Gamall haus


Ársel frístundamiðstöð

 

 

 

Ársel frístundamiðstöð

 

Formáli

Ársel var stofnað árið 1981 og er eina félagsmiðstöðin í Reykjavík sem er hönnuð sem slík. Ársel er staðsett miðsvæðis í Árbænum, Rofabæ 30, og er í mikilli nálægð við náttúruna, enda stutt í Elliðaárdalinn og upp að Rauðavatni. Öll aðstaða í Árseli er hönnuð með frístundastarf í huga og er húsnæðið þar að auki mjög aðgengilegt fyrir fatlaða. Starfsmannahópur Ársels býr yfir góðri reynslu af vinnu með börnum og unglingum. Mikið er lagt upp úr þjálfun starfsmanna. Ársel hefur umsjón með félagsmiðstöðinni Árseli við Rofabæ og félagsmiðstöðinni Fókus í Ingunnarskóla. http://www.arsel.is

Skjalaafhending 2007

 

 

 

 

Skjalaskrá

 

Bréfa- og málasafn

 

Askja 1

Útboð og verklýsingar, bréf, dagskrár, samningar, ársskýrslur, o.fl., 1976-2000.

 

Félagsmiðstöðin Árbæ, útboð og verklýsingar, 1976, 1977 og 1980.

Félagsmiðstöðin Árbæ, tilboð, 1977 og 1980.

Finnbogi Gunnlaugsson, Greinargerð um leitarstarf, 1985.

 

Örk 1

Finnbogi, Jakavinafélag Ársels, örstutt greinargerð um klúbbastarf, 1984-1985.

Félagsmiðstöðin Ársel, vetrardagskrá, 1986-1987.

Félagsmiðstöðin Ársel, launaáætlun 1987.

Anna V. Dyrset o.fl., greinargerð um tómstundaheimilið í Árseli, 1988.

Tollstjórinn í Reykjavík, bréf um vangoldin söluskatt, 9. janúar 1988.

Bréf til skólaskrifstofu Reykjavíkurborgar, könnun, 16.02.1988.

Samningur milli Skátasambands Reykjavíkur og ÍTR vegna aðstöðu í félagsheimilinu Árseli,

1. október 1988.

 

Örk 2

Skíðaferð Ársels til Akureyrar, greinargerð, án árs.

Þróun og framvinda unglingalýðræðis í félagsmiðstöðinni Árseli og undirbúningur að stofnun Ársels- ráðs, án árs.

Bréf til íþrótta- og tómstundaráðs vegna íþróttaklúbbsins Vanda Sig, án árs.

Sagt frá starfi Ársels, Bústaða, Fellahellis, Frostaskjóls, Tónabæjar, Þróttheima o.fl., án árs.

Lög um nemendafélag Árbæjarskóla o.fl., án árs.

Félagsmiðstöðin Ársel, bréf til foreldra vegna jólaleyfis o.fl., líklega 1984.

Maraþondanskeppni Ársels, kynning og eyðublað til útfyllingar fyrir forráðamenn, án árs.

 

Örk 3

Bréf frá Árseli um fund samstarfsnefndar um málefni unglinga í Árbæjarhverfi o.fl., 4. mars 1990.

Skýrslur frá lögreglunni í Reykjavík, 1990.

Unglingaráðstefna í Árseli, tillögur hópa, 20. október 1990.

Bréf frá Vöndu Sigurgeirsdóttur og Atla S. Árnasyni til Gísla Á. Eggertssonar, vegna ferðar til Gautaborgar, 29. janúar 1991.

Ársskýrsla Ársels, 1991.

Ársskýrsla Ársels, 1993.

Bréf frá Vöndu Sigurgeirsdóttur til Gísla Á. Eggertssonar, vegna ferðar til Gautaborgar, 20. janúar 1993.

Bréf, greinargerð um sumarstarf 1994 o.fl., 14. desember 1993.

Tómstundaheimilið Ársel, skýrsla, 1993-1994.

Bréf frá Helgu Eiríksdóttur og Önnu G. Guðnadóttur til Gísla Á. Eggertssonar, vegna utanlandsferðar Einingar, 8. febrúar 1995.

Skýrsla fyrir Firnfjallaferð félagsmiðstöðva, 1995.

Bréf frá Önnu G. Guðnadóttur til Gísla Á. Eggertssonar, vegna utanlandsferðar Úranusar, 15. apríl 1996.

Ársel 15 ára, boðskort til Gísla Á Eggertssonar, 1996.

 

Ársskýrsla Ársels, 1998.

Ársskýrsla Ársels, 2000.

Unglingalýðræði, bæklingur, án árs.

Seli, fréttarit Ársels, án árs.

Ársselsblaðið, 1994.

Ársselsblaðið, 1996.

Fjör í frístund, kynningarblað, án árs.

 

 

Skráð í október 2010

Gréta Björg Sörensdóttir

 

Til baka...