Gamall haus


Ártúnsskóli við Árkvörn

 

Ártúnsskóli

 

 

Formáli

 

Ártúnsskóli er stofnaður árið 1987 og er staðsettur í Árbæjarhverfi. Ellert Borgar Þorvaldsson var ráðinn skólastjóri og hann stjórnaði skólanum til 20. desember 2006. Rannveig Andrésdóttir tók við af honum. Árgangarnir eru sjö talsins. Það er alltaf lífsleikniþema í gangi, þemu sem hafa verið eru til dæmis: frelsi, fjölmenning og hreysti, í lok hreysti þemans var sett upp íþróttabraut í íþróttasalnum.

Árið 2006 fékk skólinn íslensku menntaverðlaunin eða Forsetaverðlaunin eins og þau hafa verið kölluð. Starfsmenn skólans eru 34 talsins. Í skólanum eru svokallaðir vinabekkir þar sem eldri og yngri bekkir vinna saman verkefni og mynda vináttutengsl. Stofurnar hafa allar nöfn á bæjum í Árbæjarsafni sem eru í nágrenninu.

Félag Ungmenna í Ártúnsskóla var stofnað 29. apríl 2005. 5.,6. og 7. bekkur eru í stjórninni en allir aðrir bekkir hafa fulltrúa í FUÁ. Í hverjum bekk er kosið hver verður fulltrúi bekkjar síns. FUÁ hefur verið starfandi síðan árið 2005 og máttu þá nemendur bjóða sig fram til að verða kosnir og allir nemendur skólans höfðu kosningarétt.

 

Árið 2012 sameinuðust frístundaheimilið Skólasel og leikskólinn Kvarnaborg við grunnskólann Ártúnsskóla.

 

Heimild:

http://is.wikipedia.org/wiki/%C3%81rt%C3%BAnssk%C3%B3li

 

Gögn send Borgarskjalasafni í maí 2011.

Í þessari skjalasendingu voru nær eingöngu ljósmyndir.

 

Tímabil: 1987-2007.

 

 

Skjalaskrá

 

 

A Flokkur.  Fundargerðir

Tómt

 

B Flokkur, Bréfa- og málasafn

Tómt

 

C Flokkur; Próf, einkunnir, vitnisburðir, einstaklingsmál, o.fl. trúnaðarmál

Tómt

 

D Flokkur; Bekkjakladdar, stundaskrár, vitnisburðir og umsagnir

 

Askja D-1

 

Örk 1

Bekkjalistar; nemendur fæddir 1977-1991, tímabil: 1987-1997.

 

Örk 2

Bekkjalistar; nemendur fæddir 1985-2000, tímabil: 1998-2007.  W

 

E. Flokkur;  Nemendafélög, blöð, verkefni nemenda o.fl.

Tómt

 

F Flokkur;  Starfsmannamál, foreldrafélög, launamál, námsáætlanir, námsskrár o.fl.

Tómt

 

G Flokkur; Prentað mál; útgefið efni, skólablöð, námsvísar, handbækur o.þ.h.

Tómt

 

H Flokkur;  Fjármál

Tómt

 

I Flokkur; Ljósmyndir.

 

Askja I-1

 

Videóspólur númer 1-8, fyrsta skóflustunga Íþróttahúss, þjóðernisdagur, jólaskemmtun, skólabúðir o.fl., 1993-1994.

 

Askja  I-2

 

Videóspólur númer 9-16; Vestmannaeyjar, leiklistarklúbbur, bekkjastarf, ferðasaga, ljóðaupplestur, skólabúðir o.fl.,  1991-1994.

 

Askja I-3

 

Videóspólur númer 17-24; landafræði, Grjóteyri, þjóðernisdagur, upplestur, skólabúðir, jólaskemmtun o.fl.,  1989-1999.

 

Askja I-4

 

Videóspólur númer 25-36; skólaíþróttir, þjóðernisdagur, ljóðalestur, skólabúðir o.fl.,  1989-1999.

 

Askja I-5

 

Videóspólur númer 37-48; þjóðernisdagur, glímukennsla, jólaföndur, vorverkadagur, upplestur o.fl., 1995-1999.

 

Askja I-6

 

Videóspólur númer 49-60; samvera, ljóðaupplestur, landafræði, skólabúðir, þjóðernisdagur o.fl., 1995-2000.

 

Askja I-7

 

Videóspólur númer 61-72, skólastarf; leikrit, ljóðaupplestur, samvera, upplestur o.fl., 1995-2002.

 

Askja I-8

 

Videóspólur númer 1-9, skólastarf; skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði, jól í Árbæjarsafni o.fl. 1988-1992.

 

Askja I-9

 

Videóspólur númer 10-18, skólastarf; jól í Árbæjasafni, skólastarf, nemendur í leik og starfi o.fl., 1988-1993.

 

Askja I-10

 

Videóspólur númer 19-27, skólastarf; öskudagur, 10 ára afmæli Ártúnsskóla, þjóðernisdagur o.fl., 1997-2000.

 

Askja I-11

 

Videóspólur númer 28-36, skólastarf; jólaskemmtun, menningarkvöld, íþróttadagur o.fl. 1997-2002.

 

Askja I-12

 

Videóspólur númer 1-112, skólastarf; landafræði, líffræði, húsdýrin, afa- og ömmudagar, sýnishorn úr skólastarfi,  sumarferðir, menningarkvöld o.fl.1997-2002.

 

Askja I-13

 

Videóspólur númer 1-9, skólastarf; þjóðernisdagur, jólaskemmtun o.fl., 1989-1995.

 

Askja I-14

 

Videóspólur númer 37-47, skólastarf; 15 ára afmæli skólans; leikrit, lífsleikni, Finnlandsferð, eineltisumræða, jólaleikrit, menningarkvöld o.fl., 2000-2002.

 

Askja I-15

 

Videóspólur númer 48-56, skólastarf; skóflustunga, viðbygging, einelti, jólaskemmtun, föstudagssamvera, menningarkvöld, sumardagar o.fl., 2000-2002.

 

Askja I-16

 

Videóspólur númer 57-60; menningarkvöld og íþróttadagar, 1999-2006.

 

Askja I-17

 

Filmur úr skólastarfi frá 1987.

Bekkjamyndir; 1987-1992 og 1994-1995.

 

Askja I-18

 

Filmur; texti fylgir með, vor 2002 til 2004.

 

Askja I-19

 

Ljósmyndamöppur:

Þemadagar, 1992.

Myndir númer 37-39, 1992.

Myndir númer 26-36, 1992-1993.

Myndir, 1992-1993.

Ljósmyndir, 1993.

Bekkjamyndir, filmur; númer 17-18, 1994.

Þemadagar, 24. og 25. mars; númer 19-24, 1994.

Myndir, 1994-1995.

Bekkjamappa 1.-JJ, 2.-JJ, 1994-1996.

 

Askja I-20

Ljósmyndamöppur:

Lítið myndaalbúm ómerkt, 1994.

Skólabúðir, haust 1995.

Þjóðernisdagur, 30. nóvember 1995.

Skólastarf, 1995-1996.

6.-SS/RA, 1996.

Þjóðernisdagur, 1996.

Íþróttadagur, 26. september 1996.

Myndir, 1996-1997.

Myndir, 1996-1997.

1.-ST og 2.-EG, 1996-1998.

Ártúnsskóli 10 ára, 1997.

1.- SS, haust 1997-1998.

 

Askja I-21

 

Ljósmyndamöppur:

Myndir; 1. og 2. GK, 1996-2001.

7.-HD, 1997.

Íþróttadagur, september 1997.

Skólabúðir, september 1997.

Skólabúðir  framhald; 3. október 1997 og skólastarf í október 1997.

Myndir, 1997-1998.

Ártúnsskóli; menningarkvöld 1998 og skólastarf 1997-1998.

Þjóðernisdagur o.fl., jólaskemmtanir, desember 1997.

Þjóðernisdagur; myndir, 1. desember 1998.

Íþróttadagur 24. september 1998, tónlist fyrir alla; nóvember 1998 og myndverk, 1998.

Skólaárið 1999.

Ártúnsskóli; myndir jól, 1999.

 

Íþróttadagur 30. september 1999, haustlaukar, ball í Íþróttahúsi; öskudagur 2000 og gönguskíðakennsla 6. og 7. bekkur.

 

Ljósmyndir 4.-ÁS og 2 HG; vorferð, án árs.

Myndir úr heimili og skóli, án árs.

 

Askja I-22

Ljósmyndamöppur:

Myndir LH, 1995-2000.

Myndir; desember, 1998-1999.

Myndir 1.-2.AS, 1998-2001.

Myndir, 1998-1999.

Myndir 7.-EB, vor 1999.

Skólabúðir Reykjaskóla, 11.-15. október 1999.

Skemmtun 6. bekkinga og 6. EJ, heimsókn 7.b, 1.b, 2. og 3.-GÞ, vor 1999.

Myndir 7.-EB, vor 1999.

 

Askja I-23

Ljósmyndamöppur:

Myndir 1.-JJ., 1993-1994, 2.-GÞ, 1994-1995, 3.-GÞ, 1994-1995, 4.- EJ, 1996-1997.

2.-3. bekkur TS og EG, án árs.

 

Myndir frá 1999-2002.

Bekkjarmappa 2.-EG og 7.-GÞ 2001.

3. og 4.-AS, 2001-2002.

Úlfljótsvatn, febrúar 2001.

6.-GÞ, án árs.

Myndir;  smiðja, án árs.

 

Askja I-24

Ljósmyndamöppur:

Myndir skólaárið 2000-2001.

Skólabúðaferð, september 2001.

Skólaskákmót og þjóðernisdagur; skólaárið 2001-2002.

Myndir og viðurkenningar; 1.-DK, 2.-JJ, 3.-BJ, 5.-HG og 6.-HG, 2001-2002.

Myndir; skólastarf, mars 2001 til febrúar 2002.

Myndir; skólastarf febrúar 2002 til 2002.

5. bekkur AS/EG, 2002.

1.HH, 2002.

Myndir, 2002-2003.

Myndir, án árs.

 

Askja I-25

Ljósmyndamöppur:

4.-7. GB, 2000-2003.

5. bekkur AS/EG, 2002-2003.

6. bekkur myndir; AS/EG, 2003-2004.

4.EB, skólaárið 2003-2004.

Myndir 1.-HG, 2003-2004.

Myndir 6.-AE, 2005-2006.

Myndir 4.-7.-ST, án árs.

 

Askja I-26

Ljósmyndamöppur:

Jólaskemmtun, 1987.

Myndir ár 1987 til 1997.

Ljósmyndir af 3.-EB, 1987-1988.

Jól, 1988-1989.

Jólaföndur 1988-1989 og 1994-1996.

Myndir; skólabúðir 1989 og 1991-1993.

Myndir úr vetrarstarfi 1.-EB, 2000-2001.

Myndir úr skólastarfinu, 2001-2002.

Myndir, veturinn 2002-2003.

 

Askja I-27

Ljósmyndamöppur:

Myndir 1.-7.GK, 1989.

Myndir, 1989-1990.

Útskriftarhópur 6,RA/JJ, 1990.

Vorverkadagur 1990, vorferð og jólaskemmtun 1994, vorferð 1994 og Íþróttadagur 1996.

Hópmyndir 1995.

Myndir, 1995-1996.

Myndir HG; 3.-7. bekkur, 7. bekkur og 2.-G.Á, 1998.

Myndir AS, án árs.

 

Askja I-28

Ljósmyndamöppur:

Jólaföndur 1988.

Myndir 1.-7. SK, 1990.

Myndir, 1990-1992.

Myndir, 1993-1994.

Myndir, vor 1995.

Myndir o.fl., 4.AA, 1995-1996.

 

Askja I-29

Ljósmyndamöppur:

Myndir 7.- AE, 2003-2007.

Foto 3.-HH, 2003-2004 og 4.-GÞ, 2004-2005.

7.-AS og 7.-EG, 2005.

Myndaalbúm 3.-GB, veturinn 2004-2005.

Myndir 5.-EB, veturinn 2004-2005.

Myndalbúm 2.-HG, veturinn 2004-2005.

Myndir frá 2005.

Myndaalbúm 4.-GA, veturinn 2005-2006.

 

J Flokkur. Ýmislegt, húsnæðismál o.fl.

Tómt

 

 

 

Skráð í mars 2013 af Sigríði Halldórsdóttur

 

Til baka...