Gamall haus


Atvinnu- og ferðamálastofa

 

 

Atvinnu- og ferðamálastofa Reykjavíkur

 

Formáli

Þann 31. janúar 1995 var samþykkt í borgarráði tillaga um að setja á laggirnar sérstaka Atvinnu-og ferðamálastofu. Skrifstofan skyldi sjá um að framkvæma samþykktir atvinnumálanefndar og ferðamálanefndar sem þá höfðu ekki verið sameinaðar og vera ráðgefandi aðili fyrir Atvinnu- og ferðamálanefnd, borgarstjórn, borgarráð og öðrum borgarstofnunum.

Atvinnu- og ferðamálastofa Reykjavíkurborgar var stofnsett 1. ágúst 1995.

Þann 15. apríl 1999 samþykkti borgarstjórn að leggja skrifstofuna niður. Við störfum skrifstofunnar tók Þróunar- og fjölskyldudeild og Markaðsráð ferðaþjónustunnar.

Atvinnu- og ferðamálanefnd var einnig lögð niður og í hennar stað kjörin  atvinnuþróunarnefnd.

 

 

Skjalaskrá

 

 

 

Askja 1

Fundargerðabók atvinnumálanefndar 7. október 1993 til 17. október 1996.

Fundargerðabækur atvinnu- og ferðamálanefndar 7. nóvember 1996 til 29. apríl 1999 (3 bækur.).

      

Askja 2

Atvinnumálanefnd, fundargerðir og fylgiskjöl 21. september til 21. desember 1995.

 

Askja 3

Atvinnumálanefnd, fundargerðir og fylgiskjöl 18. janúar til 18. apríl 1996.  

 

Askja 4

Atvinnumálanefnd, fundargerðir og fylgiskjöl 2. maí  til 17. október 1996.

 

Askja 5

Atvinnu- og ferðamálanefnd, fundargerðir ásamt fylgiskjölum 7. nóv. 1996 til 14. febrúar 1997.

 

Askja 6

Atvinnu- og ferðamálanefnd, fundargerðir ásamt fylgiskjölum 28. febrúar til 15. maí 1997.

 

Askja 7

Atvinnu- og ferðamálanefnd, fundargerðir ásamt fylgiskjölum 5. júní til 16. október 1997.

  

Askja 8

Atvinnu- og ferðamálanefnd, fundargerðir ásamt fylgiskjölum, 6. nóvember til 19.febrúar 1998.

 

Askja 9

Atvinnu- og ferðamálanefnd, fundargerðir ásamt fylgiskjölum, 5. mars til 7. júlí 1998.

 

Askja 10

Atvinnu- og ferðamálanefnd, fundargerðir ásamt fylgiskjölum, 17.september til 17. desember 1998.

 

Askja 11

Atvinnu- og ferðamálanefnd, fundargerðir ásamt fylgiskjölum 7. janúar til 27. apríl 1999.

 

Askja 12

Þriggja ára fjárhagsáætlun, skjöl 1995.

Fjárhagsáætlun 1998 og 1999.

Starfsemi Atvinnu- og ferðamálastofu 1995-1996.

 

Askja 13

Samræmd stefnumótun í atvinnumálum, glærur. Niðurstöður vinnuhópa.

 

Askja 14

Samræmd stefnumótun í atvinnumálum hjá Reykjavíkurborg, samþykkt í borgarráði 13. janúar 1998.

 „Atvinnulíf”, stefnumótun Reykjavíkurborgar 1997-2012. Stefnumótun, viðtöl.

 

Askja 15

Samræmd stefnumótun í atvinnumálum.

 

Askja 16

Stefnumótun í atvinnumálum.

 

Askja 17

Atvinnu- og ferðamálastofa; starfsáætlanir 1997-1998.

Heimasíða. Ágrip af starfi. Ráðning ritara. Verkefnayfirlit 1996.

Tilboð í innréttingar. Fjárhagsáætlun II 1997.

 

Askja 18

Sérverkefni 1997.

Atvinnumálanefnd, erindi samþykkt 1995-1996.

 

Askja 19

Atvinnu- og ferðamálanefnd: Erindi samþykkt 1996-1999.

Erindum hafnað 1996-1999. Erindum vísað áfram.

Ferðamálanefnd 1996: Erindi samþykkt og erindum hafnað.

 

Askja 20

Styrkir; umsóknir 1997.

Átaksverkefni 1996-1997.

 

Askja 21

Átaksverkefni 1994, ráðningar.  Ráðgjöf 1997-1998.

 

Askja 22

Umræður í borgarstjórn um atvinnumál 1995-1997.

 

Askja 23.

Umræður í borgarstjórn um atvinnumál 1998-1999.

 

Askja 24

Atvinnu- og ferðamálastofa: Myndbönd.

 

Askja 25

Atvinnu- og ferðamálastofa: Myndbönd.

 

Askja 26

Styrkir til ráðningar skólanema 1996.

Auglýstir styrkir 1995-1999. Ýmis styrkjamál.

 

Askja 27

Umsóknir um styrki 1997-1998.

Styrkir samþykktir af borgarráði 1995-1998.

 

Askja 28

Skjöl um atvinnuleysi.

 

Askja 29

Átaksverkefni. Kannanir, tillögur o.fl.

 

Askja 30

Atvinnumál, ýmislegt 1977-1996.

Úrræði í þágu atvinnulausra 1993-1997.

 

Askja 31 og 32

Atvinnu- og ferðamálastofa; starfsemi og hlutverk.

 

Askja 33

Átaksverkefni 1996.

Styrkjaráðningar vegna skólafólks 1996.

 

Askja 34

Viðskiptaráðgjöf 1995–1996.

 

Askja 35

Gangskör, átaksverkefni.

Skýrsla um þjónustu- og öryggiskerfi atvinnulausra.

Tillaga um Vinnumiðlun.

Vinnuklúbburinn, skýrsla 1997.

Hitt húsið: Mat á starfsnámi .

Atvinnuleysi, samantekt 1996.

Aðgerðir Reykjavíkurborgar í atvinnumálum 1992–1996.

 

Askja 36

Gangskör, átaksverkefni Námsflokka Reykjavíkur.

Átaksverkefni 1994–1995.

Sumarvinna skólafólks 1996.

 

Askja 37

Styrkir 1995.

Styrkveitingar 1996.

Auglýstir styrkir 1996.

Auglýstir styrkir 1997.

Styrkir 1997, auglýst í febrúar 1997, mat á umsóknum, fjöldi 97.

 

Askja 38

Sorpa, atvinnustarfsemi tengd sorpi.

Reykjavíkurborg og atvinnulífið, ráðstefna 1.apríl 1998.

Norræn ráðstefna; konur og efnahagsmál 18. og 19. apríl 1997.

 

Askja 39

Start-up hugmyndir. Virðisaukaskattur.

Ráðstefnuskrifstofa Íslands.

Skinnaiðnaður h.f. rekstur og ársreikningur.

Ígulkeravinnsla, styrkumsókn og vinnsla.

Ólafur H. Ólafsson; styrkumsókn vegna ræktunar jurtarinnar chrysanthemum cineraiifolium.

 

Askja 40

Verkmiðstöð Þingholtsstræti 5. Handverkmiðstöð.

Samstarfssamningur við Eldgamla Ísafold. Umsóknir.

 

Askja 41                                        

Aldin hf. timburþurrkun 1997–1998.

Nýsköpun, stofnun smáfyrirtækja, Magnús E. Erlingsson, hdl., Danmörk

 

Sorpa - lífrænn úrgangur, jarðgerð.

 

Askja 42

Árangursstjórnun - Níu líf - Daglegt líf.

Nýtt upplýsingakerfi Reykjavíkurborgar.

Umhverfisviðurkenning Reykjavíkurborgar 1997.

Heilsuborgin Reykjavík.

Samantekt funda með viðskiptavinum 1995.

 

Askja 43

Atvinnuleysistryggingasjóður; fundargögn stjórnar 1993-1994.

 

Askja 44

Atvinnuleysistryggingasjóður, fundargögn stjórnar 1993-1994.

 

Askja 45

Atvinnuleysistryggingasjóður 1993. I

 

Askja 46

Atvinnuleysistryggingasjóður 1993. II

 

Askja 47

Atvinnuleysistryggingasjóður 1994. I

 

Askja 48

Atvinnuleysistryggingasjóður 1994. II

 

Askja 49

Atvinnuleysistryggingasjóður 1994. III

 

Askja 50

Atvinnuleysistryggingasjóður 1994. IV

 

Askja 51

Brautargengi: Frá hugmynd til veruleika 1996-1998 og 1999.

Vinnumappa  kvennaátak og umsóknir 1996 og 1997.

 

Askja 52

Brautargengi: Umsóknir 1998. Mat á umsóknum.

 

Askja 53

Brautargengi: Könnun á kennslu og námsáföngum. Undirbúningur 1996.

Fjármál 1996-1997.

Frá hugmynd til veruleika 1996-1997og 1999.

 

Askja 54

Brautargengi: Könnun vegna námskeiða 1997. Námskeið 1997.

Tilboð fyrir ráðstefnusal.

 

Askja 55-57

Brautargengi: Ýmis skjöl.

 

Askja 58

Nýsköpunarsjóður námsmanna 1996-1998.

Hönnunarsafn Íslands 1996-1997.

 

Askja 59

Framlög ríkisvaldsins til atvinnuveganna á landsbyggðinni. Skýrslur – kannanir 1997.

Hjólbarðanaglar Einars Einarssonar.

 

Askja 60

Félag ísl. hugvitsmanna, kynning.

Dýraspítali Kattholt.

Múlalundur, styrkjamál.   

Harðkornadekk, styrkumsókn 1995.

 

Askja 61

Aldin h.f.

Ártúnssveppir h.f.

„Íslenskt já takk.” Vikur.

Íslensk Myndsýn 1994-1997.

Líkamsrækt, styrkur.  

 

Askja 62

Matvæla og sjávarútvegsgarður.

Upplýsingaþjónusta Háskóla Íslands.

 

Askja 63

Reykjavíkurhöfn: Flotkví í Reykjavík. 

Frísvæði. Átak til atvinnu.

 

Askja 64

Ný úrræði í atvinnumálum, vinnuklúbburinn.

Sumarvinna skólafólks 1996-1999.

 

Nefnd um sorphreinsun.

Askja 65

 

Skólamáltíðir; könnun meðal nemenda, foreldra og kennara 1995-1996 (1 af 2).

 

Askja 66

Skólamáltíðir, könnun meðal nemenda, foreldra og kennara 1995-1996 (2 af 2).

 

Askja 67

Erlendar fyrirspurnir.

Ráðgjafar, ráðgjafaþjónusta.

 

Askja 68

Ýmis bréf til og frá Atvinnu- og ferðamálastofu.

Verkefnishópurinn „Atvinnulíf” .

Fjallabíll Kristjáns Jónssonar.

Hugmyndir Byggingardeildar í atvinnumálum.

Vatnsveitan og atvinnulífið.

 

Askja 69

Vetnisperoxíð. Íslenska peroxíðfélagið ehf. 1996-1998.

 

Askja 70 - 72

Kannanir meðal ferðamanna.

 

Askja 73

Fundargerðir ferðamálanefndar 1994-1995, ásamt fylgiskjölum.

 

Askja 74

Fundargerðir ferðamálanefndar 1995, ásamt fylgiskjölum.

 

Askja 75

Fundargerðir atvinnu- og ferðamálanefndar 1996-1997, ásamt fylgiskjölum (gögn ferðamálafulltrúa).

Fundargerðir ferðamálanefndar 1996, ásamt fylgiskjölum.

 

Askja 76

Reykjavík menningarborg árið 2000.

Átaksverkefni 1995-1996.

 

Askja 77

Stefnumótun í ferðamálum, aðdragandi. Vinnuhópur.

 

Askja 78

Stefnumótun í ferðamálum, fundargerðir. o.fl.  Ýmis skjöl.

 

Askja 79

Stefnumót 2000, fundargerðir o.fl.

Ýmsar fundargerðir og fylgiskjöl, m.a. heilsuferðir, heilsuborg og heilsumiðstöð í Reykjavík.

 

Askja 80

Stefnumót 2002.

 

Askja 81

Skrifstofa ferðamálafulltrúa:

Söfn - safnrúta.

Ýmis skjöl frá skrifstofu borgarstjóra 1996-1999.

Ýmis bréf og fyrirspurnir 1998-1999.             

Ferðaheimildir, myndir.

 

Askja 82

Skrifstofa ferðamálafulltrúa: Glærur;

vegna námskeiða fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu

vegna fyrirlesturs fyrir finnska veitinga- og blaðamenn

vegna kynningu á S 2002

vegna fyrirlesturs á ráðstefnu um aðgengi fatlaðra

vegna blaðamannafundar á ITR Berlín, mars 1999

vegna erindis fyrir svæðisleiðsögumenn í Reykjavík í febrúar 1997

vegna erindis hjá Kaupmannasamtökum Íslands

Skemmtiferðaskip

Ýmislegt tengt verslun.

  

Askja 83

Ferðamálafulltrúi; ýmis bréf og skjöl.

   

Askja 84

Ferðamálafulltrúi; Upplýsingabæklingar og geilsladiskur. 

Ferðamannaverslun; viðhorfskönnun og markaðsmál.

Gestamóttaka; Ferðamálaskrifstofa Reykjavíkur.

Höfði - saga.

 

Askja 85

Fundarboð ferðamálanefndar 1994-1996, ásamt fylgiskjölum.

 

Askja 86

Ferðamálafulltrúi; samningar, prófílar.

Verkefni á vegum ÍTR.

Kynningarmál Atvinnu- og ferðamálastofu (glærur o.fl.).

Framtíðariðnaðarsvæði.

Ásta Þórisdóttir;  styrkur frá Leonardo de Vinci áætlun Evrópusambandsins.

Skýrsla Ástu vegna kynnisferðar.

   

Askja 87

Upplýsingar um gististaði í Reykjavík.

Ráðstefnur og námskeið vegna ferðaþjónustu.

 

Bréf Þerneyjar ehf. vegna lóðarumsóknar.

Sköl vegna heimsóknar finnskra blaðamanna o.fl.

Askja 88

 

Skjöl Helgu Rúnu; m.a. um Hitt húsið, Námsflokka Reykjavíkur o.fl.

Gerður Pálmadóttir; Huliðsheimar.

 

Askja 89

Erindi í vinnslu.

Heimasíða, frumrit.

 

Askja 90

Evrópusambandið, umsókn um styrk vegna jafnréttisráðs, ANIMA.

 

Askja 91

Ólafur Kjartansson: Markaðssetning - kaffi.

Ýmsar ráðstefnur.

 

Askja 92

Myndbönd, skygnur, diskettur, geisladiskar.

Askja 93

Atvinnu- og ferðamálastofa: Ýmislegt.

 

Askja 94

Atvinnu- og ferðamálastofa: Myndir og ýmislegt fleira.

 

Askja 95

Falleg borg sem hefur allt sem þú þarfnast.

Könnun meðal erlendra gesta í Reykjavík sumarið 1996, 121 bls., ásamt viðauka, 149 bls.

Stefnumót. Stefnumótun í ferðaþjónustu í Reykjavík. 64 bls. útg. 1997.

Stefnumót.Stefnumótun í ferðaþjónustu Reykjavíkurborgar, áfangaskýrsla í janúar 1999.

Reykjavíkurborg og atvinnulífið. Sameiginlegir hagsmunir.

Dagskrá ráðstefnu haldin 1. apríl 1998 á Grand Hótel Reykjavík.

Stefna Reykjavíkurborgar í atvinnumálum.

Samþykkt í borrgarráði 13. jan 1998. Kynningarbæklingur.

Samræmd stefnumótun í atvinnumálum hjá Reykjavíkurborg.

Skýrsla. Samþykkt í borgarráði 13. jan. 1998.

Ágrip af starfi Atvinnu- og ferðamálastofu.

19 bls. bæklingur um hlutverk og starfsemi stofnuninnar frá 1995 til 1998, útg. 1998.

Brautargengi. Frá hugmynd til veruleika. Námskeið fyrir reykvískar athafnakonur 1996-1997. Bæklingur.

Konur & frumkvæði. Ráðstefna og kynning fyrirtækja í Borgarleikhúsinu 21.5.1998.

Bæklingur með dagskrá. Styrktaraðilar Atvinnu- og ferðamálastofa,  Félagsmálaráðuneyti o.fl.  Verkefnisstjórn var í

höndum Nýsköpunar- og framleiðnideildar Iðntæknistofnunar Íslands.

Heimasíða Atvinnu- og ferðamálastofu Reykjavíkurborgar á ensku, upplýsingarit 1998.

Framlög ríkisvaldsins. Landsbyggð – höfuðborgarsvæðið, október 1997. Þórður H. Hilmarsson.

Unnið fyrir Aflvaka hf. og Atvinnu- og ferðamálastofu.

 

Ferðamálakönnun á Íslandi meðal Íslendinga á ferð um landið sumarið 1992. “Góðir Íslendingar”.

Skýrsla í febrúar 1993. Rögnvaldur Guðmundsson. 84 bls.

Ferðamálakönnun á Íslandi sumarið 1993. Könnun meðal ferðamanna erlendra

skemmtiferðaskipa. Félasvísindastofnun í sept. 1993. 82. bls.

 

Askja 96

Samantekt um atvinnuleysi í Reykjavík.

Umgjörð ehf. fyrir Atvinnu- og ferðamálastofu 1996.

Könnun meðal erlendra ferðamanna júní til ágúst 1998. Hagvangur og Oddný Þóra Óladóttir 1998.

Iceland Review, markaðsrannsókn í febbrúar 1998.  Trúnaðarmál.

Þróunarfélag Reykjavíkur; skjöl varðandi ferðamál í miðborg Reykjavíkur, Upplýsingamiðstöð

ferðamála, varðandi ferðafólk og  úrbætur í miðborginni, almenningssalerni o.fl. 1994-1996.

Nýsköpun og stuðningur við stofnun smáfyrirtækja 1997.

Brautargengi; fjárhagsstaða, kostnaður o.fl. 1996-1998.

Umsóknir um styrki til Atvinnu- og ferðamálastofu og styrkveitingar, bréf o.fl. 1995-1998.

Fylgiskjöl; bókhaldslykill , reikningar 1997-1998 o.fl.

Þróun Vinnumiðlunar Reykjavíkurborgar. Tillaga lögð fyrir borgarstjórann í Reykjavík 9. nóvember 1995.

 

Askja 97

Stefnumótun í atvinnumálum hjá Reykjavíkurborg. Tillaga að verkefni.

Lagt fyrir Atvinnumálanefnd Reykjavíkurborgar 18. janúar 1996. Frumdrög.

Samræmd stefnumótun í atvinnumálum hjá Reykjavíkurborg. Tillaga að verkefni, 12. apríl 1996.

Samræmd stefnumótun í atvinnumálum hjá Reykjavíkurborg. Atvinnu- & ferðamálaskrifstofa Reykjavíkurborghar – drög – maí 1997.

Stefnumótun í atvinnumálum. Vinnumarkaður. Niðurstöður vinnuhóps 2. október 1996

Stefnumótun í atvinnumálum. Borgarstofnanir. Niðurstöður vinnuhóps 3.  nóvember 1996.

Vetnisperoxíð H2O2, Framleiðsla og hagkvæmni. Atvinnu- og ferðamálastofa og

Vatnsveita Reykjavíkur, desember 1996.  Aukaeintak.

Íslenska Peroxíðfélagið ehf. Áætlun um könnun á hagkvæmni vetnisperoxíð verksmiðju á

Reykjavíkursvæðinu, drög í apríl 1997.  Aukaeintak.

Starfsáætlun 22. nóvember 1997. Atvinnu- og ferðamálastofa Reykjavíkurborgar

Starfsáætlun  nóv. 1998. Atvinnu- og ferðamálastofu Reykjavíkurborgar ásamt fylgiskjölum.

Nýr Reykjavíkursamningur um kaup á handþurrkupappír, jan. 1998.

Um atvinnuhúsnæði í miðborginni Hvað þarf að hafa í huga... Borgarskipulag 2001.

 

Askja 98

Atvinnuleysistryggingasjóður, sjá skrá um verkefni í öskju.

Stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs. Bréf, fjallað um verkefni, styrki, beiðnir um stuðning o.fl.

Atvinnumálanefnd Reykjavíkur og  Fjármála- og hagsýsludeild: ýmis fjármál.

Atvinnu- og ferðamálastofa. Reikningar fyrir átaksverkefni, kostnaðarskiptingar o.fl.

Ljósrit af  launaseðlum, atvinnumál ungs fólks, greinargerðir, skýrslur.

 

Askja 99

Atvinnuleysistryggingasjóður, skrá um verkefni í öskju (Sambærilegt við öskju 98:

 

Askja 100

Átaksverkefni 1996.

Starfsmannahald Reykjavíkurborgar, ÍTR, Borgarverkfræðingur, Staðarhaldari í Viðey,

Árbæjarsafn, Byggingarfulltrúi, Félagsmálastofnun, Vinnuskólinn og Námsflokkar Reykjavíkur:

Bréf til Atvinnuleysistryggingasjóðs, skiptiverkefni, starfsnám, starfsþjálfun o.fl.

 

Askja 101

Átaksverkefni 1996.

Ozone útgáfan, Landsbókasafn- Háskólabókasafn, Geðhjálp, Jóhann Ásmundsson, Skíðadeild ÍR.

Skíðadeild Víkings, Þjóðminjasafn Íslands, Örmyndafélagið Frændi, Miðstöð fólks í atvinnuleit,

Félag eldri borgara í Reykjavík: Bréf, verkefni, ráðningarsamningar, launaseðlar, fjármál o.fl.

 

Askja 102

Átaksverkefni 1996.

Draumasmiðjan, Félag heyrnarlausra, Handknattleiksdeild ÍR., Íþróttahús K.R. Peter Tafjord,

Sálarrannsóknarskólinn, Slysavarnarfélag Íslands, Biskupsstofa, KFUM & K og SÍK,

Alnæmissamtökin á Íslandi: Bréf til Atvinnuleysistryggingasjóðs, skýrslur, greinargerðir.

Ýmis bréf og verkefni, styrkir til ráðninga af atvinnuleysisskrá til átaksverkefna o.fl.

 

Askja 103                                                                                                                  

Úrræði í atvinnumálum 1999-2000.

Miðgarður, verkefni fyrir atvinnulausar konur. Brautargengi 2000.

Verkefni fyrir langtímaatvinnulausa. Internet /Unix.

Starfshópur, tillögur um úrræði. Ungmenni af erlendum uppruna.  Hitt húsið .

Skiptiverkefni 1999. Félagsþjónustan - úrræði. Tótal-ráðgjöf o.fl.

 

Þróunar og fjölskyldusvið:

Atvinnuþróun. Ýmis útsend bréf 1999-2000.

Atvinnuþróun. Styrkir Atvinnumálanendar 1999-2000, Þróun atvinnulífs í Reykjavík.

Skýrslur um atvinnumál, aukaeintök.

 

Askja 104

Skýrslur Vinnumiðlun Reykjavíkurborgar og Höfuðborgarsvæðisins: Skráð atvinnuleysi 1994-1999.

Atvinnu- og ferðamálastofa 1999: Starfsmannamál, færslur í fjárhagsbókhald, verkefni atvinnumála,

Fjárhagsleg staða Atvinnu- og ferðamálastofu, Videóspólur – myndefni, atvinnuúrræði o.fl.

Brautargengi nr. 4, útskrift: Bréf, framtíð, skrá, listar, fjárhagsbókhald o.fl. 1999.

 

Askja 105

Atvinnu- og ferðamálaráð:

Nordic Game Potential: Ráðstefna í Malmö, Svíþjóð, 25. til 26. nóv. 2004

Styrkveitingar Atvinnu- og ferðamálanefndar Reykjavíkur 1999

Fræðsluefni um árangursstjórnun

Verkefni atvinnumála hjá Atvinnu- og ferðamálastofu, minnisblað 1999

Samningur um markaðsráð ferðaþjónustunnar, 2000

Fjárhagsskýrslur og fylgiskjöl

Þróunarsvið:

Fundur með fulltrúum Háskóla Íslands

Stjórnkerfisbreytingar í Ráðhúsi – útfærsla, 1999

Þróunar- og fjölskyldusvið: vinnugögn varðandi skipulag, undirbúning, markmið og fl. 1998

 

Skráð 1999-2005, Guðjón Indriðason

 

Atvinnu- og ferðamálastofa - Styrkumsóknir 1994-2000

 

Askja 106

Styrkumsóknir:

            Anna F. Gunnarsdóttir, Style Designer 1999.

            Auður Ingibjörg Ottesen, Barnagull leikfangasmiðja, 1999.

            Axel Eiríksson, Stoðbúnaði fyrir hækjur, 1996.

            Axel Guðmundsson, Atvinnuþróunarþjónusta Íslands AÞÞÍ, 1995.

            Álafélagið hf, Markaðssetning á reyktum eldisál, 1997.

            Álfasaga hf, Land jólasveinanna, 1998.

            Ársæll Hreiðarsson, Miðasalan - undirbúningur og stofnun, 1996.

            Ása Ólafsdóttir, Útsaumuð handrit, 1998.

            Ásgeir J. Ásgeirsson, Vikings of Iceland, 1998.

            Ásgeir Leifsson, 1994.

 

           

Askja 107

Styrkumsóknir:

            Benedikt Hjartarson, Hönnun styttu af íslenska hestinum - húsaleiga, 1996.

            Benóný Ægisson, Ísbrjótur, 1999.

            Björn Knútsson og Sigurður Pétursson, Vöruþróunarþjónusta matvælaiðnaðarins 1999.

            Brynja Sverrisdóttir, Menntun og djásn, 1999.

            Dennis Jóhannesson, Húsgagnahönnun - Stóllinn Sving, 1996.

            Desform hf, Evrópa 96 vöruþróun og sýningar í Þýskalandi, 1996.

            Eggert Már Marinósson, Gítarsmíði - erlend markaðssetning, 1998.

            Einar Einarsson, 1997.

            Elías Davíðsson, Útflutningur á íslensku hugviti - prentuð tónlist, 1995.

            Endurtekið efni ehf, Ásta Ólafsdóttir, Útflutningur á endurvinnanlegu klæði, 1999.

            Exis hf, Þátttaka í húsgagnasýningu í Danmörku, 1998.

           

Askja 108

Styrkumsóknir:

            Ferðakort ehf, What’s on in Reykjavík, 1999.

            Ferðamálaskóli Íslands,Svæðisleiðsögn um Reykjavík, 1999.

            Félagsstofnun stúdenta, 1998.

            Félag húsgagna- og innanhússarkitekta FHí, Scandinavian Funiture Fair, 1997.

            Finnbogi Ásgeirsson, Morgunkorn, 1995.

            Fjölprent hf, Útflutningur á borðfánum, 1997.

            Flugfélagið Loftur ehf rekstrarfélag Loftkastalans, Popp í Reykjavík, 1998.

            Form Ísland, 1997.

            Friðrik Friðriksson, Markaðsetning erlendis á verkefninu “Galdraveskið”, 1997.

            Fyrirtækjanet ehf, Fiskiréttarhátíð í Reykjavík, 1997.

            Gagarin ehf, Ráðstefnustaða á Íslandi – margmiðlunarverkefni, 1997.

Gámapokar hf, Pökkun á grænmeti í loftskiptum umbúðum, 1998.

            Gámapokar hf, Athugun á geymsluþoli á fersku íslensku grænmeti í loftskiptum bretta      

 og gámapokum, 1998.

            Gestamóttakan ehf, Gestamóttaka – ráðstefnur, fundir o.fl., 1996.

            Gler og grjót, Sala og vinnsla nytjahluta úr steini og gleri, 1997.

            Gréta Sörensen, Troll Craft, 1998.

            Grænt og gómsætt, Framleiðsla á  tilbúnum grænmetisréttum, 1997.

            Gus-Gus, Kjól og Andersen ehf, Framleiðsla á kynningarefni á sviði tónlistar, 1998.

 

Askja 109

Styrkumsóknir:

            Hans Jóhannsson, Efniskaup til fiðlusmíða og viðgerða, 1995.

            Handverk, Handverk - reynsluverkefni, 1995.

            Haraldur Jónasson, Hurðarbúnaður á hjúkrunar-, heilsu- og heimilisbaðkar, 1995.

            Harðkornadekk, Ólafur Jónsson, Nýsköpun í iðnaði, harðkornadekk, 1995.

            Haukur Brynjólfsson, Frumgerð fellihýsi, 1998.

            Hárkollugerð Kolfinnu Knútsdóttur ehf, Hárkollugerð - hárkolluverkstæði, 1999.

            Háskóli Íslands, Sumarháskóli Íslands, Kynning og útgáfukostnaður, 1997.

            Heiðdís Rúna og Fanndís  Steinsdætur, Staðgengill - barnaumsjón, 1999.          

            Heimilisiðnaðarfélag Íslands, Handverk í hornstofu, Hornstofan, 1999.

            Helena Stefánsdóttir, Glerblástursverkstæði og verslun, 1999.

            Helgi Baldursson, Kennaravasinn, 1996.           

            Hið íslenska reðasafn ehf, Húsnæði fyrir Hið íslenska reðasafnið, 1997.

            Hnokki, Þórdís Zöega, Hnokki barnahúsgögn, 1999.

            Hugvit – hönnun, Hugmyndun, 1999.

            Húfur sem hlæja ehf, Hönnun og framleiðsla á prjónuðum barnafatnaði, 1997.

 

Askja 110

Styrkumsóknir:

            Húfur sem hlæja, Íslensk hönnun í miðbænum markaðssetning 2000, 1999.

            Iðntæknistofnun, þjóðleg matarmenning, 1997.

            Inga Sólnes, Ráðstefna brautargengiskvenna, 1998.

            Íslend ehf, Markaðskönnun og viðskiptaáætlun um endurvinnslu á pappír, 1998.

            Íslenska handverkshúsið, Frá hugmynd til handverks, 1998.

            ÍT- ferðir ehf, Erlendir íþróttahópar til Íslands markaðssetning,  1998.

            ÍT-ferðir ehf, Menningarborgarmót í knattspyrnu 2000, 2000.

            Jafningjafræðslan, Lestarferð ungs fólks um Evrópu, 1997.

            Jazzhátíð Reykjavíkur, Jazzhátíð Reykjavíkur 1998-1999, 1999.

            JHM – ALTECH, Mælitæki fyrir skauttinda í álverum, 1995.

            Kogga - Kolbrún Björgólfsdóttir, Þróa og markaðsetja vandað línu íslenskra minjagripa, 1999.

            Kristófer Þór Guðlaugsson, Keramik- og handverkstofan Vinastaðir, 1996.

            Kristín Þórólfsdóttir, Fatahönnun markaðssetning, 1997.

            Kristján Arngrímsson, Að gera Lundey í Kollafirði að áhugaverðum ferðamannastað 1997.                       

 Kaupmannasamtök Íslands, Íslensk verslun - allra hagur, 1998.

            Kirsuberjatréð, Markaðssetning á íslenskum listmunum, 1998.

            Kolrassa kvikríðandi, Kynningarefni á sviði tónlistar, 1998.

            Kristján Logason, Myndstokkur, Að koma íslenskum ljósmyndurum á framfæri í samkeppnum erlendis, 1999.

            Kristín Guðmundsdóttir, Upplýsingavefur fyrir konur, vefsetrið konur.is,1999.

            Kristinn Alexandersson, Markaðssetning þjóðleg klukka með landvættum, 1999.

           

Askja 111

Styrkumsóknir:

            Land undir föt ehf, Markaðssetning, 1998.

            Landsamband ísl. akstursíþróttfélaga, LÍA, Rallý - Reykjavík, 1998.

            Laxinn ehf, Auka sölu og markaðssetningu á heitreyktum silungi, 1997.

            Linsan, Jólamarkaður á Ingólfstorgi, 1997.

            Listakot Gallerí, Markaðssetning, 1998.

            Litla gula hænan, Konur og atvinnurekstur, 1999.

            Lín og léreft ehf, Hani, krummi, hundur, svín, 1999.

            Lyfjaþróun hf, Markaðssetning á hátæknirannsóknum innan lyfja- og læknisfræði            1999.

            Magnús Scheving og Árni Geir Pálsson, Markaðssetning á Íslenska íþróttaálfinum og

            Íslenska heilbrigðisspilinu og hreyfitæki við sundlaugar borgarinnar, 1997.           

             Magnús Orri Schram, “Nútíma heimili” eða “Contemporary living in Iceland”, 1998.

            Max hf, Einangrunarhæfni fataefna og einangrun á tilbúnum fatnaði, 1996.          

             Málmsteypa Þorgeirs Jónssonar hf, Hitameðhöndlun seigjárns, 1997.

            Menning ehf, Leikur og list, Krónoka, Efst á baugi, tímarit, 1997.

            Myndbær hf, Nytjalist fyrir ferðamenn kynningarsett upp  á hótelum, 1998.

           

Askja 112

Styrkumsóknir:

            Náttúrusteinar, Að gera verðmæti úr íslensku grjóti, 1996.

            Norður ehf, Vinnsla bragðefnis úr vannýttu hráefni, 1997.

            Nytjar ehf, Að Laða kínverskumælandi ferðamenn til landsins, 1999.

            Nýiðn, Harðkorna hjólbarðar, 1996.

            Nýsir hf, Athugun á kræklingaeldi, 1998.

            Næringarráðgjöfi, Markaðssetning á þjónustu, 1997.

            Oktavia ehf, Öskjugerð-endurnýting, 1996.

            Ólafur Eiríksson, 1996.

            Ólafur H. Ólafsson, Arðsemis- og markaðskönnun á framleiðslu PYRETHRUM, vörn

            gegn skordýrum, 1997.

            Ólöf Davíðsdóttir, að koma upp listagallerí , Grófarhús, Tryggvagata 15, 1995.

            OZ hf, Margmiðlunardiskur “Forever interactive”, 1996.

            PK-hönnun sf, Þróun vörulínu merkiskilta úr rafbrynjuðu áli, 1997.

            Pottagaldrar, Markaðssetning kryddjurta erlendis og innanlands,1997.

           

 

Askja 113

Styrkumsóknir:

            R. Bóasson ehf, Flottrollsstýring, 1999.

            Rabygg, Þróun og markaðssetning á þjónustu RABYGG, 1999.

            Ragnar Bóasson, Kynningarmyndband á Flottrollsstýringu, 1995.

            Ragnar Munatinghe, Rafmagnsmælingar,  gæðamælingar veituspennu, 1995.

            Rannsóknarþjónusta Háskóla Íslands, Samstarf í þágu fræðslu, rannsókna og

             ferðaþjónusta 1997.

            Reykjavíkurakademían, Uppbygging og rekstur RA, 1998.

            Rótin, Kynning og markaðssetning á hönnuðum varningi Rótarinnar, 1996.

            Rósa Ingólfsdóttir, Handverkssýning Íðir, 1998.

            Samtökin 78, Heimasíðugerð Samtakanna 78, 1999.

            SD, Sigríður Einarsdóttir, Daðey S. Daðadóttir, Hestafeldsvökvi gegn sumarexemi

            sem hlíst af skordýrabiti og maurabiti, 1997.

            Siglingamiðstöðin ehf, Siglingamiðstöð að Tryggvagötu 1, 1998.

            Sigrún Kristjánsdóttir, Undraland – leikfangaframleiðsla og sala, 1997.

            Sjóklæðagerðin hf, Markaðssetning á Bretlandseyjum, 1997.

            Skref fyrir skref ehf,  “Á  toppnum inn í 21. öldina, “ 1999.

 

 

Askja 114

Styrkumsóknir:

            Spakmannsspjarir, “Hnokkaföt” – spariföt drengja, 1996.

            Spakmannsspjarir, Tískutengd íslensk ull, 1998.

            Spor á rétta átt, Halla V. Elísdóttir, SPLITT íþróttafatnaður í yfirstærðum, 1999.

            Stefán Ingi Hermannsson,  Fingurbjörg - fækka tilfellum þar sem börn klemma sig milli

            stafs og hurðar, 1996.

            Stefán Guðsteinsson, Markaðssetning á marineraðri loðnu fyrir markað í Taiwan, 1998.

            Sumarskóli HÍ, Markaðssetning, 1998.

            Sunna Emanúelsdóttir, Grýla, Leppalúði, jólasveinar, álfar og tröll, 1997.

            Sæsteinn  hf,  Framleiðsla gæludýrafóðurs úr fiskúrgangi og fiskimjöli, 1996.

            Sögusmiðjan, Handbók um menningartengda ferðaþjónustu, 1998.

            Textilkjallarinn Hrönn Vilhelmsdóttir, Markaðsátak í nytjalist, 1996.        

            Upplýsingaþjónusta háskólans UH, Upplýsinganet fyrir frumkvöðla og smáfyrirtæki, 1996.

            Vistfræðistofan, Markaðssetning á vottunarkerfi Vistfræðistofunnar, 1997.

            Vottunarstofan Tún, 1997.

            Upplýsingamiðstöð ferðamála UMFR; Kynning og markaðssetning Gestakort

             Reykjavíkur, 1999.

            VJS Tækni ehf, Smíði á rækjumjölsverksmiðju, 1996.

            Vox ehf, Tourist Information Line, 1999.

            Vættaborgir, “Huliðsheimar-Vættabyggð”, “A Meeting with the Gods”, 1998.

            Þorsteinn Kristinsson, Handgyllinga, letur á bækur, nafnspjöld, veski o.fl. 1996. 

             Þorsteinn S. Mc.Kinstry, Einkarekinn leikskóli, 1996.

            Þórkatla ehf, Markaðsetning Ferðanetið, 1997.

 

   Skráð í desember 2007 /EÞ

 

Til baka...