Hér er að finna úrval af greinum og ræðum Ólafs Thors, sem Pétur Kr. Hafstein hefur tekið saman. Úr löngum ferli er af miklu að taka, en leitast er við að gefa Ólafi sjálfum orðið um þau mál sem hæst bar á stjórnmálaferli hans, ásamt nokkrum greinum hans um menn sem hann mat mikils.
Sjálfstæðismálið:
1. Látið aldrei þá ógæfu henda, að vanþroski valdi sundrungu (1940) 11 síður.
2. Réttur Íslendinga og stefna í sjálfstæðismálinu (1941) 8 síður.
3. Sérhver unninn sigur verður nýr aflgjafi (1943) 10 síður.
4. Heitustu óskir vorar og vonir eru íslenzkt lýðveldi og alheimsfriður (1943) 12 síður.
5. Kjörorð hins íslenska lýðveldis er: Mannhelgi (1944) 5 síður.
6. Á slíkum dögum á Ísland eina sál (1944) 5 síður.
7. Alþingi Íslendinga skildi sinn vitjunartíma á elleftu stundu (1945) 2 síður.
8. Ég þakka öllum, er unnið hafa að frelsi og sjálfstæði Íslands (1944) 9 síður.
Nýsköpun atvinnulífsins:
1. Hefja skal stórvirka nýsköpun í atvinnulífinu (1944) 15 síður.
2. Við eigum glæsilega framtíð, ef við kunnum fótum okkar forráð (1949) 12 síður.
Utanríkis- og varnarmál:
1. Heitasta óskin er að vinna friðinn (1945) 4 síður.
2. Á öðru leitinu er glötun, á hinu gæfa (1945) 2 síður.
3. Fleiri spinna nú örlagaþræði Íslendinga en þeir einir (1946) 2 síður.
4. Sjálfstæði Íslands byggist á vinfengi við aðrar þjóðir (1946) 11 síður.
5. Atlantshafssáttmálinn: Hollustueiður frelsisunnandi þjóða við frið og jafnrétti (1949) 10 síður.
6. Merkasti friðarsáttmálinn. Með varnarleysi og vesaldómi hefðu íslendingar fært árásarhættuna yfir alla hina vestrænu menningu (1951) 3 síður.
7. Hvergi er eldhættan meiri en þar, sem varnir eru minnstar (1951) 2 síður.
8. Heimsfriðurinn getur oltið á vörnum Íslands (1953) 3 síður.
Landhelgismál:
1. Landhelgi eða landauðn. Siðferðislegur réttur Íslendinga er rétturinn til að lifa (1952) 8 síður.
2. Þegar málstaðurinn er réttur skiptir mestu, að aldrei bili kjarkurinn (1953) 3 síður.
3. Í landhelgismálinu verður aldrei hvikað (1956) 6 síður.
4. Næsti sigur í landhelgismálinu er miklu auðunnari (1957) 2 síður.
5. Látum ekki valdið beygja réttinn (1958) 27 síður.
6. Margþættur sigur (1963) 1 síða.
Nokkrar ræður og ávörp:
1. Kveðja til Noregs (1944) 3 síður.
2. Við þökkum stórhug og áræði hinnar nýju landnámsaldar. Glæsileg saga hins 10 ára íslenzka lýðveldis (1955) 7 síður.
3. Á aldarafmæli verzlunarfrelsis (1955) 3 síður.
4. Verzlunarfrelsi í stað hafta. Athafnafrelsið er mesta lífshamingjan (1960) 2 síður.
5. Stuðlum að því að vonir nýrrar stefnu rætist (1962) 7 síður.
6. Ár mestu velsældar íslenzku þjóðarinnar (1963) 14 síður.
7. Vonir vaktar um frið stétta landsins (1963) 8 síður.
Menn og minningar:
1. Minning um Jón Sigurðsson, forseta (1961) 4 síður.
2. Fyrsti íslenzki ráðherrann, Hannes Hafstein (1954) 11 síður.
3. Hún var bjargið -- Margrét Þorbjörg Jensen (1949) 9 síður.