssonar sent til Bjarna Benediktssonar, Kristján Kristjánsson, 7. apríl (aths. : brenndu bréfið), Magnús 2. september 1953, Peter I. Lake (?), 21. maí, Vilhelm Stefánsson, 18. janúar 1953, Þórhildur og Ívar Guðmundsson, 23. ágúst, o.fl.
Heillaóskaskeyti 30. apríl 1953.
Blaðagrein úr the Neue Zeitung í júlí 1953, Lúðvíg Guðmundsson.
Upplýsingar um kaupverð bæjarins á nokkrum fasteignum 30. mars.
Stofnfjárskírteini í Sparisjóð Reykjavíkur og nágrennis 28. apríl, ásamt fylgiskjölum.
Upplýsinga- og innheimtuskrifstofa kaupsýslumanna 6. júní: C. R. Weber og F. Glaeser. o.fl.

Örk 9
Bréfa- og málasafn 1954.
Draft Press Release, 20. maí 1954um ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Íslands (drög).
Athuganir vegna Landssmiðju, ódagsett.
Jóhannes Zoega. Athugasemdir við “Athuganir vegna Landsmiðju”, skýrsla 17. febrúar 1954.
Ársskýrsla Íþróttabandalags Reykjavíkur 1954 o.fl.

Örk 10
Bréfa- og málasafn, ódagsett skjöl, líklega 1952-1954.
Um samskipti varnarliðsmanna og Íslendinga skulu gilda eftirfarandi reglur.
Greinargerð og frumvarp til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til að ábyrgjast lán til kaupa á tveimur olíuflutningaskipum.
Nafnalistar.
Blaðaúrklippur.
Jólakort.

 

Askja 2-15
Dómsmála- og utanríkisráðherra 1947-1953.
Bréfa- og málasafn 1946-1953.

Örk 1
Minnispunktar um kommúnista, byltingarhugmyndir o.fl, úr dagblöðum:
Um íslenska og danska kommúnista, Kommúnistaflokk Íslands, um skipulag kommúnista 1948-1953.
Þjóðviljinn 6. júní 1953, ljósmynd af fundi andspyrnuhreyfingarinnar.
Kommúnistaflokkur Íslands er það sem á erlendu máli er kallað “soft Party” ... Hvað er hægt að gera í baráttunni við kommúnista. Ýmsar upplýsingar, ódagsett.
Karl [Karlsson] Sepp, um feril (frá 28.4.1948). Eistneskur ríkisborgari, fæddur í St. Pétursborg 29. nóvember 1913.
Listi yfir Sovét borgara, sem ferðast með ACA um Keflavíkurflugvöll frá 1. janúar til 10. apríl 1948.
Ummæli Brynjólfs í mars 1949.
Bréf í dagbókarformi 1. ágúst 1951 (ekki birt nú)
H[endrik] Símsen-Ottoson, sósíalismi á Íslandi, Moskva 28, júlí 1920, ásamt ljósriti úr sovésku blaði.
Ingi R. Helgason, bréf 29. júlí 1951 (ekki birt nú)
BH. “Hin fræga ræða Leníns”, 1953.
Bréf um félagsfund frá stjórn Æ.F.R. (snemma í febrúar), án árs.
Jónsmessumót sósíalista 1950, úrklippa 7.6.1950.
Miðstjórn Alþjóðasambands kommúnista heldur fund.
Lönd sem Sovétveldin hafa lagt undir sig síðan 1939 og lönd sem Vesturveldin hafa hjálpað til að öðlast fullt sjálfstæði frá 1944, flatarmál og fólksfjöldi.
Eldhúsdagsumræður 28. febrúar 1951, Einar Olgeirsson.
Hin almenna heimskreppa auðvaldsins. II. þing Kommúnistaflokk Íslands, er sammála ályktunum og útlistunum XII. fundar framkvæmdanefndar Komitern (1952?).
Minnisblað um fund með Mr. Butrick, ódagsett, skipulag kommúnista.
Önnur málefni:
Bréf frá óþekktum höfundi um húsleitir, án dagsetningar.
Eiríkur Einarsson til utanríkisráðherra 31. janúar 1953.
Þórhallur Ásgeirsson minnismiði, 30. júní, án árs.
Skrá yfir deildir, ásamt nafni og heimilisfangi, nafnaskrá ásamt fæðingadegi og atvinnu.
Áætlun stofn- og reksturskostnaðar við nýja deild við embætti Lögreglustjórans í Reykjavík.
Troels Hoff, bréf til ríkislögreglustjórans og Ólafs H. Ólafssonar 28. apríl 1948.
Nafnalisti, fæðingardagar, starfsheiti á ensku, ódagsett.

Örk 2
Greinar eftir Bjarna Benediktsson: Áramót, Hugmyndin um íslenzkan her og tilgangur afturhaldsins, Morgunblaðið 31. desember 1952 og Alþýðublaðið 5. mars 1953.
Nafnalistar, ódagsettir.

Örk 3
Uppskriftir, greinar úr dagblöðum, aðallega Þjóðviljanum og Verkalýðsblaðinu, um kommúnisma, byltingarhugmyndir, tækifærisstefnu, úrslitabardaga o.fl. Guðlegt að þurrka auðvaldið út. 1920, 1932, 1946-1953.

Örk 4
Uppskriftir, klausur úr ýmsum dagblöðum, en mest úr Tímaritinu Rétti c.a. 1923-1950, um heimsstríð, horfur auðvaldsins, Halldór Laxness, Sovétstjórnina, Jesús Krist o.fl.

Örk 5
Vínveitingaleyfi, veitingar veitingahús, áfengisvarnarnefnd 1951 og ódagsett skjöl.

Örk 6
Nafnalistar – boðslisti, ódagsettir en líklega 1950-1956.

 

Askja 2-16
Bréfa- og málasafn 1946-1952. Viðskipta- og verslunarmál o.fl.

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1946-1948. og ódagsett skjöl.
Fyrri hluti.     Seinni hluti.
Bréfritarar: Um viðskipti við Sovétríkin, óundirskrifað bréf tilÁka Jakobssonar, atvinnumálaráðherra 13. nóvember 1946. Viðskiptasamningur við Sovétríkin 1948. Einar Sigurðsson, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Kr. Jóh. Kristjánsson, Félagi íslenskra iðnrekenda. Gísli Halldórsson h/f (verkfræðingur) bréf til Ólafs Thors. Einnig: Um tilboð flokksins um þátttöku í bráðabirgðastjórn. Útflutningur sjávarafurða af framleiðslu 1947. Um ráðstafanir í ríkisfjármálum 1947-1948. Útgerðarfélagið Narfi gegn Áka Jakobssyni, úr dómabók Reykjavíkur24. júlí 1947. Verslunarráð Íslands: Stjórnarfundur 22. júní 1948. Síldarlýsi, framleiðsla 1940-1948. Verkefni innflutnings- og gjaldeyrisdeildar Landsbankans. Landsbanki Íslands, skýrsla um skuldaskiptum ríkisfyrirtækja og stofnana. Verslunarmálafrumvarpið. Sérbókun í sambandi við stjórnarmyndun, Stefán Jóh. Stefánsson. Foreign Policy Reports, June 1948. Arctic Diplomacy.

Örk 2
Bréfa- og málasafn 1949-1950.
Samskipti við erlend sendiráð um viðskipti og milliríkjaverslun, vöruskiptaverslun. Sveinn Benediktsson, verðfall á feitmeti. Samskipti við ráðherra og alþingismenn og aðra. Verslunarráð Íslands, bréf til Ólafs Thors og Bjarna Benediktssonar 9. febrúar 1949 Verzlunarráðs Íslands, Helgi Bergsson til formanns viðskiftanefndar Sig. B. Sigurðssonar, 1949. Ábending um frílista fyrir vefnaðarvöru og aukna gjaldeyriseyðslu, sem því yrði samfara 21. feb. 1949. Um jeppanefndina og búnaðarfélögin, lagt fyrir ríkisstjórn 10. júní 1949. Benjamín Eiríksson, álit um ríkisbúskapinn, atvinnuvegina, dýrtíð, atvinnu o.fl. 21. júlí 1949. Samantekt um nokkur atriði: efnahag, verslun, verðbólgu, hættu á erlendri árás, stjórnmál o.fl. Sigurjón Pétursson um verðlags- og kjaramál. Landhelgisdeila. Fiskmarkaðir: Endursögn 27., 28. janúar og 11 febrúar 1950, um fiskverslun, milliríkjaverslun við samninganefnd í Frankfurt og umboðsmann Bandaríkjanna í Þýskalandi og um endurreisn atvinnulífsins. Fundur Bjarna og Thor Thors með Mr. Acheson utanríkisráðherra Bandaríkjanna og ásamt Mr. Galway 18.maí 1950. Viðræður um landhelgismál 19. maí 1950. Bréfritari og Thor Thors, ásamt Mr. Bevins og Mr.G. W. Harrisson. Um nauðsyn fiskveiða, kommúnistahættuna, Atlantshafsbandalagið o.fl. Endursögn á samtali bréfritara (BB) við MR. Lawson 19. október 1950. Landsbanki Íslands, hvort eigi að auka útlán sín til að fullnægja veltuþörf vegna gengislækkunar. Benjamín Eiríksson í Washington í apríl 1950. Fundur utanríkismálanefndar 13. apríl 1950 (Umsögn Finnboga Rúts Valdimarssonar). Úr ræðu Áka Jakobssonar vegna eldhúsdagsumræðunnar á Alþingi 12. maí 1950. Viðskipti við Austur-Evrópu 1946-1952 o.fl.

Örk 3
Prentað mál; Álitsgerð um Hagmál, trúnaðarmál. 21. júlí 1949 eftir B.E. (Benjamín Eiríksson).

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1949-1950.
Hugleiðingar um iðnaðarmálefni Sjálfstæðisflokksins 2. ágúst 1952. Fjáröflun og peningamál. Ráðstafanir sem gera má... Skýrsla 15. október 1953. Heildarútlán Búnaðarbanka Íslands og sjóða á hans vegum 1952-1953. Risna útvarpsstjóra Jónasar Þorbergssonar, 1944-1952. Elías Þorsteinsson, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 21. nóvember 1952.

Örk 5
Um síldarmjöls- og lýsisframleiðslu, saltsíld 1946-1951 ásamt veiðiskipum.
Skrá yfir hluthafa, tala hluthafa í Eimskipafélagi Íslands, ásamt bréfi.
Póst- og símamálastjórnin; bréf og frímerki.
Samanburður á útreikningi á tekjuskatti og útsvari 15. nóvember 1952.
Kaupgjald vísitölur og verslun 1939-1952.
Vísitala og vinnulaun 25. nóvember 1952 o.fl.

Örk 6
Blaðaúrklippur, ljósrit:
Ökonomisk konference i Moskva 3.-10 april 1952, blaðaúrklippur frá Moskva í apríl og maí 1952. Sovét News, 3. tbl. frá 1953.
The Sovét Workers’s standard of Living. Um verkamanninn í Sovétríkjunum: bíður enn eftir 30. ára “byrjunarerfiðleika”.
Úr ýmsum blöðum 1949-1953 ma. Soviet News, Morgen Posten o.fl.

Dóms-, kirkju- og menntamálaráðherra í ríkisstjórn skipaðri11. september 1953.
Opinber- og einkabréf.Beiðnir um fyrirgreiðslur og flokkspólitík. Aðallega innlend málefni.

 

Askja 2-17
Bréfa- og málasafn 1953-1954 og 1950-1970.

Örk 1
Handritamálið 1950-1970.
Bréf, greinargerðir, blaðagreinar.
Bréfritarar m.a.: Bjarni Benediktsson, Bjarni M. Gíslason, Einar Pálsson, Gísli Sveinsson, Gunnar Björnsson cand. polit., J. Birkdahl, Jón Stefánsson, Hr. undervisningsminister, Julius Bombolt. Sigurður Björnsson, Sigurður Nordal, Steingrímur Steinþórsson, Dansk-islansk kommissions arbejde o.fl.

Örk 2
Bréfa og málasafn 1953, erlend og innlend málefni.
Sendiherra Íslands í London og Mr. George Boex, hugmynd um byggingu aluminium verksmiðju á Íslandi (1953?). Stjórnarskiptin 11. september 1953.
Bréfritarar: Ársæll Sveinsson, útgerðamaður. Hans G. Andersen, Department of State for the Press Caution. Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri. Julíus Havsteen o.fl.
Thor Thors: U.N. Statement before the General Assembly 24. september 1953

Örk 3
Bréfa- og málasafn 1953.
Erlend og innlend málefni. Bréfritarar: R. E. Madsen, Gargyle Marine Oils.E. H. Brown: Administrative Officer, The Foreign Service og the U.S. Hannes Kjartansson. Lárus Jóhannesson, bréf. Pétur Jóhannesson, bréf ásamt svari Bjarna. Tønnes Andesæs. Tillögur um óperu- og óperettuflutningvið Þjóðleikhúsið 1953 o.fl. Grein um Hákon Konung og Hallvarð gullskó.
Landsbanki Íslands. Ráðstafanir í peningamálum, vegna vaxta, verðbréfa og verðbréfaverslunar.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1954. Fyrri hluti.    Seinni hluti.
Bréfritarar m.a.: Bjarni Benediktsson, Bjarni M. Gíslason, Björn Bjarnason Erlingur Pálsson, Guðmundur Gíslason Hagalín Guðmundur J. Guðmundsson, Haraldur Jóhannesson, Helgi Elíasson fræðslumálastjóri, einkabréf og fjárhagsáætlun H. EL. fyrir 1954. Helgi P. Briem. Ingólfur Jónsson, Tryggingastofnun ríkisins. Kristmann Guðmundsson, rithöfundur. Jónas Jónsson Jón Sveinsson, Pétur Benediktsson, Valgarður Stefánssono.fl. Frásögn: um neðanjarðarkapal milli Íslands og Bretlands í framhaldi af flotaæfingunni “exercise mariner” á vegum Atlantshafsbandalagsins 1954. Kvöldveisla kirkjumálaráðherrra til heiðurs biskupi Íslands 20. júní 1954 að Hótel Borg.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1954.
1. febrúar 1954, Hálfrar aldar afmæli Stjórnarráðsins, Bréf Birgir Thorlasíus.
Bréfritarar m.a.: Bjarni M. Gíslason - Valtýr Stefánsson, Bjarnveig Bjarnadóttir, Gunnar Jóhannesson, L. Wellington Eddy, Jóhann Hannesson Jörgen Bukdahl, bréf. Jörgen Bukdahl: Skriften på væggen, til Kryptokommunismens psykologi (bæklingur 1955). Ólafur Thors. Sigurður Pálsson, skólamál. Þ.B. skólameistari, yfirsjón varðandi próf nemenda, kæra o.fl. Bráðbirgðalög um aðstoð við togaraútgerðina á árinu 1954. Um alkahólupplausn í blóði og áfengisáhrif bjórs o.fl.

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1954. Fyrri hluti.     Seinni hluti.
Bréfritarar: Aðalsteinn Eiríksson. Axel V. Tulinnius. Bjarni Benediktsson. Guðjón Kristinsson. Guðjón Sigurðsson. Gunnar Jóhannesson. Halldór H. Finnsson. Helgi Tryggvason. Jan Willem Marius - J.W.M. Snouck Hurgronje. Jón Pálsson; Svör Jóns Pálssonar við bréfum Þorsteins Einarssonar íþróttafulltrúa. Magnús Gíslason. Steingrímur Bernharðsson o.fl. Undirskriftalisti vegna Búnaðarbankans.Tillögur um framboð á lista Sjálfstæðisflokksins.
Lárus Jóhannesson, eftirrit af bréfi til Ólafs Thors.

Örk 7
Bréfa- og málasafn 1954.
Bréfritarar: Auðunn Hermannsson, DAS. Bjarni Benediktsson: bréf til og frá Skattstofu Reykjavíkur o.fl. Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, ódagsett bréf. Guðjón Kristinsson. Gunnar Bjarnason Helgi Benediktsson Hermóður Guðmundsson. Jón Sigurðsson. Jónas G. Rafnar. Þór G. Víkingur o.fl.

Örk 8
Bréfa- og málasafn 1954.
Bjarni Benediktsson o.fl. Sameignarfélagið Faxi, veðskuldabréf, vottar Richard og Haukur Thors, Einar Olgeirssson o.fl.

 

Askja 2-18
Bréfa- og málasafn 1954-1955.
Ýmis konar bréf og málefni, erlend og innlend, einkamál og opinber, m.a. bréf frá sendiráðum. Nafnalistar, atvinnuleysistryggingar, um veitingahús, um efnahagsmál og þróun frá 1950.

Örk 1
Bréfa og málasafn 1954, ma. utanríkismál.
Bréfritarar: Arngrímur Jónsson. Ásgeir Ásgeirsson, forseti Ísland. Birgir Thorlasíus, bréf ásamt drögum að dagskrá 17. júní 1954. Bjarni Benediktsson. Björn Ó Björnsson. Engilráð Ólafsdóttir. Bjarni M. Gíslason. George K. Mayfield. Guðbrandur Ísberg. Guðjón Kristinsson. Gunnar Thoroddsen, Bjarni Benediktsson kosinn í stjórn SPRON 6. maí 1954. Halldóra Friðriksdóttir. Heiðrekur Guðmundsson frá Sandi. Helgi Elíasson, fræðslustjóri, Tala skólahverfa og skólabarna eftir því hvort fræðsluskylda nær til 15 eða 14 ára aldurs, október 1954. Hannes Halldórsson. Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri, bréf. Jean and Edward Lawson. Jón Sigurðsson, Reynistað. Kristján F. Björnsson. L (?) Ketilbjarnarson. Pétur Eggers: Confidential Memorandum May 12, 1954. Þrjú símskeyti: frá Olav, Arnesen og hamingjuóskir. Bæklingur, helstu umferðarhættur. Raforkumálaráðuneytið: Stutt greinargerð vegna athugana á hugsanlegum stóriðnaði á Íslandi í samvinnu við erlend fyrirtæki 16. ágúst 1954. Skinfaxi. Tímarit U.M.F.Í.efni m.a. eftir Richard Beck, Einar Jónsson, myndhöggvara o.fl.
Skýrsla um fund í Laganefnd Evrópuráðsins 21. september 1954, ásamt bréfi frá Hans G. Andersen.

Örk 2
Sparnaðarnefnd 1954. Greinargerð um skipun og störf sparnaðarnefndar 20. maí 1954.

Örk 3
Bréfa og málasafn 1955, ma. utanríkismál. Fyrri hluti.     Seinni hluti.
Bréfritarar: Agnar Kl. Jónsson. Bernard S. Peck. Bjarni Benediktsson. Hannes Kjartansson, tvö bréf ásamt blaðaúrklippu. Jóhannes Kjarval. Ole Björn Kraft, bréf og bæklingur vedrörende verdenskonferencen for moralsk oprustning, World Assembly for Moral ReArmament May 26- June 5 1955. Richard Lee.
Bréfritarar: Bréf til Ásgeirs Péturssonar, stjórnarráðsfulltrúa 22. apríl. Ásgeir Pétursson, útsend bréf menntamálaráðuneytisins. Bjarni Benediktsson. Björn Björnsson. E.P.B. f.h. Eimskipafélags Íslands til Innflutningsskrifstofunnar. Eiríkur Benedikz, tvö bréf ásamt finnskri blaðaúrklippu og greinin þýdd á sænsku Det isländska Själfständighetspartiets Kronprins. För Uusi Suomi av dr. Hakon Stangerup. Hans Hækkerup. Magnús Magnússon. Pétur Eggerz. Seth Brinck. Svarbréf vegna boðs Þjóðleikhússins 10. maí á sýninguna “Er á meðan er”. Hádegisverðarboð stjórnar Útvegsbanka Íslands 12. apríl og thanks to their Excellencies the minister of the U.S.S.R.and Mrs. Eroshin for their kind invitation for dinner on April 12. Hugh Rees Ltd. vegna bókakaupa. Linguaphone Icelandic Course, upplýsinga bæklingur með bréfi.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1955.
Bréfritarar: Bréf frá flokkssystkinum. Bjarni Benediktsson, útsend bréf. Björgvin Þorsteinsson. M. Víglundsson: Fréttabréf um vörusölu og launagreiðslur hjá nokkrum fyrirtækjum júní og nóvember. Páll Ó Pálsson. Rögnvaldur Sigurjónsson. Þorsteinn Einarsson o.fl. f.h. jólablaðs Íþróttablaðsins. Sendiráð Íslands Kaupmannahöfn vegna láns til handa Benedikts Blöndal.
Aðalsteinn Eiríksson. Fjárreiður Gagnfræðaskóla Austurbæjar, 18. febrúar 1955.
Hans G. Andersen, bréf ásamt skýrslu um fundi þjóðréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna 1955.
Samanburður á lánsfjármagni til nýbygginga 1954-1955, 31. október.

Örk 5
Almenna bókafélagið, AB:
Almenna bókafélagið, AB – Bókaklúbbur AB, stofnfundur 27. janúar 1955, nafnalisti. Samþykkt, uppkast. Tillaga að lögum fyrir AB. Lög fyrir Bókmenntafélag með ákvæðum um fyrsta aðalfund. Fundargerðir 27. janúar og 4., 17. 18. og 25. febrúar 1955. Fyrsta fréttabréf klúbbsins. Kort með eftirprentun af málverki Ásgríms Jónssonar.

Örk 6
Nokkur atriða efnahagsmálanna BE (Benjamín Eiríksson) 11. janúar 1955.

Örk 7
Álit og tillögur um efnahagsmál 30. nóvember 1955. Samið af nefnd hagfræðinga ma. Jóhannes Nordal, Benjamín Eiríksson, Klemenz Tryggvason, Ólafur Björnsson.

Örk 8
Bréfa- og málasafn 1955.
Bréfritarar: Bjarni Benediktsson, Ásgeir Pétursson. Björn Björnsson og Hulda. Eggert Stefánsson, kort. Jochum M. Eggertsson (Skugga), bréf ásamt skrá yfir 33 smásögur Jochums og svarbréfi Ásgeirs Péturssonar. O. Albertsson til Bj. Gíslasonar. Tómas Jónsson, borgarritari. Tikynning, Bjarni Benediktsson var kosinn í stjórn SPRON 5. maí 1955. Skólanefnd barnaskóla Mýrarsýslu að Varmalandi biður Bjarna Benediktsson og frú að koma til borðhalds vígsluhátíðar skólans 21. maí. Eggert Stefánsson: Jóhannes Sveinson Kjarval. Afmælisgrein í tilefni 70. afmælis 15. október 1955, áritað af höfundi til menntamálaráðherra Bjarna Benediktssonar. Skýrsla frú N.N. um atburði í heimavistarskólanum að Brautarholti á Skeiðum og skýrsla til fræðslu- stjórans frá Sólveigu Hjörvar um atburði í heimavistarskólanum að Brautarholti á Skeiðum 10. mars. Svarbréf við boðum: Boð á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands 29. mars. Boð þýska sendiherrans og frú Oppler til kvöldverðar 19. janúar. Boð Rótarýklúbbanna í Reykjavík og Hafnarfirði í tilefni af 50 ára afmæli Rótarýfélagsskaparins. í heiminum (bréf dagsett 16. febrúar 1955). Boð forseta Íslands og konu hans um að koma að Bessastöðum 1. mars 1955. Boð Kristins Guðmundssonar, ráðherra til kvöldverðar 10. mars, þakkar boð breska sendiherranum og frú J. Thyne Henderson fyrir vinsamlegt boð þeirra til kvöldverðar 15. mars 1955. Boð hátíðarnefndar aldarafmælis frjálsrar verslunar til kvöldverðar á Hótel Borg 1. apríl 1955. Boð Þjóðleikhússins á sýningu leikritsins “Þeir koma í haust” 8. janúar 1955. Boð Þjóðleikhússins á sýningu leikritsins “Ætlar konan að Deyja” 3. febrúar 1955. Report concerning the disapperance of two former Foreign Office Officials, September 1955. Símskeyti, Gunnar o.fl. Hagstofa Íslands. Klemens Tryggvason. Áhrif 10% farmgjaldahækkunar á framfærsluvísitöluna. 6. september 1955.
Frumvarp um Vísindasjóð o.fl. 1955.

Örk 9
Fylgiskjöl 1954-1955.

 

Askja 2-19
Bréfa- og málasafn 1955. og ódagsett skjöl líklega 1953-1956.
Ýmis bréf og málefni, erlend og innlend, einkamál og opinber m.a.:

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1955.
Bréfritarar: Bjarni Benediktsson til fjárveitinganefndar Alþingis. Eiríkur Benediktz. Gunnar Bjarnason. Hörður Bjarnason, bréf um skipulagsmál. Reikningsyfirlit pr. 19. apríl 1955, Útvegsbanki Íslands., Bjarni Benediktsson, Sveinn Benediktsson. Skrá yfir Verslunarmannafélög. Kvittun, félagsgjald Vísindafélags Íslendinga.
Bréfritarar: Brynjólfur Sigurðsson. Eysteinn Jónsson, orðsending til ráðherrana og Benjamíns Eiríkssonar, bankastjóra. Jónas Þorbergsson. Kristján Albertsson. Sigurður Samúelsson. Sigursteinn Magnússon. Stefán Snævarr, símskeyti. Tómas Jónsson. Vald. V. Snævarr. Þorsteinn Jónsson. Þórarinn Björnsson. (?) Jónsson, Ólafsvík 1. mars 1955. Boðskort frá kínversku æskulýðsnefndinni um að taka þátt í kveðjuhófi í Tjarnarcafé 6. september. Boð á vígslu barnaskólans í Hnífsdal 8. apríl. Áætlun um hækkun ríkisútgjalda 1956,ef grunnkaup hækkar um 10% og vísitöluskerðing verður afnumin. Tillögur sem launalaganefnd hefur á prjónunum til úrbóta á launum barnakennara, frá fjármálaráðuneyti. Nafnalisti Sjálfstæðisflokksins vegna fundar í Alþingishúsinu 23. mars. Endurrit úr sakadómsbók Reykjavíkur 22. mars 1955 vegna máls Ragnars Blöndals h.f. Blaðaúrklippa úr Daily Telegraph 18. ágúst frá B.G.

Örk 2
Bréfa- og málasafn 1955.
Bréfritarar: Árni (?) Helgason, 31. ágúst 1955. Baldur Þorsteinsson. Bjarni Benediktsson, útsend bréf. Benedikt Tómasson. Björn Björnsson. Eyþór Þórðarsson. Gunnar Jóhannesson. Ingólfur Jónsson. Bjarni Benediktsson skipaður varaformaður bankaráðs Landsbankans frá 1. janúar 1956 til 31. des. 1960. Jón Guðmundsson, Valhöll. Hans Hækkerup, dómsmálaráðherra Danmerkur, ásamt svarbréfi Bjarna Benediktssyni. Hjörtur E. Þórarinsson. K.M. Murphy. Kristjana Gertsdóttir. Kristján Bjartmarz. Leifur Ásgeirsson. Lúðvíg Guðmundsson. ® 17. júní, Camp Knox, Reykjavík. Ragnar Jóhannesson, Ragnar H. Ragnar. Blaðaúrklippa úr Vísi 21. janúar 1955. Símskeyti 6. nóvember 1955. Tveir reikningar.
Útsend bréf:
Ásgeir Pétursson, ráðuneytisstjóri. Bjarni Benediktsson. Boðskort:Forseti Ísland og frú hans biðja Bjarna Benediktsson og frú að gera sér þann heiður að koma til sín að Bessastöðum til hádegisverðar 2. september 1955. Viðskiptaráðherra biður Bjarna Benediktsson að gera sér þá ánægju að koma til hádegisverðar í Tjarnargötu 32, 6. september. Stjórn Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda leyfir sér að biðja Bjarna Benediktsson og frú að þiggja kvöldverðarboð í tilefni af 10 ára afmæli sambandsins, sem haldin verður í Leikhúskjallaranum 6. september 1955. Svarbréf við hádegis- og kvöldverðarboðum frá: Forseta Íslands, viðskiptamálaráðherra, The Commander of Iceland Defence Force, Kristni Guðmundssyni utanríkisráðherra, Íslandsdeild Norðurlandaráðs, forsætisráðherra Ólafi Thors, borgarstjórans í Reykjavík, rektor Háskóla Íslands og forseta læknadeildar Háskóla Íslands. Svarbréf við: Sýning kínversku óperunnar í Þjóðleikhúsinu, brúðkaup dóttur sendiherra Frakka og frúar, á sýningu Leikfélags Reykjavíkur, á sýningu í Þjóðleikhúsinu. 50 ára afmælisfagnað skólanefndar Verslunarskóla Íslands.

Örk 3
Bréfa- og málasafn 1955.
Bréfritarar: Agnar Kl. Jónsson. Axel V. Tulinius. Ástráður Sigursteindórsson, curriculum vitae. Bjarni Benediktsson. Einar Guðmundsson. G.F., 26 maí 1955. Guðjón Kristinsson. Helgi Helgason. Hermóður Guðmundsson. Jón Ágústsson. Jón Eiríksson, skattstjóri. Lárus Jóhannesson, hæstaréttarlögmaður, bréf o.fl. Marie og Harold Williamsen. Ragnar Gabrielsson. Richard Lee o.fl. Reikningar frá Áfengisverslun ríkisins.
Pétur Thorsteinsson og Þórhallur Ásgeirsson: Skýrsla um samningaviðræður í Moskva haustið 1955, um viðskipti Íslands og Sovétríkjanna í október 1955.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1955.
Símskeyti: þakkar- og hamingjuóskir frá Bjarna og Sigríði.
Morgunblaðið 10. mars og Vörður 17. maí 1955.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1955.
Bréfritarar: Andrés G. (?). Bjarni Benediktsson. Bjarni M. Gíslason. Bragi Steingrímsson. Eiríkur Benedikz, ásamt Patent Specification for Heating Buildings. Eggert Stefánsson. Guðbrandur Ísberg. Haraldur Jóhannesson. Hreinn Pálsson, Olíuverzlun Íslands: Bréf til dómsmálaráðherra vegna tapreksturs og bréf til Verðgæslustjórans í Reykjavík vegna hótana ESSO manna um verðstríð og tapi þeirra á samningi við herinn á Keflavíkurflugvelli. Hróðmar Sigurðsson. J (I) h. Delargy. Jón Gíslason. Jónas Gíslason. Ragnar Jónsson, Verslunarfélagi Vestur Skaftfellinga. Vagn E. Jónsson. Þórarinn Björnsson. Símskeyti til Bjarna Halldórssonar. Reikningur og kvittun, fyrir Meissner og fliser. Kvittanir fyrir innborgun á láni, Benedikt Blöndal og frá innflutningsskrifstofunni.

Örk 6
Bréfa- og málasafn, ódagsett skjöl, líklega 1953-1956.
Bréfritarar: Ásgeir Pétursson. Baldur Ingólfsson. Bjarnveig Bjarnadóttir. Eggert Stefánsson. Einar Bjarnason (vantar 1. síðu). Ey.Kon., Eyjólfur Konráð Jónsson. Helgi Hjörvar. J. Sig. Alþingi. Magnús Jónsson. Mál Steinþórs Steingrímssonar, óundirskrifað á bréfsefni menntamálaráðuneytis. Punktar um fjársöfnun og millifærslur milli Búnaðar-, Iðnaðar- og Landsbanka. Greinargerð um atvinnuleysistryggingar og greinargerð um atvinnuleysistryggingasjóð. Um verðlagsmál og innflutning á vörum, útnefning á fulltrúum til viðræðna við ríkisstjórnina. Úr áramótaræðu Hermanns Jónassonar. Den Danske Gestandt, Fru Bodil Begtrup underbeder sig Æren af Bjarni Benediktsson og frues behagellige nærværelse til Middag den 30 desember. Svar síra Jósefs Haeking við miðdegisverðarboði Bjarna Benediktssonar. Síða 5 af bréfi / greinargerð um námsbókagjald og útgáfu námsbóka. Nöfn kennara í Núpsskóla, leyfi Hannibals. Kvittun, o.fl.

Örk 7
Bréfa- og málasafn, erlend málefni 1955 og ódagsett.
Bréfritarar: Bjarni Benediktsson varðandi NATO. Howard Blake. Ingeborg Wilberg. Pressens ansvar – den lille manns ære. Grein, 9 bls. redaktör Bjarni Benediktsson. Sheila (?), letter, 23rd of March. Impact Problems (the relations between Icelandic nationals and members of the Defence Force). Almenn aðgreining milli dvalar- og athafnasvæða Bandaríkjamanna og dvalar- og athafnasvæða Íslendinga á Keflavíkurflugvelli. Punktar um NATO samvinnu. Kort. Joseph H. Rogatnick, announces the opening of an office.
Greinargerðir og yfirlit um útlán Útvegsbankans h.f. og vaxtakjör. Viðræður milli Útvegsbankans og Landsbankans um yfirdráttarheimildir Útvegsbankans við Seðlabankann 20. október 1955. Aukning útlána og verðbréfa 31. desember 1954 31. október 1955, ásamt bréfi Útvegsbankans 14. desember 1955 varðandi vaxtakjör lána til útgerðarinnar.

 

Askja 2-20
Bréfa- og málasafn 1956.

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1956.
Bréfritarar: Árni G. Eylands. Björn (Björnsson) London. Einar Bjarnason. Elín Sigurðardóttir. Guðmundur Ásgeirsson. Hannes Guðmundsson. Hannes Ó Johnson. John Joseph Muccio, punktar um ýmis efni, labor, Education Governmental Affairs ect. Kjósandi! L. Jóh (?). Skólastjóri Núpsskóla, símskeyti. Þorkell Sigurðsson. Utanríkisráðuneytið: Listi yfir forsætisráðherra Frakklands, dags. 7. janúar 1956, Haraldur Kröyer. Elding Trading Company h.f., reikningur. Kort.
Lóða- og íbúðaúthlutanir 1953-1956.
Utanríkismál.
Bréfritarar: Hans W. Alshmann (?), Sveriges Ambassadör i Norge. J. Thyne? Henderson, British Legation, Reykjavík. Jim and Karma, British Legation, Reykjavík. Boðskort frá Le Ministre de France et madame Voillery. Fundur Þjóðréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna sumarið 1956, frásögn.
Þingsályktanir um stefnu Íslands í utanríkismálum og um meðferð varnarsamningsins við Bandaríkin 28. mars 1956. Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu. Viðræður af hálfu ríkisstjórna Íslands og Bandaríkjanna 20.-24. nóvember um varnarsamninginn frá 1951, í framhaldi af samþykkt Alþingis frá 28. mars s.l. dagsett 6. desember 1956.

Örk 2
Bréfa og málasafn 1956.
Bréfritarar: Ingólfur Jónsson til hr. verkstjóra Bjarna Bentssonar. Ragnar ? Birgir Thorlasíus. Löggjöf og löggjafarmálefni á vegum dómsmálaráðherra 1947-1956. Stjórnvaldsráðstafanir menntamálaráðherra 1950-1956. 100 punktar Alþýðuflokksins. Reikningar frá Áfengisverslun ríkisins.
Erlendar blaðagreinar 1956 o.fl.

Örk 3
Bréfa- og málasafn 1956.
Bréfritarar: Arnþór Þórólfsson. Árni Vilhjálmsson. Bjarni Benediktsson. Dorothy White, organisation for European Economic Co-operation. E. T. Deacon. Eggert Stefánsson, bréf og þrjú kort. Friðjón Þórðarson. Hannes Kjartansson. J. Ragnar Johnson, consul Toronto. Jón Leifs fyrir hönd Bandalags íslenskra listamanna. Bréf þar sem Bjarni Benediktsson er sjálfkjörinn heiðursfélagi klúbbsins 23. apríl 1956, ásamt félagsskírteini, í Listamannaklúbb félagsins Jón Stefánsson. Jónas G. Rafnar. Lárus Jóhannesson. Magnús Víglundsson, tvö bréf og Hráefniskaup iðnaðarins, ræða flutt á fundi Félags Íslenskra iðnrekenda 6. október. M. Víglundsson, Fréttabréf til hr. dómsmálaráðherra um vörusölu og launagreiðslur hjá nokkrum fyrirtækjum. Ólafur Thors, bréf varðandi hugsanleg stjórnarslit 10. september. Sveinn Björnsson. Sverrir Haraldsson. Þórhallur Ásgeirsson ásamt skýrslu hagfræðideildar Efnahagssamvinnustofnunnar Evrópu OEEC, um efnahagsástandið á Íslandi dagsett 1. febrúar 1956, afrit. Þórhallur B. Snædal. Sendiráð Íslands Osló, reikningur. Félagsskírteini landsmálafélagsins Varðar 1956. Kvittun fyrir endurgreiðslu á afgangi af ferðafé til Kaupmannahafnar í febrúar 1956 o.fl. Kvæði o.fl.

Örk 4
Bréfa og málasafn 1956.
Fyrri hluti.
Bréfritarar: Agnar Kl. Jónsson. Bjarni Benediktsson. Bjarni M. Gíslason. Einar Ásmundsson. Gunnar Björnsson. Ingólfur Jónsson, viðskiptaráðherra til Bjarna Benediktssonar varðandi lausn hans frá varaformennsku í Landsbankanum. Ingvar S. Ingvarsson. Ingvar Þórarinsson. Halldór Þorsteinsson. Holgeir Kjær. Howard Blake. Jón Sigurðsson, Reynistað. Richard C. Lee til Agnars Kl. Jónssonar. Sigurður Pétur Björnsson, Sparisjóði Húsavíkur. Sigurður Nordal. Sverrir Kristjánsson. Þorsteinn. Þórarinn Stefánsson.
Seinni hluti.
Bréfritarar: Benedikt Tómasson. Bodil Begtrup. Hreinn Pálsson, forstjóri Olíuverslunar Íslands, bréf og stjórn Olíuverslunar Íslands h.f., bréf varðandi ráðstafana verðlagsyfirvalda og ágóða ESSO/SÍS. Minnisblað. Skattar á félög (skýrsla, samantekt Ö. Á. Olíuverslun Íslands ásamt tölfræði, Aukning skattskyldra tekna) Tómas Jónsson. Kort o.fl.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1956.
Fyrri hluti.
Bréfritarar: Bjarni Benediktsson, svar við bréfi Halldóru Rútsdóttur á Aðalræðismannsskrifstofunni New York. S. S. skrif í Tímanum 18. september um hið snautlega fjall Esjuna, sem skammarlegt er að kalla fjall. Um endurskoðun varnarsamningsins: Hannibal Valdimarsson, ályktun A.S.Í., yfirlýsing miðstjórnar og þingflokks Alþýðubandalagsins, úr skýrslu utanríkisráðherra o.fl. L.T. Johnson, Shelburne Studiios, Inc. og Halldóra Rútsdóttir, Aðalræðismannsskrifstofunni í New York. Svarbréf við kvöldverðarboði forseta Íslands þann 1. mars, 10. apríl, 11. maí 1956 og 8. júní. Svarbréf við miðdegisverðarboði sendiherra Þýskalands á Íslandi þann 21. febrúar 1956. Bjarni Benediktsson og frú þakka Þórkatli Jóhannessyni, rektor fyrir miðdegisverðarboð 11. febrúar 1956. Bjarni Benediktsson þakkar boð rektors Háskóla Íslands að koma í hátíðarsal Háskólans vegna komu konungs og drottningar Danmerkur þann 12. apríl. Bjarni Benediktsson þakkar boð Hans hátignar Konungs Danmerkur og drottningar til kvöldverðar í Þjóðleikhúskjallaranum þann 12. apríl. Bjarni Benediktsson þakkar stjórn Starfsmannafélags Reykjavíkur fyrir boð vegna afmælis félagsins 17. janúar 1956. Bjarni Benediktsson þakkar landbúnaðar- og félagsmálaráðherra boð um að sitja miðdegisverðarboð 12. júlí. Boðskort: The British Minister and Mrs. J. Thyne Henderson request the honor of the company of Mr. & Mrs Bjarni Benediktsson at dinner on Mars 16, og svarbréf. Norges Ambassadör og fru Anderssen-Rysst gir sig den ære å innby Bjarna Benediktsson og fru til middag 10. mars i Den Norske Ambassade og svarbréf. Leikfélag Reykjavíkur bíður Bjarna Benediktsson og frú 21. mars á leikritið, Systir María eftir Charlotte Hasstings ásamt svarbréfi. Kristinn Guðmundsson, utanríkisráðherra biður Bjarna Benediktsson að gera sér þá ánægju að koma til móttöku fyrir General Maxwell D. Taylor, formann herráðs Bandaríkjahers í Tjarnargötu 32, þann 15. apríl, og svarbréf.
Seinni hluti.
Bréfritarar: Ásgeir Pétursson, ráðuneytisstjóri menntamálaráðuneyti. Bjarni Benediktsson. Bjarni M Gíslason, ásamt athugasemdum Ásgeirs Péturssonar. Bragi Magnússon, ásamt athugasemdum Ásgeirs Péturssonar. Carl H. Peterson, The Foreign Service of the United States of America. Sigurður B. Markússon, ásamt bréfi og memorndum Ásgeir Péturssonar.
Boðsbréf/svarbréf: Vegna vígslu sundlaugarinnar á Akureyri. Bjarni Benediktsson og frú þakka boð utanríkisráðherra og frúar til hádegisverðar Tjarnargötu 32, 12. maí. Bjarni Benediktsson og frú þakka boð ambassador og frú Stikker kvöldverðarboð í Þjóðleikhúskjallaranum 14. maí. Bjarni Benediktsson þakkar boð Þjóðleikhússins um að hlusta á Söngfélagið Orphei drangar 11. júní. Félag íslenskra leikara biður Bjarni Benediktsson að gera sér þá ánægju að vera gestur félagsins á Kvöldvöku leikara 1956, 14. maí nk. Boð til að vera með á tabula gratulatoria. Sigurður Nordal sjötugur 14. september nk. Hannes Guðmundsson, boð húsnefndar félagsheimilis Landamannahrepps Rangárvallasýslu ávígslu félagsheimilisins 16. júní og svarbréf til húsnefndarinnar.

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1956.
Bréfritarar: Aðalsteinn P. Maack. Ari Kristinsson. Ásgrímur Jónsson. Ásta Jónsdóttir. Bjarni Benediktsson til Ásgríms Jónssonar. Edgar S. Borup, Foreign Service of the United States of America. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, varðandi endurkosningu í stjórn SPRON. Gunnar M. Þórarinsson Víkingur. Hörður B., kort og reikningur. Jón Sigurðsson, Reynistað. Jónas Jónsson. Jónas Þorbergsson. Ólafur Gunnarsson. Theódór Jónsson. Svar Framsóknarflokksins 13. mars, um myndun ríkisstjórnar er starfi fram yfir kosningar. Kort, Happy New Year, from Chun Tu-nan, Chinese People’s Association for cultural relations with foreign Contries o.fl.

Örk 7
Bréfa- og málasafn 1956. Fyrri hluti.     Seinni hluti.
Bréfritarar: Árni G. Eylands. Árni Vilhjálmsson. Borgarfógetinn í Reykjavík 14. júlí 1956. D – listinn atkvæðatölur í Reykjavík, auk þess af landslista. Edward Lawson. Einar Guðmundsson, bréf varðandi kosningamál. Gunnar Jóhannsson. Jarþrúður Pétursdóttir. Jón Sigfússon. Jónas Magnússon. K. M. Murphy, Linguaphone Institute Ltd. Kristinn, Skodsborg Badesanatorium, Danmark. Páll Zóphaníasson, varðandi kosningamál. Sigurður Björnsson. Valtýr, Skodsborg Badesanatorium. Valtýr Stefánsson (?). Símskeyti, með áritun Björns Bjarnasonar. Þór. Blað sjálfstæðismanna á Neskaupsstað 8. júlí 1956. Árvakur, efnahagsreikningur 31.12.1955
Moskva: Verðlag og framfærslukostnaður í Moskvu 28. mars 1956. Greinargerð tekin saman af Sendiráði Ísland í Moskvu, sent til Utanríkisráðuneytisins Reykjavík (afrit).

Örk 8
Bréfa- og málasafn 1956.
Kosningarnar 1956, tölfræði, blaðaúrklippa.

Örk 9
Bréfa og málasafn 1954-1956, utanríkismál.
Bréfritarar: Thor Thors til Kristins Guðmundssonar. Nr. 171. Uppsögn varnarsamningsins Br. sr. nr. 166, 31. mars. Thor Thors til Kristins Guðmundssonar, utanríkisráðherra, viðræður við thr Secretary of the Air Force 3. apríl 1956. Thor Thors til Ólafs Thors 4. apríl 1956. Thor Thors til Kristins Guðmundssonar. Nr. 178, Uppsögn varnarsamningsins. Br. sr. 177 5. apríl 1956. Thor Thors nr. 177. Uppsögn Varnarsamningsins 5. apríl 1956. (Grein í New York Times). Thor Thors til H. G., utanríkisráðherra 4. apríl 1956. Nr. 174 Uppsögn varnarsamningsins. NATO og varnarsamningurinn: Bréf og blaðaúrklippur. 1. og 3. - 4. apríl 1956. Þjóðviljinn 26. nóvember. “Mjög alvarlegar fréttir um hernámssamningana í New York Times.” Bréfa- og málsafn 1954-1956. Bréf, ljósmyndir, uppdrættir o.fl.
Einar Einarsson: Bréf, teikningar, ljósmyndir 1954-1956:
Bréfritarar: Einar Einarsson. B. G. Weil (Patent Counsel). Bjarni Benediksson. Serge Gagarin, Sirsorsky Aircraft (& Col. J. C. Bailey, Iceland Air Defence Force). James M. Gavin, Department of the Army, Office of the Chief of Staff. John R. Dale (fh. Col. L.D.C.?) Department of the Army, G. H. Emery: Young Emery & Thompson, International Patent Law.

 

Askja 2-21
Bréfa- og málasafn1946-1963. Um Sovétríkin og heimskommúnismann o.fl.

Örk 1
Ýmsar greinar frá 1949 m.a.: Soviet Secracy Measures, The Soviet Worker and Compuls Social Insurance o.fl., Relations beetwen Lativa and Sovet-Russia in the Light of International law, 1946. The Interpreter. Febrúar og mars tölublöð 1960. “ Open letter” úr Moscov News 20. júlí 1963.
Um heimskommúnismann: The Strategy and Tactics of World Communism 1949.

Örk 2
North Atlantic Council: Trends in Soviet, Final Communique (for release 25.4.1953).
North Atlantic Council: verbatim record of the 21st meeting of the Council 1953 (umræður).

Örk 3
Um heimskommúnimann:
Aspects of Peace ... Youth in the Soviet Satellite States & Peace and Soviet Policy 1951-1952. Report for the Danish Associaton for the Atlantic Pact and Democracy, May 1953. Verisländerung der Deutschen. På besök i Sovjet-samveldet. Beretning fra den norske fagforeningsdelegasjons opphold o Sovet-Samveldet i tiden 29. august- 10. september 1955. Beretning fra L.O.s delegasjon til Sovjet-Samveldet august-september 1948.
Ódagsettar greinar. Icelanders best informed of European on NATO ...
Favorable opinion of America Prevails in Iceland.
Prestige of USA still way above Russia.

Örk 4
The Soviet world outlook. A handbook of Quotations from Soviet Sources.

Örk 5
Foreign Relations of the United States Diplomatic Papers 1940-1941, General and Europe, Volume II. Department of State, Washington 1957 og 1959 (fylgdi ofangreindum skjölum).

 

Askja 2-22
Bréfa- og málasafn 1955-1958, utanríkismál og varnarmál m.a.:
Declaration for Atlantic Unity. Viðræður við the Secretary of the Air Forces, NATO og varnarsamningur Íslands og BNA 1956-1958.

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1955 og ódagsett (líklega 1955-1958). Utanríkismál.
Declaration of Atlantic Unity February 22, 1955, bæklingur ásamt bréfi. Resolution for an Atlantic Exploratory Convention, Introducion the Resolution in the Senate of the United States, February 9, 1955. Atlantic Treaty Association, ásamt tillögu um nefnd. Walden More, short Biograpic Statement. How to Throw away an Air Base by Porter McKeever (Harpers Magazine), ósk um hefti o.fl.

Örk 2
Declaration of the Atlantic Unity o.fl. 1957.
Alexander Jóhannesson, bréf frá Walden Moore o.fl. Conference on North Atlantic Community (útdráttur) Bruges 8.-14. september 1957.

Örk 3
Declaration of Atlantic Unity 1957-1959.
To the signers of The Declaration of Atlantic Unity, june 1957. Walden Moore, bréf. John. J. Muccio, bréf. L. B. Pearson, bréf. Conference on Atlantic Community NATO o.fl. 1957.

Örk 4
NATO ráðstefna í Brussel í september 1957, tengist Declaration of the North Atlantic Unity.

Örk 5
NATO ráðstefna í Brussel, september 1957. Skýrslur o.fl.

Örk 6
NATO ráðstefna í Brussel, september 1957.

 

Askja 2-23
Bréfa- og málasafn 1956-1959. Alþingismaður og ritstjóri Morgunblaðsins.
Ýmis konar bréf og málefni, erlend og innlend, einkamál og opinber m.a.: Tillaga forseta Íslands um skipun og skipting starfa ráðherra 1953. Bréf Hannesar Kjartanssonar. Landsbanki Íslands - Ráðstafanir í peningamálum. Um síldarmjölsframleiðslu og síldveiðar. Skýrsla umsamningaviðræður í Moskva haustið 1955 um viðskipti Íslands og Sovétríkjanna. Álit og tillögur um efnahagsmál 1955.

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1956-1958. Fyrri hluti: 1957.     Seinni hluti: 1958.
Utanríkismál m.a.: Declaration of Atlantic Unity 1956-1958. Bréfritarar: Alexander Jóhannesson. Bjarni Benediktsson. Eiríkur Benedikz. Hermann Jónasson. M.F. Cullis, British Embassy. Pierre Billotte. Walden Moore. Bréfritarar: Bréf 8. október 1957 , Ambassade de France en Islande. Chase S. Osborn. Bjarni Benediktsson. John J. Muccio. John W. White. Lithgow Osborne. U.S. Delegate Appointed to Attend NATO Parliamentary Conference November 18, 1956. Vincent Evans (W.V.J. Evans). Walden Moore. William C. Trimble, The Foreign Service og the U.S. o.fl.
European Memorandum no. 2. (Strictly Confidential).

Örk 2
Bréfa- og málasafn 1956-1958, utanríkismál.
Bréfritarar: Bréf 15. september, Der Botschafter Bundesrepublik Deutschland Reykjavík. Bréf 3. desember, Morava, Strathblane, Stirlingshire. Alexander Jóhanesson. Erik (Eiríkur) Juuranto. Judge W. J. Lindal. Jules Leger (?). Hannes Kjartansson. Henrik Sv. Björnsson. Jón Ásbjörnsson. Prime-contractor, hugsanleg stofnun hlutafélags með eða án þátttöku ríkisins. The Icelandic Canadian Vol. XV. No. 1. Aurumn 1956

Örk 3
I Egil Skallagrimssons fotefar 1957:
Dagskrá- prógramm, ferdaruta 13. juni – 24. juni, ásamt ávarpi gestgjafa, þjóðsöngvum og héraðssöngvum og kvæðum. Nótur og nöfn og athugasemdir Bjarna Benediktssonar. Ræða haldin í ferðalaginu, um landnám á Íslandi, norræna konunga o.fl. Menu. Bergen Kommunes Middag 14. juni 1957 kl. 19.30 i Flöiresturanten i anledning av den Islandske delsgasjons besök i Bergen under “ferden “ I E.S. fotefar. Meny. Menu. Stranda Kommune sin Lunsj for den Islandske sendeferda “I Egils Skallagrimsson fotefar” 21. juni 1957. Meny, sjá einnig öskju 2-43.
Canada-Iceland Foundation, skýrsla frá stjórnarnefnd um störf félagsins og störf þess 1958 o.fl.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1957, alþingismaður og aðalritstjóri Morgunblaðsins. Erlend og innlend málefni.
Bréfa- og málasafn 1957, fyrsti hluti:
Jón Hnefill Aðalsteinsson. Eirik Juuranto. Hannes Kjartansson. Sigurður Stefánsson. Val.(?) Björnsson. Þórir Þórðarson. Jóhann Hannesson. Sæmundur G. Jóhannesson.
Bréfa- og málasafn 1957, annar hluti:
Eggert Stefánsson. Hugh Rees. David Summerfield. Guðlaugur Þorláksson. Jón Ásbjörnsson. Guðmundur Runólfsson og Emil Magnússon , Verslunarfélagið Grund. Kjartan Ólafsson. Reikningar og kvittanir.
Bréfa- og málasafn 1957, þriðji hluti:
Major General Charles H. Bonesteel. Jörgen Beikdahl. Bodil Bergtrup. Helgi Hallvarðsson. Sigurður Einarsson. Helgi Þorláksson. Guðjón Kristinsson. Lárus G. Guðmundsson. Jón N. Jónsson. Ole Björn Kraft. Benjamín Kristinsson. Guðmundur Skúlason. Axel V. Tulinius. Snæbjörn Jónsson. Óskar Norðmann. Björn (?). Séra Björn O. Björnsson.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1957, fyrri hluti.
Bréfritarar: Ásgrímur Jónsson. Bjarni Benediktsson. Bjarni Guðmundsson. Egm. Bréf Helsingfors 13. mars. Carl Just. Erik Juuranto (Eiríkur). Estrid Fallberg Brekkan. Félag íslenskra bifreiðaeigenda, Sören Sörenssen o.fl. Guðmundur Jónsson. Hannes Kjartansson. L. B. Bolt-Jörgensen. Vilhjálmur Finnsen, bréf o.fl. Gunnar Thoroddsen. Ólafur Snóksdalín o.fl. Richard Beck. Samuel H. Kaufmann. Þórður Valdimarsson. Kort MJ (Matthías Johannessen?) 14. desember og kort frá Helsingfors 27. september 1957.
Bréfa- og málasafn 1957, seinni hluti.
Bréfritarar: Ásgeir Pétursson. Ásta Sigurbrandsdóttir. Birgir, símskeyti. Bjarni Bjarnason. Einar Olgeirsson. Gunnar Thoroddsen. Halldór Blöndal, símskeyti. Ólafur Snóksdalín. PA. U.S. News & Report. Pétur Ólafsson. Vilhjálmur Finsen.

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1957, fyrri hluti.
Bréfritarar: Arnþór Þór Þórólfsson. Bjarni Benediktsson. Gunnar Bjarnason. Gurli Urbans. Hans Ragnar til Ólafs Jónssonar. Páll V. G. Kolka. Ólafur Jónsson um gjaldeyrisstöðuna 14. ágúst. Blað, Möre Sunnmöre, 20 júní 1957.
Bréfa- og málasafn 1957, seinni hluti.
Bréfritarar 1957-1958: Bjarni Benediktsson. Gunnar Sigurðsson, Seljatungu. Hermóður Guðmundsson. Ágúst Þorvaldsson. Björn Steffensen og Ari Ó. Thorlasíus, endurskoðendur. Hannes Jónsson til Bjarna Benediktssonar og Eyjólfs Konráðs Jónssonar.
Eftirrit (prentað) af hljóðrituðu erindi um þróun Reykjavíkur, haldið á höfuðborgarráðstefnu Norðurlanda 16. ágúst 1957.

Örk 7
Bréfa- og málasafn 1957-1958: Nordisk Råd - Nordisk rådet.
Bréfritarar: Frantz Wendt, Nordisk Råd, Köbenhavn Knud Thestrup, Köbenhavn. Gurli Urbans. Gustaf Petrén, Stockholm. Nordiska Rådet, Stockholm. I. Åhlén. John Österholm. N. C. Bitsch. Skýrslur, greinargerðir. Notat, Protokoll, ofl.
Forelöbig oversigt over de vigtigste bestemmelser om trykkefrihed o.fl. (um prentfrelsi).

Örk 8
Bréfa- og málasafn 1958, fyrri hluti.
Bréfritarar: Arnþór Þór Þórólfsson (síðasta síða af bréfi, ódagsett). Bjarni Benediktsson. Bjarnveig Bjarnadóttir, Erik Nord. Guðbrandur Ísberg. Gunnar Gunnarsson. Helga Þorsteinsdóttir. Hermóður Guðmundsson. Jón H. Þorbergsson. Kristján Albertsson, Kristinn Indriðason. Sigurjón Jónsson. Sveinn Sveinsson. Þorsteinn L. Jónsson. Þrjú kort með heillaóskum.
Bréfa- og málasafn 1958, seinni hluti.
Bréfritarar: Bréf 10. apríl 1958. ? Jónsson. Árni Bjarnason. Bjarni Benediktsson. Erik Juuranto, kort. Guðlaugur Einarsson. Ivar Grimstad. Ole Björn Kraft. Stefanía Kristjánsdóttir. Örn O. Johnsson.

Örk 9
Bréfa- og málasafn 1958, fyrri hluti.
Bréfritarar: Ásgeir Pétursson. Bjarni Benediktsson. Eggert Stefánsson. Eyjólfur Konráð Jónsson. Gunnar Thoroddsen, Bjarni Benediktsson endurkosinn í stjórn SPRON 3. júlí. Henry Brugmans. Jón H. Þorbergsson. Jónas Gíslason. Hermann Jónasson, um stjórnarslitin 1958 (eftirrit). Magnús Jónsson, skólastjóri. Sæmundur G. Jóhannsson. Þorsteinn Þ. Víglundsson.
Bréfa- og málasafn 1958, seinni hluti.
Bréfritarar: Bjarni Benediktsson. Bjarni Bragi Jónsson. Bjarni M. Gíslason. Erik Juuranto. Guðjón Sigurðsson. Guðmundur Ágústsson. Gunnar Bjarnason. Jón H. Þorbergsson. Geir R. Andersen. Polish Legation (Gunkovosky?) Sean Sweeney. Tønnes Andenæs.
Kvæði: "Aldrei skal nú oftar hér í okkar landi kana–her / ... ".

Örk 10
Bréfa- og málasafn 1956-1958:
Bréfritarar: Friðjón Þórðarson. ? Einar Ásmundsson? Finn Tulinius, skrifaða á bréfsefni frá F.T. Einar Tulinius? Kristján Albertsson. Ladislav Cerych. Skeyti, Kjartan Ólafsson. Zurich declaration of the standing Committe of the Conference on Atlantic Community May 31.
Sveitarstjórnarkosningarnar 26. janúar 1958, bæklingur.
Kvittun, fylgiskjöl til Viðskiptamálaráðuneytis vegna ferðar Lúðvíks Jósepssonar 1958.
Um Ólafíu Jóhannsdóttir (1863-1924), uppskriftir úr Þjóðólfi og Ísafold 1884-1898, líklegast fyrir inngang sem Bjarni Benediktsson skrifaði að Ritsafni Ólafíu (Rvk. 1957).

 

Askja 2-24
Alþingismaður ogalritstjóri Morgunblaðsins.
Bréfa- og málasafn 1958-1959. Ýmis bréf og málefni, erlend og innlend, einkamál og opinber:
Fyrirgreiðsla, afsal fyrir Korpúlfsstaðaeignum (minnisblað).

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1958, fyrri hluti.
Bréfritarar: Agnar Kl. Jónsson. Bjarni Benediktsson. Farþegi! Jón Helgason. Ole Lökvik, Consulado General de Islandia, Barcelona. Jörgen Schleimann. Congress for Cultural Freedom. Walden Moore. Blaðaúrklippur.
Bréfa- og málasafn 1958, seinni hluti. Utanríkismál.m.a samskipti við sendiráð.
Bréfritarar: Ármann Snævarr. Bjarnveig Bjarnadóttir. Egill Þorgilsson, bréf til ? varðandi stöðuveitingu. Einar Ásmundsson? Einar Bjarnason. Erik Juuranto. Frank Willi ? G. Vedel. Gísli Jónsson og Hlín. Guðmundur Í. Guðmundsson. Gunnar G. Schram. Gustav Pretrén. Hannes Kjartansson. Hubertus zu Löwenstein, Prince. Ingeborg Wilberg. Jim Henderson. Jim Henderson & Karma, British Embassy. Jón S. Ólafsson. Kenneth and Hilary Marks. Páll Jónsson. Þór Vilhjálmsson. Dulskeyti frá de Islande til external, sent 26. ágúst. Utanríkisráðuneytið. Tillaga til forseta Íslands um að viðurkenna lögsögu mannréttindadómstóls Evrópu. Ný kjördæmaskipun, hefðbundin skipan kjördæma látin haldast, einmenningskjördæmi. Póstkort.

Örk 2
Bréfa og málasafn 1958-1959 og ódagsett skjöl (líklega 1957-1959).
Fyrri hluti.
Bréfritarar: Artúr Sumarliðason. Ásgeir Pétursson. Garðar Pálsson, um kafbátakaup til landhelgisgæslu. Ludwig Horst. John J. Muccio. Jörgen Bukdahl. Þinn M. Ólafur Gunnarsson. Pétur Guðmundsson. Pétur Ólafsson. Rudolf Alexander Schröder. Thor Thors. Í Tímanum 30. desember segir Hermann Jónasson m.a.! Minnispunktar.
Annar hluti.
Bréfritarar: Bjarni M. Gíslason. Bjarni Benediktsson. Eggert (Stefánsson?). Hafsteinn Björnsson. Hannes Kjartansson. Hans G. Andersen, ásamt blaðagrein Terkel M. Terkelsen, Berlinske Tidende. Sagasteads of Iceland, Keldur and Reykholt by Hedin Bronner úr the American-Scandinavian Review 1959.
Þriðj hluti.
Bréfritarar: Bréf; Reyðarfirði 20. október 1958, 1. síða, vantar rest. Árni G. Eylands. Árni Helgason. H. T. Gram, R. S. Platou a/s. Jóhann Bernhard. Páll Jónsson. Sigurlaug Bjarnadóttir. William V. Manning. Memorandum for Colonel Shaw, subject: Ragnar Jóhannsson. Det 11. Nordiske pressemöde i Island 1958. Island-Kanada ráðsbréf frá stjórninni, ásamt III – Qualifications of Candidates. Canada Council Fellowships 1959-1960.
Þróun S.H. fá sjónarmiði einkarekstursins, greinargerð um hraðfrystiiðnaðinn á Íslandi.

Örk 3
Bréfa- og málasafn 1959. Erlend og innlend samskipti.
Fyrri hluti.
Bréfritarar: Andrew Gilchrist, Sir. Hermóður Guðmundsson. Hubertus prinz zu Löwenstein. Thomas A. Reedy. Tómas Helgason. Sten-Olof Westman. Tønnes Andenæs. University of Pensilannia, The Editors. Volkmar von Zühlsdorff, bréf. Fjármálaráðuneytið til ríkisstjórnar Íslands. Um ríkisábyrgð fyrir Loftleiðir h.f.
Seinni hluti.
Bréfritarar: Bjarni Benediktsson. Don J. Colvin. Guðmundur Gíslason Hagalín. Gunnar Gunnarsson. Harry Jensen og Terkel M. Terkelsen, Berlinske Tidende. Richard Beck. Stefanía Kristjánsdóttir. Svavar G. Svavarsson. Þorvarður J. Júlíusson. Terkel M. Terkelsen. Uppstillingarnefnd Austurlandskjördæmis, Reynir Zöega. Fundur með Thomas A. Reedy, 13. júlí 1959. Bráðabirgðatölur mannfjöldans 1. des 1958, frá 7. febrúar 1959. Tafla yfir erlend viðskipti1949-1958, greiðslujöfnuður við útlönd, innflutningur- útflutningur. Henrik Sv. Björnsson: Fundur á heimili ambassadors Bandaríkjanna 30. nóvember 1959 með Guðmundi Í. Guðmundssyni, Bjarna Benediktssyni, Ambassador Muccio, Admiral Loud, Cononel Willis o.fl.
Þorgrímur Halldórsson, Bogi Þorsteinsson: Mjölnir félag Sjálfstæðismanna á Keflavíkurflugvelli fær tilmæli frá Bjarna Benediktssyni um að Sjálfstæðismenn á Keflavíkurflugvelli semdu ályktun og tillögur þær breytingar, sem helst væri þörf við rekstur flugvallarins og sambúðina við varnarliðið.
Blaðaúrklippur varðandi NATO, Berlínar deiluna, Sovét togara o.fl.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1959.
Fyrri hluti.
Bréfritarar: Arnhildur Guðmundsdóttir og Helgi Guðmundsson vegna máls Gísla Jónssonar vegna Ís hf. Arnþór Ólafsson. Árni G. Eylands. Árni Vilhjálmsson. Bjarni Benediktsson. Friðjón Skarphéðinsson, Fjármálaráðuneyti. Gísli Helgason. Gunnar Jóhannesson. Hallgrímur Einarsson, ásamt athugasemdum Gunnars. Haukur Kristjónsson, Slysavarðstofa Reykjavíkur. Helge Refsum. Jón Leifs og Sigurður Reynir Pétursson, STEF: Eimskipafélag Íslands og Skipaútgerð ríkisins, bréfaskipti vegna heimildarlauss tónlistarflutnings um borð í skipum félaganna o.fl. Jónas G. Rafnar. Magnús Thorlasíus.Ólafur Gunnarsson. Páll H. Ármannsson. Páll G. Kolka. Stefanía Kristjánsdóttir o.fl.
Seinni hluti.
Bréfritarar: Einar Sigurðsson. Eiríkur Briem. Gestur Jóhannsson, greinargerð Rafvæðing Austurlands. Jóhann Grétar Hinriksson. Magni Guðmundsson. Hagstofa Íslands: hækkun vísitölu, útgjaldaaukning, greiðsluafgangur, niðurgreiðsla o.fl. Til athugunar: Umframgreiðslur, dýrtíðarráðstafanir, fjárveitinganefnd.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1959.
Bréfritarar: B. eða G. Thoroddsen. Davíð Áskelsson. Gestur Jóhannsson, Gunnar Thoroddsen, Bjarni Benediktsson endurkosinn í stjórn SPRON 21. maí 1951. Jóhannes Nordal: Nokkur aðalatriði, ma. greiðslujöfnuðurinn og greiðsluhallinn við útlönd 1949-1958. Jónas G. Rafnar. Siggeir Björnsson. Sigmar I. Torfason. Ný kjördæmaskipun, samskipti við erlend blöð. Borgarstjórinn í Reykjavík: Bjarni Benediktsson endurkjörinn í stjórn SPRON, 22. maí 1959. Framlög til héraðs og bæjarbókasafna 1958.
Ýmsar kosningar og tölfræði 1927-1959.
Um kjördæmaskipunina, tvímennings, þriggja manna kjördæmi og stór kjördæmi. Kjördæmaskipan tala kjósenda um hvern þingmann Hagstofa Íslands: yfirlitsskýrsla um Alþingiskosningarnar 28 júní 1959, samkvæmt skýrslum yfirkjörstjórnar til Hagstofunnar og landskjörstjórnar, í september 1959 og annað bókhald.

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1959-1960.
Fyrri hluti.     Seinni hluti.
Bréfritarar: Bréf 13. febrúar 1959, Ytre Arna Bréf 10. apríl 1959, á bréfsefni Alþingis. Bréf 21. apríl 1959, Botschaft Bundesrepublik Deutschland, Reykjavík. Jón Sigurðsson, Skollagróf.
Bréfritarar: Agnar Kl Jónsson. Bjarni Benediktsson. Bjartmar Guðmundsson. Hákon Bjarnason. Helgi Þ. Steinberg. Henrik Sv. Björnsson. Utanríkisráðuneytið til fjármálaráðuneytisins. Júlíus Havsteen. Stefanía Kristjánsdóttir. Nordisk domsamling 1959, einblöðungur þar sem getið er ritstjóra Norðurlandanna, nema Íslands.
Walden Moore, bréf til Alexanders Jóhannessonar og Explanatory Notes on Combined Draft No.1

Örk 7
Ýmislegt, bæklingar, ljóð og fleira, 1959.
Íslensk-Ameríska félagið, bréf frá stjórninni ásamt bæklingi. Gunnarskvöld. Gunnar Gunnarsson, sjötugur. Bókmenntakynning í Þjóðleikhúsinu 21. maí 1959. Brot úr Íslendingabrag Jóns Ólafssonar. Lítið Rotary-ljóð 6. mars 1959. Rotary-ljóð 12. september 1959. Lítið Rotaryljóð III, ódagsett. Hátíðasöngur – Minni Rotary, eftir R. Jóh., ódagsett. Rótarýklúbbur Reykjavíkur 25. ára, eyðublað. Hotel Baltimore, reikningur fyrir Monseur Benediktsson, maí 1958. Hôtel du Brésil, Paris (V°), kort. o.fl.

 

Askja 2-25
Bréfa- og málasafn: Landhelgismálið 1948-1950, 1956-1961 og 1967-1969.
Ýmis bréf og málefni er varða deilur Íslendinga við Breta og Þjóðverja.
Minnisblöð, viðræður við deiluaðila, fundir, gerðardómsákvæði, Genfarráðstefnan o.fl.

Örk 1
Bréfa- og málasafn, landhelgismálið 1937-1938, 1948-1950 og ódagsett skjöl.
Ýmislegt um Landhelgisdeiluna: Fundur utanríkismálanefndar 8. janúar 1948. Síldveiðar útlendinga á Íslandsmiðum, grein í Mjölni 31. ágúst 1949. Júlíus Havsteen, bréf til B.B. 12. júní 1950.
Ræður, ályktanir, o.fl.: Frásögn nr. 112 (?). Vegna viðræðna við O.E.E.C. í París 8.-11 febrúar (?) varðandi fiskútflutning o.fl. Minnisblöð og uppkast.
Fundur á skrifstofu ráðuneytisstjóra 8. október (?): Sir Patrek Reilly, Hans G. Andersen, Mr. Stewart o.fl.

Örk 2
Bréfa og málasafn, landhelgismálið 1956-1959.
Ræða Guðmundar Í. Guðmundssonar, utanríkisráðherra á Allsherjarþinginu 25. september 1958.
Ræða Hans G. Andersen í 6. nefnd Allsherjarþingsins (Laganefndinni) um ráðstefnu um réttarreglur á hafinu ... 17. nóvember 1958 o.fl.
Skeyti 3. júní 1958. Þingsályktun um eflingu landhelgisgæslunnar og aukna vernd íslenskra fiskiskipa, 7. janúar 1959.

Örk 3
Bréfa- og málasafn, landhelgismálið 1960 og ódagsett skjöl, líklega frá sama ári.
British Embassy: Bréf til Ólafs Thors og Guðmundar Í. Guðmundssonar. British Embassy: AIDE Memorie 26. nóvember 1960. Foreign Office, London: Bréf til Guðmundar Í. Guðmundssonar. Skeyti frá Guðmundi Í. Guðmundssyni. Viðræðunefndin, skjöl 22. október 1960. Ólafur Davíðsson: Hugleiðingar um tvær leiðir, eftir símtal 29. desember 1960. Gerðardómdómsákvæði á grundvelli samþykkta frá Genfarráðstefnunni, ódagsett. Ýmis trúnaðarskjöl, ódagsett o.fl. vegna færslu landhelginnar í 12 mílur.

Örk 4
Bréfa- og málasafn, landhelgismálið 1960 og ódagsett skjöl, líklega frá sama ári.
Skýrsla um viðræður við Breta um aðstöðu breskra fiskiskipa á Íslandsmiðum 1.-10. okt. 1960.
Fundur utanríkisráðherra, Patrick Reilly og ambassadors Mr.. Stewart 10. október 1960. Frásögn af fundi með Sir Patrick Reilly 3. desember 1960.
Skýrsla til ríkisstjórnar Íslands um viðræður við Breta, dagana 28. október til 4. nóvember 1960, varðandi lausn landhelgisdeilunnar (uppkast).
Þrjú bréf Bjarna Benediktssonar o.fl. Dulskeyti De Islande, Paris 27. febrúar 1960 til HGA (frá Spaak). Bréf frá sendiráði Íslands í London til Guðmundar Í. Guðmundssonar 31. ágúst 1960.

Örk 5
Bréfa- og málasafn, landhelgismálið 1961.
Icelandic delegation to the North Atlantic Council. Nr. 30. Landhelgismálið 15. mars 1961.
Grein: Lögsaga Alþjóðadómstólsins “Optional Clause”, ódagsett.
Æ.F.R. (Æskulýðsfylkingin Reykjavík), aðalverkefni 1.6. mars 1961. Sósíalistaflokkurinn 28.febrúar 1961. Njósnir og hleranir.
Bréf Sænska sendiráðsins til utanríkiráðherra 29 maí 1961. Bréf til Sænska sendiráðsins frá utanríkisráðuneytinu í júní 1961 o.fl.
Sendiráð íslands og þýski sendiherrann H. R. Hirscfeld: Bréf og skýrsla varðandi viðræður við fulltrúa sambandslýðveldisins Þýskalands um réttindi þýskra togara til veiða við Ísland, í Bonn júní – júlí 1961.
Afrit af dulskeyti frá sendiráðinu í Bonn 23. júní 1961 (DHP), ásamt bréfi til Guðmundar Í. Guðmundssonar frá Pétri Thorsteinssyni, sendiráðinu í Bonn. Afrit af símskeyti frá Sendiráði Íslands í Bonn 30. júní 1961 til utanríkisráðuneytisins. Pétur Thorsteinsson og Dr. Raab (Deutschen-isländischen Fischerverhandlungen), bréf og skýrslur.
Bréf: Ármann Snævarr, Magnús Þ. Torfason og Theodór B. Lindal, varðandi álit lagadeildar o.fl.
Vísa, Atgeirinn Bjarna, 11. marz 1961.

Örk 6
Bréfa- og málasafn, landhelgismálið 1967-1969.
Fiskveiðilögsaga Íslands, ódagsett greinargerð, 50 bls.
Sendiráð Íslands Oslo: Davíð Ólafsson og Hans G. Andersen, bréf til forsætis- og utanríkisráðherra.
XXIV General Assembly, 2nd Committe. Agenda item 12. Iceland: Preliminary draft resolution.
Convention on the Breadth of the Territorial Sea. Texti samkvæmt orðsendingu sendiráðs Bandaríkjanna 5. febrúar 1969.

 

Askja 2-26
Dómsmála-, heilbrigðis- og iðnaðarráðherra.
Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors skipað 20. nóvember 1959.
Bréfa og málasafn 1959-1960.

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1959, fyrri hluti.
Declaration of Atlanctic Unity: Congress and program for 1960. Conference with Secretary of State, memo 9. desember. Alexander Jóhannesson, bréf 18. desember. Davíð Ólafssyni, bréf 29.desember. E. A. Schmidt, bréf 23. nóvember og 29. desember. Hannes Kjartansson, bréf 19. nóvember. J. T. Thorson, bréf 18. desember. Ottesen, skeyti 28. desember. Thor (Thorsson?), bréf 19. nóvember. Walden Moore, bréf 18. desember. Jólakort frá (minister) Tékkóslóvakíu. Minnisblað, ódagsett.
Bréfa- og málasafn 1959, seinni hluti.
Bréf 22. nóvember 1959. F. Naschitz, bréf 30. nóvember. Jón Sigurðsson, bréf 5. nóvember. Jørgen Schleimann, bréf 20. desember. Lárus Jóhannesson, bréf 22. desember.
Afmælisskeyti til Sigríðar Björnsdóttur 1. nóvember. Heillaóskaskeyti til Bjarna Benediktssonar 20. og 23. nóvember.

Örk 2
Bréfa- og málasafn 1960, fyrri hluti.
Eggert Knuth, bréf 28. maí 1950. Guðmundur, skeyti 8. febrúar. E. A. Schmit, bréf 30. maí. Iceconsul, skeyti 10. febrúar. Jón Ásbjörnsson, bréf og grein til yfirlestrar 26. október. Tómas Jónsson, bréf 30. apríl. Vignir Jónsson, bréf 22. desember. Kort frá Bjarna, til Valgerðar dóttur hans, 16. apríl. Declaration of Atlantic Unity Program for 1960. Public Law 86-719, 86th Congress: Joint resolution 7. september. Aage Schiöth, skeyti 11. febrúar. Árni Jónsson, bréf 28. ágúst. Guðbrandur Ísberg, bréf 19. mars. Hedley S. Crabtree, 24. október. Knútur Jónsson, bréf 15. september. Stefanía Kristjánsdóttir, bréf 23. janúar. Stefán Friðbjarnarson, bréf 14. september. Tyler Thompson, bréf 26. ágúst. W. Randolph Burgess, bréf 31. ágúst. Walden Moore, afrit af bréfi til Alexanders Jóhannessonar 25. febrúar.
Bréfa- og málasafn 1960, seinni hluti.
Aðalsteinn Jónsson, bréf 30. ágúst. Alexander Jóhannesson, bréf 12. febrúar. Arnþór Þórólfsson, skeyti 6. febrúar. Bjarni M. Gíslason, bréf 30. janúar. Eirikur Juuranto, bréf 2. mars og 8. apríl. Jónas Pétursson, bréf 11. september. Kungl. Svea Hovrätt, boðskort 28. ágúst. Ludwig Horst, bréf 8. júlí, aftan við bréfið er uppkast af svari. Ragnar Bergendal, bréf 24. ágúst. Kort frá Bjarna, til Guðrúnar dóttur hans, 16. apríl. Kort frá Bjarna, til Önnu dóttur hans, 16. apríl. Minnismiðar eða uppkast af bréfum, ódagsett.
Bréf frá Bjarna til Sigríðar 17. mars til 16. apríl.

Örk 3
Bréfa-og málasafn 1960.
Björn Björnsson, bréf 26. nóvember. Félag íslenzkra iðnrekenda, bréf 9. mars. Jóhannes Bjarnason, bréf um Áburðarverksmiðjuna hf. o.fl. 25. febrúar. Thor Thors, miði og grein úr Politiken 4. mars. Frumvarp til laga um efnahagsmál o.fl., lagt fyrir á löggjafarþingi. Kvittun fyrir greiðslu í Ríkissjóð 28. ágúst. Almennar stjórnmálaumræður, útvarpsumræður, 31. maí 1960, Karl Kristjánsson.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1960, fyrri hluti.
Bréf til Bjarna 24. janúar, sendandi útstrikaður í netbirtingu. Bréf o.fl. vegna leigu á laxveiðiréttindum í Borgarfirði, 1941-1960. Einar Sigmundsson, greinargerð (II) vegna framboðsmála á Austurlandi 22. ágúst 1959. Sigurbjörn Einarsson, bréf 21. september. Bréf til Gústafs A. Jónassonar ráðuneytisstjóra, án undirskriftar, 11. apríl. Þjóðarauðurinn 1965 á verðlagi ársins, útreikningur. D. V. G. Kolka, bréf 10. nóvember. Jón Sigurðsson, bréf 7. nóvember. Gunnar Bjarnason, bréf 11. október. Kristinn Guðmundsson, bréf 5. maí. Stefán Jóhann, bréf 15. janúar. Dagskrá sameinaðs Alþingis 24. október, aftan á er bréf án undirskriftar. Ernst, bréf 19. janúar. Pétur K., bréf 4. ágúst. Berlingske Tidende, bréf frá T. M. T 16. júní. Tómas Helgason, bréf 19. og 29. október. Endurrit úr gerðabók Hæstaréttar, vegna umsókna um dómaraembætti, 25. apríl.
Bréfa- og málasafn 1960, seinni hluti.
Ferðakostnaðarreikningur mars - 16. maí.James Douglas, bréf 25. október. Kristinn Guðmundsson, bréf 25. maí 1969. Bréf frá Stefaníu Kristjánsdóttur, 24. september. Bréf til frú Stefaníu (líklega Stefanía Kristjánsdóttir), án undirskriftar og ódagsett. Bréf 23. nóvember. Kristinn Guðmundsson: uppgjör, útskýring á greiddum kostnaði, 7. júlí. Magnús Víglundsson, bréf janúar til júlí. Sig. Ágústsson, bréf 24. desember. Thorir (Þórir) Einarsson, bréf og umsókn um styrkveitingu október til desember. Greinargerð um Hjálmar Finnson í Áburðarverksmiðjunni 12. september. Jørgen Schleimann, bréf 27. september. Bréf frá Pétri Thorsteinssyni til Ólafs Thors 10. september. Eirikur, bréf 4. febrúar. Bréf frá Pétri Eggerz til Birgis Kjaran 30. október.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1960.
Bréf 26. ágúst, án undirskriftar og ódagsett. Bernard Sheridan, bréf 3. mars. Bjartmar Guðmundsson, bréf 21. ágúst. Minnisblöð, um sérfræðinganefnd í efnahagsmálum o.fl., 9. mars. Hugh Rees, Limited, bréf 9. febrúar. Magnús Víglundsson, minnisblað 9. mars. Tyler Thompson, bréf 26. ágúst. Bréf til Bjarna M. Gíslasonar 29. ágúst, án undirskriftar. Bréf frá bæjarstjóranum í Vestmannaeyjum, vegna mála fyrrverandi gjaldkera, 12. janúar. S. Snorrason, bréf 23 og 24. febrúar. Arn. Jónsson, bréf 10. janúar. Árni Helgason, Bréf 27. febrúar. Bréf 26. ágúst 1960, án undirritunar. Bréf til Ingvars 30. ágúst, án undirritunar. Ingvar Þórarinsson, bréf 25. ágúst. Hannes Kjartansson, bréf 10. október ath fleiri bls. Hannes Þorsteinsson, bréf 12. febrúar. Guðbrandur Ísberg, bréf 3. febrúar. P. Sig, greinargerð vegna kjarasamninga, ódagsett. Berlenske Tidende, bréf frá T. M. T 17. febrúar og 1. mars. Ingólfur Jónsson, bréf 20. febrúar 1960. Áskorun um samgöngubætur á Mýrdalssandi 13. maí. Friðjón Þórðarson, bréf 7. apríl. Þorvaldur I. Júlíusson, bréf 7. mars 1960. Þjóðþingskosningar, kosningatölur, 15. nóvember.
Nafnalisti frá 1960 um menn undir eftirliti. [Ekki birtur.]

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1950-1960.
Kongress für Kulturelle Freiheit. Ráðstefna um menningarlegt frelsi júní 1950 til júní 1960.

 

Askja 2-27
Dómsmála-, iðnaðar- og forsætisráðherra.
Bréfa- og málasafn 1961-1963.
Ýmis bréf og málefni, erlend og innlend, einkamál og opinbermál m.a.

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1961, erlend málefni.
A. C. Richmond, bréf 17. maí. Anna Marie Hein, bréf 27. janúar og 4. apríl. August Karsna, 8. maí. E. A. Schmidt, bréf 8. febrúar. Henry N. Bache, bréf 6.september. Jørgen Schleimann, bréf o.fl. 28. febrúar. Ludvig Horst, kort 26. apríl 1961 og 27. apríl 1962. Yngve Schartau, bréf 10. febrúar o.fl. Tore Johansen, bréf 26. febrúar. Walden Moore, bréf 7. júlí 1961. Sendiráð Íslands í Osló, bréf til Guðmundar Í. Guðmundssonar, utanríkisráðherra 22. nóvember.
Bréfa- og málasafn 1961, innlend málefni.
Árni Helgason, gamansöngur Heklufara, í Noregsferð 14. til 24. september. Árni Vilhjálmsson, bréf 9. og 12. janúar. Eysteinn Jónsson, bréf 2. og 4. ágúst. Freymóður Jóhannsson, bréf 27. júlí og 12. ágúst. Hafsteinssystkinin, skeyti 5. desember. Hannes Kjartansson, bréf 14. nóvember. Hildur Eiríksdóttir, bréf 22. ágúst. Jakob Jónsson, bréf 11. apríl. Jónas G. Rafnar, bréf 16. maí. Jónas Pétursson, bréf 9. janúar. Markús, bréf annan í páskum. Samúel Þ. Haraldsson, bréf 8. janúar. Sigurður Hafstað, bréf 28. apríl. Sveinn Sveinsson, bréf 1. mars. Tómas Helgason, bréf 1. mars. Þorsteinn Sigurðsson, bréf 9. apríl. Gjaldeyrisdeild bankanna, vegna gjaldeyrismála 3. mars 1961. Hagstofa Íslands, áætlun launhækkun á vísitölu 25. maí 1961. Leiðari í Alþýðublaðinu 24. mars 1961.

Örk 2
Bréfa- og málsafn 1961, innlend málefni.
Björn Þórarinsson, bréf 2. ágúst 1959. Einar, bréf 22. ágúst 1959. Bréf frá 14. júní, án undirskriftar o.fl. Bjarnveig Bjarnadóttir, bréf 26. mars. Grettir Eggertsson, bréf 21. júní. Tómas Helgason, bréf 11. apríl, 31. maí og 30. júní. Árni Vilhjálmsson, bréf 27. júní. Bjarni Bentsson, bréf 17. febrúar. Friðjón Sigurðsson, bréf 10. apríl. Þór Vilhjálmsson, bréf 12. júní. Yfirlýsing trésmiða hjá Flugmálafélagi Íslands, febrúar og bréf 30. janúar o.fl.
Bréfa- og málsafn 1961, erlend málefni.
Jørgen Schleimann, bréf 9. september. Kurt Juuranto, bréf 20. janúar. Ludvig Horst, bréf án dagsetningar. Robert Brevard Moore, minningarorð. Walden Moore, bréf 27. mars. Þórhallur Ásgeirsson, bréf 26. maí. E. A Schmidt, bréf 23. febrúar. Johs. Andenæs, bréf 29. júní og svar við því.
Þorleifur Thorlacius, bréf 7. og 13. júlí o.fl. vegna Ingólfsstyttunnar.

Örk 3
Bréfa- og málasafn 1961.
Alfreð Guðmundsson og fjölskylda, kort til Bjarna 22. október. Bergur Björnsson, bréf 12. ágúst. Kristinn Indriðason, bréf frá honum 1. apríl 1961 og svar til hans 19. apríl. Þorsteinn Sigurðsson, bréf til hans frá Bjarna 19. apríl. Setning 14. landsfundar Sjálfstæðisflokksins o.fl., án undirskrifar og ódagsett. Ólafur Thors um ráðherraskiptin / breytinguna í september. Ólafs Thors, bréf til miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins í september. Thor Ó. Thors, kort til Bjarna ódagsett.
Thor Thors, bréf til Bjarna Benediktssonar 27. september. Thor Thors: bréf til Bjarna Benediktssonar 13 mars, 2. október,13. nóvember og til Einars B. Guðmundssonar 13. nóvember.
Ingólfsnefnd, ferð Heklu til Noregs 14. til 24. september o.fl.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1961, forsætisráðherra.
B. M., bréf 24. október (líklega). Guðjón Kristinsson, bréf 15. desember. Guðrún Gíslason, bréf 10. október. H. Guðmundsson, bréf 21. nóvember. Jóhannes Nordal, bréf 12. nóvember. Jónatan J. Líndal, bréf 7. nóvember. Magnús V. Magnússon, bréf 27. október. Svanhildur Eggertsdóttir, bréf 5. til 8. desember. Tómas Helgason, bréf 13. október. Þráinn Jónsson, bréf 14. desember. Declaration of Atlantic Unity. Program for 1960. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna á Ísafirði, tillögur varðandi hraðfrystihús Ísfirðinga, 23. september.
Umslag með úrklippum o.fl. varðandi heimsókn hjónanna til Osló.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1961, forsætisáðherra.
Arne Skaug, bréf 13. nóvember. Björn, bréf 18. desember. Ellen og Einar Björnsson, skeyti 23. október. Eysteinn Jónsson, bréf 17. október. Gróa og Guðm.(undur) Kristjánsson, minningargjöf vegna Önnu Pálsdóttur. Halldór S. Halldórsson, bréf 27. nóvember.Jón G. Sólnes, skeyti 23. október. Kristín Bjarnadóttir og Kristján Þorsteinsson, minningargjöf vegna Önnu Pálsdóttur. Ludvig Horst, bréf 19. desember.María P. Maack, minningargjöf vegna Önnu Pálsdóttur. Ólafur Thors, bréf 27. október. Pétur (Benediktsson), 2. síða af bréfi. Sigrún og Baldur Möller, minningargjöf vegna Önnu Pálsdóttur 14. desember. Sigurður Ágústsson, bréf 31. desember. Valtýsdætur, skeyti 23. október. Yfirlit um ferðir á landi o.fl. í sambandi við Noregs siglingu m.s. Heklu 14. til 24. september. Háskóli Íslands hálfrar aldar 1911-1961. Hátíðarsamkoma og háskólahátíð 6. til 7. október o.fl.

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1961, forsætisráðherra.
Bogi Þorsteinsson til Ólafs Thors, 31. ágúst. Mor til fire (undirskrift), bréf 26. september. T.S. commander in Chief, Atlantic and U.S. Atlantic Fleet. U.S. Naval Base, 27. maí 1961. Trauno Tirkkonen, bréf 15. október. Tønnes Andenæs, bréf 28. september. Frásögn um aðdraganda að ferð Agnars Kofoed-Hansen, flugmálastjóra, til Moskvu 14. febrúar: Varðandi loftferðasamning milli Íslands og Sovétríkjanna. Frásögn, Skýrsla flugmálastjóra varðandi rússnesk flugmálayfirvöld um loftferðasamning N.P.S 14 febrúar. Keflavíkurflugvöllur og fleiri flugvellir, um flugfélög, flugvélategundir o.fl. Dagbladet, úrklippa 27. september. VG siste nytt, úrklippa 22. september. Targets of the Russians in Iceland, Targets and Methods of an Icelandic Security Service.
Conference Afro-Scandinave. Afro-Scandinavian Library Conference, 9. til 13. október.

Örk 7
Dagskrá heimsóknar Hans Hátignar Olav V Noregskonungs til Íslands 31. maí -3. júní (1961).

Örk 8
Program for den tidl. danske undervisningsminister Jörgen Jörgensen og Frues, besög på Islandden 5.- 10. oktober 1961.

Örk 9
Skjöl varðandi Walter Judge Lindal og samskipti við Kanada.

Örk 10
Málasafn 1958-1962, kosningar:
Atkvæðatölur í Alþingiskosningunum 1959 og bæjarstjórnarkosningum 1962 og ódagsett skjöl. Atkvæðatölur í Alþingiskosningum 1959 og borgarstjórakosningum 1962. Atkvæðatölur Sjálfstæðisflokks í kaupstöðum 1958 og 1962. Atkvæðatölur Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks 1959 og 1962. Atkvæðatölur Alþýðubandalags 1959 og 1962. Hlutur Sjálfstæðisflokks í sveitarstjórnarkosningum 1962. Bréf vegna heildarúrslita Alþingiskosninga, ódagsett.

 

Askja 2-28
Bréfa- og málasafn 1962-1963 frá dóms- og kirkjumálamálaráðherra og iðnaðarráðherra.
Ýmis bréf og málefni, erlend og innlend, einkamál og opinbermál m.a.

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1962, utanríkismál o.fl.
Ásgeir, bréf 2. febrúar og 6. júní. Chase S. Osborn, bréf 11. janúar til 19. október o.fl. Einar Ingimundarson, bréf 7. september og bréf til hans 17. september. Hannes Kjartansson, bréf 6. júní. Hermóður Guðmundsson, bréf 11. apríl. Markús Antonsson, bréf 24. júní. Ófeigur Eiríksson, bréf 28. ágúst. Skjöldur Stefánsson, bréf 4. júlí. Stefán Jóhann Stefánsson, bréf 23. febrúar. W. S. Swainson, bréf 29. janúar. Walden Moore, bréf 23. janúar til 21. júní og bréf til hans 22. ágúst. Draft Reply, for the use of NATO forces in the defence of Iceland and the North Treaty area 21. ágúst. Secret Talking Paper (Finnish-Soviet Treaty). Ályktun fundar á Hólum í Hjaltadal 13. maí 1962.

Örk 2
Bréfa- og málasafn 1962.
Skeyti vegna stofnfundar fulltrúaráðs Sjálfstæðismanna í Gullbringusýslu 11. febrúar. Bréf til Fredu, án undirskriftar, 29. júní. Bréf 4., 5. og 6. síða án undirskriftar og ódagsett. Björn Björnsson, bréf 20. mars. Eggert Stefánsson, bréf 14. júlí. Einar B. Ingvarsson, bréf 10. janúar. Einar Ingimundarson, bréf 28. janúar. Geir Hallgrímsson, bréf 6. apríl. Guðbrandur Ísberg, bréf 3. mars. Hermóður Guðmundsson, bréf 20. janúar. Jón Benediktsson, bréf 22. febrúar. Jørgen Schleimann, bréf 31. ágúst. Lilja Steinsey, bréf 8. janúar. Magnús Víglundsson, bréf 6. júní. Markús, bréf 11. júní líklega. Matthías Bjarnason, bréf 7. janúar. N. R. Russell, bréf 19. febrúar. Sigm. Þráinn Jónsson, bréf 15. janúar. Thulin Johansen, bréf 7. og 27. júní o.fl.

Örk 3
Bréfa- og málasafn 1962.
Arnþór Þórólfsson, bréf 29. mars. Ásgeir, bréf 15. október. Bjarne, bréf 2. desember. Bjarni Vilhjálmsson, bréf 2. janúar. E. A. Schmidt, bréf 21. ágúst. Mrs. Edvard B. Lawson, samúðaróskir frá Sigríði og Bjarna 26. nóvember. Emanuel R. Mayer og Paul H. Muller, bréf 17. október. Erling Kvamsø, bréf 14. mars. Haraldur Pétursson, bréf 15. maí. Ingibjörg Claessen Þorláksson, skeyti 20. október. Jón Sigurðsson, bréf 26. nóvember. Kristín Friðriksdóttir, bréf 24. nóvember. Kurt Juuranto, bréf 13. desember. Ólafur Thors, bréf til hans frá Jónasi H. Haralz 15. maí. Pétur Eggerz, bréf 1. desember. Pétur Ottesen, bréf 2. nóvember. Saburo Chiba, 24. september. Thor Thors, 27. september. Þórarinn Olgeirsson, bréf 19. ágúst o.fl. Tilvitnanir í Tímann 29. mars og Þjóðviljann 3. apríl.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1962.
Bréf til flokksbróður, án undirskriftar 26. apríl. Axel V. Thulinius, bréf 27. apríl. Ásgeir, bréf 21. nóvember. Bent A. Koch, bréf 6. apríl. Eysteinn Jónsson og Hermann Jónasson, orðsending vegna viðræðna um Ísland og E.B.E. 3. ágúst. Hannes Kjartansson, bréf 19. apríl. Haraldur Þórarinsson, bréf 24. september. Jakobína Jakobsdóttir, bréf 7. nóvember. Kurt Juuranto, bréf 9. október. Magnús Gíslason, bréf 29. maí og bréf til hans 22. september. Stefán Thorarensen, bréf 10. september. Þóra Jónsdóttir og Kjartan Bjarnason, þakkarbréf 17. september. Erindi frá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins á Sauðárkróki, 27. mars og 4. maí. Friðjón Sigurðsson, bréf 20. september. Guðbrandur Ísberg, bréf 27. september. Ian K. MacGregor, bréf 24. október 1962. Jónas Pétursson, bréf annan hvítasunnudag. Sigurður Hafstað, bréf 10. júlí. Tønnes Andenæs, bréf 6. nóvember o.fl. Olíustöðin í Hvalfirði, skattframtal.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1962.
Axel V. Tulinius, bréf 27. nóvember. Ásgeir, bréf 3. júlí og 27. nóvember. Chase S. Osborn, bréf 14. maí. Jón Kr. Björnsson, bréf ódagsett. Magnús Víglundsson, bréf 15. mars. Úlfur Ragnarsson, bréf 11. maí o.fl. Endurgreiddur ferðakostnaður janúar til mars. Sumarbúðir K.F.U.M í Vatnaskógi 40. ára, bæklingur.
Frumvarp til laga, eldhúsdagsumræður o.fl. í apríl.

Örk 6
Bréfa- og málasafn, ódagsett (líklega 1960-1963).
A. Tønnes, bréf. Ásgeir, minnismiði. Bent A. Koch, bréf til hans. Bjarni á Laugarvatni, bréf. Eggert Stefánsson, bréf. Hans Andersen, bréf til hans. J. H. H., bréf. Ludvik Horst, bréf. Therbel Therbelsen, bréf til hans.Valdimar, bréf 9. apríl. Þórarinn Olgeirsson, bréf til hans. o.fl. Tillaga: 1. Prime-Contractor, Stofnun hlutafélags um framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli. Um Íslenska verktaka og Aðalverktaka á vegum varnarliðsins. Kort til Bjarna, Sigríðar og Völu 1963. Príórissa og systur Blessaðs Jósefs í Landakoti, leyfa sér að biðja Herra prófessor Bjarna Benediktsson, að skoða hinn nýja Jósefsspítala í Landakoti 28. ágúst. Póstkort með mynd af spítalunum. Erindi, milliríkjamál, breytingar á reglum, ættfræði, ljóð, um löggæslu og lögregluþjóna o.fl.

Örk 7
Bréfa- og málasafn 1963, ma. utanríkismál.
Arede Bastberg, kort 15. júlí. Bent A. Koch, bréf 30. ágúst. Bjarni Guðbrandsson, bréf 7. maí. Björn Björnsson, bréf 31. júlí. Björn Jónsson, bréf 22. janúar. Davíð, bréf 12. maí. E. A. Schmidt, bréf 25. september. Guðmundur Jónsson, bréf 14. júlí. Gylfi, bréf 29. september. Hoster Holm, kort 6. ágúst. Ivan V. Alipov, nafnspjald. Jörgen Bukdahl, bréf 24. júlí. Kaj Kaae Sørensen, bréf 27. júlí. Louis Couillard, bréf 9. október. Ófeigur Eiríksson, bréf 23. janúar. Polys Modinos, bréf 30. september. Sakari Mustakallio og Niilo Voipio, bréf 9. júlí o.fl. Yfirlýsing frá stjórn Læknafélags Íslands, 23. apríl.
Moskvumálið.
Listar yfir atkvæðatölur á landsvísu.

Örk 8
Bréfa- og málasafn 1963, ma. utanríkismál.
Bent A. Koch, bréf 4. janúar. Bjarni Guðmundsson, bréf 19. júní. Björn Björnsson, bréf 1. júlí. Bodil, bréf 10. ágúst. Fran og Ann, the Prince Sisters, bréf 12. júní. Hafsteinn Björnsson, bréf 22. maí og 17. júní. Helgi Hallvarðsson, bréf 3. ágúst. Jens Haugland, bréf 1. febrúar. Jón Benediktsson, bréf 10. apríl. Jón H. Þorbergsson, bréf 12. ágúst. Jónas Þorbergsson, svar til hans 29. ágúst. Jörgen Búkdoh, bréf 24. september. Lawrence M. Gross, bréf 13. ágúst og svar 2. september. Marteinn, bréf 7. ágúst. Mogens Müllertz, bréf 8. ágúst. Per Juvkam, bréf 31. júlí. Svend Möller, bréf 16. ágúst. Tønnes, bréf 2. mars. Valgarð, bréf 30. ágúst. Þorfinnur Bjarnason, bréf 20. mars o.fl. Uppköst að tveim bréfum 4. febrúar. Folkeafstemningen den 25. juni 1963.
The Two Chamber of the Icelandic Althing: by professor Bjarni Benediktsson, ódagsett.

Örk 9
Bréfa- og málasafn 1963. Utanríkismál.
P.M: um NATO, Infrastructure, Hvalfjörð, Article 6 of the General Annex 1962-1963. NATO Iceland Infrastructure Projects in Hvalfjörður (Faxaflói to Snæfellsjökull), ljósmynd af korti.
Meeting on Evening 7 January 1963 at home of R[agnar Gunnarsson]. Speakers: R, K, D.
Samskipti Ragnars Gunnarssonar við starfsmenn Sendiráðs Ráðstjórnarríkjanna, greinargerð 28. janúar 1963.

 

Askja 2-29
Dóms- og kirkjumálaráðherra, iðnaðarmálaráðherra.
Bréfa- og málasafn 1963.

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1963.
Bréfritarar: Árni H?, 16. mars. Ásberg Sigurðsson til Óttars Möllers, forstjóra Eimskipafélags Íslands. Bjarni Benediktsson. Emil Jónsson. Finn Tulinius. Gerard Piel. Guðmundur Sigurðsson, Stokkeyri. Guðmundur Sigurður Sigurðsson/ Guðmundur Haraldsson. Gísli Gestsson? Jaes Ballantyne, Scottish Daily Express, Jón Auðuns. Jón Sigurðsson. Jónas Pétursson. Jörgen Bukdahl. Leifur Auðunsson. Óttar Möller til Ásbergs Sigurðssonar, skrifstofustjóra, Kaupmannahöfn. Ríkisféhirðir. Sirra og Ásgeir. Steingrímur (?). Þór Stef. Þórður fh. SÍBS.o.fl.
Uppköst Bjarna að bréfum.

Örk 2
Bréfa- og málasafn 1963.
Bréf. vegna hf. Jöklar (skipafélag). Bréf, Biskoppen i Roskilde 5. ágúst. Bodil, Danska sendiráðinu. Ernst A. Schmidt. Friðjón Þórðarson. Guðmundur Kristjánsson. Halldóra Helgadóttir. Haraldur Jónsson. Henrik Sv. Björnsson vegna ferðar Bjarna Benediktssonar og Matthíasar Johannessen. J. Ragnar Johnson. Jón Sigurðsson. Jóhann Tryggvason. M.B. bréf til Bjarna Benediktssonar, Eysteins Jónssonar og Emils Jónssonar O.A. (?), 15. ágúst 1963. Sigurður Hafstað. Sólveig Jónsdóttir. Stefanía Kristjánsdóttir Tønnes Andenæs. Þór Vilhjálmsson. Þráinn Jónsson.
Matthías Johannesen í Skálholtskirkju (sérprentun úr Morgunblaðinu 21. júlí 1963).

Örk 3
Bréfa- og málasafn 1963.
Bréf; nokkrir sjálfstæðismenn af Vestfjörðum, tilbúnir í baráttu fyrir flokkinn. Árni Helgason. Ásberg Sigurðsson. Helga Valtýsdóttir. Jóhann Jónas Pétursson. Tage Larsson. Theodór Jónsson. Þorsteinn Þ. Víglundsson. Hundrað ár frá stofnun Þjóðminjasafnsins: dreifibréf 1. febrúar 1963, Kristján Eldjárn.
Afstaða stjórnarandstöðunnar til endurbóta á skattlagningu fyrirtækja, ma. úr Alþingistíðindum.
Blaðaúrklippur: The Observer 17. nóvember 1963, Surtseyjagosið. Scottish Daily Express, um Bjarna Benediktsson og The White Falcon – U.S. Naval Station, Keflavik Airport.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1963.
Bréfritarar: Bjarni Benediktsson. Diana Bilderportage. Einar Þ. Guðjohnsen. Hafsteinn Björnsson. Helge Refsum. Jón Helgi Hálfdánarson. Kristinn Indriðason. Maríus Helgason. Ólafur Thors. Óskar Einarsson. Óskar E. Levy. Sigurður Draumland. Sigurjón Sigurðsson. Erfðafestuhafar að Sogamýri II.
Hádegis- og kvöldverður haldinn til heiðurs Lyndon B. Johnson varaforseta Bandaríkjanna 16. september 1963.

Bréfa- og málasafn forsætisráherra.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1963.
Blaðaúrklippa: Vidunderbarnet som blev Statsminister, Jyllands-Posten 14. nóvember 1963.
Heillaóskaskeyti í tilefni útnefningu Bjarna sem forsætisráðherra 14. nóvember 1963.
Nýársræða í Ríkisútvarpinu 31. desember 1963 – á dönsku.

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1963.
Heillaóskir: Bréf, kort og skeyti.
Bréfritarar: Andrés Björnsson. Bjarni Benediktsson. Bodil Gísli Jónsson. Håkon Stangerup. Sigurd Christensen. Helgi Hallvarðsson, Landhelgisgæslunni. Sigurður Hafstað.

Örk 7
Bréfa- og málasafn 1963.
Bréf 30. nóvember 1963. Bréf 26. nóvember og 30. desember Árni Ketilbjarnarson. Ásgeir Bjarni Jónsson. Gustaf Petrén. J. Ragnar Johnson. Jónas Þorbergsson. Walden Moore. Declaration of Atlantic Unity, 14. nóvember 1963. Þorsteinn Þórarinsson.
Hamingjuóskir: kort.
Um launamál - kauphækkanir, í verðandi kjarasamningum. Áhrif launahækkana samkvæmt tillögum ríkisstjórnarinnar á þróun verðlags.
Kosningaúrslit 1953-1963.

 

Askja 2-30
Forsætisráðherra.
Bréfa- og málasafn 1964.
Ýmis bréf og málefni, erlend og innlend, einkamál og opinber m.a.:
Yfirlit yfir ræður lok árs 1963-1964.

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1964.
Bréf 9. apríl 1964. Einar B. Pálsson. Dirk U. Stikker. Þakkarbréf 27. júní 1964. Guðjón Kristinsson. Guðrún Benediktsdóttir. Jóhannes Sveinsson Kjarval. Sólveig Þórisdóttir. Tønnes Andenæs. Verkfræðingafélag Íslands: Einar B. Pálsson.
Bjarni Benediktsson, frásögn af fundi með rússneska sendiherranum 24. september 1964.
Eric af Wetteratedt.
Póstkort og skeyti.
Blaðaúrklippur úr ferðum til Ísrael og Bandaríkjanna.

Örk 2
Bréfa- og málasafn 1964.
Bréfritarar: Knut S. Selmer. Snæbjörn Jónsson. Tønnes Andenæs.Sementsverksmiðja ríkisins, Til minnis vegna pöntunarfélags starfsmanna Sementsverksmiðjunnar.
Skýrsla um viðræður ríkisstjórnarinnar, Alþýðusambands Íslands og Vinnuveitendasambands Íslands um verðbólgu og kjarabætur fyrir verkafólk.
Arnar Þór Guðmundsson, skýrsla til Bjarna Benediktssonar varðandi Alþingishús og Stjórnarráð, ásamt teikningu af miðbænum og hugsanlegri staðsetningu húsanna.
Bréfaskipti við Ísrael. Bjarni Benediktsson og F. Naschitz, Consul General of Iceland. Blaðaúrklippur úr The Jerusalem Post í nóvember 1964 o.fl.
Menu. A. Dinner given by the Prime Minister of Israel and Mrs. Levi Eshkol in Honour of His Exellency the Prime Minister of Iceland and Mrs. Bjarni Benediktsson Jerusalem Januar 19th.

Örk 3
Bréfa- og málasafn 1964, fyrri hluti.
Bréfritarar: Alfreð Gíslason. Ásberg Sigurðsson. Ásgeir Pétursson. Bjarni Benediktsson. Chase S. Osborn, Mrs. Finnur Einarsson. Guðjón E. Bjarnason. Guðjón Kristinsson. Gunnar Thoroddsen. Ólafur Thors. Sigrún og Páll Ísólfsson.
Bréfa- og málasafn 1964, seinni hluti.
Bjarni Benediktsson. Dirk U. Stikker. Grettir Leo Johannson. Max Yale Diamond. Páll Bjarnason. ?. Stefánsson. Þórunn Hafstein og Sveinn Þórðarson. Blaðaúrklippa, Bjarni Benediktsson, vandamál meiri á Íslandi en í Noregi o.fl. Söluskattur, ræða af Alþingi, Jón Skaftason.
Símskeyti: varðandi átvinnuástandið og fjárhagsörðuleika frystihúsanna á Skagaströnd. Verzlunarfélag Skagfirðinga: Tvær skýrslur um efnahag og rekstrarafkomu fyrirtækisins.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1964.
Bréfritarar: Andrew Gilchrist. Bjarni Benediktsson. Grettir Leo Johannson, Gunnar Gunnarsson. Hans G. Anderson. J. Hoogstraten. John Gray. L. B. Pearson. Lyndon B. Johnson. Lionel S. Fortescue. Margret, Gwill (?) og Laura. Meron Medzini. Storer B. Lunt. Sverrir Briem. Valdimar Björnsson, State Treasurer, Minnesota, St. Paul. Heillaóskaskeyti, frá Tveimur gömlum landvarnarmönnum o.fl.
Birgir Ísleifur Gunnarsson, bréf og skýrsla varðandi ferð til Danmerkur og Svíþjóðar 14.-23. september.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1964.
Bréfritarar: Ásgeir Ásgeirsson, bréf og kort. Alec Douglas Home. Björn Björnsson. Charles J. Haughey. Christian Bönding. Davíð Ólafsson. Guðbrandur Ísberg. Ingibjörg Kr. Kristinsdóttir. J.O. Söderhjelm. Jón Pétur Sigvaldason. Jónas Pétursson, varðandi lækkun kaupgjalds. Óttarr Möller. Sigurður Hafstað. Valdimar J. Líndal. Ragnar B. Guðmundsson, ferilskrá. Boðskort: Mr. and Mrs Mauritz Carlgren o.fl.
P.H.T. Thorlakson: Manuscript by Captain Sigtryggur Jónasson.
Internationa Publishers Association: D. Crena de Longh og Storer B. Hunt. Baldur Tryggvason, Almenna Bókafélagið.
The Plaza, children’s menu.

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1964.
Bréfritarar: Bréf til Heimdallar félags ungra Sjálfstæðismanna. Alexander Jóhannesson. Bjarni Benediktsson. Bjarni M. Gíslason. D. Crena de Iongh. Geir Gígja o.fl. vegna Búnaðardeildar Atvinnudeildar Háskóla Íslands. Hannes Kjartansson. J. Ragnar Johnson. Jónas Pétursson. Jörgen Bukdal. Kalmann Stefánsson. Karl Eiríksson. Nordisk Pressebureau. Eva Bö()ding? Samúel Þórir Haraldsson. Sigurður S. Heiðberg. Listahátíð Bandalags íslenskra listamanna 7 - 14 júní 1964. Boðskort á setningarathöfn í samkomuhúsi Háskólans 7. júní 1964. Opnun myndlistar- og bókasýningar 7. júní. Tónleikar Ruth Little og Guðrúnar Kristinsdóttur 13. júní. Musica Nova að Hótel Borg 14. júní.
Pétur Eggerz, 7.4. og 10.7 1964.

Örk 7
Bréfa- og málasafn 1964, fyrri hluti.
Bréf 17. september ? Bjarni Benediktsson. Ásgeir Pétursson. Björn. Guðrún Bjarnadóttir. Gylfi. Hólmfríður Danielson, Þjóðræknisfélag Íslendinga í Vesturheimi. Jens Otto Krag. Walden Moore. Iceland Prime Minister Tours Cold Water, sept okt. 1964 o.fl. Waldimar J. Lindal. Framsóknarflokkurinn 10. þing: Endurbætur á framkvæmd varnarsamningsins við Bandaríkin.
Bréfa- og málasafn 1964, seinni hluti.
Geir S. Björnsson. Jón Sigurðsson. Jörgen Schleimann. Peter Strong. SÍBS, Þórður Benediktsson. Skarphéðinn Ásgeirsson. The German Tribune, 23. september. Errick J. Willis.
Press Conference held by the Icelandic Prime Minister 18. september 1964. The conference was attended by abt. 50 NATO Journalist visiting Reykjavík, Iceland. (vantar á)

Örk 8
Bréfa- og málasafn 1964.
Bréfritarar: Bjarni Benediktsson m.a um stjórnarsamstarfið og þjóðmál. Embassy of the United States of America.: Ball to attend NATO meetings in Paris. Embassy of the United States of America: Kort undirskrifuð af Jim. George Johnson. Gunnar Sigurðsson. Henrik Sv. Björnsson vegna Guðrúnar Bjarnadóttur.
Bréfa- og málasafn 1964, ódagsett skjöl (líklega 1963-1965).
Bréf: Her majesty’s Principal Secretary of State for Foreign Affairs present ... Jörgen Bukdahl. Markús (Örn Antonsson?). Steingrímur Guðmundsson. Greinargerð um orkuveitusvæði Suðvesturlands Eimskipafélag Íslands, Óttarr Möller vegna flutninga og fjármála. Skipulagsskrá fyrir Háskólasjóð og H/F Eimskipafélag Íslands í nóvember 1964. Kort: Grace and Louis, Mrs. Stephenson and family o.fl.
Reykjavíkurbréf, uppkast. Björn Björnsson. „Nú fara menn að skilja vegna hvers Bjarni Benediktsson er mesti verkfallaráðherra Íslendinga...“

Örk 9
Dagskrá heimsóknar Philip Prins, Hertoga af Edinborg 30. júní til 3. júlí 1964.
Menu Jeudi le 2 juillet 1946, E II R. H.M.Y. Britannia.

 

Askja 2-31
Bréfa- og málasafn 1962-1965

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1964-1965.
Kanadaferð forsætisráðherrahjónanna í september 1964: Ræða haldin Bjarna Benediktssyni, Sigríði Björnsdóttur og syni þeirra. John B. Richards. Lester B. Pearson. W. M. Benedickson.
Guðjón E. Bjarnason, 16. október 1964.
P. H. T. Thorlakson: The Winnipeg Clinic, 1962.
Borðar: Íslendingadagurinn.
Heimskringla 30. júlí 1964.

Örk 2
Bréfa- og málasafn 1964-1965.
Kanadaferð forsætisráðherrahjónanna í september 1964: Bjarni Benediktsson. E. J. McGaw. Einar B. Guðmundsson. Frank Morris. Grettir Eggertsson. Hannes Kjartansson. K. G. Gunnarsson. Lester B. Pearson. Pétur Eggerz. J. Ragnar Johnson. S. Clerk Thorarinsson? Thorsteinn (Þorsteinn) Gíslason.
Sexræður haldnar í Kanada 1964 á Íslendingadegi og við önnur tækifæri í Canada:

Örk 3
Bréfa- og málasafn 1964-1965.
Kanadaförin 1964:
Members of the Icelandic Canadian Club. Winnipeg, Manitoba 1964-1964. Ljósmynd ( frá Winnipeg?). Menu and Program.. Banquet Honoring Dr. Bjarni Benediktsson Prime Minister of Iceland August 13th, 1964, The Icelandic National League, Strondin, Vancouver, B.C. Menu and Program. Banquet in Honor of Dr. Bjarni Benediktsson Prime Minister of Iceland and Mrs. Benediktsson. Sponsored by Icelandic Celebration Committee August 5th 1964, International Inn. The Golden Boy. The story of Manitoba’s legislative Building, ódagsett.
Dagskrá, bæklingur: Íslendingadagurinn, 75. þjóðhátíð Íslendinga í Vesturheimi.
Fjallkonan í Winnipeg og að Gimli 1924-1964.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1964.
Canada og Bandaríkjaferð 1964:
Bertil Ohlin. Bjarni Benediktsson. Johannson, Iceconsul. Judge W. J. Lindal: CEPF - Canada Ethnic Press Federation Blaðaúrklippa The Winnipeg Tribune Aug. 4, 1964. Blað: TAPWE. June 18, 1964. Freedom & Union. Magazine of the Democratic World, July-August 1964, aðallega varðandi NATO.
Wireless Bulletin: president Johnson says U.S. wants to extend hand, but keep guard up, Sept. 16th.
Visit to Washington, D.C. August 18, 1964. Tímaplan og dagskrá.

Bréfa- og málasafn 1965.

Örk 5
Noregsförin 15.-23. mai 1965.
Bréfritarar: Helge Sivertsen. Tønnes Andenæs, Det kongelige Kirke- og undervisningsdepartmentet. Norges teknisk-naturvitenskapelige Forsikringsråd, besök på Det industeielle forskningssenter, Blindern 18. mai kl. 10:30-12:00.
Program for besök i Norge av Hans Eksellense Statsminister Bjarni Benediktsson og fru Sigríður Björnsdóttir. Gesteliste til vennemiddagfor Bjarni Benediktsson og SB 15. mai kl. 20:00 hos Henny og Tønnes Andenæs. Móttaka hjá sendiherra Íslands 16. maí kl. 17-18:30, boðslisti. Den Kgl. Norske Regjering, middag på Akershus Slott 16. mai 1965 Kl. 20:00. Festmatiné, Nationaltheatret 17. mai 1965. Stortingets presidentskap, Buffet-lunch, 17. mai 1965 kl. 12:00 Den Kgl Norske Regjering, Middag i Hovedstuen, Folkemuséet 17. mai kl. 19:00. Akerhus Kommandantskap. H.M. Kongens garde, Höytidelighed på Akerhus 18. mai kl:10:00 H.M. Kongens Hoffmarskalk ... lunch på Det Kongelige Slott 18. mai kl. 13:00 Middag: 18.mai kl. 20:00, gestalisti. H. E. Stastminister Bjarni Benediktsson og frues besök i Bodö 19. mai 1965, program og sætaskipan. Jens A. Thori, bréf 16. júlí og bæklingur, Bodin Kirke með árituðum þakkarorðum Jens A. Thori fyrir heimsóknina 19. maí 1965. Nordland fylke gir seg den ære å innby Bjarni Benediktsson og frue til lunsj 19. mai kl. 13:30 i Fylkesmannsbolligen. Sör-Tröndelag fylke og Trondheim Kommune gie seg herved den ære å innby Bjarni Benediktsson og fru Sigríður Björnsdóttir til middag i Britannia Hotell, Trondheim 21. mai kl. 20.
Ljósmyndir: frá boði ríkisstjórnar Noregs á Askershus Slott.

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1965.
Noregsförin 1965:
Blaðaúrklippur úr norskum blöðum 12. -19. maí 1956, fyrri hluti.
Blaðaúrklippur úr norskum blöðum 12. -19. maí 1956, seinni hluti.

Örk 7
Bréfa- og málasafn 1965, fyrri hluti.
Bréfritarar: Bréf 18. júlí 1965. Bruno B. Heim. Davíð Ólafsson. Ernest Dreyer-Eimbcke. Friðjón Þórðarson. Guðbrandur Ísberg. Jón Ísberg. Jónas H. Haralds. Gustav Petrén, Nordiska Rådet, Svenska Delegationen. Sverrir Bergþórsson. Theodore C. Achilles. Theódór Jónsson. Þjóðræknisfélag Íslendinga Vesturheimi, Hólmfríður Danielsson. Efnahagsstofnunin mannfjöldi, tölfræði 1901-1965. Efnahagsstofnunin: mannafli stærstu fyrirtækja næst árslokum 1965.
Bréfa- og málasafn 1965, seinni hluti.
Bréfritarar: Axel Lysöy. Árni G. Eggertsson. Ásgeir Pétursson (Memorandum). Bjarni Helgason. Einar Björnsson. Ethel Howard (mrs. R. Howard). K.J. Mann. Óli G, Blöndal ofl. Walden Moore. Um viðræður stjórnarflokkanna um helstu verkefni framundan ...
Álit nefndar skipaðrar af utanríkisráðherra, samkvæmt þingsályktun frá 31. mars 1965, um aðstoð Íslands við þróunarlöndin.
Samþykkt fyrir Árvakur 11. nóvember 1965.

Örk 8
Bréfa- og málasafn 1965.
Bréfritarar: Bjarni Benediktsson. EyKon, Eyjólfur Konráð Jónsson: Hugmyndir um framkvæmdafélag eða fjárfestingabanka. F. Naschits. Grettir L. Jóhannsson. Hans G. Andersen. Helga Valtýsdóttir. Pétur Eggerz. Tønnes Andenæs. Eysteinn Jónsson, útvarpsumræður um fjárlög (1953) og yfirlit yfir fjárhagslega þýðingu frv. og þáltl. Framsóknarmanna á Alþingi 1964 og 1965. Ráðstefna Sjálfstæðisflokksins og sveitarstjórnarmál. Þorvaldur Garðar Kristjánsson.
Útsend bréf Bjarna Benediktssonar.

 

Askja 2-32
Bréfa- og málasafn 1965-1966.

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1965.
Bréfritarar: Ásmundur Guðmundsson. Ellen Porta. Ernst A.Schmidt. G. Schïve? Grettir Eggertsson. Guðbrandur Ísberg. Helgi G. Helgason. Hafsteinn O. Hannesson. John Lyng. John B. Rchard. John T. Ross. Johs. Andenæs. Joseph E. Johnson. Jón Ísberg. Jón Ragnar Johnson. Jörgen Bukdahl. Knut-Inge Larsson. Laura and Ralph. Lionel S. Fortescue.Lucy Höegh?Manlio Brosio.Gustav Petrén. Nordiska Rådet, Svenska Delegationen. Sig. Ágústsson. Sol Weisblatt. Stefán Einarsson. Tønnes Andenæs. Mrs. Walden Moore (Winifried Moore?).
Kort: Gunnar Gunnarsson. Móttaka: Jóhannes Gunnarsson biskup býður Bjarna Benediktssyni til kvöldverðar í tilefni af komu Bruno B. Heim. Brúðkaupskort: Leslie and Grettir Leo Johnson announce their marriage May 26, 1965. Hluti úr ræðu Lúðvíks Jósefssonar og Björns Pálssonar. Hluti úr ræðu Björns Fr. Björnssonar á Alþingi um Skálholt. Aalborg Værft inviterer hr. Statsminister Bjarni Benediktsson og frue til at overvære sösætning et lastmotorskib til H. F. Eimskipafélag Islands, Reykjavík og til at deltage i en middag på Hotel “phönix” kl 18.45. og en lille reception i vor funktionærkantine kl. 15.10.
Tilkynning frá ríkisstjórninni 13. október 1965.

Örk 2
Bréfa- og málasafn 1965.
Bréfritarar: Bjarnveig Bjarnadóttir til Sigríðar Björnsdóttur. David Armstrong? Eiríkur Benedikz. Friðrik Á Brekkan. G. Arngrímsson Indriði G. Þorsteinsson. Jan R. Nienhuis, Nederlad. Jim? Embassy of the United States og America. Jón Benediktsson. Halvard Lange. Helge Thus? Henrik Sv. Björnsson. Hörður Einarsson. Hubert H. Humphrey, The Vice President. Ingibjörg Thors. Kalman Stefánsson. Knut S. Selmer. Louis G. Dreyfus Jr. Maríus Helgason. Miriam Gad? Caesarea, Israel. Páll Guðmundsson, bréf. Bréf frá fjarmálaráðuneyti varðandi mál Páls á Gilsárbakka. Ralph Weymounth and Lo. Sigurður, Sendiráði Íslands, Osló. Theodór Jónsson. Tønnes Andenæs. Valdimar Björnsson, State Treasury Minnesota, St. Paul.
Ásgeir Ásgeirsson, Hadríahafi 10.03.65.
Blaðaútgáfan Vísir h.f. Skrá yfir hluthafa.
Boðskort. Brúðkaup Markúsar Arnar Antonssonar og Steinunnar Ármannsdóttur , 19. júní. Póstkort frá Steinunni og Markúsi Erni o.fl. kort.

Örk 3
Bréfa- og málasafn 1965.
Bréfritarar: Alexander Jóhannsson Grettir Leo Johanson, Guðmundur Guðmundsson, til Miðstjórnar og ráðherra Sjálfstæðisflokksins. Hans G. Andersen og Ásta. Ingibjörg Gíslason. (?), Prince of the Netherlands. Richard Beck. Præsteforeningens Blad, 1965/6, áritað til Bjarna Benediktssonar.
Útsend bréf Bjarna Benediktssonar.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1965.
Bréfritarar: Ingibjörg Jónsson. Ludvig G. Braathen. Pétur Eggerz. Handelsforbindelsen mellem Finland og Island. Asbjörn Överås (?). Ásgeir Pétursson. Búnaðarfélag Íslands, Gunnar Bjarnason. John Lyng. Jón Ísberg. Kristinn Hákonarson. Per Borten. Peter Smithers. Pétur Thorsteinsson. Richard Beck. Theodore A. Serill.
Um ráherrrabreytingar í ríkisstjórninnni: Guðmundur Í Guðmundsson hættir í ágúst 1965.
Halldór Laxness og sendiherra Ráðstjórnarríkjanna vegna afmælishátíðar MÍR.
Utanríkisráðuneytið Basic Statistics, end 1964.
Um Slátursamlag Skagfirðinga, Verslunarsambandið hf. Friðrik Þórðarson og Arnald Björnsson og Skuldir Verzlunarfélags Skagfirðinga. 15. október.
Från statsministeren. Svar på Maija Liisa Heinis frågor.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1965.
Bréfritarar: Henrik Sv. Björnsson. Sigurður Magnússon. Efnahagsstofnunin. Samanburður á þjóðarframleiðslu og tekjum hins opinbera í nokkrum löndum. Félag íslenskra iðnrekenda o.fl. samtök til Jóhanns Hafsteins, dómsmálaráðherra Kaupmannasamtök Íslands til Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptaráðherra. Tillögur Framsóknarmanna á Alþingi 1964-1965, sem fela í sér útgjöld ... 18. mars 1965. Verslunarnefnd Sjálfstæðisflokksins Sigurður Ó. Ólafsson o.fl. Um barnaskólabyggingu í Þverárhreppi V-Húnavatnssýslu. Einar Ingimundarsson. Um skuldir Blaðaútgáfunnar Vísir.
Þingvallanefnd: Birgir Thorlasíus, Þorsteinn Sveinsson, Tómas Vigfússon, Jón Bergsteinsson.

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1966.
Bréfritarar: Bjarnveig Bjarnadóttir. Einar Ingimundarsson. Erik Brüel: Oprettelsesdokument og gavebreve vedrörende den selvejende institution. Jónas Pétursson. Efnahagsstofnunin: Bifreiðaeign landsmanna og verðmæti 1956-1965. Efnahagsstofnunin: Nokkrar yfirlitstölur um þróun efnahagsmála. Nokkur atriði, er sýna breytingu á stöðu þjóðarinnar út á við á undanförnum árum. Um sumarbústaðalóðir í Skorradal og víðar frá landbúnaðarráðherra o.fl.
Ársskýrsla Evrópuráðsins1965. Pétur Eggerz, fastafulltrúi.
Sigurveig Guðmundsdóttir, um stöðu kvenna í Sjálfstæðisflokknum.

Örk 7
Bréfa- og málasafn 1966, fyrri hluti.
Bréfritarar: Ágúst Valfells. Ásgeir Pétursson. Bjarni Benediktsson. Bjarni Beinteinsson. Bæjarstjórinn Siglufirði: Stefnuyfirlýsing Framsóknar-, Alþýðu- og Sjálfstæðisflokks kjörtímabilið 1966-1970. E. J. McGaw. Grettir Leo Jóhannsson, ásamt A Chapter in Canadian History. Guðlaugur Jónsson. Jens Otto Kragh. Rögnvaldur Finnbogason, bæjarstjóri á Sauðárkróki. Jónas Pétursson. Ludvig G. Braaten. Varðandi laxveiðitillögur og um ármót bergvatns og jökulvatns í Borgarfirði. Nafnalisti, afmæli 1966.
Bréfa- og málasafn 1966, seinni hluti.
Bréfritarar: Bréf ritað 25. janúar 1966. Bolt. Bjarni Benediktsson. Frands Fridberg. Gustav Petrén, Nordiska Rådet, Svenska Delegationen. Hadar Wahrenby. Hans G. Andersen. Henrik Sv. Björnsson. Jón Ásberg. L. S. Fortescue. Richard Jaeger.
Félagstíðindi Blaðamannafélags Íslands.
Einar Ö. Björnsson, 11.05.66.
Grettir Leo Johnson: Varðandi prentaraleit á Íslandi vegna Lögbergs-Heimskringlu.

Örk 8
Bréfa- og málasafn 1966.
Bréfritarar: Anna Kristjánsdóttir. Magn. Kr. Gíslason. Magnús V. Magnússon. Niels Herlitz (?). Ólafur Þ. Þorsteinsson. Ragnar Kjartansson. Richard L. Evans. Walden Moore, Declaration of Atlantic Unity, julí 1966. Þórður Benediktsson. Uppröðun í sal, grunnmynd, sennilega Sjálfstæðishúsið við Austurvöll (nú NASA). Reykjaprent hefur leyst til sín skuldir Blaðaútgáfunnar Vísis hf. 27.10.1966, Gunnar Zöega.
Boðskort, dagskrár, póstkort, matseðlar:
Afmælishóf 40 ára stúdenta 1966. Menu. Matseðill: Afmælishóf 40 ára stúdenta14. júní 1966 á Hótel Loftleiðum. Tvo póstkort og brúðkaupskort. Menu. Kvöldverður Borgarstjórnar Reykjavíkur til heiðurs Denys Petchell, borgarstjóra Grimsby og konu hans og öðrum gestum fr á Grimsby að Hótel Borg 18. apríl 1966. Menu. Middag gitt av Statsminister Per Borten paa Hotel Saga 12. september 1966. Menu. kvöldverður Forsætisráðherra Íslands og konu hans í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu 8. október 1966.
Nytt fra Norges Almenvitenskapelige Forsikringsråd, nr. 191 o.fl.
Ýmis mál m.a.: Húsnæðismál Alþingishúss og Stjórnarráðshússins.
Um íbúðarbyggingar ríkis og Reykjavíkurborgar.
NATO Meetings in Paris.
Verslunarsamband milli Finnlands og Íslands. Frumvarp um Kjararáð.
Bréfa- og málasafn: Efnahags- og kjaramál 1963-1970.
Úr þjóðarbúskapnum: Efnahagsstofnunin: bréf, skýrslur.
Vinnudeilur 1964-1970. Lög um stéttarfélög og vinnudeilur 1969 o.fl.

 

Bréfa- og málasafn 1964-1969, forsætisráðherratíð.
Ýmis bréf og málefni, erlend og innlend, einkamál og opinber mál m.a.:
Bréf frá Efnahagsstofnun, þjóðarframleiðsla, erlent vinnuafl á Íslandi 1966, Loftleiðamálið.
Sinfóníuhljómsveit Íslands, útvarpsumræður um fjármál, sveitarstjórnarmál, söluskattur o.fl.

 

Askja 2-33
Bréfa- og málasafn 1966.
Ýmis bréf og málefni, erlend og innlend, einkamál og opinbermál m.a.:
Mr. Kosygin´s visit to Sweeden 1966. Minnispunktar varðandi skólamál.
Zurich 1966. Minnispunktar varðandi Sementsverksmiðju ríkisins, bréf frá sendiráðum o.fl.

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1966, fyrri hluti.
Bréfritarar: Bréf 24. júní 1966. Birgir Thorlasíus, skeyti til Konrad Adenauer. Bjarni Benediktsson. Hólmfríður Danielson. Hörður Helgason, frásögn. Verktakar á Keflavíkurflugvelli, ágrip. 4. apríl 1966. Str. J. Gunnarsson?, minnispunktar varðandi rannsóknir í þágu skólamála og framkvæmdaatriði í sambandi við þær. Landbúnaðarvöruverð skv. tilvísun í skýrslu dags. 15/6 1965.
Bréfa- og málasafn 1966, seinni hluti.
Bréf 19. nóvember 1966. Dr. A. Wiederkehr. Bjarni Benediktsson. Davíð Scheving Thorsteinsson. Ingibjörg Jónsson. Jón Oddson. Kristján Eldjárn. Magnús Scheving Thorsteinsson. Þ. Helgi Eyjólfsson. Fiskafli í tonnum 1931-1965. Greinargerð um veiðar þýska rannsóknarskipsins Walter Herwig. Yfirlit yfir eignir og skuldir (Skagaströnd eða Sauðárkrókur). Frumvarp til laga um rafvæðingu í sveitum og fjáröflunar til hennar. Um Nafnbirtingar o.fl.
Bohdan Wodiczko vegna Sinfóníuhljómsveitar Íslands 27.desember 1966.

Örk 2
Bréfa- og málasafn 1966, fyrri hluti.
Bréfritarar: Bréf frá Helsingfors 4. og 8. nóvember 1966. Andrew G. Gilchrist, K.M.G., Sir. Aug von Hartmansdorff. Carl Magnus Pontén. Eiríkur Benedikz. Gerhard F. Kramer. Gerhard Meseck. Guðbrandur Ísberg. Gunnar Thoroddsen. Hans Petter Lundgaard. Sture Petrén. Sven B.F. jansson. Torstein Eckhoff. (?). von Pleten. Kungl. Utrikes Department, Stockholm. Heillaóskaskeyti, kort o.fl.
Bréfa- og málasafn 1966, seinni hluti.
Bréfritarar: Bréf British Embassy, Reykjavík 14. mars 1966. Bengt Börjesson. E. A. Schmidt. Emil Magnússon Janis Gudrun Johnson. Póstkort; Emil Jónsson, Hans G,. Andersen o.fl. Déjeuner - Menu 26. ágúst 1966.
Baltiska Kommittén: Mr. Kosygin’s Visit to Sweden, Programme of Action.
Magnús V. Magnússon. Blaðaúrklippur frá Cuxhahven í Janúar 1966.

Örk 3
Bréfa- og málasafn 1966.
Undirbúningur að borgarstjórnarkosningunum 22. maí 1966, úrdrættir úr fundargerðum.
Sveitarstjórnarkosningarnar 1966.
Úrslit, tölfræði, skipting atkvæða, greinargerð. Samanburður á hlut Alþýðu- og Framsóknarflokksins við sveitarstjórnarkosningarnar 1962. Útreikningar á tölu þingmanna stjórnarflokkanna í næstu þingkosningum og hlutur þeirra. Samanburður á samanlögðum hlut stjórnarflokkanna Sjálfstæðis- og Alþýðuflokks við sveitarstjórnarkosningarnar 27. maí 1962, hlutur Sjálfstæðisflokksins o.fl.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1966, fyrri hluti.
Bréfritarar: Stockholm 15. september og 19. október 1966. Stefanía Kristjánsdóttir (einnig S.K. og Stefanía). Bréf, Djakarta 21. febrúar 1966. Árni G. Eggertsson. Ásgeir, Bréf 26. maí 1966. Bjarni Benediktsson. Einar, bréf Oslo 4. janúar 1966. Grettir Leo Johnson. Guðmundur Jónsson. Ingibjörg Kristinsdóttir. Jóhann Hafstein. Ávarp iðnaðarráðherra, Iðnsýningin 1966. Juan (?), Sendiráði Spánar, Osló. Lionel Fortescue. Marja og Sveinn Björnsson. Max Adenauer, Dr.Kalmann Stefánsson. Ólafur Halldórsson. Pétur Ólafsson.
Bréfa- og málasafn 1966, seinni hluti.
Gun Schive ? Det KGL. Utenrikspartment. Carl Magnus Grenninger, Utrikspolitiska Föreningen. Carsten Smith. Dennis Petcell. E. B. Asbury. Richard Beck. Olavi Honka. Oswald Dreyer-Eimbcke. Juan (?), Sendiráði Spánar, Osló. Lionel Fortescue. Spink & Son, LDT. Skeyti: Ernst Stabel, Beatrix Claus.
Svíþjóðarferð:
C.G. von Platen: P.M. ang. islands statsminister B. Benediktsson ankomst till Arlanda söndagen den 23 oktober 1966 kl. 19.10. Kort. Program för islands Statsminister Dr. och Fru Bjarni Benediktsson officella besök i Sverige 23-28 oktober 1966. Menu. Svenska regeringens middag för Islands Statsminister Dr. och Fru Bjarni Benediktsson, Arvfurstens Plaats den 24. oktober 1966, sætaskipan og menu, matseðill. Menu. islands Statsminister och fru Bjarni Benediktsson middag för Statsminister och fru Tage Erlander, Grand hotel, Stockholm 27. oktober, sætaskipan og menu, gestalisti.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1966.
Bréfritarar: Bjarni Benediktsson. Ernst A. Schmidt. Edward Heath. Gísli Jónsson. Hakon Stangerup. Hersteinn Pálsson. Jakob Jónsson. Joseph H. Rogatnick. Jónas Helgason. Ketill Ingólfsson. Konrad Adenauer. Ludwig Erhard. Pétur Eggerz. Kort: Swiss Aluminium Ltd., Georges C.A. Hangartner, Dr. Alphons Wiederkehr o.fl.
Kvæði á sænsku: Kärby 26.10.66.
Ýmis tölfræði: Efnahagsstofnunin:
Mannafli í stærstu fyrirtækjum næst árslokum 1965 (hluti). Utanfarir í nokkrum ríkjum, listi, utanfarar í prósentum o.fl. Efnahagsráðstafanir: Um kaupgjaldsmálið. Innlend smíði skipa, sem fiskveiðisjóður hefur veitt lán til 1955-1964..

Örk 6
Málasafn 1964-1966.
Efnahagsstofnunin, efnahagsmál:
Ýmsar upplýsingar - tölfræði. Athugasemdir til almennra kjarabóta. Breytingar á vísitölu framfærslukostnaðar 1939-1964. Erlent vinnuafl á Íslandi 1953-1953, samantekt 4. apríl 1966. Skrásettir atvinnuleysingjar í Reykjavík 1929-1940 og 1947-1966. Ummæli Magnúsar Kjartanssonar um fjármálamyndunina 1965. Um söluskatt, tölfræði um álagðan söluskatt.
Jónas Haralz: Frjálshyggja og skipulagshyggja – andstæður í stjórn íslenskra efnahagsmála, erindi 29. október.
Jónas Haralz: Verkefni til athugunar fyrir ríkisstjórnina veturinn 1964-1965.
Uppkast að greinum eftir Bjarna Benediktsson og Jónas Haralz.

Örk 7
Málasafn 1964-1966.
Efnahagsstofnunin, efnahagsmál og ráðstafanir:
Vísitölur kauptaxta á vinnustund 1965-1966. Hagvöxtur 1920-1930, samntekt 5. apríl 1966. Starfsmannafjöld ýmissa stærstu fyrirtækja í mannárum 1964. Fjármunaeign atvinnuveganna 1957-1965. Mannfjöldi eftir sýslum og kaupstöðum 1901-1965. Tillögur til breytinga á lögum nr. 80 frá 1938 um stéttarfélög og vinnudeilur o.fl. Frumvarp til laga um kjararáð. Orð Ólafs Jóhannessonar og þingsályktun, hagvöxtur frá 1930, yfirlit yfir hagvöxt. Þjóðarauðurinn í lok hvers árs, 1957-1964. Einar Olgeirsson: Útvarpsumræða 3. maí.

Örk 8
Málasafn 1966.
Jóhannes Nordal: Erindi flutt á fundi Félags íslenskra iðnrekenda 29. október 1966.
Þjóðarbúskapurinn 1964, Framkvæmdabanki Íslands - Fjármálamyndunin 1962.

Örk 9
Bréfa- og málasafn, ódagsett skjöl, líklega frá 1964-1970.
Bjarni Benediktsson. EyKon (Eyjólfur Konráð Jónsson) bréf vegna verkfalls bókbindara og prentara. Jörgen Bukdahl. Bréf varðandi sérleyfi til fólksflutninga. Bréf varðandi Síldarverksmiðjuna Breiðdalsvík. Bréf frá fjármálaráðuneyti, óljós erindi. Kort Helge Refsum. Kort af Zürich. Grein um embættis- og starfsskyldur.
Kvæði: Daginn eftir, undirritað Kankvís.
EUSTIS Lake Region News, Oct 6, 1966 The Intriguing Island of Iceland.

 

Askja 2-34
Bréfa- og málasafn 1967.
Ýmis bréf og málefni, erlend og innlend, einkamál og og opinber mál.

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1967, Utanríkismál o.fl.
Bréfritarar: A. G. Ward. E. J. Holgate. Ernst A. Schmidt. Hans ?. der Chef des Protokolls, Bonn. Jón Ragnar Johnson. L. Stefánsson, Lehio? Walden Moore: Declaration of Atlantic Unity, Statement on Interdependence o.fl.
Grettir Leo Johannsson. Vegna heimsóknar Forseta Íslands til Manitoba 1967.
Sigríður Peterson, 19. nóvember 1967.

Örk 2
Bréfa- og málasafn 1967, erlend málefni.
Declaration of the Atlantic Unity.o.fl. Bréfritarar: L.B. Bolt-Jörgensen. Anders Nyborg. B. Thiagarajan. C. Crena de Iongh. Ernst Dreyer-Eimbcke. J.-E. Dubé. Karl Rolvaag. Kristian Ottosen. Deligatio Apostolica in Scandia. John E. Riley. Knútur Hallsson. Lyndon B. Johnson. North Atlantic Assembly. Assemblée de L'Atlantique Nord. G. S. Thorvaldson.
Bréfa- og málasafn 1967, innlend málefni.
Gunnar Sigurðsson, ásamt greinargerð um bráðabirgðalánveitingu ... frá Fiskveiðasjóði. Grettir Eggertsson. Hannes Kjartanson og (Halldora, reikningur). Magnús V. Magnússon. Nikolai P. Vazhnov, Þórbergur Þórðarson. Sig. Ágústsson. Þórunn og Sveinn Þórðarson. Heillaóskaskeyti: Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík o.fl.

Örk 3
Bréfa- og málasafn 1967, fyrri hluti.
Bréfritarar: Bréf L’Ambassade de France, Ministere des Affaires Etrangeres, Reykjavik. Arnþór Þórólfsson. Ásgeir Ásgeisson, forseti. Bréf. Bjarni Benediktsson. Hans G. Andersen. Jónas G. Rafnar. Karl Strand. Loftleiðamálið, Hans G. Andersen. Tillögur um ráðstafanir vegna dagblaðanna 17. janúar, með athugasemdum Bjarna Benediktssonar. Boðskort: Brúðkaup, Ásthildur Birna Kærnested og Örn Johnson 21. janúar 1967. Members 20th International Banking Summer School, Canada August 13-26, 1967.
Bréfa- og málasafn 1967, seinni hluti.
Bréfritarar: Bjarni Benediktsson. Steingrímur Hermannsson, Ungi kjósandi, kveðja. Grettir Leo Johannsson til Markús Örn Antonsson. Stefanía Kristjánsdóttir.
Skeyti sumarið 1967:
A. Kosygin. Bjarni Benediktsson til Charles de Gaulle og Francisco Franco. Francisco Franco. Örn Steinsson.
Reikningur, Hótel Borgarnes.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1967, fyrri hluti.
Bréfritarar: Haraldur Blöndal. Ingólfur Stefánsson. Jón Ísberg. Óskar E. Levy Páll R. Sæmundsson.
Bréfa- og málasafn 1967, seinni hluti.
Bréfritarar: Bréf: Du Départment Militaire fédéral, 17. janúar 1967. Aage Schiöt. Bjarni Benediktsson. Bragi Ólafsson, oddviti Neshrepps. Davíð Ólafsson. Guðbrandur Ísberg. J. W. Fulbright. Lo(?), San Pedro 17 mars 1967. Magnús Víglundsson. Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri. Nafnalistar: Deltagere i Östersöugen, Rostockfarar o.fl. Tønnes Andenæs. Listi: Germania in Hamburg, Generalkonsulat von Island. Iceland Defencing Force honoring His Excellency Ásgeir Ásgeirsson ... 17. November, 1967. Boðskort: Brúðkaup Guðrúnar Sveinsdóttur og Jóns B. Stefánssonar 11. mars 1967.
Dagmar Óskarsdóttir vegna kauptilboðs Garðars Eðvaldssonar í v/s Fróðaklett 30. ágúst, ásamt ljósriti af kauptilboðinu og greinargerð.
Yfirlit um málefni Akraneshafnar, tekið saman vegna viðræðna við forsætisráðherra, Björgvin Sæmundsson, 15 ágúst 1976.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1967.
Bréfritarar: Bjarni Benediktsson. Gylfi Þ. Gíslason, Birgir Thorlasíus. Jóhannes Nordal. Páll Kolka (?). Richard Beck, tvö bréf og blaðaúrklippa, Haraldur ríkisarfi og Hávamál. Yvonne Rouleau. V.H. Vilhjálmsson. Þingskjöl norska Stórþingsins varðandi Alcan, Årdal og Sunndal Verk, 1966-1967.
Hólmfríður Daníelsson, ásamt Essays, Historical Articles and Speeches o.fl.
Nafnalisti, afmælisdagar sem enda á árinu 7, td. 1897, 1917.
Heillaóskaskeyti.

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1967.
Bréfritarar: Bréf: British Embassy, Reykjavík 20. november 1967 (Andrew Gilchrist?). Agnar Kl. Jónsson, Bjarni Benediktsson. Einar Benediktsson, ásamt grein frá OECD varðandi EFTA aðild í ágúst 1967. Guðmundur Benediktsson Gunnar Gunnarsson, Hraunteig 7. Hans G. Andersen, Niels P. Sigurðsson. Levi Eshkol. Magnús V. Magnússon. Símskeyti.
H.F. Eimskipafélag Íslands: Dreifibréf, um útgáfu jöfnunarhlutabréfa og aukningu hlutafjár o.fl.

Örk 7
Bréfa- og málasafn 1967, fyrri hluti.
Bréfritarar: Anna Kristjánsdóttir. Baldvin Tryggvason. Hans G. Andersen. Jackson Martinell o.fl. Jónas Haraldz, Efnahagsstofnunin. Tillögur Alexanders Guðmundssonar. Jörundur á Hellu. Ólafur Björnsson. Ambassadör Gunnar Thoroddsen åbningstale på det nordiske journalistkurs i Århus 1967.
Bréfa- og málasafn 1967, seinni hluti.
Bréfritarar: Bréf: Hella 6. júní 1967 (óundirskrifað). Ásgeir (?). Barbro Gustafsson. Bjarni Benediktsson. Bjarni M. Gíslason. Memorandum vegna hugsanlegrar samningsgerðar við Holland um menningarsamskipti. Kort o.fl.

Örk 8
Bréfa- og málasafn 1967, innlend málefni.
Bréfritarar: Ágúst Bjarnason. Ágústa (Thors?). Ásgeir, Borgarnesi 20 júní og 25. júní 1967. Birgir Ísleifur Gunnarsson. Bjarnveig Bjarnadóttir. Guðjón Kristinsson. Magni Guðmundsson. Stefania Kristjánsdóttir. Sveinn Benediktsson. Theodóra Bjarnardóttir.
Bréfa- og málasafn 1967, erlend málefni.
Bréfritarar: E. P. Holmes. Edward Heath. Ernst A. Schmidt. Max Adenauer. Henning Thomsen? Der Botschafter der Bundesrepublik Deutschland. Jim, State Dept. Washington. Joseph & Dorothy (Haidin?). Karl F. Rolvaag. Ragnar-Bredo Stene. S. Eggert Peterson, Mrs. Walter W. Cobler. H.K.H. Kronprinsen takker for maten ved Statsministerens middag 15. august 1967 i Hotel Saga. Umsækjendur um prófessorsembætti í viðskiptadeild, þrír sækja um embættið. Þrjár útvarpsræður: Danmarks Radio, Sveriges Radio og Norsk Rikskringkastning, 11. apríl. Útvarp um kosningar, 18. apríl 1967.
Sigfús Elíasson, ljóð, "Ráðhollum foringja rekkar hlýði..."

Örk 9
Jónas G. Rafnar, vegna stálskips í smíðum.
Ýmsar blaðagreinar, m.a. heimsókn Bjarna Benediktssonar til Bonn og viðtal við Gunnar Gran.
Reikningar Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis fyrir 35. starfsár 1966.
Happy Holidays, tímarit.
Kort m.a fra Polly og Dean(?). Blindravinafélag Íslands, Félagsskírteini nr. 75 og 791, árgjald 1967.

Örk 10
P.H.T. Thorlakson, Canadian Centennial Committee, ræða haldin 14. apríl 1967.
Jólakortalistar 1967, unnir eftir útsendingum 1966.

Örk 11
Text of Brodcast by the Prime Minister Mr. Harold Wilson on 19. November, 1967.
The state of Communist External Propoganda in 1967.

Örk 12
Þýskalandsferð 1967:
Úrklippur úr þýskum blöðum september 1967.
Matseðlar og prógrömm:
Programm für den besuch Ihrer Excellenzen des Ministerpräsidenten der Republik Island und Frau Sigrídur Benediktsson in der Bundesrepublik Deutschland vom 11. bis 15 september 1967. Program für den besuch Ihrer Exellenzen des Herrn Ministerpräsidenten der Republik Island und Frau Bjarni Benediktsson am 13. und 14. September in Berlin. Menu. Früstuck des Regierenden Frau Albertz zu Ehren Ihrer Exellensen des Ministerpräsidenten der Republik Island und Frau Bjarni Benediktsson 13. september 1967, Scholss Charlottenburg, Berlin. Zu Ehren Ihrer Exellenzen des Ministerpräsidenten der Republik Island und Frau Bjarni Benmediktsson. Der Burgmeister von Berlin, Heinz Srtiek, bittet am Donnestag, dem 14. September 1967 11.30 Uhr der einzeichung in das Goldene Buch Berlin, des Rathaus Berlin-Schöneber beizuwohnen. Menu. Abendessen zu Ehren Ihrer Exellenzen des Ministerpräsidenten der Republik Island Herrn Dr. h.e. Bjarni Benediktsson und Frau Sigridur Benediktsson 14. september 1967. Bristol Hotel Kempinski, Kurfürstendamm, Berlin gestalisti og hótelbæklingur. Promgam. Besuch Ihrer Exzellenzen des Ministerpräsidenten der Republik Island Herrn Dr. h.c. Bjarni Benediktsson und Frau Sigridur Benediktsson in der Freien un Hansestadt Hamburg am 14. und 15. September 1967. Wagenfolge nr. 1 und 2. (Niðurröðun í bíla) og tímaplan.

Örk 13
Heimsókn Hans Konunglegu Tignar Haralds ríkisarfa Noregs til Íslands 10.-18. ágúst 1967. Menu. H.K.H. Kronprinsen av norges, middag, Hotel Saga Reykjavík 17. august 1967 til ære for H. E. Islands president og den Islandske regering.

 

Askja 2-35
Bréfa- og málasafn 1968

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1968, fyrri hluti.
Bréfritarar: Anders Nyborg. Andrew Gilchrist, kort, 15. júní. Bent A. Koch. Bjarni Benediktsson D. Crena de Iongh. Dave Zinkoff. David H. Henry. Dorothy, may 28, 1968. Elisabeth Cappelin. Ernst A. Schmidt. Ethel Kennedy, þakkarbréf og kotr June 28, 1968 Grettir Eggertsson. H.N. Boon. Jim, Jón Ragnar Johnson. Jens Otto Krag. Joseph E. Johnsson. Ludvig G. Braaten. Peter T?, Bréf 30. janúar 1968. R. B. Moore. Tønnes Andenæs o.fl.
Bréfa- og málasafn 1968, seinni hluti.
Bréfritarar: Bréf 18. maí frá New Dehli (til Sigríðar). Þakkarbréf, June 24th 1968 (sennilega til Sigríðar eftir fund). Bréf 16. ágúst, (hluti). Ásgeir Ásgeirsson. Bjarni Benediktsson. Jesse James Jim, bréf og kort. Joseph T. Thorsson Stuart H. Smith. Walden Moore / Martin Maddan. Hörsholm Rotary Klub, Intercity-Möde på Hotel Marina i Vedbæk, 15. februar 1968

Örk 2
Bréfa- og málasafn 1968, fyrri hluti.
Bjarni Benediktsson. D. Sullivan. Eiríkur Benedikz. Ellen L?, September 18th. Erna og Geir, kort. (Hakon?) Stangerup. Henrik Sv. Björnsson til Braga Jósepssonar. John Denison. Jón og Pat. Ralph Warren Hart. S. Aga Khan. Willie J. Kopecky, Jr. Þorkell Sigurðsson. Fritt Tjeckoslovakien, Junikommitténs aktion för ett, Stockholm, september 1968. Junikommittén. Aktion mot Sovjet för fritt Tjeckoslovakien, Augusti 1968, Birger Nerman o.fl. Professor Birger Nerman, Biographical Data..., Stockholm, september 1968. Kort o.fl.
Bréfa- og málasafn 1968, seinni hluti.
Bréfritarar: Bréf 1. mai 1968 frá Tor (Nancy). Bréf frá Helsingfors 12. september frá Bjarni Benediktsson. Bodil, bréf 4. janúar og 23. janúar 1968. Charles McC. Mathias, Jr. F.K. von Plehwe. Gustav Pretrén, Svenska Delegationen Knud Th?, Justisminister, Danmark. Nancy Halmes. Sigríður Peterson, bréf, kort og blaðaúrklippa. Kort frá Tønnes Andenæs o.fl.
Bjarni M. Gíslason 60 ára, afmæliskvæði á dönsku

Örk 3
Bréfa- og málasafn 1968, fyrri hluti.
Bréfritarar: Benedikt Sveinsson, héraðsdómslögmaður um fjármál og lögfræðilegg efni. Bjarni Benediktsson. Fiskmatsstjóri, um “frumvarp til laga um Fiskimálaráð”, ásamt frumvarpinu. Nancy (Tor).
Um samstarf Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins.
Endurskoðun stjónarskrárinnar, apríl 1968.
Bréfa- og málasafn 1968, seinni hluti.
Bréfritarar: Ásgeir Ásgeirsson. Bjarni Benediktsson varðandi bréf Sambands ungra Sjálfstæðismanna 5. bebrúar. Guðmundur Í Guðmundsson. Hannes Hafstein. Pétur Thorsteinsson. Stefán Ísaksson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, ásamt áliti Gunnars Helgasonar. William fra Cargo. Almennur fundur stuðningsmanna Gunnars Thoroddsen 27. júní 1968, kosningabæklingur Tryggingastofnun ríkisins. Minnisblað um greiðslur Bjarna Benediktssonar í lífeyrissjóð ... og væntanlegan lífeyrirrétt samkvæmt núgildandi reglum. Frásögn, úr forsætisráðuneyti varðandi verðstöðvanir og vísitölubindingar, ásamt blaðagreinum um of rá Finnlandi. Blaðagrein, Meeting Moscow’s “Limited Coexistence” by Zbigniev Brezinski. The NewLeader. Blaðaúrklippa Las Vegas Nevada Sun. July 8th 1968 o.fl.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1968, fyrri hluti.
Bréfritarar: Aage Schiöt. Bjarni Benediktsson. Bjarni Bjarnason. Davíð Ólafsson, Seðlabankastjóri. EyKon - Eyjólfur Konráð Jónsson. Eysteinn Jónsson. Guðmundur Höskuldsson. Hafsteinn O. Hannesson. Hans, der Chef des Protokolls, Bonn. Jón G. Sólnes. Jónas Pétursson. Kurt Georg Kiesinger, Bundesrepublik Deutschland der Bundeskanzler, Bonn 15. November 1968. Pétur Thorsteinsson. Tønnes Andenæs. Valdimar Björnsson, State Treasurer, Minnesota, St. Paul.
Bréfa- og málasafn 1968, seinni hluti.
Bréfritarar: Eiríkur Benedikz. Helgi Benediktsson. Ragnar Lár, ásamt mynd teikningu af BB. Reiner Braukmann Símskeyti: Staðfestingar, brottför London, hamingjuóskir og boð Jóhanns Hafstein o.fl. Atlantic Community News.
A. Candan, bréf og greinargerð um Sameinuðu þjóðirnar.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1968, fyrri hluti.
Bréfritarar. Bjarni Benediktsson til R.H. Tønnes og Eirík Benediktz. Bragi Jósepsson. Guðlaugur Þorláksson, Árni Þ. Árnason. Matthías Á Mathiesen. Ólafur Stephensen. Ragnhildur Halldórsdóttir. Sigríður Thors.
Bréfa- og málasafn 1968, seinni hluti.
Bréfritarar: Arnþór Þórólfsson. Ásgeir. Björn Jónsson. Birgír Ísleifur Gunnarsson. Gunnar Thoroddsen Kristján Albertsson: Akademía Íslands, nokkrar athugasemdir um nauðsyn slíkar stofnunar 20. október. Óskar Kristjánsson, Páll Friðbertsson vegna Ísvers, Fiskiðjan Fryja á Suðureyri. Páll G. Kolka. Þórir.

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1968.
Bréfritarar: Ásgeir Ásgeirsson. Bjarni Benediktsson. Árni Brynjólfsson. Dagmar Óskarsdóttir. Guðmundur í Guðmundsson. Pétur Eggerz. Valdimar J. Líndal, Winnipeg, Manitoba. Þórir Kr. Þórðarson. Kjarvalsýning í júní 1968, sýningarskrá. Minnisatriði frá fundi samninganefndar stjórnmálaflokkanna 23. október og 5. nóvember 1968. Samantekt um fjölda samþykktra lagafrumvarpa á Íslandi og Norðurlöndum. Merry Christmas and happy New Year 1968, dagbókar punktar og teikningar, Nancy + Jim? Blindravinafélag Íslands. Félagsskírteini nr. 75 og 791, árgjald 1968. Bréf, ásamt dagskrám, og eyðublöðum, frá Ministry of National Defence. Hellenic National Defence General Staff. protokol Office. Athens Greece.
Ólafur Björgvin Ólafsson, bréf og kvæði til heiðurs Bjarna Benediktssyni á sextíuára afmæli hans 30. apríl.

 

Askja 2-36
Bréfa- og málasafn 1969, forsætistráðherra.

Örk 1
Erlend samskipti.
Bréfa- og málasafn 1969, fyrsti hluti.
Economic exploration of the Atlantic Ocean. A suggestion to a new dimension for NATO as a contribution to President Nixons Idea, October 1969. R. Wallace: Memorandum to the Panelists. Bréfritarar: Ernest A. Schmidt. Kasim Gülek, North Atlantic Assembly. David H. henry, Embassy of the United States og America. Frásögn af fundi með James K. Sampas, sendiráðunauti sendiráði USA, Gunnar G. Schram. Frá Mr. Spearmann 16. maí 1969, úr blaðagreinum 1948 og 1950 varðandi kommúnisma.
Bréfa- og málasafn 1969, annar hluti.
Bréfritarar: Bréf; Kårby 2. december 1969 (Barbara?). Árni Tryggvason. Bent A. Koch. Bjarni Benediktsson. Frantisek Malík. Kurt Georg Kiesinger. Livingstone T. Merchant. Valdimar Björnsson, State Treasure, Minnesota. W. Randolph Burgess. Willy Brandt.
Bréfa- og málasafn 1969, þriðji hluti.
Bréfritarar: Bréf, Stockholm 21. september 1969. Bodil Begtrup. G. A. Wagner. Edvard N. Stanley. Eggert (Stefánsson)? Harald L. Graham. Gustav Prétrén. Jim. Johs. Andenæs. N. Vazhnov, Ambassador of the USSR, (bréf á rússnesku og enskri þýðingu). Olav F. Ellerup. Tønnes Andenæs. Grein 28. júlí; Soviet-Belgan Communique, úr Pravda 27. júlí 1969. Blaðaúrklippa ú Kolding Folkeblad 30. júlí 1969. Kvæði; Kårby 25. október 1966.
Council of Europe. Report on Fishery policies in Europe. Doc. 2563.

Örk 2
Erlend samskipti.
Bréfa- og málasafn 1969. Fyrri hluti.    Seinni hluti.
Bréfritarar: Bréf 1. september 1969 til Bjarna og Sigríðar. Bréf til Sigríðar 8. janúar 1969, British Embassy, Dubllin. Agnar Kl. Jónsson. Bjarni Benediktsson. D. Crena de Iongh. D. Miller. E. R. Meyer og P. H. Müller, Swiss Aluminium. Eggert (Manitoba?) Erik Brüel. Ernest A. Schmidt. Grettir Eggertsson. John W. Spurdle til Jóhanns Hafstein. Jón Ragnar Johnson. Leif Wisén. Luther I. Repogle. Michael J. McMorrow til Ingimundar Sigfússonar, ásamt prentuðu máli ma. In the House of Representatives. Congress of the United States, House of the Representative, bréf og nafnalisti: Co- sponsors of Atlantic Union Resolution. Niels P. Sigurðsson. Ólafur Egilsson. Sigríður Peterson. Yngve Kristensson og Arne F. Andersson. Tage Erlander. Thomas J. Lennnon. Tønnes Andenæs. Bréf ásamt undirskriftum varðandi bók sem stúdentar í Uppsölum sendu BB 11. desember. 1969. Nordisk Tidskrift for International Ret, rekstrarerikningur 1. apríl 1968 - 31. mars 1969

Örk 3
Erlend samskipti.
Bréfa- og málasafn 1969.
Bréfritarar. Árni Tryggvason. Barbara ? Kårby 17. augusti 1969. Bayard Dominick. Chase S. Osborn, til Auðar Auðuns alþingismanns. Dale Miller Erlingur Reyndal. H.E. Viëtor, Jr. Karl F. Rolvaag. Kristín Stateman. John W. Spurdle. Jóhann Hafstein. Seth Brinck. Programme for Official visit in Iceland of His Exellency the Prime Minister of Luxemburg and Madame pierre Werner 28th - 31st august. Grein í Izvestia um efnahagsvandamál á Íslandi. Iceland after the Boom. M. Karelov, V. Kondratiev. Hans Majested Kongens tale til det 114. ordenlige Storting ved dets åpning. 3. oktober 1969 Dagbladet 11. oktober 1969, Stor dag for Bondevik...

Örk 4-1
Bréfa- og málasafn 1969, fyrri hluti.
Erlend samskipti: Bréf: The White House January 17, 1969. Clarence K. Streit til Richard Nixons, forseta Bandaríkjanna. Richard Nixon til Mr. Clarence K. Streit. Comments on Nixon Letter of Sept. 8, 1969 to CKS. Clarence K. Streit til Mr. Benediktsson Sept. 26 1969. Boðskort. Mrs Nixon requests the pleasure of the company of Mrs. Benediktsson at a reception to be held at The White House, April 10, 1969 at four o’clock. The White House, Agust, 1969. Dreifibréf varðandi Appollo 11.
Bréfa- og málasafn 1969, seinni hluti.
Reply to State department view og Atlantic Union Delegation Resolution, Sept 26, 1969. Clarence K. Streit: Open Letter to President Nixon on Atlantic Union. Atlantic Union Resolution. Text Essentially same as One Nixon urged in 1966, og Liberty & Union put Man on Moon ... Statements Endorsing Atlantic Resolution: McCarty, Rockefeller, R. Kennedy. Nixon: U.S. Should Push Atlantic Federation. Adress by His Excellency Manillo Brosio, Secretary General of the North Atlantic Treaty Organization and Chairman of the Nort Atlantic Council, 21. October, 1969 Perspectives towards the Political and Economic Future of the Atlantic Community, by Eugene V. Rostow.

Örk 4 -2
Frá Sameinuðu Þjóðunum:
Bréf og blaðaúrklippa úr Washington Post 14. nóvember 1969. Secretariat News, United Nations Headquarters 14. nóvember 1969. United nations, General Assembly, 23. sepetember og 10. nóvember 1969.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1969.
Bréfritarar: Bjarni Benediktsson. Eiríkur Benedikz. Ketill Ingólfsson. Richard Glogovsky. Steinar Guðmundsson. Frásögn. Pétur Eggerts varðandi heimsókn Admiral McGeoch og Air Vice Marshall Huges. Norges Ambassador og fru Christian Mohr gir seg den ære å innby Statsminister og fru Bjarni Benediktsson til middag 13. nóvember kl. 19.30. Símskeyti varðandi nauðhjálp til ráðstöfunar gegnum Rauða Krossinn fyrir Nigeríu.
Jólakortalistar 1969 o.fl

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1969.
Bréfritarar: Áskell Einarsson. Bjarni Benediktsson. Sveinn Guðmundsson, formaður félags íslenskra starfsmanna Varnarliðsins, ásamt athugasemdum G.B. Brynj. Ingólfsson. Bréf varðandi Sögusýninguna og ávarp forsætisráðherra í útvarpað 17. júní 1969. Frásögn vegna bátsins Helgu Guðmundsdóttur frá Patreksfirði og kyrrsetningu hans, G.B. Frásögn varðandi samning við Odda hf. vegna prentunar símaskrár fyrir Póst og síma, G.B. Símskeyti o.fl. varðand fundi og boð.
Grein Bjarna Benediktssonar um Pétur Ottesen.
Ólafur Ragnar Grímsson; Um heimildasöfnun fyrir íslenska stjórnkerfið. Júlí 969.
Bíður birtingar. Hlynur Sigtryggsson, Saksóknari ríkisins o.fl. varðandi mál XXXX um atburði í Hvalfirði og víðar.

Örk 7
Bréfa- og málasafn 1969, fyrri hluti.
Bréfritarar. Bragi Jósepsson. Einar B. Guðmundsson. Jónas B. Jónsson, Fræðslustjóri. Nokkrar konur úr Kvenfélagasambandi Gullbringu- og Kjósarsýslu. Soffía S. Thorsteinsson. Stefán Guðni. Torfi Ásgeirsson og Guðm. Þór Pálsson. Vilhjálmur Guðmundsson. Frásögn af viðræðum í Secretary of State við Mr. Rogers o.fl. Reglugerð um Stjórnarráð Íslands 31. desember 1969. Símskeyti ma. um lausn verkfalls, Nordek-málið o.fl. Kort frá Bodil Begtrup. Jólakort, heillaóskaskeyti og blaðaúrklippa.
Bréfa- og málasafn 1969, seinni hluti.
Bréfritarar: Fiskmatsstjóri bréf 4. janúar 1969. Friðjón Þórðarson. Gísli Gíslason. varðandi lán. Henning Thomsen. (Der Botschafter der Bundesrepublik Deutsland). Henrik Sv. Björnsson. Irenen (Grettir). Jón Árnason. Kort frá Tønnes Kort frá Bodl. Magnús V. Magnússon, Embassy of Iceland, Washington, ásamt frásögn af fundi Bjarna og William P. Rogers, Secretary of State 9. apríl og 23. október 1969. Pétur Thorsteinsson, frásögn af fundi hans og Martin J. Hillenbrand, aðstoðarráðherra 2. maí 1969. Þorgrímur Bjarnason. Símskeyti frá Hilmar Baunsgaard, í anledning af det danske flags 750-aarsdag.26. júní 1969. Umsókn Skúla G. Jóhanessonar um íbúðarlán vegna Kúrlands 18. Boðskort brúðkaup Sveindísar og Haraldar Blöndal 16. ágúst 1969. Menu. Kvöldverður forsætisráðherra Íslands og konu hans að Hótel Sögu 28. ágúst 1969. Ambassador Frakklands býður forsætisráðherra og frú til kvöldverðar á Hótel Sögu, Átthagasal 26. september kl.20:00 án árs. Saga-sus på Caravelle Restaurant 3.- 23. febrúar 1969. Bíla- og véladeild, verð á nokkrum tegundum fólksbifreiða ... Símskeyti frá Daniel. Hið íslenska bókmenntafélag, fréttabréf í nóvember. Símskeyti o.fl.

Örk 8
Bréfa- og málasafn 1969.
Bréfritarar: Bréf frá K.E. varðandi fyrirhugaðri ræðu á nýársdag. Agnar Kl. Jónsson. Bjarni Benediktsson Bjarni B. Jónsson, Efnahagsstofnunin, ásamt athugasemdum Bjarna Benediktssonar. Björgvin Guðmundsson, Alþýðuflokksfélagi Reykjavikur ásamt skoðanakönnun í nóvember 1969. Bragi Jósepsson. einnig í örk 7. Gunnar G. Schram, hluti af bréfi. H. Sveinsson. Hersteinn Blum. Júlíus S. Ólafsson. Matthías Johannessen og Indriði G. Þorsteinsson. Niels P. Sigurðsson, Icelandic Delegation to the North Atlantic Counsi. Philip M. minister of. Cultural Affairs, Winnipeg. Tómas Helgason, Kleppsspítala. Valdimar Björnsson, State Treasurer, Minnesota. Valdimar Kristinsson. Kort frá Nancy og Kristni Snæland. Atkvæðatölur úr kosningnum til formanns, varaformanns og miðstjórnar á landsfundi.1969. Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 80 11. júní 1938, um stéttarfélög vinnudeilur 26. ágúst 1969, með viðbót frá 28. ágúst og atriðum til athugunar 29. september 1969.
Árni Helgason. Bréf ásamt kvæði Á Landsfundi 1969.

Örk 9
Bréfa- og málasafn 1969, fyrri hluti.
Bréfritarar: Baldvin Tryggvason, varðandi Lánsjóð íslenskra námsmanna. Bjarni Benediktsson. Egill Jónsson. Haraldur Sveinsson og Þorvarður J. Júlíusson, Verslunarráð Íslands. Jónas H. Haralds. Pétur thorsteinsson. Skjöldur Stefánsson. Drög að efnahagsáætlunum, gildistími miðast fyrst og fremst við árið 1969, ásamt bréfi frá Jónasi H. Haralds til Gylfa Þ. Gíslasonar. Hendes verden nr. 44 1969, særtryk.
Bréfa- og málasafn 1969, seinni hluti.
Bréfritarar: Stefán Ísaksson. Skeyti Geirþrúður Hildur Bernhöft. Guðmundur Sveinsson, ásamt ljósmynd. Kort frá Bodil Begtrup. Þakkarkort frá Sigrúnu Andrésdóttur, Má Gunnarssyni, Kristínu og Geir og Sveindísi. Steinunni Þórisdóttur og Haraldi Blöndal vegna sýnds vinarhugar á brúðkaupsdegi þeirra. Þakkarkort, Oslo 27. september. Jólakort Stjórnarráðsins 1969, óáritað o.fl. Kammermúsíkklúbburinn, ársskírteini 1969, Happdrætti Krabbameinsfélagsins, kvittun 1969. Gestahappdrætti, Heimilið. Miði.
Hvad ser du i dybet? Gunnar Gunnarsson fylder 80. Af Mattías Johannessen. Særtryk 17. maj 1969. Áritað eintak til BB og Sigríðar frá Matthíasi.

Örk 10
Bréfa- og málasafn 1969.
Bréfritarar: Aðalsteinn J. á Eskifirði. Baldvin Tryggvsson, Almenna Bókafélagið. Bjarni Beinteinsson, formaður Heimdallar. Ingólfur Guðmundsson Bústaður s/f 2. apríl 1969 og Þorvaldur Garðar Kristinsson: Um bréf byggingarfélagsins Bústaður s.f. dags 2. apríl 1969 til forsætisráðherra, greinargerð varðandi lán Húsnæðis-stofnunar eða “vilyrði” fyrir húsnæði við Dvergabakka, ásamt bréfum frá einstaklingum sem um ræðir. Leif Wisén. Mamie Doud Eisenhower. Már Elísson, Ráðstefna um sjávarútvegsmál. Neile Poul Sörensen. P.H. Spaak. Richard Beck. Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri. Sólveig Georgsdóttir. Utanríkisráðuneytið, greiðsla vegna forsætisráðherra 20. júní 1969.

 

Askja 2-37
Bréfa- og málasafn 1969-1970.
Ýmis bréf og málefni, erlend og innlend, einkamál og opinber mál m.a.:
Samantekt um fjölda samþykktra lagafrumvarpa á Íslandi og Norðurlöndum 1968.

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1969: Fyrri hluti og seinni hluti.
Fjórar skýrslur:
Aðstoð ríkisvaldsins við lánamál íbúðarhúsabygginga, ásamt tilvitnanir í lög reglugerðir og yfirlýsingar, er varða afskipti ríkisins af lánveitingum til bygginga íbúðsrhúsa.
Könnun á viðhorfum til rekstrar of skipulags fyrirtækja og stofnana á Íslandi, 19. júní 1969.
Um íbúðarbyggingar ríkis og Reykjavíkurborgar, ásamt greinargerð um uppkast að frumvarpi að lögum um Húsnæðismálastofnun ríkisins, 15. apríl 1969.
Rótarýklúbbur Reykjavíkur. Starfsskrá 1. júlí 1969 - 30. júní 1970, ásamt félagatali 1. júlí 1969.
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 80, 11. júní 1938 um stéttarfélög og vinnudeilur

Örk 2
Bréfa- og málasafn 1969: Fyrri hluti og seinni hluti.
Bréf o.fl. varðandi Gunnar Thoroddsen, varðandi stöðuveitingu hérlendis.
Bréfritarar:
Bjarni Benediktsson, Jóhann Hafstein, Ingólfur Jónsson og Magnús Jónsson o.fl.

Örk 3
Bréfa- og málasafn 1969-1970.
Bréfritarar:
Jónas Kristjánsson og Sveinn R. Eyjólfsson.
Rekstur dagblaðanna: fjárhagserfiðleikar og prentsmiðna fjögurra dagblaða, stofn- og rekstrarkostnaður, skýrsla 15. október 1969.
Jónas Kristjánsson. Bréf varðandi sameignilega prentsmiðju fjögurra dagblaða frá 15.3.1970.
Matthías Johannessen, Indriði G. Þorsteinsson, Magnús Pálsson: Undirbúningsnefnd Þjóðhátíðar 1974. Úr fundargerðum Þjóðhátíðanefndar.
Samþykktir Þjóðhátíðarnefndar 1974, áherslur og verkefni nefndarinnar, um bruna á líkani af sögualdarbæ.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1970.
Erlend samskipti: Bandaríkin.
Bréfritarar:
Charles E. Bohlen.
Jim ... Department of State, Foreign Service Inspection Corps, Whasington.
Richard Nixon.
Richard J. Wallace.
Rit: Cambodia in Perspective Vietnamization Assures. An Interim Report by Richard Nixon,
President of the United States, June 3, 1970.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1970, fyrri hluti.
Erlend samskipti, bréfritarar:
A.S. Halford-MacLeod.
Adolf Butenandt.
Bjarni Benediktsson.
E. J. McGaw.
F. Nachitz, Icelandic Consulate General, Israel.
Frederic Bennett, M.P.
G.B. Utanríkisráðuneytinu.
Gunnar Ericson.
Hans Furuholmen.
Helga Sörensen.
Henrik Sv. Björnsson.
J. Frank Gerrity.
Bréfa- og málasafn 1970, seinni hluti.
Erlend samskipti, bréfritarar:
Joseph E. Johnson.
Jón Ragnar Johnson.
Kurt Jurranto.
Otto Löffler, Konsul von Island.
Polly & Dean?
T ? Berlinske Tidende, Köbenhavn.
Terbel Terbelsen, Berlinske Tidende, Köbenhavn.
Walter Kranz.

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1970.
Erlend samskipti:
Bréfritarar:
Ása Guðmundsdóttir Wright. Asa Wright Nature Centre.
Bjarni Benediktsson.
Hannes Kjartanson, ásamt bréfi G.B.
John K. Newlove.
Perter Scott, the Wildflower Trust til Asa Wright, ásamt drögum að ávarpi.
Peter Strong, The American-Scandinavian Foundation, ásamt Report on the Thor Thors Icelandic Fund, A.S.F. (skýrsla 13. mats 1970.
Tryggve Bratteli.
Tønnes Andenæs o.fl.
Norges Ambassadör og fru Christian Mohr har den ære å innby i anledning av Norges Nasjonaldag.
Statsminister Bjarni Benediktsson og fru til mottagelse tirsdag 19. mai 1970 kl. 17.30-19.00.

Örk 7
Bréfa- og málasafn 1970, fyrri hluti.
Erlend samskipti:
Henri Voillery, bréf La Fouge des Bouilland 13. januar 1970 og kort, ódagsett.
Bréfritarar:
Andrew Gilchrist.
Bjarni BenediktssonEmanuel (R. Mayer), Swiss Aluminium Ltd.
Frank Miller.
Freseric S. Sater.
Henning Thomsen.
Jaroslav Pisarík.
Jurgen Todenhöfer.
Richard Jaeger.
Boðaskort: Johns-Manville biður BB til móttöku og kvöldverðar að Hótel Sögu 4. júní 1970.
Kort frá Birni Bjarrnasyni o.fl.
Bréfa- og málasafn 1970, seinni hluti.
Bréfritarar:
Bjarni Benediktsson.
Hannes Jónsson til Guðmundar Benediktssonar ásamt svarbréfi.
Kenneth M. Shelly, Mr. for Michael and Paul Shelly.
Lars Roar Langslet, Stortingsmand.
Mayo A. Hadden, Jr. Rear Admiral, U.S. Navy.
Victor H. Umbricht.
Walter Kranz.
Utanríkisráðuneytið, G.B.

Örk 8
Bréfa- og málasafn 1970.
Erlend samskipti:
Bréfritarar:
Bjarni Benediktsson.
Bodil Begtrup.
Gustav Petrén.
Henrik Sv. Björnsson.
Kort frá Sir Andrew Gichrist og Freda Gilchrist.
Dagskrá fyrir 18. þing Norðurlandaráðs í Reykjavík 7.-12. febrúar 1970, ásamt fylgiskjölum: Nordiska Rådeets session, Nordek’s genomförande, Frågor vid Nordiska rådets session, tillägsförslag om Nordeks genomförande, Till Statsministerna i Danmark, Finland, Norge och Sverige.
Undirskriftarlisti; “Íhaldsmenn” á Norðurlandaráði “Vi Saknar Dig mycket ... 10. febrúar 1970.
Official visit to Luxemburg of the Prime Minister of Iceland, 10th to 13th June 1970 (programme).

Örk 9
Bréfa- og málasafn 1970, fyrri hluti.
Erlend samskipti:
Documentation on the Treaty of 12th August, 1970 between the Federal republic of Germany and the Union of the Soviet Socialist Rebublics. German and European Policies of the Soviet Union since 1966. Publlished by the CDU.
Pétur Thorstenson?: Grikklandsmálið með athugasemdum BB og Péturs Benediktssonar.
Bréfa- og málasafn 1970, seinni hluti.
Afstaða Íslands í Kínamálinu – Kínamálið og Ísland, varðandi sæti Kína hjá S.Þ. 1970.
Utaríkisráðherrafundir Norðurlanda. Fylgiskjöl 1954-1966 varðandi málið.

 

Askja 2-38
Bréfa- og málasafn 1970, ýmis erindi opinber og persónuleg.

Örk 1
Bréfa- og málasafn 1970: 1. hluti.
Erlend samskipti:
The Prince of Netherlands, President of the World Wildlife Fund, bréf 26. janúar 1970.
Kort frá Tønnes Andenæs o.fl.
Blaðaúrklippa, Ein Flugblatt über Reykjavík 13. februar og Valg og strid i Island 30. maí 1970.
Blaðaúrklippur: 3. og 4. júli um fikskveiðipólitík og umsvif fiskútgerða í Noregi. (T.A) o.fl.
Bréfa- og málasafn 1970: 2. hluti, 3. hluti og 4. hluti.
Blaðaúrklippa úr The Sunday Times 15. febrúar og Utlandsnyhetarna, Islands ekonomy ... 15. maí.
Britain and the European Communities. An Ecomomic Assessment. Presented february 1970.
Verbatim Service, 5 hefti 24. til 26. febrúar 1970.

Örk 2
Bréfa- og málasafn 1970, fyrri hluti.
Innlend málefni:
Bréfritarar:
Árni Snævarr.
Bjarni Benediktsson og Árni Ketilbjarnar, ættartala rakin frá Ólafi hvíta herkonungs í Dyflilni.
Einar Ágústsson.
Gunnar Möller.
Suram?
Jón G. Zoëga, ritstjóri.
Magni Guðmundsson.
Símskeyti, Arnþóra og Hrönn.
Jólakort frá Irene og Gretti Eggertssyni.
Bréfa- og málasafn 1970, seinni hluti.
Bréfritarar:
Bjarni Benediktsson.
Forsætisráðuneytið G.B. og Richard J. Wallace.
Hallvarður Einarsson.
Leifur Hannesson.
S.F., vegamálastjóri.
Sigurður Ö. Sigurðarsson.
Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri.
Sverrir Einarsson.
Þórður Björnsson, yfirsakadómari.
Örn Ólafsson ásamt svari dómsmálaráðherra.

Örk 3
Bréfa- og málasafn 1970, fyrri hluti.
Innlend málefni.
Bréfritarar:
Bjarni Benediktsson.
Geir H. Zoëga. Zoëga Ferðaskrifstofa.
Pétur Thorsteinsson, Frásögn: Stjórnmálasambandi við Vadikanið, 29. maí.
Jón Guðmundsson.
Magni Guðmundsson.
Richard Beck.
Rótaryklúbbur Reykjavíkur. Boð Skógræktar ríkisins að Mógilsá.
Heillaóskaskeyti 28.mars 1970 o.fl.
Um: Reynir Marteinsson, Hverfisgötu 48, Hafnarfirði og Birgir Ágústsson.
Bréfa- og málasafn 1970, seinni hluti.
Bréfritarar:
Bjarni Benediktsson.
Höskuldur Ólafsson, þátttakendur í prófkjöri 23. febréar 1970.
Jón E. Gunnlaugsson.
Katharina A. Schlegel.
Samband ungra sjálfstæðismanna. Bréf mótmæli vegna frumvarps til laga um Húsnæðismálastofnun.
Þorvaldur Garðar Kristjánsson, fundir í Alþingishúsinu 27. og 29. apríl.
Boðslisti í kvöldverð forsætisráðherra og frúar 25. júní í Ráherrabústaðnum kl. 19:30.
Dagskrá Reykjavíkurhátíðar D-listans í Háskólabíói 29. maí 1970.
Listi yfir héraðsmót Sjálfstæðisflokksins sumarið 1970.
Sætaskipan í veislu ...,
Nafnspjöld o.fl.

Örk 4
Bréfa- og málasafn 1970.
Innlend málefni.
Bréfritarar:
Auður Þorbergsdóttir.
Ragnar Jónsson, Áfengis og tóbaksverslun ríkisins, verðskrá.
Greinargerð um samvinnu stjórnarflokkanna í ríkisstjórn síðan haustið 1959.
Tillögur framkvæmdastjórnar til miðstjórnar um viðræðugrundvöll af hálfu Alþýðuflokksins um áframhaldandi stjórnarsamvinnu við Sjálfstæðisflokkinn, með breytingum, ódagsett.
Frumvarp til laga um Kjararáð, ódagsett.

Örk 5
Bréfa- og málasafn 1967-1970, fyrri hluti.
Bréfritarar:
Bjarni Benediktsson.
Gunnar (Jónsson?) hluti af bréfi varðandi stöðuveitingu.
Hans G. Andersen.
Jim, Department of State, Foreign Service Inspection Corps, Washington.
Kort frá Tønnes Andenæs.
Þakkarkort brúðkaupshjónin Helga og Björn Antonsson.
Kafli úr fornsögu, Sverrissögu.
Bréfa- og málasafn 1967-1970, seinni hluti.
Bréfritarar:
Bréf varðandi Helga Novak fædd í Berlín 1935.
X eda ? Frú Andrwe Gilchrisr til Sigríðar.
Anders Nyborg, Hörsholm Rotary Klub.
Birgir jónsson, varðandi lá úr Fiskveiðasjóði til kaupa á 107 rúmlesta fiskiskipi.
Ejllius Tjelfisson.
Lo and Rafh ????? ATH.
Sigrun Thorleifsdatter Andenæs.
Vesturbæingur.
Samtal. Frásögn 11. júní af samtali fulltrúa Biafrastjórnar við BB um málefni þjóðar sinnar.
Greinargerð varaðndi efnahagsmál, stóryðju, markað o.fl., áframhald endurbóta í skatta- og tollakerfi.
Appendix II. Curriculum vitae of dr. Lujo Toncic-Sorinj.
Skeyti, varðandi Konstindustriskolan, Gautaborg.
Þakkarkort varðandi, deltagelasen veð Halvard Langes död. o.fl.
Blaðaúrklippa “Med nordisk glimt öyet” grínteikning úr “Vi i Norden”

Örk 6
Bréfa- og málasafn 1968-1970, fyrri hluti.
Innlend málefni.
KSÍ. Boðskort á landsleik í knattleik milli Íslands og Frakklands, ásamt aðgöngumiða.
Boðskort á sýningaropnun í Iðnskólanum í Hafnarfirði, Eiríkur Smith, Sveinn björnsson o.fl.
Þakkarkort, Ágústa Thors.
Eyðublöð frá Sendiráði Íslands í Osló.
Þjóðviljinn 7. janúar 1970.
Bréfa- og málasafn 1968-1970, seinni hluti.
Bréfritarar:
Efnahagsstofnunin. Bjarni B. Jónsson til BB, efni forsíðugrein í Þjóðviljanum í gar og ritstjórnargrein í dag um atvinnuleysið.
Efnahagsstofnunin. Nokkrar athugasemdir við forsíðufrétt Þjóðviljans 8. janúar 1969 ásamt tölfræði um skráningu atvinnulausra í Reykjavík 1929-1969.
Ýmis fylgiskjöl og miðar: ma. frá Krabbameinsfélagi íslands, Brjóstsykurgerðin Nói, Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík, Borgarsjóði, áskrift að blaðinu Suðurlandi o.fl.
Landsmálafélagið Vörður. Félagsskírteini 1970.
Norræna Félagið, árskort 1970.

Örk 7
Bréfa- og málasafn 1968-1970, fyrri hluti.
Bréfritarar:
Bréf til BB frá Árni G. ??? framkvæmdastjóri nefndar Consultative commitee on Public Information, sem er á vegum Sameineðu þjóðanna og sérstofnana, ásamt blaðaúrklippu.
United Nations - Visitors’ Guide, bæklingur.
Guðbrandur Magnússon til forsætisráðherra með kærri kveðju. G.M. hefir með vinnu sinni greitt 5 krónur með vinnu og fær því, á sínum tíma, afhent eitt hlutabréf í hlutafélaginu “Skíðabrautin”
U.M.F. Iðunnar og Reykjavíkur. Alls þrjú bréf nr. 333, 334 og 335.
Bréfa- og málasafn 1968-1970, seinni hluti.
Jónas H. Haralds til nefnarmanna í Framkvæmdanefnd rannsókanarráðs um skipulag rannsóknarstarfseminnar eða Nokkrar hugleiðingar um skipulag rannsóknarstarfseminnar.
Arnþrúður og Óttar Möller, kort.
Bill and Agnes, kort.
Einar Gerhardsen, kort.
Samanburðar verðskrá, verð á Íslandi og í Bandaríkjunum.
Drög að ferðaáætlun – Hálendisferð 31. júlí -5. ágúst 1970, ferðaplan ásamt kortum.

Örk 8
Bréfa og málasafn 1968-1970.
Óvissumál. Blaðsíður sem hafa orðið viðskila við aðra hluta bréfs eða máls.
Bls 18, hluti af greina eða ræðu.
Bls. 1, umrædd umsögn Jakobs Frímannssonar – KEA.
Hótel Holt: Menu - matseðill, vínlisti og verðskrá, ódagsett. Kynningarbæklingur Hótel Holts.
Hótel Saga: menu - matseðill, áritaður af Henny og Tønnes Andenæs með kveðjum frá fleirum.
Achen Castle Hotel, Dinner, matseðill. harold Wilson memorial Commitee, London.
Ýmis eyðublöð: Tilkynning um aðsetursskipti. Alþingi. Menntamálaráðherra.
Sendiráð íslands, Osló. Útlendingaeftirlitið, Umsókn um atvinnuleyti .
Greinargerð frá ráðuneyti Jóhanns Hafstein.

 

Askja 2-39
Bréfa og málasafn 1962-1970.
Trúnaðarskýrslur: Communist Policy & Tactics.

Örk1
Communist Policy and Tactics 1962-1963: 1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.

Örk 2
Communist Policy and Tactics 1964: 1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.

Örk 3
Communist policy and Tactics 1965: 1. hluti, 2. hluti, 3. hluti og 4. hluti.

Örk 4
Communist Policy and Tactics 1966-1967: 1. hluti, 2. hluti, 3. hluti, 4. hluti, 5. hluti og 6. hluti.

Örk 5
Communist Policy and Tactics 1968-1: Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 6
Communist Policy and Tactics 1968-2: 1. hluti, 2. hluti, 3. hluti og 4. hluti.

Örk 7
Communist Policy and Tactics 1969: 1. hluti, 2. hluti, 3. hluti og 4. hluti.

Örk 8
Communist Policy and Tactics 1970: Fyrri hluti og seinni hluti.

 

Askja 2-40
Bréfa- og málasafn Sjálfstæðisflokkurinn 1929-1970 (brot).
Sjálfstæðisflokkurinn stofnaður 25. maí 1929.

Örk 1
Bjarni Benediktsson: Þættir úr 40. ára stjórnmálasögu Sjálfstæðisflokksins 1969.

Örk 2
Bréfa og málasafn: 1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.
Miðstjórn - skrifstofa Sjálfstæðisflokksins,bréf til og frá.
Bæklingar, skýrslur o.fl. 1940-1970.
Skýrsla til trúnaðarmanna 1957 um störf Alþingis og helstu mál þingsins.

Örk 3
Bréfa og málasafn.
Reglur um skipulag flokksins, Skipulagsreglur Sjálfstæðisflokksins: 1932,1936,1961,1965 með samþykktum breytingum frá 1961 og 1969 með áorðnum breytingum.
Skipun og starfsreglur Sjálfstæðisflokksins, samþykktar á landsfundi flokksins 1936.

Örk 4
Bréfa og málasafn: Fyrri hluti og seinni hluti.
Flokksráð Sjálfstæðisflokksins. Kjör eða uppstilling í framboð til þings og í nefndir og ráð 1958, 1964 og 1968.
Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins 30.11.1949, bréf til félaga í fulltrúaráði flokksins.
Flokksamtök: Listi yfir formenn í ráðum, stjórnum og félögum flokksins 1968 eftir kjördæmum.
Fulltrúaráð: Reglugjörð fyrir Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, 1940 með breytingum 1958.
Nafnalistar 1957 og ódagsett.
Úrslit kosninganna 1957, greinargerð - skýrsla og tölfræði.
Fulltrúar í hverfastjórnum 1958.
Samþykkt á flokksráðsfundi 1963, varðandi ráðstafanir til tryggingar gengi íslensku krónunnar.
Hvað eru hverfasamtök Sjálfstæðismanna, upplýsingabæklingur Fulltrúaráðs , ódagsettur.
Fulltrúaráð Hvatar (listi ódagsettur).

Örk 5
Bréfa og málasafn.
Rekstur flokksins 1970 með yfirlit fyrir árin 1967-1969.
Landsfundir flokksins: 18. landsfundur, landsfundur 1969 og ódagsettir fundir.

Örk 6
Bréfa og málasafn: Fyrri hluti og seinni hluti.
Stjórn S.U.S.: Skýrsla stjórnar og greinargerð 1957.
Bréf frá Sjálfstæisflokknum 8. júní 1964.
Aukaþing SUS 1968. Þing SUS 1969.
Stefnir, útg. Samband ungra sjálrstæðismanna 1968.
Ávarp sjö ungra sjálfstæðismanna fyrir alþingiskosningar ca. 1941.

Örk 7
Bréfa og málasafn: Fyrri hluti og seinni hluti.
Lög Heimdallar samþykkt á stofnfundi 16.febr. 1927 með áorðnum breytingum 1929-1934.
Bréf til Ólafs Thors og Bjarna Benediktssonar.
Skýrsla stjórnar Heimdallar 1968-1969.
Félagstíðind Heimdallar 5.-7. tbl. 1964.
Skýrsla stjórnar Heimdallar 1968-1969.
Bjarni Benediktsson, ráðherra: ræða á stjórnmálanámskeiði Heimdallar (ódags).

Örk 8
Bréfa og málasafn.
Skipulagsnefnd: Tvö bréf til Bjarna Benediktssonar 1957.
Nokkur verkefni til athugunar fyrir Skipulagsnefnd.
Yfirlit um erindrekstur sumarið 1957 og ódagsett.
Um almennan lífeyrissjóð - lífeyrissjóður allra landsmanna, álit og greinargerð 1967-1968.

Örk 9
Heillaóskaskeyti vegna 40. ára afmælis Sjálfstæðisflokksins.

 

Askja 2-41
Bréfa- og málasafn, Sjálfstæðisflokkurinn 1934-1970:

Örk 1
Bréfa og málasafn: Fyrri hluti og seinni hluti.
Kosningabæklingar kosningaáróður Sjálfstæðisflokksins og annara flokka:
Handbók fyrir hvern mann um kosningarnar 1937. Leiðarvísir um kosningalögin og flokkaskipunina.
Stefnumál Sjálfstæðisflokksins við alþingiskosningarnar 1937.
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík. C-listinn, dreifibréf 25. janúar 1938.
Reykjavík undir stjórn sjálfstæðismanna, kosningabæklingur 1938.
Bjarni Benediktsson: Bréf til samborgara í mars 1942.
Ólafur Thors: Stefna Sjálfstæðisflokksins í dýrtíðarmálum 1942.
Stefán Jóhann Stefánsson: bréf 1. júlí 1942.

Örk 2
Bréfa og málasafn: Fyrri hluti og seinni hluti.
Eftirrit af 4. ára áætlun Alþýðuflokksins 1934.
Fregnmiðar frá Morgunblaðinu.
Flugrit - fregnmiðar 1937-1938, ódagsettir og 1959.
Kosningarnar 1937, kosningabæklingar, hefti I-XII (vantar 5 og 11).
Þjóðviljinn 40. apríl 1937 (ljósprentun úr blaði kommúnista).
Alþýða um allt Ísland – vertu viðbúin, 20. júní 1937.
Jónas Jónsson: Verður þjóðveldið endurreist? 1941.
Stjórnir verkalýðsfélaganna í Reykjavík 1957.
Inntökubeiðni í Landsmálafélagið Vörð.

Örk 3
Fréttabréf Miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins 1963, nr. 1-6, 1964, nr. 7-8 1965, nr. 10 og 1966 nr. 11.
1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.

Örk 4
Ritlingar - úrdráttur úr fréttabréfum Miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins, (ein- og tvíblöðungar) 1963.
Fyrri hluti og seinni hluti.

Örk 5
Ráðstefnur: Iðnþróunarráðstefna 1968. Verslunarmálaráðstefna 1969. Ráðstefna um sveitarstjónarmál 1970. Sveitarstjórnarkosningar, úrslit kosninga 1954 og 1970.

Örk 6
Bréfa og málasafn: Fyrri hluti og seinni hluti.
Memorandum um verslunarmál á Austurlandi o.fl. (ódags).
Fyrsta fjórðungsþing ungra sjálfstæðismanna á Norðurlandi 1948.
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 20. - 23. apríl 1967 í Sjálfstæðishúsinu, Reykjavík (nú NASA).
Um blaðið Íslending, rekstraðáætlun o.fl. 1968.
Reglur um prófkjör Sjálfstæðisfélaganna í Garða- og Bessastaðahrepp 1970.
Ályktun Skipulasnefndar kjördæmaráðs Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjöræmi um ptófkjör 1970.

 

Askja 2-42
Ráðstefnur / Meetings 1957 og 1970: 1. hluti, 2. hluti, 3. hluti og 4. hluti.
Conference on North Atlantic Community, Bruges 1957.
Bilderberg Meeting, Villa d’Este Conference 2.- 4. apríl 1965.
Boðskort á Biilderberg Meeting Mont Tremblant Lodge” Province of Quebec 1967.
Bilderberg Meetnig, Bad Ragaz, Swizerland 17.-19. apríl 1970.
North Atlantic Council, Visit Information 12 April 1969, Norfolk, Virginia o.fl.
Internatiional Movement for Atlantic Union, Membership Directory.

 

Askja 2-43
Skjöl úr ferðum erlendis, bæði í einkaerindum og opinberum t.d.: Boðskort, matseðlar, ljósmyndir, póstkort, ferðaáætlanir o.fl. Sum af þessum skjölum eru skráð áður við viðkomandi ár.
Alls ekki er um tæmandi upptalningu að ræða; hvort eð heldur ferðalögin sjálf eða skjöl tengdum ferðalögunum.

Örk 1
Noregur 1957:
I Egil Skallagrimssons fotefar 1957: Dagskrá - prógramm, ferdaruta 13. júni - 24. júní, ásamt ávarpi gestgjafa, gestalista, þjóðsöngvar, héraðssöngvar, kvæði o.fl.
Helsing frå Haus, Minne frå Havråtunet.
Bæklingar og kort: Stranda, Sykkylven, Volda, Soltun, Hellesylt, Bodö.
Kvæði eftir A. Munch.

Örk 2
Mallorca 1958:
Ferða- og upplýsingabæklingar. Hótel Calamayor: Reikningur og hótelbæklingur.

Örk 3
Israel 1964:
Ferða- og upplýsingabæklingar, kort.
Moshav Nahalal by Joel Freudenberg.
The Jerusalem Windows. The Twelve Chagal Windows. Myndir af gluggunum á kortum.

Örk4
Canada 1964: 1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.
Banquet in Honor of Dr. Bjarni Benediktsson and Mrs. Benediktsson August 5th 1964, International Inn.
Kort og upplýsingabæklingur.
New York and Metropolitian N.Y. Kort 1963-1964.
Vatican Pavilion, official Guide Book, New Yorks World Fair 1964-1965.
Souvienir Map, New York World’s Fair 1964/1965.

Örk 5
Svíþjóð 1966: Fyrri hluti og seinni hluti.
Program för islands Statsminister Dr. och Fru Bjarni Benediktsson officella besök i Sverige 23-28 oktober 1966.
Islands Statsminister och fru Bjarni Benediktsson middag för Hans Excellens Statsminister och fru Tage Erlander, Grand Hotel Stockhlm 27. oktober 1966.
Svenska Regeringens middag för Islands Statsminister Dr. och Fru Bjarni Benediktsson, Arvfurstens Palats den 24. oktober 1966.
Kungl. Operabaletten, og Operan: Dagskrár.
Ibsen og Sverige. Av kristian Magnus Kommandantvold, <oslo 1956.
Ferða- og upplýsingabæklingar. Öster Götland, kort.
The Old Church in Åtvid.
Kort.

Örk 6
Þýskaland 1966: Fyrri hluti og seinni hluti.
Programme for the visit of the Prime Minister of Iceland the Ambassador of Iceland in Bonn and Mrs Magnusson with Swiss Aluminium Ltd.August 25th-27th 1966.
Bundeshaupstadt Bonn, Bad Goldesberg u.s.v. Stollfuss-Plan, The Rhine Panorama und Guide.

Örk 7
Þýskaland 1967: Fyrri hluti og seinni hluti.
Dagskrár: Þýskalandsferð 11.-15. september 1967. Programm für den Besuch ihrer exzellenzen Des Ministerpräsident der Repubilick Island un Frau Sigrídur Benediktsson.
Programm für besuch ihrer exzellenzen des Herrn Ministerpräsidenten der Republik Island Und frau Bjarni Benediktsson am 13. und 14. september 1967 in Berlin.
Atlantic Hotel Hamburg, hótelbæklingur.
Diplomatischer Kurier, heft 20 Köln 4. október 1967. Island – Europas Äusserste Bastion.
Zum deutschland Besuch des isländischen Premierminister Bjarni Benediktsson.

Örk 8
Fürstentum Lichenstein. Überreicht von der Fürstlichen Regierung (1968?) Róm, kort.

 

Askja 2-44
Heiðursskjöl, skipunarbréf, forsetabréf, vegabréf, diplómatapassar, nafnskírteini o.fl.:

Örk 1
Skírteini, vegabréf.
Nafnskírteini, útgefið 4. desember 1947.
Ökuskírteini útgefið 4. maí 1957.
Fifth Session North Atlantic Council New York N.Y. September 1950. Bjarni Benediktsson, Iceland.
United Nations Delecate to general Assembly Mr. Bjarni Benediktsson Iceland No. D-5359.
Vegabréf nr. 4153, útgefið 23. september 1930 gildir til 23. september 1936.
Vegabréf nr. 4360, útgefið 23. september 1930 gildir til 23. september 1931.
Vegabréf nr. 3626, útgefið 16. ágúst 1939, gildir til 16. júní 1942.
Cililan Pass, no. US/96, issued by U.S. Army. Issued Feb. 20, 1943 Expired Aug. 20 1943.
For the purpose of entering all Camps in reykjavik, Baldurshagi and Alafoss areas through which the hot and cold water mains run.
Diplomatic Passport utanríkisráðherra nr. 37/1947, gildir frá febrúar 1947 til desember 1951.
Diplomatic Passport utanríkisráðherra nr. 1/1952, gildir frá 11. febrúar til 11.febrúar 1957.
Diplomatic Passport utanríkisráðherra nr. 2/1964, gildir frá 11. febrúar 1964 til 14. október 1972.

Örk 2
Veitingarbréf, skipunarbréf o.fl.
Teikning, sennilega eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal. “skírteini” avifélaga Ferðafélags Íslands, undirritað af Jóni Eyþórssyni, ritara og Geir Zöega forseta F.Í. ódagsett.
Skipunarbréf:
Forseti Íslands gjörir kunnugt: Að Bjarni Benediktsson er skipaður ráðherra 4. febrúar 1947.
Forseti Íslands gjörir kunnugt: Að Bjarni Benediktsson er skipaður ráðherra 6. desember 1949.
Forseti Íslands gjörir kunnugt: Að Bjarni Benediktsson er skipaður ráðherra 14. mars 1950.
Forseti Íslands gjörir kunnugt: Að Bjarni Benediktsson er skipaður ráðherra 11. september 1953.
Forseti Íslands gjörir kunnugt: Að Bjarni Benediktsson er skipaður ráðherra 20. nóvember 1959.
Forseti Íslands gjörir kunnugt: Að Bjarni Benediktsson er skipaður forsætisráðherra 14.nóvember 1963.

Örk 3
Heiðursmerki og orður.
Forseti Íslands gjörir kunnugt: Að Bjarni Benediktsson hefur verið sæmdur heiðursmerki vegna endurreisnar lýðveldisins. Gjört á Þingvöllum 8. júlí 1944. ATH Merkið sjálft.
Forseti íslands gjörir kunnugt: Ég hef sæmt herra borgarstjóra Bjarni Benediktsson riddarakrossi Hinnar íslenzku fálkaorðu. Gjört í Reykjavík 18. ágúst 1946.
Forseti íslands gjörir kunnugt: Ég hef í dag sæmt dómsmálaráðherra Bjarna Benediktsson fyrrv. utanríkisráðherra stórkrossi hinnar íslensku fálkaorðu. Gjört í Reykjavík 1. desember 1953.
Forseti Íslands gjörir kunnugt: Ég hef sæmt dóms- og kirkjmálaráðherra Bjarna Benediktsson heiðurspeningi til minningar um vígslu Skálholtskirkju og afhendingu Skálholtsstaðar til Þjóðkirkjunnar 1963. Gjört í Reykjavík 21. júlí 1963.
Vi Haakon Norges Konge gjör vitterligt: Under 21. juli 1947 har Vi utnevnt Utenrigsminister Bjarni Benediktsson til storkors av den kongelige norske St. Olavs Orden.
Juho Kusti Paasikivi, Republikken Finlands President Stormästare för Finlands Vita Ros Orden har deen 20. augusti 1948 beslutat förlära Utrikesministern Bjarni Benediktsson Storkorset.
H.M. Kongungen har behagat under den 8 december 1965 i nåder utnämna till Kommendör med stora korsset av Kungl. Nordstjärneorden isländske medborgaren statsministern Bjarni Benediktsson. Stockholms Slott den 15 februari 1966, ásamt bréfi forseta Íslands, Ásgeirs Ásgeirssonar um leyfi til að veita viðtöku og bera stórkross hinnar konunglegu sænsku Norðstjörnu, er Hans Hátign Gustar VI Adolf Svíakonungur hefir sæmt yður 4. janúar 1966.

Örk 4
Skírteini, æfifélagi o.fl.
Skírteini ævifélaga Blindravinafélagsins, Bjarni Benediktsson. Reykjavík 22. mars 1944.
Skírteini fyrir ævifélaga Slysavarnafélags Íslands, Bjarni Benediktsson, Reykjavík, ódags.
Skírteini ævifélaga Krabbameinsfélags Íslands. Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra gerðist ævifélagi í Krabbameinsfélagi Íslands 1953.
Skírteini ævifélaga Íþróttasambands Íslands. B.B. hefur gerst ævifélagi í I.SÍ. 30.maí 1943.
Íþróttasamband Íslands hefur sæmt dómsmálaráðherra Bjarna Benediktsson 50 ára afmælisheiðursmerki, sambandsins 29. janúar 1962.
Lúðrasveit Reykjavíkur hefur kjörið hr. utanríkisráðherra Bjarna Benediktsson, heiðursfélaga sinn fyrir vel unnið starf í þágu lúðrasveitarinnar. Reykjavík 7. júlí 1952.
Honorary Membership. Mr. Bjarni Benediktsson, has this day 5th of August been granted an Honorary Membership in the Canada Press Club. Leo J. Lezaek, President.
The Order of The Buffalo Hunt, Dr. Bjarni Benediktsson, is hereby elected to the office of Captain of the Hunt... Winnipeg, red River Valley Manitoba Canada 5th day of August 1964.

Örk 5 (mappa)
Bilderberg Meeting, Bad Ragaz 17.-19. apríl 1970: 1. hluti, 2. hluti, 3. hluti og 4. hluti.
Bæklingar o.fl: 1. hluti, 2. hluti og 3. hluti.
Bréf, upplýsingabæklingur, þáttakendalisti, greinar, ræður, spurningar fyrir umræður o.fl.
Iðnaðarráðuneytið: Thjórsárver Meeting 2. mars 1970, fundur í Iðnaðarráðuneytinu.
Bachrichten aus dem Baltikum, mars 1970. Greinar varðandi Lenin og Austur –Evrópu.
Bæklingar varðandi Scviss, hótel, upplýsingabæklingar, Swissair o.fl.

 

_________________________

Við birtingu skjala á vef þessum hefur verið leitast við að gæta persónuverndarsjónarmiða. Þannig eru strikuð út nöfn og auðkenni í nokkrum skjölum og viðkvæm skjöl um einstaklinga eru ekki birt en í stað þeirra er auð síða þar sem kemur fram að skjalið sé ekki birt vegna persónuverndarsjónarmiða. Ekkert skjal hefur verið tekið út af pólitískum ástæðum. Ef einhver athugasemd er við birtingu einstakra skjala vegna persónuverndarsjóna, óskast hún send á netfangið borgarskjalasafn@reykjavik.is og verður hún þá tekin til skoðunar.