Gamall haus


A- Á- B- C- D- E- F- G- H- I- Í- J- K- L- M- N- O- Ó- P- R- S- T- U- V- X- Y- Z- Þ- Æ- Ö

 
Árbæjarsöfnuður - sóknarnefnd (0,27 MB)
Árið 1968 var samþykkt, með bréfi Dóms- og kirkjumálaráðuneytis, að skipta Lágafellssókn í Kjalarnesprófastsdæmi í tvær sóknir, Lágafellsókn og Árbæjarsókn. Hinn 4. febrúar 1968 var almennur safnaðarfundur haldinn í anddyri barnaskólans í Rofabæ. Árbæjarsókn var síðan gerð að sérstöku prestakalli í Reykjavíkurprófastdæmi 1. janúar 1971.

Lesa nánar á vefsíðu