Gamall haus


Kaupmannasamtök Íslands

Einkaskjalasafn nr. 316

 

 

Kaupmannasamtök Íslands

 

 

Verslun Silla og Valda við Aðalstræti 10, 17. júní 1954

 

 

Kaupmannasamtök Íslands voru formlega stofnuð 8. nóvember 1950, þegar lög Sambands smásöluverslana voru undirrituð af stofnaðilum. Kaupmannafélögin sem að stofnun samtakanna stóðu voru: Félag matvörukaupmanna, stofnað 1928; Félag vefnaðarvörukaupmanna, stofnað 1932; Félag búsáhalda- og járnvörukaupmanna, stofnað 1939; og Kaupmannafélag Hafnarfjarðar, stofnað 1921.

 

Hálfrar aldar saga Kaupmannasamtakanna er saga breytinga og byltinga á öllum sviðum þjóðfélagsins. Samtökin voru stofnuð á tímum vöruskorts og skammtana, háðu áratugabaráttu gegn alls kyns innflutnings- og verðlagshöftum og höfðu sigur, sem endurspeglaðist í nær óendanlegu vöruframboði nútímans.

 

Verslanirnar sjálfar hafa ekki síður breyst. Kaupmaðurinn á horninu og ýmsar sérverslanir mættu samkeppni kjörbúðanna upp úr miðri 20. öldinni. Þær þurftu að keppa við stórmarkaðina sem stækkuðu sífellt og urðu að heilum verslanakeðjum.

 

Árið 1999 var starfsemi Kaupmannasamtakanna breytt á þann hátt, að hagsmunamál kaupmanna fluttust á hendur Samtaka Verslunar og Þjónustu, SVÞ, en eignaumsýsla (stofnlánasjóður og húseign) var eftir hjá Kaupmannasamtökum Íslands.

 

Fyrirspurn til Kaupmannasamtakanna leiddi í ljós, að stjórnin hafi samþykkt, að fundargerðir yrðu ekki afhentar að svo stöddu. Einnig upplýstist það, að ekki væru til fleiri eintök af fréttabréfi samtakanna en hér koma fram.

 

Óskar Jóhannsson fv. kaupmaður, starfsmaður hjá borgarverkfræðingi og meðlimur í Kaupmannasamtökunum afhenti Borgarskjalasafni skjölin fyrstu skjölin í október 2006.

Síðan afhendir Ólafur Steinar Björnsson Borgarskjalasafni skjöl í desember 2010, september 2011, mars og nóvember 2012.

 

Tímabil 1929-2011.

 

Innihald: Fundargerðir, bréf, samningar, verlagsmál, skýrslur, lög félaganna, kaupstefnur, kvartanir, kærur, samkeppnismál, undirskriftalistar, opnunartímar verslana, reglugerðir, lífeyrissjóður, fréttabréf, úrklippubækur, sjóðbækur, fjármál, sjóðbækur, prentað mál, ljósmyndir, samþykktir o.fl.

 

 

      

 Skjalaskrá

 

 

 

 

Fundargerðabækur sérgreinafélaga Kaupmannasamtaka Íslands afhentar Borgarskjalasafni  Reykjavíkur.

 

 

Flokkur A – Fundargerðir o.fl.

 

 

Fundargerðabækur framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands.

 

Askja A-1

 

1) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands. Stofnfundur Kaupmannasamtaka Íslands 8. september 1950 og síðan fundir til 29. apríl 1958.

 

2) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands, 14. maí 1959 til 9. ágúst 1963.

 

3) Fundargerðabók stjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 14. nóvember 1961 til 1. nóvember 1963. Einnig: Aðalfundir, almennur fundir, formannafundir og fundir formanna sérgreina.

 

4) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 12. október 1963 til 28. janúar 1968.

 

5) Fundargerðabók stjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 19. nóvember 1963 til 12. september 1968. Fundargerðir ýmissa stofnana K.Í.: Fundir stjórnar, fundir Allsherjarnefndar. Fundir fulltrúaráðs K.Í., almennir fundir, fundir eigenda sportvöruverslana, fundir formanna sérgreinasambanda og fundir verðlagsmálanefndar.

 

Askja A-2

 

1) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 11. febrúar 1969 til 6. október 1970.

 

2) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 13. október 1970 til 25. janúar 1972.

 

3) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 1. febrúar 1972 til 6.febrúar 1973.

 

4) Fundargerðabók framkvæmastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 13. febrúar 1973 til 7. mars 1974.

 

5) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 12. mars 1974 til 4. febrúar 1975.

 

Askja A-3

 

1) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 11. febrúar 1975 til 23. mars 1976.

 

2) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 30. mars 1976 til 13. september 1977.

 

3) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 20. september 1977 til  23. janúar 1979.

 

4) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 30. janúar 1979 til 3. nóvember 1981.

 

Askja A-4

 

1) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 17. nóvember 1981 til 24.febrúar 1986.

 

2) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 20. mars 1986 til 18. janúar 1990.

 

3) Fundargerðabók framkvæmdastjórnar Kaupmannasamtaka Íslands 24. janúar 1990 til 4. apríl 1991.

 

Askja A-5

 

Aðalfundir: Fyrir 1975 voru aðalfundir skráðir í fundargerðir stjórnar.

 

1) Fundargerðabók, K.Í., aðalfundir 27. febrúar 1975 til 9. mars 1978.

 

2) Fundargerðabók K.Í., aðalfundur 19. mars 1981, fundur í laganefnd 2. desember 1981.

 

Askja A-6

 

Fulltrúaráðsfundir.

 

1) Fundargerðabók K.Í., fulltrúaráðsfundir 19. nóvember 1968 til 28. desember 1971.

 

2) Fundargerðabók K.Í., fulltrúaráðsfundir 5. desember 1972 til 12. nóvember 1974.

 

3) Fundargerðabók K.Í., fulltrúaráðsfundir 27. febrúar 1975 til 23. janúar 1980.

 

4) Fundargerðabók K.Í., fulltrúaráðsfundir 4. mars 1980 til 10. desember 1987.

 

Askja A-7

 

1) Fundargerðabók K.Í., fulltrúaráðsfundir 2. júní 1988 til 4. mars 1999.

 

 

Félag smásala og samband smásala – smásöluverslana.

 

 

2) Fundargerðabók Félags smásala 15. apríl 1928 til 4. mars 1934.

 

3) Fundargerðabók Sambands smásöluverslana 3. apríl 1939, stofnfundur og síðan fundir til 1951. Einnig nefnt Félagasamband smásöluverslana.

 

4) Fundargerðabók Sambands smásöluverslana 2. maí 1958 til 5. október 1961.

 

 

 

 

Askja A-8

 

Félag matvörukaupmanna.

 

1) Fundargerðabók stjórnar Félags matvörukaupmanna og almennir fundir 4. mars 1934 til 10. mars 1945.

 

2) Fundargerðabók stjórnar Félags matvörukaupmanna 17. apríl 1947 til 25. febrúar 1959.

 

3) Fundargerðabók stjórnar Félags matvörukaupmanna 27. maí 1959 til 9. júní 1970.

 

Askja A-9

 

1) Fundargerðabók Félags matvörukaupmanna 27. febrúar 1929 til 8. mars 1935.

 

2) Fundargerðabók Félags matvörukaupmanna 16. mars 1935 til 20. mars 1946.

 

3) Fundargerðabók Félags matvörukaupmanna 8. maí 1946 til 20. mars 1965.

 

4) Fundargerðabók Félags matvörukaupmanna 5. maí 1965 til 17. október 1978.

 

Askja A-10

 

1) Fundargerðabók Félags matvörukaupmanna 26. október 1978 til 7. febrúar 1983.

 

2) Fundargerðabók Félags matvörukaupmanna 22. febrúar 1984 til 23. október 1991.

 

 

Sameiginlegir fundir Félags matvörukaupmanna og Félags kjötverslana.

 

 

3) Fundargerðabók. Sameiginlegir fundir stjórnar Félags matvörukaupmanna og Félags kjötverslana 22. júní 1967 til 30. október 1973 og fundur 1978.

 

4) Fundargerðabók. Sameiginlegir fundir stjórnar Félags matvörukaupmanna og Félags kjötverslana 11. maí 1987 til 29. júní 1987, þar af einn almennur félagsfundur.

 

Askja A-11

 

1) Fundargerðabók. Sameiginlegir fundir stjórnar Félags matvörukaupmanna og Félags kjötverslana 29. október 1986 til 26. mars 1992.

 

2) Fundargerðabók. Sameiginlegir fundir Félags matvörukaupmanna og Félags kjötverslana, almennir félagsfundir, einnig stjórnarfundir 7. nóvember 1973 til 29. apríl 1987.

 

Félag kjötverslana, kjötkaupmanna o.fl.

 

3) Fundargerðabók Félags kjötverslana í Reykjavík 15. febrúar 1934, stofnfundur til 21. apríl 1970. Stjórnar-, aðal- og almennir félagsfundir.

 

4) Fundargerðabók stjórnar Félags kjötverslana í Reykjavík 16. mars 1950 til 22. ágúst 1968.

 

Askja A-12

 

1) Fundargerðabók stjórnar Félags kjötverslana 24. mars 1969 til 28. júlí 1982.

 

2) Fundargerðabók stjórnar Félags kjötverslana 10. febrúar 1983 til 23. október 1991.

 

3) Fundargerðabók. Almennur fundur með borgarstjóra Davíð Oddsyni 28. september 1983, fundur kaupmanna og heildsala 21. maí 1986 og almennur fundur um rekstrarerfiðleika smásöluverslunarinnar 9. nóvember 1988.

 

4) Fundargerðabók skemmtinefndar 2. september 1975 (einn fundur).

 

 

Félag vefnaðarvörukaupmanna.

 

Askja A-13

 

1) Fundargerðabók stjórnar Félags vefnaðarvörukaupmanna 31. mars 1933 til 14. október 1939.

 

2) Fundargerðabók stjórnar vefnaðarvörukaupmanna 17. október 1939 til 15. apríl 1947.

 

3) Fundargerðabók stjórnar Félags vefnaðarvörukaupmanna 16. apríl 1947 til 2. mars 1953.

 

4) Fundargerðabók Félags vefnaðarvörukaupmanna 9. janúar 1932 til 28. janúar 1948, almennir fundir.

 

5) Fundargerðabók Félags vefnaðarvörukaupmanna 27. febrúar 1948 til 24. janúar 1958, almennir fundir.

 

6) Fundargerðarbók Félags vefnaðarvörukaupmanna 11. mars 1958 til 21. febrúar 1969, almennir fundir.

 

Askja A-14

 

1) Fundargerðabók Félags vefnaðarvörukaupmanna 15. september 1969 til 21. mars 1991, stjórnar-, aðal- og almennir fundir.

 

Félag íslenskra skókaupmanna.

 

2) Fundargerðabók Félag íslenskra skókaupmanna stofnfundur 15. september 1938 til 4. september 1949.

 

3) Fundargerðabók Félags íslenskra skókaupmanna 7. júní 1949 til 29. janúar 1991. Meðal annars samþykkt aðalfundar um að heimila stjórn félagsins að vinna að sameiningu þess við önnur sérgreinafélög innan K.Í.

 

 

Ýmsar fundargerðabækur.

 

Askja A-15

 

1) Fundargerðabók Félags gjafa- og listmunaverslana, stofnfundur 18. febrúar 1980 og svo aðrir fundir til 7. mars 1991.

 

2) Fundargerðabók Félags snyrtivöruverslana, stofnfundur 18. júní 1973 og svo fundir frá 1973 til 4. mars 1991.

 

3) Fundargerðabók Félags sérvöruverslana, stofnfundur - sameiningarfundur 16. apríl 1991 til 25. febrúar 1997. Félag vefnaðarvörukaupmanna. Félag íslenskra skókaupmanna. Félag sportvörukaupmanna. Félag snyrtivöruverslana. Félag gjafa- og listmunaverslana og einstaklinga innan K.Í.

 

4) Fundargerðabók Félags sportvörukaupmanna, frá stofnfundi 22. febrúar 1968 og til 20. mars 1991.

 

5) Fundargerðabók Ölnefndar 14. júlí 1958 til 10. október 1958.

 

Askja A-16

 

1) Fundargerðabók Félags bókaverslana, stofnfundur 20. júní 1951 til 10. maí 1985.

 

2) Fundargerðabók Félags búsáhalda- og járnvörukaupmanna 4. apríl 1944 til 27. mars 1959.

 

3) Fundargerðabók Félags búsáhalda- og járnvörukaupmanna 16. apríl 1959 til 25. febrúar 1991.

 

Askja A-17

 

1) Fundargerðabók Félags söluturnaeigenda 1. febrúar 1956 til 17. febrúar 1986.

 

2) Fundargerðabók Félags söluturnaeigenda 26. febr. 1986 til 15. febrúar 1996.

 

3) Fundargerðabók Félags blómaverslana, stofnfundur 15. febrúar 1949 til 26. apríl 1983.

 

4) Fundargerðabók Félags blómaverslana 2. maí 1983 til 29. september 1992.

 

Askja A-18

 

1) Fundargerðabók Félags húsgagnaverslana 14. september 1961 til 11. mars 1991.

 

2) Fundargerðabók Félags byggingarefnakaupmanna, stofnfundur 31. mars 1930 til 2. mars 1968.

 

3) Fundargerðabók Félags byggingarefnakaupmanna 10. september 1968 til 12. mars 1991.

 

4) Fundargerðabók Félags raftækjasala stofnfundur 15. nóvember 1965 til 10. janúar 2003.

 

Askja A-19

 

1) Fundargerðabók Félags ljósmyndavöruverslana, stofnfundur 21. mars 1968 til 9. júní 1980.

 

2) Fundargerðabók Félags leikfangasala, aðalfundur 19. maí 1964, fundir frá 2. nóvember 1964 til 1. mars 1978, ásamt lögum Félags leikfangasala í Reykjavík 1. júní 1951

 

3) Fundargerðabók Kaupmannafélags Hafnarfjarðar, aðalfundur 6. maí 1958 til aðalfundar 25. janúar 1995.

 

4) Fundargerðabók Laugavegsnefndar 4. september 1975 til 20 janúar 1982.

 

5) Fundargerðabók fjáröflunarnefndar K.Í. 6. júní 1975, (einn fundur).

 

 

Aðalfundargögn - fylgiskjöl, fylgiskjöl funda K.Í og aðildarfélaga þess, bréfasafn.

 

Askja A-20

 

Örk 1

Bréf Óskars Jóhannssonar dagsett 18. september 2010. Björgun frá glötun á skráðum heimildum um verslun á Íslandi á seinni hluta 20. aldar. Lesið og lagt fram á fundi Kaupmannaklúbbsins 18. september 2011.

 

Hlutverk og meginmarkmið Kaupmannasamtaka Íslands:

Stjórn, nefndir og starfshópar: upptalning nefnda, hópa og formanna þeirra, einnig samstarfnefndir, Stofnlánasjóður, sérgreinafélög og landshlutafélög, ódagsett.

Ávarp framkvæmdastjóra K.Í. á aðalfundi Kaupmannafélags Suðurlands 22. apríl 1996.

 

Örk 2

Aðalfundir - aðalfundargögn 1964, 1965, 1970, 1973-1976, 1982, 1985 og 1987-1988:

Félög í stjórn, nafnalistar og atkvæði sem félögunum fylgja, skýrslur, tillögur, ályktanir, kjörskrár, o.fl.

Ályktanir frá aðalfundi 1995.

 

Örk 3

Fulltrúaráð K.Í. 1980-1987 og 1993-1998.

Fundir í fulltrúaráði. Fundargerðir, fundarboð, ályktanir, fréttatilkynningar, dagskrár og skýrslur

Skýrsla framkvæmdastjóra á fulltrúaráðsfundi 27. febrúar 1995.

 

Örk 4

Stjórn Kaupmannasamtaka Íslands 1961-1977.

Aðalfundir, bréf, samningur, lifeyrissjóðsmál o.fl.

Stjórnarfundur K. Í. 1963. Fundarboð 25. janúar 1963 til 17. september 1964.

 

Örk 5

Félag matvörukaupmanna - FM 1929-1939, 1959-1989 og 1991.

Aðalfundargögn, bréf, skýrslur formanna, ársskýrslur, ályktanir, listi yfir matvörukaupmenn 1938, orðsendingar o.fl.

 

Örk 6

Félag matvörukaupmanna, Félag kjötverslana 1959-1964 og 1974-1992.

Aðal- og almennir fundir, um fundarsköp, ályktunartillaga, um afgreiðslutíma verslana, lokunartími, mætingalistar, söluhópur um lambakjöt, framleiðsluráð landbúnaðarins o.fl.

 

Askja A-21

 

Örk 1

Félag kjötverslana - FK. 1970-1991.

Aðalfundagögn, aðrir fundir, bréf, verðlagning landbúnaðarafurða, kynnisferð, fundir sexmanna nefndar, félagatal, rýrnandi kjör verslunar vegna síendurtekinna gengisfellinga o.fl.

 

Örk 2

Félag dagvörukaupmanna 1992-1993. (Arftaki FM og FK).

Aðalfundur 1992, samstarfshópur um sölu á lambakjöti 1993, bréf, fundir o.fl.

 

Örk 3

Félag íslenskra bóksala 1965-1991. (Bóka- og ritfangaverslanir).

Aðalfundargögn; fundir og dagskrár, kosningar í stjórn, skrá yfir útsölumenn, bókaþing o.fl.

 

Örk 4

Félag blómaverslana 1976-1992.

Aðal- og framhaldsfundir, bréf, verðlagsþróun, lágmarksverð, heimkeyrsla, samkomur o.fl.

 

Örk 5

Félag söluturnaeigenda 1987 og 1995.

Félag byggingarefnakaupmanna 1973-1983.

Félag búsáhalda- og járnvörukaupmanna 1989-1991.

Bréf, fundarboð, aðalfundir, ársreikningur FÍB o.fl.

 

Örk 6

Fulltrúaráð Kaupmannasamtaka Íslands. Fulltrúaráðsfundur 15. mars 1996. Skýrsla stjórnar, stefnumörkun K.Í., tillögur, ársreikningur 1995.

Drög að stefnumörkun fyrir Kaupmannasamtök Íslands. Lagt fram á fulltrúaráðsfundi í mars 1996. Aðalfundargögn 1994, 1997 (brot).

Stefnumörkun fyrir Kaupmannasamtök Íslands. Samþykkt á fulltrúaráðsfundi í mars 1996.

Samþykktir fyrir Kaupmannasamtök Íslands (drög 1999).

 

Örk 7

Fundargerðir, minnisblöð og tölvupóstur vegna funda með SmartKortum ehf. 1998-1999. Fundir um greiðslukort og greiðslumiðlun, upplýsingaglærur, áfangaskýrsla, um tæknilegan fýsileik smartkortakerfis. Tæknileg útfærsla á snjallkortakerfi, kostnaðaráætlanir, kynningar o.fl. Sjá einnig öskju B-16

 

Örk 8

Lög, dómsmál, samþykktir.

 

Lög fyrir Kaupmannasamtök Íslands, ódagsett, (með áorðnum breytingum 1985).

Tillögur nefndar um breytingar á lögum K.Í. og lög K. Í., ódagsett.

 

Lög Félags matvörukaupmanna - FM, ódagsett

Lög Félags kjötverslana - FK, ódagsett.

Lög Félags dagvörukaupmanna, FM og FK. Samþykkt 1986 og með breytingum 1992.

Lög Félags íslenskra bókaverslana og Félags íslenskra bóka- og ritfangaverslana, ódagsett,

ásamt samstarfsreglum 1987 og viðbótarákvæðum.

Lög landsambands íslenskra verslunarmanna, ódagsett.

Lög verslunarmannafélags Reykjavíkur, samþykkt á aðalfundi 1953.

Lög fyrir Stofnlánasjóð skókaupmanna og vefnaðarvörukaupmanna, ódagsett.

Lög Stofnlánasjóðs matvöruverslana, samþykkt á aðalfundi 6. júní 1967.

Samræmd lög stofnlánasjóðanna ... með breytingum samstarfsnefndar 18. október 1996.

 

Lög um verslunarvinnu, dreifibréf K.Í. 2. mars 1988.

Tillögur LÍV um samning um kjör skrifstofu- og verslunarfólks, ódagsett.

 

 

Flokkur B. Bréfa- og málasafn

 

 

Askja B-0

 

Bréfa- og málasafn 1929-1945.

Meðal efnis: Fjélagsráð Kaupmannasamtakanna, Verslunarráð Íslands, samnefnd FMR og FÍS o.fl. Nákvæm skjalaskrá er í öskjunni í stafrófsröð  A-Ö skráð af Ólafi Steinari Björnssyni, Kaupmannasamtökum Íslands.

 

Askja B-1

 

Bréfa- og málasafn 1973-1980.

Félag snyrtivöruverslana 1973-1980: Bréf, fundarboð, aðalfundir o.fl.

 

Askja B-2

 

Bréfa- og málsafn 1964-1999.

Auk þess:

Byggingasamvinnufélag V.R. vaxtabréf, afsöl af eignum K.Í, veðbókarvottorð o.fl. 1953.

Húsaleigusamningur um Marargötu 1975.

Um Kaupmannasamtökin: stofnun, lýsing, markmið, áhersluatriði og framtíð.

Verkefni unnin á skrifstofu K.Í., formenn félagsins.

Fundur með F.Í.S., stórverslunum 1985 og 1986

Fréttatilkynning vegna aðalfundar 1999.

Utanríkisráðuneytið, undirbúningsviðræður EFTA og EB 1990.

 

Askja B-3

 

Bréfa- og málasafn 1958-1966 A – F:

A

Alþingi.

Atvinnumálaráðuneytið.

B

Borgarstjórinn í Reykjavík / Borgarráð.

Bæjarstjórar Vestmannaeyjum, Akureyri, Ísafirði, Keflavík og Hafnarfirði.

Brynjólfur Sveinsson, verslun.

Bæjarsíminn.

Bergens Handelsforening.

D

Dansk Köbmands Inventar.

De Danske Handelsforeninger.

E

Efnagerð Austurlands.

Egill Stefánsson, Kaupmannafélag Siglufjarðar.

Einstaklingar innan K. Í.

F

Félag blómaverslana.

Félag íslenskra bókaverslana.

Félag búsáhalda- og járnvörukaupmanna.

 

Askja B-4

 

Bréfa- og málasafn 1958-1966 F-G:

Félag kjötverslana í Reykjavík.

Félag matvörukaupmanna.

Félag leikfangasala.

Félag íslenskra stórkaupmanna.

Félag íslenskra iðnrekenda.

Fjármálaráðuneytið.

Forsætisráðuneytið.

Framleiðsluráð landbúnaðarins.

Fundir.

G

Gestur Fanndal.

Grænmetisverslun ríkisins.

 

Askja B-5

 

Bréfa- og málasafn 1958-1966 G - S.

Gunnar Ásgeirsson h. f.

Göteborgs Köbmannaförbund.

H

Iðnaðarmálastofnun Ísland.

J

Jón Helgason.

Jón Bárðarson, Kaupmannafélag Ísafjarðar.

K

Kaupstefnan.

Kristján Imsland o.fl. verslanir.

L

Landssamband Íslenskra Verslunarmanna.

Lögreglustjórinn í Reykjavík.

Lög Sambands smásöluverslana.

M

Morgunblaðið.

N

National Chamber of Trade, London.

Neuwieder Werkstatten.

Norges Handelsstands Forbund.

O

P

R

Ríkisútvarpið, Reykjavík.

Ríkisstjórn Íslands.

Samningar Sambands Smásöluverslana.

Sverige, Köbmannen.

 

Bréfasafn S - Ö hefur ekki borist Borgarskjalasafni.

 

Öskjur 6- 15. Bréfa- og málasafn, samskipti við ýmis félög, stofnanir og einstaklinga 1963-2000.

 

Askja B-6

 

Bréfa- og málasafn K.Í. 1972-1998.

Bréf, greinar, fundarboð, viðskipti við ýmis félög, greiðslukort, skoðanakannanir, Laugavegurinn o.fl.

 

Stjórnarráð Íslands 1966-1997. Bréf og samskipti fjármála- og forsætisráðuneytis og annara ráðuneyta við Kaupmannasamtökin, söluskattur, álagning, stórbygging í Kringlunni, veðlagning o.fl.

Ríkiskaup vegna áfengisbúða 1998.

 

Askja B-7

 

Málasafn 1968-1999.

Ýmis félög 1968-1999: Lög, samningar, tilkynningar, fjármál, skattamál o.fl.

Verslunarráð Íslands, V. Í., 1975-1999.

Félag íslenskra iðnrekenda, F. Í. I. 1968-1999.

Félag íslenskra stórkaupmanna, F. Í. S., 1978-1999.

Aðalfundaboð Vinnuveitendasambands Íslands V.S.Í 1986.

Vinnuveitendasamband Íslands greinagerðir, samningar, gerð ráðningasamninga o.fl. 1985-1996.

Vinnuveitendasamband Íslands, V.S.Í. og K.Í. samningar: samkomulag 1981, 1982, 1996.

Sorpa og K.Í.: Málefni Sorpu 1993-1996.

Stofnsamþykktir Íslenskrar verslunar 1992.

 

Askja B-8

 

Málasafn 1962-1998

Ýmis félög og stofnanir 1968-1998.

Heilbrigðis- og mengunargjald, gjaldskrá 1994-1995.

Umbúðir og endurvinnsla 1996.

Aðild K. Í. að Endurvinnslunni h. f. 1989

Umferðarmál í Reykjavík, gatnamálastjóri 1991-1993.

Yfirlit yfir afkomu verslunar 1972-1974.

Samanburður á raforkuverði rafveitna 1987 og 1994.

K.Í. landbúnaðarráðuneytið, Mjólkursamsalan o.fl. landbúnaðarafurðir 1969-1989.

Grænmetisverslun landbúnaðarins  1962-1981.

Verðlistar vegna verðbreytinga á kjötvöru 1980-1983.

Verðlagsmál, framleiðsluráð landbúnaðarins og sexmanna nefndin:  verðlistar, verðlagsmál landbúnaðarvara, tilkynningar um verð landbúnaðarvara 1964-1971.

Verðlagsstofnun, jöfnunargjald á kartöflur, verðkannanir, álagning á landbúanaðarvöru 1986-1991.

K.Í. og Verðlagsstofnun, viðskiptaráðherra, verðlagsmál 1986-1987.

Skjöl vegna endurgreiðslu á tollum 1982.

Ritdeila Gunnars Guðbjartssonar og Magnúsar Finnssonar um álagningu á kartöflur 1989.

Samningar K. Í. og Vátryggingafélags Íslands um öryggismál og brunavarnarkerfi 1990-1991.

 

Askja B-9

 

Málasafn 1961-1998

Kæra Félags dagvörukaupmanna til Samkeppnisstofnunar 1994, vegna meintra undirboða og

óeðlilegra viðskiptahátta Baugs h.f.

 

Blaðamannafundur og  almennur fundur í félagi  dagvörukaupmanna, tillögur og undirskriftarlisti frá 25. október og 1. september 1994. o.fl.

Minnispunktar fyrir stjórnarfund K. Í. 1998 og mál fyrir Samkeppnisráði varðandi sameiningu

Bónus og Hagkaups 1998.

Kæra félags dagvörukaupmanna gegn heildsölum og framleiðendum. Bónus-Baugur og Kaupmannasamtökin: fjölmiðlaumfjöllun, greinargerðir o.fl. 1994.

Samkeppnisstofnun 1993-1994, samkeppnismál, sala á heildsöluverði, setning reglna o.fl.

Neytendasamtökin, kvartanir, kærur, samþykktir, dómsmál 1970-1995.

Kvörtunarnefnd og gerðardómur, dómsmál og kvartanir 1986-1987.

Farandverslun, Sjoppuverslun, dóms- og launamál, Endurvinnslan hf. 1986-1989.

Verðstríð stórmarkaða, Verðlagsstofnun 1992.

Bréfa- og málasafn varðandi norræn kaupmannasamtök - samtök norrænna dagvöruverslana:

fundir, ráðstefnur, heimsóknir o.fl.  1970-1999.

Umsagnir um lög og frumvörp, vátryggingasamningar, skattamál, hagtölur o.fl. 1985-1998.

Viðhorf í viðskiptamálum Vestur - Evrópu og aðstaða Íslands, ræða G.Þ.G. 11. júlí 1961.

 

Bréf til olíufélaga vegna vöruúrvals á bensínstöðvum, 1982 og 1984.

Könnun á viðhorfi almennings til verslunarinnar, Hagvangur 1979.

Skipulagsmál Verzlunarráðs.

Hollustuvernd ríkisins, reglugerð um neytendaumbúðir, matvæli o.fl. 1987-1991.

Kæra K.Í. til lögreglu um meint fjársvik fyrirtækja í Sviss (IT&T) 1999.

Minnisatriði: fundur hjá Slökkviliðsstjóranum í Reykjavík og Vátryggingafélagi Íslands 1990.

Samningur K.Í. og  Slökkviliðs Reykjavíkur um þjónustugjöld í  verslunum vegna viðvörunarkerfa, einnig gjaldskrá 1993.

Markaðskönnun í dagvöruverslun 1998.

 

Askja B-10

 

Málasafn ca. 1967-1999.

Skýrslugerð fyrir Hagstofu 1967-1969, um verslunarrekstur og fjölda verslana.

Verslun í Reykjavík 1970-1999: Lóðaúthlutanir.

Skýrslur: Velta smásöluverslunar í Reykjavík eftir hverfum.

Um stórmarkaði  og smáar verslanir - skipulagning hverfa.

Verslunarmál í Reykjavík, bréfaskipti við Borgarskipulag og fleiri borgarstofnanir.

Bílastæði, stöðumælar, aukning verslunarrýmis.

Þakkarbréf til borgarfulltrúa vegna opnunar Austurstrætis 1991.

Verslun í miðbæ Reykjavíkur, fundur K.Í. um málefni miðbæjarins í maí 1991,

undirskriftalistar  5.6.1991.

Gamli miðbæinn, félagaskrá.

 

Hugmyndir, bréfaskipti og teikningar varðandi þróun verslunarhúsnæðis og verslunar í Reykjavík 1975-1983.

 

Nýi miðbærinn NBM - Kringlan. Um stórmarkaði o.fl. Ávarp borgarstjóra.

Hús verslunarinnar. Greinargerð 2: Úrvinnsla úr hugmyndum samstarfsaðila o.fl. Hagverk, febrúar 1973.

Hús Verslunarinnar og annnað húsnæði K. Í. 1974-1999, skýrslur, teikningar, framkvæmdanefnd  o.fl.

Matvöruverslun í athafnahverfum, stórmarkaðir 1990.

Um skipulag og þróun verslunar í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur, bréf 1986-1989.

Verslunarferðir Íslendinga til útlanda 1970-1998.

Verslum heima – Tryggjum atvinnu: Kynningarátak verslunarinnar 1994-1995.

Bréf, kostnaðar- og framkvæmdaáætlanir:  Kannanir; kynningarefni, bréfaskipti vegna beiðna um styrk og stuðning.

 

Fréttatilkynningar, kostnaðaráætlanir vegna verslunarferða Íslendinga til útlanda 1991-1995.

Stofnun Þróunarfélags Reykjavíkur 1990.

 

Askja B-11

 

Málasafn 1967-1999.

Hagstofa Íslands. Skýrslusöfnun Hagstofunnar 1967-1970 um launakjör verslunar- og skrifstofufólks  í einkaþjónustu.

 

Landbúnaðarmál 1982-1995, álit, bréf, orðsending.

 

Starfsmanna- og vinnuréttarmál 1996.

Inntökubeiðnir aðila í K. Í., 1997.

 

Verslunarbankinn. Íslenska sjónvarpsfélagið h.f. hluthafar, samþykktir o.fl. 1990.

Verslunarbankinn - Íslandsbanki,  hluthafaskrá o.fl. 1990-1996.

Lyfsölulög, ný reglugerð 1968.

Minningarsjóður kaupmanna, skipulagsskrá 1997.

 

Spjaldskrá yfir söluturna í Reykjavík og eigendur þeirra, félagsgjöld 1974-1980.

Félagsgjöld og innheimta þeirra, útreikningur á atkvæðafjölda 1980-1999.

Skrá yfir árgjöld 1998.

Breytingar á félagatali 1987.

Félagatal: Félag blómaverslana  1996 o.fl.        

 

Askja B-12

 

Málasafn 1963-1993.

Bréfasafn um opnunartíma verslana 1967-1989.

Bréfaskipti við bæjarstjórann á Seltjarnarnesi 1976-1983.

Samningur K. Í. og Raflagnatækni 1990.

 

Vinnuverndarátak meðal verslunarmanna 1993.

Vinnueftirlit ríkisins: Fundarboð, þátttökulistar, læknisskoðun.

Innkaupasamband kaupfélaga, samþykktir 1993.

Margmiðlun, skilmálar 1995 og fleiri samstarfssamningar, útbreiðslustarf.

 

Opnunartímar verslana 1963-1992.

Opnunarími verslana 1963-1964, félagsdómur, greinargerðir, tillögur o.fl.

 

Fundargerð, fundir með fulltrúum sveitarfélaga um afgreiðslutíma verslana í október 1983.

Bréf send borgarstjóranum í Reykjavík og bæjarstjórum nágrannabyggða Reykjavíkur varðandi opnunartíma verslana 1971 og 1982-1983, auglýsingar um afgreiðslutíma í Kópavogi.

Bréfaskipti við borgaryfirvöld vegna söluturna, kvöldsöluleyfis og opnunartíma 1987-1988.

 

Hugmyndir um framkvæmd könnunar á afstöðu neytenda til opnunartíma matvöruverslana

og fleira varðandi innkaupavenjur 1965.

 

Álits- og greinargerð Páls Líndals lögmans varðandi opnunartíma verslana 1977.

Álits- og greinargerð Jóns G. Tómassonar borgarlögmans um opnunartíma verslana í Reykjavík 1981.

 

Samkomulag V. R. og K. Í. um opnunartíma 1986 og 1987.

Blaðagreinar um opnunartíma verslana 1991.

Bréfaskipti Verslunarmannafélags Reykjavíkur við Kaupmannasamtökin varðandi   opnunartíma verslana 1986-1992, m.a. frumvarp um afgreiðslutíma verslana.

Opnunartími verslana 1980-1992: Reglugerðir, fungargerðir, umsagnir, tillögur, aukinn kostnaður.

Samþykkt um afgreiðslutíma verslana, Félagsmálaráðuneytið 26. nóvember 1990.

Afstaða kaupmanna til opnunartíma verslana í september 1986, könnun framkvæmd af Miðlun hf.

Fyrirspurn Norska sendiráðsins 1986 um tölfræðilegar upplýsingar og um stærð verslana í Reykjavík.

Fjölmiðlavaktin í október og nóvember 1996, efni fjölmiðla um smásöluverslun.

 

Askja B-13

 

Málasafn 1983-1998.

 

Verslun í dreifbýli 1991-1998.

Kaupmannafélag Norðurlands vestra og Siglufjarðar 1986-1995.

Vandi landsbyggðarverslunar, hugmyndir og tillögur 1988-1989.

Álitsgerð um afkomu verslunar og fyrirtækja í strjálbýli og aðgerðir til að bæta stöðu þeirra 1989.

Kaupmannafélög á landsbyggðinni: Kaupmannafélag Austurlands og Vesturlands  ca. 1983-1987.

Könnun á dagvöruverslun á Vestfjörðum 1991 o.fl.

 

Lífeyrissjóður verslunarmanna L-V:

Bréfa- og málasafn 1956-1976.

Bréfa- og málasafn 1976-1985.

Tillögur um reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verslunarmanna, ódagsett.

Reglugerðir fyrir lífeyrissjóð verslunarmanna 1985 og 1995.

Reglugerðarbreytingar o.fl., ódagsett

 

Askja B-14

 

Málasafn 1956-2000.

Lífeyrissjóður Verslunarmanna - L.V. lífeyrismál:

Samkomulag um málefni lífeyrissjóða 1976.

Lífeyrissjóður verslunarmanna: Bréf, samkomulag, kaup á skuldabréfum 1977-1995.

Samkomulag um tilnefningu endurskoðenda til þriggja ára 1980.

Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð verslunarmanna 1999 o.fl.

Breyting samþykkta og reglugerðabreytingar  L. V.  1995.

Tilnefningar í stjórn L. V., breytingar á reglugerð L.V., útlan, fjárfestingar, lánveitingar o.fl. 1982-2000.

Stjórnarkjör í L. V. 1992.

Samningar um lífeyrismál 1995-1997.

Reglugerðarbreyting á L.V. 1993, ásamt álitsgerðum 1992, ýmislegt varðandi túlkanir.

Nokkrar athugasemdir við hugmynd að reglugerð fyrir LÍF, Lífeyrissjóðs verslunarmanna 1977.

Lífeyrissjóður verslunarmanna, reglugerð 1994.

Skýrslur um hag og starfsemi 1956, 1957, 1958, 1961, 1969, 1973 og 1976.

Ársreikningar: 1961, 1963, 1964, 1967, 1968, 1969, 1970, 1971, 1972, 1973, 1975 og 1976.

Innheimtur 1977.

Lífeyrissjóður verslunarmanna, upplýsingarbæklingur, ódagsettur.

 

Askja B-15

 

Málasafn 1968-1998.

Innflutningsvernd og réttmæti hennar, ritgerð í viðskiptadeild 1997.

Samningur milli póst- og símamálastofnunarinnar og K.Í. 1996 (ljósrit).

Þjónustusamningur Símans og K. Í., 1998

Símamál, afnotagjöld verslana o.fl. 1994-1998.

K – samtökin: Fréttir, tilkynningar o.fl. 1982-1985

Greiðslukjör 1987.

Tollanefnd K.Í. 1982-1983, ýmis mál varðandi tolla.

 

Lögfræðiálit um úrsögn aðildarfélaga 1994-1995.

 

Ýmis málefni. Dreifibréf, fræðsla, fréttir, fjármál,

 

Menntamál. Fræðsla og námskeið, mótun menntastefnu 1975-1993, V.S.Í.  o.fl.

Verslunartíðindi og yfirtaka Frjálsrar Verslunar 1988-1996.

Fréttatilkynningar, auglýsingar K.Í. 1984-1988.

Handrit fyrir Verslunartíðindi 1989.

Endurskoðun á ÍST 81 1996.

 

Ýmislegt 1980-1998:

Dreifibréf. Um öryggismál, um verslunarhverfi, opnunartíma, blaðaúrklippur.

Blaðaúrklippur m.am. úrklippur og viðtöl við Ólafs Björnsson, kaupmann í Holtskjöri.

Landvernd, verðmerkingar, fréttatilkynningar, vöruskil, álagning, ábyrgðaskírteini, ræsting o.fl.

Dreifibréf, útboð, vöruverð, vörulistar, Húsatryggingar Reykjavíkur, gjaldskrá o.fl.

Virðisaukaskattur, ríkisskattstjóri, niðurfelling virðisaukaskatts o.fl. 1984-1991.

 

Kauplagsnefnd og Hagstofa Íslands: Vísitala framfærslukostnaðar,  útreikningur 1968-1977.

Hagtölur um smávöruverslun 1996.

 

Askja B-16

 

Bréfa- og málasafn 1963-1980.

Skjöl tengd Viðskiptaráðuneytinu, bréf send af K.Í. til ráðuneytisins, ráðherrum á hverjum tíma, þeim Gylfa Þ. Gíslasyni, Lúðvík Jósefssyni,Ólafi Jóhannessyni og Svavari Gestssyni eða ráðuneytisstjórum og skrifleg  svör þeirra og ýmis fleiri gögn sem tengjast ráðuneytinu og K.Í. á einhvern hátt. Einnig ýmis erindi send af ráðuneytinu til K.Í. til umsagnar, m.a. varðandi einstök mál og reglugerðir sem áformað er að taka upp á Íslandi og ráðuneytið hefur viljað fá umsögn Kaupmannasamtakanna t.d. á viðskiptasamningum og fríverslunarsamningi við Evrópulönd, EFTA, ennfremur erindum varðandi tollamál. Ennfremur eru ræður ráðherranna á aðalfundum Kaupmannasamtakanna og Verslunarráðs Íslands (texti ÓSB).

 

Bréfa- og málasafn 1947-1982.

Skjöl frá Félagi Matvörukaupmanna og Félagi kjötverslana.

Tvö frumvörp til laga. um ráðstafanir vegna ákvörðunar Seðlabanks Íslands um nýtt gengi krónunnar 1968. Um verslunaratvinnu frá 1967/1968.

Bréf frá Mats Vibe lund, ljósmyndara til K.Í. 1981 varðandi afgreiðslu- og bókunargjald.

Reglugerð um afgreiðslutíma verslana í Reykjavík frá 1971, staðfest samþykkt um hana o.fl.

Yfirlýsingar, fyrirvarar, sérálit, sérstakar greinargerðir ýmissa nefndarmanna í

Nefnd til að semja lög og að löggjöf um eftirlit með einokun, hringamyndum og verðalagi.

Nafnalisti að tilnefningu 20 nefndarmanna fyrir hverja þeir mættu.

Kauptaxtar. Afrit bréfs frá KÍ. 1969 til Kaupmannasamtakanna í Danmörku og Noregi varðandi verðlagsmál og svar frá Danmörku.

Bréf til KÍ. frá eiturefnanefnd til upplýsingar um eiturefni og hættuleg efni og frágang þeirra.

 

Ýmsar ályktanir bornum fram og samþykktar á fundum félaganna um margskonar mál t.d.: Dómur í máli um of háa álagningu og mótmæli yfir dómnum.

Listar yfir fundarmenn á fundi 1947, þar sem samþykkt var að hætta allri lánsverslun.

 

Undirrituð samþykkt fjölda kaupmann þar sem samþykkt var að loka verslunum í verkfalli VR félaga o.fl. (texti ÓSB, litið breyttur).

 

Óskar Jóhannesson, grein Kærður fyrir okur á gosdrykkjum, 1963.

 

Askja B-17

 

Málasafn 1983-1999.

Mál fyrir Samkeppnisstofnun og blaðaskrif um greiðslukortaviðskipti.

Fundir samstarfsnefndar stórmarkaða,  matvöruverslana og bankanna 1985.

 

Ýmislegt varðandi greiðslukort 1983-1999.

Krítarkortanotkun 1985-1989.

Samkomulag, reglur og yfirlýsingar um kortaviðskipti 1986.

Greining kortaviðskipta 1987.

Endurskoðun á þjónustugjöldum VISA  1987.

Athugun á samningum um greiðsluskanna - posa annars vegar og um rafræna greiðslumiðlun hins

vegar frá Greiðslumiðlun hf., unnin fyrir K. Í. 1993.

Ársskýrsla Evrópusvæðis VISA  International 1989.

Upptaka debetkorta 1993.

Frumvarp til laga um greiðslukortastarfsemi 1989.

Samstarfsnefnd banka og sparisjóða 1989.

Kæra Sigurðar Lárussonar til Samkeppnisstofnunar vegna gjaldtöku greiðslukortafyrirtækjanna VISA og Europay 1995.           

Ný kynslóð greiðslukorta, Smartkort, 1998-1999, sjá einnig öskju A-21. 

 

 

Flokkur C.  Fjármál, sjóðbækur, rekstrar- og efnahagsreikningar, ársreikningar o.fl.

 

.

Askja C-1

 

Málasafn 1973-1998.

Hlutafjárloforð í Kaupmannasamtökum Íslands, alls 216 aðilar, ódagsett.

Hlutafjárloforð aðila í Félagi íslenskra stórkaupmanna, alls 96 aðilar, ódagsett.

Hlutafjárloforð aðila að Verslunarráði Íslands, alls 144 aðilar, ódagsett.

Hlutafjárloforð í Félagi íslenskra stórkaupmanna, alls 98 aðilar. ódagsett.

 

Ráðstefna um söluskatt 1983.

Verðbólguútreikningur 1988, ónýtar ávísanir 1989.

Fjármál Kaupmannasamtaka Íslands, athugun á fjárreiðum 1992, kostnaðaráætlun 1993,

rekstrarreikningur, uppgjör 1994-1996.

Mynsturreikningar 1996.

 

Söluskattur, verðlagsmál, tollar: Fundir, minnisatriði, úrklippur, innheimta, gjalda o.fl. 1982-1988.

Samkeppnisreglur EES á Íslandi, kynnisferðir, listar yfir verslanir, innistæðulausir tékkar o.fl. 1981-1996.

 

European Article Number - EAN á Íslandi:  framkvæmdaáætlun, verðlistar, fundargerðir,  ársreikningar, gjaldskrá o.fl. 1995-1998.

Kjara- og samningamál 1973-1974.

Kjarasamningar og samkomulag 1976.

Kjarasamningar, miðlunartillögur, yfirlýsing ríkisstjórnar, kröfugerðir V.R.,  sérkjarakröfur 1988, 1991 og 1995.

 

Askja C-2

 

Stofnlánasjóður matvöruverslana, málasafn 1967-1999.

 

Bréfaskipti varðandi fjármál, lán, stofnlánasjóður, byggingar, skrár  o.fl. 1975-1976.

Aðildarumsóknir og úrsagnir, umsóknir um lán, veðskuldabréf - veðbókarvottorð 1975-1998.

Rekstrar- og efnahagsreikningar 1967-1975 o.fl.

 

Askja C-3

 

Málasafn 1950-1975.

Félagsgjöld fyrir árin  1968-1970, 1972, 1975, félagaskrá.

Verslunartíðindi 1950-1952, ýmislegt.

 

Askja C-4

 

Málasafn 1943-1999.

Ársreikningar 1991, 1996-1999, ávöxtun reikninga.

Endurskoðunarskýrsla 1990, 1996-1997 o.fl.

 

Ársskýrslur stjórnar K.Í. 1959-1960.

Yfirlit um starfsemi K.Í. 1994 og 1997-2000.

Efnahags- og rekstrarreikningar 1972 og rekstraryfirlit 1989, ásamt útskriftum 1988-1989.

Ársreikningar 1973, 1975, 1986-1987, 1989-1990, 1992-1995.

Innkaupasamband matvörukaupmanna s.f. : Efnahags- og rekstrarreikningar 1982 -1983 og

ársreikningar 1985-1986.

Hús verslunarinnar, ársreikningur 1997

Ársreikningur Sambands smásöluverslana 1957.

Félag raftækjasala: Ársreikningur 1982 og stofnlánasjóður 1995-1996.

Skuldabréfalán Verslunarsjóðs Íslandsbanka 1990.

 

Verslunartrygging - Brunabótafélag Íslands auglýsing og skírteini 1985.

Viðskipta- og sparisjóðsbók  frá Sparisjóð Hafnarfjarðar 1943-1946 og 1966.

Sparibók - Búnaðarbankinn 1988.

 

Askja C-5

 

Bækur:

Loforð í hússjóð  mars 1965 til maí 1970.

Félagsgjöld aðildarfélaga Kaupmannasamtaka Íslands 1959-1960.

Skrá um sjóðstillag til Kaupmannasamtaka Íslands 1973-1975.

Kaupmannasamtök Íslands, efnahagsbók  1969-1970.

Skrá um auglýsingar fyrir verslanir 1970-1971, Kaupmannasamtök Íslands.

 

Askja C-6

 

Sjóðbók Félags íslenskra skókaupmanna í Reykjavík  1938-1964, rekstrar- og efnahags- reikningur 1968-1970.

Sjóðbók 1950-1955, ýmis aðildarfélög K.Í. Rekstrar- og efnahagsreikningur, eignareikningur, viðskiptamenn, tillag, lán vegna húsgagnakaupa, Póstur og sími, Verslunartíðindi o.fl.

Sjóðbók Sambands smásöluverslana september 1951 til maí 1952.

Sjóðbók, rekstrar- og efnahagsreikningur  Félags matvörukaupmanna, Félags kjötverslana og  Félags dagvörukaupmanna 1940-1998.

 

Askja C-7

 

Sjóðbók, rekstrar- og efnahagsreikningur  Félags blómaverslana 1979-1995.

Sjóðbók yfir námskeið 1974-1978:Snyrtivöru-, grænmetis- og ávaxta-, vefnaðarvörunámskeið.

Viðskiptamannabók 1965-1966, sennilega K.Í.

Bók yfir happdrætti (merkt aðalbók) o.fl., án árs.

Hússjóður, greidd framlög 1956-1966.

 

Askja C-8

 

Viðskiptamannabók 1971-1979.

(Ekki er ljóst hvaða viðskipti eru skráð hér, en líklega er hér um stofnfjársjóð að ræða, þar sem kaupmenn greiða regluleg framlög – viðskiptamannabók).

 

Askja C-9

 

Sjóðbók Félags kjötverslana 1934-1952, 1953-1986 og 1987-1989.

Sjóðbók Félags matvörukaupmanna 1983-1986.

 

 

Flokkur D - Ljósmyndir

 

Ljósmyndir frá ýmsum tímum.

Ljósmyndir frá kjötkynningu, ódagsett. W

 

 

Flokkur E – Prentað mál

 

 

Askja E-1

 

SAGA  KAUPMANNASAMTAKA ÍSLANDS – Kaupmenn og verslun á Íslandi.

Afmælisrit. Kaupmenn og verslun á Íslandi, höfundur Lýður Björnsson. Sögusteinn. Gefið út

í samvinnu við Kaupmannasamtök Íslands, Reykjavík 2000,

 

Prentað eigið efni o.fl.: 1952-1996

Félag íslenskra stórkaupmanna, félag milliríkjaverslunar og vörudreifingar: Skýrsla stjórnar 1995.

Fréttir frá Félagi matvörukaupmanna og Félagi vefnaðarvörukaupmanna 1950.

Lög Sambands smásöluverslana 1952.

Lög Kaupmannasambands Íslands 1959.

Lög Stofnlánasjóðs matvöruverslana 1967.

Kaupmannspósturinn.

Rafeyrir og kostnaður vegna greiðslukorta, sænskar rannsóknir og íslenskur veruleiki 1990.

Kjarasamningur við verslunarmenn frá 22. júní 1977.

Fræðslubæklingur 1, matvara.

Um búðarhnupl og hvernig má koma í veg fyrir það, fyrir eigendur og starfsfólk verslana 1992.

Hagtölur um smásöluverslun 1997.

Mjólkurverð 7. september 1981.

Verslunartrygging, öflugt samstarf - heilsteypt tryggingavernd.

EB og smásöluverslun á Íslandi, kynningarrit um málefni EB 1990.

Samanburður á íslenskri löggjöf og samþykktum Evrópubandalagsins. Utanríkisráðuneytið 1992.

Fjárfestingarreglur Ísland, EES og EB eftir Stefán Má Stefánsson 1992.

Kaupmannaslagur, kvæði.

Verslunarráð Íslands: Stefna Verslunarráðs Íslands í efnahags- og atvinnumálum, fréttabréf 4-1979.

Verslunarráð Íslands (1917-1996). Ársskýrsla, lögð fram á aðalfundi 1994-1995.

Verslunarráð Íslands 60 ára, afmælisrit, félagaskrá (ódagsett).

Verslunarráð Íslands: fréttabréf:  11, 1983  6,-8, 15-17, 1984 og 2,4 1985.

Fréttapóstur Kaupmannasamtaka Íslands: 26. og 27. tbl. 1996.

Fréttabréf Kaupmannasamtaka Íslands:

   14. árgangur númer 4

   16. árgangur númer 6

   18. árgangur númer 3, 5, 6, 7 og 8

   19. árgangur númer 1, 4, 6 og 8

   21. árgangur númer 1 og 2

   22. árgangur númer 1, 2, 3, 4 og 5

   26. árgangur númer 1

   34. árgangur númer 1

 

Þjóðhagsstofnun: Verslun 1974 og 1976, atvinnuvegaskýrslur nr. 12 og 17, RVK 1976 og 1979.

Endurvinnslan HF. Skýrsla stjórnar 1993 og ársreikningur 1994.

 

Askja E-2

 

Prentað efni:

Félag íslenskra stórkaupmanna FÍS: skýrsla stjórnar 1987, lögð fram á aðalfundi 1988.

Félag íslenskra stórkaupmanna: Fréttabréf október 1984, desember 1986 og maí 1989.

Lög Félags íslenskra stórkaupmanna 1988.

Félag íslenskra stórkaupmanna 50 ára. Fyrsta stjórnin. Afmælisrit FÍS 21. maí 1978.

Frumvarp til laga um verslunaratvinnu, drög IV 1965.

Hvað gerir V R fyrir þig?, upplýsingabæklingur, ódagsett.

Þórir Einarsson: Staðreyndir um verzlun, útg. Fræðslunefnd verslunarsamtakanna  (ca. 1986).

Endurskipulagning Samtaka viðskiptalífsins. Álitsgerð nefndar sem skipuð var 6. júlí 1971, útg. maí 1972.

Þjóðarbúskapurinn, sögulegt yfirlit hagtalna 1945-1986. Þjóðhagsstofnun, rit nr. 8, 1988.

Samtökin Viðskipti & verslun: Verzlun og viðskipti; spurningar, svör, töflur, gagnaskrá 1980 og

Af Guðmundi Gústafssyni, hugsjónamanni. Dæmisaga um hlutverk verslunar í þjóðfélaginu. V. Egilsson 1983.

Samningar milli aðila vinnumarkaðarins og verslunarfólks: 1948, 1950,  1953, 1954, 1955, 1956, 1957, 1961, 1972 og  1980.

Samþykkt um afgreiðslutíma verzlana í Reykjavík o.fl.  1964.

Tilkynning; verðlagsráð hefur ákveðið hámarks álagningu á eftir taldar vörutegundir ... 1981.

Samkeppni á Evrópsku efnahagssvæði. Samkeppnisstofnun 1993. Samkeppnisreglur EES.

Neytendur á Evrópska efnahagssvæðinu. Reglur um vernd og rétt neytenda.

Verslunartíðindi: 1965, 2. tbl.

   1988: 4-6

   1995: 22.12.

   1996: 4. tbl.

Kaupsýslutíðindi 5/1977.

     2/1979.

Íslensk verslun: Stofnsamningur 23. janúar 1992.

Vörudreifing til verslana.  Er heildverslunin að flytjast úr landi ... starfshópur um vörustjórnun innan H.F.Í. 1993.

Dagvöruverslun í strjálbýli, nefndarálit. Viðskiptaráðuneytið í desember 1994.

Verðlagskönnun Verðlagsstofnunar 11. tbl. 1986. Verðsamanburður í Reykjavík og Glasgow.

Fréttabréf Hagkaups, 1995, 11. árg. 1. tbl.

Plaggat um kjöt og meðferð þess o.fl.

 

Askja E-3

 

Prentað efni:

Fréttir frá Félagi matvörukaupmanna og Félagi vefnaðarvörukaupmanna í september 1950.

Sameiginleg skrifstofa smákaupmanna.

Markaðsfréttir: Matvöruverslanir - verðkannanir 1986-1988.

Miðlun hf. og Gallup á Íslandi.

Landbúnaðarmál, júní og júlí 1995. Miðlun hf. Fjölmiðlavaktin á Íslandi.

Útgjöld íslenskra ferðamanna erlendis: Tímabilið október til desember 1992. unnið að tilstuðlan Nýsköpunarsjóðs og íslenskrar verslunar í maí 1993.

Gerðardómsmálið “Nokkur verslunarmannafélög” gegn Kaupmannasamtökum Íslands o.fl.  1972.

Frjáls verzlun  9. tbl. 1978 og 16. tbl. 1980

 

Askja E-4

 

Prentað efni 1976-1997:

Ýmislegt efni frá Vinnueftirliti ríkisins – Vinnuvernd, Vinnuveitendasambandi Íslands, o.fl.

Félag íslenskra iðnrekenda; ársskýrslur, Vinnuveitandinn, Íslenskur iðnaður o.fl. ca. 1976-1996.

Íslenskur staðall ÍST:1990.  Neytendablaðið 1993, 4. tbl. o.fl.

Landnám Íslendinga: Hagsæld 1997, 1.tbl.

 

Askja E-5

 

Verslunartíðindi 1929, 12. árg. mars til desember 6 blöð.

Verslunartíðindi 1930, 13. árg. janúar til september, 5 blöð.

Verslunartíðindi 1931, 14. árg. janúar til desember, 6 blöð.

Verslunartíðindi 1932, 15. árg. janúar til desember, 6 blöð.

Verslunartíðindi 1933, 16. árg. janúar til desember, 6 blöð.

Verslunartíðindi 1934, 17. árg. janúar til desember, 6 blöð.

Verslunartíðindi 1935, 18. árg. janúar til október, 7 blöð.

Verslunartíðindi 1936, 19. árg. maí til júlí, 3 blöð.

 

Verslunartíðindi hin nýrri 1950, 1. árg. 1. tbl.

 

Fréttir, blað Félags matvörukaupmanna og Félags vefnaðarvörukaupmanna frá september 1950.

Rit frá júlí 1966 sem Kaupmannasamtökin létu gera um rekstrarafkomu og þróun verslunarinnar árin 1964 og 1965.

 

Dómur í gerðardómsmáli nokkurra verslunarfélaga gegn Kaupmannasamtökum Íslands, FÍS, og fleirum frá 28. janúar 1972. Dómari, Guðmundur Jónsson, borgardómari.

 

Endurskipulagning samtaka atvinnulífsins. Álitsgerð nefndar, sem skipuð var 6. júlí 1971.

Reykjavík í maí 1992.

 

 

Flokkur  F  - úrklippubækur

 

Bók 1: Kaupmannasamtök Íslands 1951. Efnisinnihald, dagsetningar og blaðsíðutal fremst og aftast í bókinni.

 

Bók 2: Kaupmannasamtök Íslands 1951-1953. Efnisinnihald, dagsetningar og blaðsíðutal fremst í bókinni

 

Bók 3: Kaupmannasamtök Íslands 1953-1954. Efnisinnihald, dagsetningar og blaðsíðutal fremst í bókinni. (Merkt nr. 4)

 

Bók 4: Kaupmannasamtök Íslands 1954-1955. Efnisinnihald, dagsetningar og blaðsíðutal fremst og aftast í bókinni. (Merkt nr. 5)

 

Bók 5:. Kaupmannasamtök Íslands 1954-1955. Efnisinnihald, dagsetningar og blaðsíðutal aftast í bókinni. (Merkt nr. 10).

 

Bók 6: Kaupmannasamtök Íslands: 1955-1956. Efnisinnihald, dagsetningar og blaðsíðutal fremst og aftast í bókinni.

 

Bók 7: Kaupmannasamtök Íslands: 1956-1958.

 

Bók 8: Kaupmannasamtök Íslands 1958-1959. Efnisinnihald, dagsetningar og blaðsíðutal fremst og aftast í bókinni.

 

Bók 9: Kaupmannasamtök Íslands 1959-1960.

 

Bók 10: Kaupmannasamtök Íslands 1960-1962.

 

Bók 11: Kaupmannasamtök Íslands 1962-1964.

 

Úrklippubók Kaupmannasamtaka Íslands 1973-1979.

 

Úrklippubók Kaupmannasamtaka Íslands 1975-1977.

 

Úrklippubók Kaupmannasamtaka Íslands 21. júlí til 1. desember 1976.

 

Úrklippubók Kaupmannasamtaka Íslands 30. maí 1979 til 8. nóvember 1980.

 

Úrklippubók Kaupmannasamtaka Íslands október 1979 til júlí 1981.

 

Úrklippubók Kaupmannasamtaka Íslands júlí til nóvember 1981.

 

Úrklippubók Kaupmannasamtaka Íslands nóvember 1981 til janúar 1983.

 

Úrklippubók Kaupmannasamtaka Íslands 1983-1984 (úrklippur lausar).

 

 

Flokkur G - ýmislegt

 

 

Askja  G-1  

 

Sumarhús K. Í., teikningar 1972 og 1996.

 

Kaupmannasamtök Íslands 40 ára, heillasóskir og árnaðarkort 1990.

Listar yfir boðsgesti á 50 ára afmæli Félags kjötverslana.

15 og 20 ára afmæli Stofnlánasjóðs matvöruverslana 1986 og fleiri listar.

 

Jólakortalistar 1984-1990.

 

Askja G-2

 

Jólakortalistar 1990-1995.

Jólakort  ca. 1985-1995.

 

 

Flokkur H – spólur, myndbönd

 

 

Ská yfir  myndbandsspólur og talað mál á segulbandsspólum, stórar spólur, stórum og litlum kassettum, o.fl. sem afhent verður Borgarskjalasafni Reykjavíkur frá Kaupmannasamtökum Íslands.

 

Askja H-1

 

Aðalfundur K.Í. 1969, venjuleg fundarstörf, ræða formanns/framkvæmdastjóra / gjk.

fulltrúar Lífeyrissjóðs verslunarmanna og fulltrúa Verslunarbankans. Umræður,

ýmsir fundarmenn.

 

Viðskiptaráðherra  Gylfi Þ. Gíslason, ræða og svör við fyrirspurnum.            (1 spóla)

 

Aðalfundur K.Í. 1970, venjuleg dagskrá (sjá að framan), ráðherra Gylfi Þ.G. (1 spóla)     

 

Fundur um verslun og viðskipti á Hótel Sögu 5. maí 1970, ræða Gylfi Þ. G. (1 spóla)

 

Aðalfundur 1973, venjuleg dagskrá, viðskiptaráðherra Lúðvík Jósepsson,   (1 spóla)

 

Aðalfundur K.Í. 1974, venjuleg  dagskrá, enginn ráðherra.                                   (1 spóla)

 

Aðalfundur K.Í. 1975, venjuleg  dagskrá. Ráðherra Ólafur Jóhannesson,      (1 spóla)

 

Aðalfundur K.Í. 1976, venjuleg dagskrá. Ræður Gunnar Snorrason og Magnús E. Finns

(1 spóla)

 

Aðalfundur K.Í. 1976, ræða og svör viðskiptaráðherra Ólafs Jóhannesson     (1 spóla)

 

Aðalfundur K.Í. 1977, venjulegdagskrá,ræður Gunnar Snorrason og Magnús  E.

Finnsson  (1 spóla)

 

Aðalfundur K.Í. 1978, venjuleg dagskrá. Forsætisráðherra Geir Hallgrímsson (1 spóla)

 

Aðalfundur K.Í. 1979, venjuleg dagskrá. Viðskiptaráðherra Svavar Gestsson (1 spóla)

 

Aðalfundur K.Í. 1980, venjuleg dagskrá. Viðskiptaráðherra Tómas Árnason   (1 spóla)

gestur fundarins var líka Þorsteinn Pálsson, aðild að VSÍ rædd. Miklar umræður.

 

Aðalfundur K.Í. 1981, venjuleg dagskrá. Viðskiptaráðherra  Tómas Árnason    (1 spóla)

 

Bein lína  í útvarpi, maí 1975 til Gunnars Snorrasonar formanns Kaupmannasamtaka Íslands

Sigurðar Kristjánssonar formanns Neytendasamtaka Íslands og Georgs Ólafssonar verðlagsstjóra.                                                                                               (1 spóla)

 

 

Gleymdist að skrá á listann þessar kasettur:

 

Upptaka frá RÚV um kostnað á kortaviðskiptum. Bjarni Sigtryggsson í Osló (1)

 

Aðalfundur  Félags dagvörukaupmanna  26/4 1995                      (1)

 

Fundur um álagningarmál, viðtal við Magnús E. Finnsson  í útvarpi.(1)

 

Fulltrúaráðsfundur og ráðstefna um rafræn viðskipti á Hótel Loftleiðum. Benedikt Kristjánsson, Sigurður Jónsson, Júlíus Jónsson)                                             (1)

 

Fundur, merkt, Benni (Benedikt Kristjánsson?) byrjar / Óskar Björnsson tók fundinn upp og gekk frá fundargerð. Gestur fundarins, Ólafur??.  Hvenær ??. (1)                                                

Fundur, merkt, Benni kosinn í Lífeyrissjóðinn, Sigurður Jónsson svarar Leifi Ísleifssyni. (1)                                                                                                               

 

Upptaka á útvarpsviðtali, Davíð Oddsson á 197 ára afmæli  Reykjavíkurborgar (1)

 

Viðtal Gunnars Kvarans fréttamanns við Sigurð E. Haraldsson og Bjarna Snæbjörn Jónsson markaðsstjóra Skeljungs. (1)

 

Fundi hjá K.Í. í formannstíð Guðjóns Oddsonar, dagsetning kemur ekki fram. Sennilega 1989 eða 1990 um aðild að VSÍ og m.fl.  Þarna tala Guðjón Oddsson, Skúli Jóhannesson í Tékkkristal.

 

Bjarni Finnsson, Sigurður Jónsson, Ólafur ?. o.fl.                               (1)                                         

 

Spólur.

 

Útvarpserindið „Um daginn og veginn“. Flytjandi; Hjalti Kristgeirsson.     (1)

 

Útvarpserindið „ Um daginn og veginn“. Flytjandi; Magnús L. Sveinsson  (1)

 

Fundur hjá K.Í. 1970 um störf nefndar um eftirlit með einokunarhringamyndunum og verðlagi frá formanni K.Í. Sigurður Magnússon skýrir frá störfum nefndar sem skipuð var 1967 um málið og starfaði í ca. 3 ár.  Í henni voru auk hans, Björgvin Schram og Kristján G. Gíslason.                                                                                (1)

 

Neytendaþáttur í útvarpi. Frá sjónarhóli  neytenda, Þórunn Klemensdóttir  flutti  þáttinn  4. júlí 1975. (1)

 

Askja H-2

 

Myndbandsspólur frá aðalfundi K.Í. 7.marz 1987 að Hótel Örk, Hveragerði (2).

 

Myndbandsspólur  frá  ferð til Hesteyrar 16.-18. ágúst 1991 (2).

 

Myndbandsspóla  frá boði Stofnlánasjóðs matvörukaupmanna 16. mars 1991 (1).

 

Myndbandsspólur frá ráðstefnu Kaupmannasamtakanna á Húsavík 10. apríl 1986 (2).

 

Myndbandsspóla  um fundarefnið;  Íslensk verslun, þegar verslunin er frjáls  (1).

 

Myndbandsspóla,  þáttur frá Stöð 2,  24. júlí 1996 um grænmeti (1).

 

Myndbandsspóla,  frétt frá Stöð 2,  7. desember 1987 um tollamál (1).

 

Myndbandsspóla,  Kolaportið - svarti markaðurinn - verslun 1992 (1).

 

Myndbandsspóla.  Heimsókn til Guðlaugs Pálssonar á Eyrarbakka 1987 (1).

 

Myndbandsspóla,  Íslenskur fatnaður 1965, frá sýningu í Lídó á íslenskum fatnaði  (1).

 

Myndbandsspóla,  Jón og Gerða ?? ( þarf að skoðast) (1).

 

Litið inn á saumastofu og sokkaverksmiðju Evu á Akranesi, samkoma á Hótel Sögu o.fl.

 

Myndbandsspóla. Fræðslumynd um verslun á Íslandi 1995. Samantekt á viðskiptum og verslun. (1)

 

Myndbandsspólur, nokkrar Danskar spólur um verslun, viðskipti o.fl. ? ( 8 eða 9 ?).

 

Skrá yfir upptökur á talmáli á „kassettur“ (stórar og litlar) og segulbandsspólur (stórar og litlar) af fundum hjá Kaupmannasamtökum Íslands.

 

 

Aðalfundur K.Í. 1982. Viðskiptaráðherra Tómas Árnason.          (5 kassettur)

 

Aðalfundur K.Í. 1983. Forsætisráðherra Gunnar Thoroddsen.    (1 kassetta)

 

Aðalfundur K.Í. 1984. Viðskiptaráðherra Matthías Á. Mathiesen.            (3 kassettur)

 

Aðalfundur K.Í. 1985. Viðskiptaráðherra Matthías Á. Mathiesen.            (3 kassettur)

 

Aðalfundur K.Í. 1989. Viðskiptaráðherra Jón Sigurðsson.          (3 kassettur)

 

Aðalfundur K.Í. 1991. Viðskiptaráðherra Jón Sigurðsson.          (4 kassettur)

 

Aðalfundur K.Í. 1994. Upptaka á erindi Péturs Blöndal, (Fé án hirðis) (1 kassetta)

 

Aðalfundur K.Í. 1995. Enginn ráðherra. Fundurinn var á Akranesi.    (1 kassetta)

 

Fulltrúaráðsfundur 27. febrúar 1995 og  7. október 1995 (1 kas.)           (2 kassettur)

 

Fulltrúaráðsfundur 15. mars 1996 og 30. október 1996 (1 kas.)             (2 kassettur)

 

Fulltrúaráðsfundur 3. apríl 1997  og  6. nóvember 1997                         (2 + 1 kassettur) 

 

Fulltrúaráðsfundur 4. mars 1999.                                               (2 kassettur)

 

Aðalfundur  Félags byggingarefnakaupmanna   6. febrúar 1996             (1 kassetta)

 

Aðalfundur  Félags sérvöruverslana  1995 og 1997                   (1+1 kassettur)

Aðalfundur  Félags blómaverslana  2. mars 1995                      (1 kassetta)

 

Aðalfundur  Félags matvörukaupmanna  1990                                      (1 kassetta)

 

Aðalfundur  Félags dagvörukaupmanna  1993 og afrit af upptöku í morgunútvarpi 11. mars 1987 við Gunnar Snorrason og Ólaf Hauk Ólafsson                    (1kassetta)

 

Aðalfundur dagvörukaupmanna  1995  (1 kassetta) og fundur í félaginu 22. febrúar 1995 um úrskurð Samkeppnisstofnunar og almennur fundur síðari hlut.  (1 kassetta)

 

Aðalfundur Stofnlánasjóðs matvörukaupmanna 1992 og 1994 (lagabr ? ath.hvort sent verður.)

 

Háteigisfundur (?)  27. febrúar 1987.                                        (1 kassetta)

 

Út í loftið ? 31. janúar 1992.                                                     (1 kassetta)

 

Kaupmannasamtök Íslands ?                                                   (1 kassetta)

 

Lokunartími verslana, grein í Dansk Handelsblad um það efni.     (1 kassetta)

 

Áfram Ísland?                                                                           (1 kassetta)

 

Ráðstefna á Húsavík 1986                                                        (4 kassettur)

 

Formannafundur sérgreinafélaganna á Flughóteli Keflavík          (3 kassettur)

 

Fundur um virðisaukaskatt í október 1989, ráðherra? og Jón Guðmundsson (1 kassetta)

 

Framkvæmdastjórnarfundur  27. febrúar 1990 og líka á sömu kassettu  aðalfundur Félags matvörukaupmanna  1990                                                        (1 kassetta)

 

Frá Stöð 2. Upptaka  á talmáli 14. janúar 1988 um nýjan söluskatt á matvælum. Jón B. Hannibalsson fjármálaráðherra, Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra og Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra sitja fyrir svörum 30 spyrjenda.              (1 kassetta)

 

Aulýsingin, „Við eigum frí“.                                                      (6 kassettur, litlar)  

 

EAN fundur, Mexicó 1994                                                        (1 kassetta)

 

Lokunartími verslana 1986-1987.                                              (1 kassetta)

 

Fundur í flutningakauparáði 18. febrúar 1992 (Guðni).              (1 kassetta)

 

F.Í.B.H. sameining 17. apríl 1991.                                            (1 kassetta)

 

Fundur í Brunabótafélagi Íslands, Guðni og Björn.                     (1 kassetta)

 

N.K.K. ??  (Veit ekki hvað þetta er, ath. það. Óli).                     (3 kassettur)

 

Reikningar K.Í.  Ingólfur, gjk (ath).                                          (1 kassetta)

 

Fundur um rekstrarvanda  innan smásölufyrirtækja, K.Í. fundur að Hótel Loftleiðum  9. nóvember 1988.                                                               (2 kasettur)

 

Kvöldfréttir RÚV 29. maí 1993 um innkaupaferðir Íslendinga til útlanda og pistill um sama efni í  fréttaauka á laugadegi.                                                            (1. kassetta)

 

Samtal við M.E.F. (Magnús E. Finnsson) á Bylgjunni  vegna áfengissölu.  (1 kassetta)

 

Félag kjötverslana  Júlíus um sameininguna, væntanlega sam. við Félag matvörukaupmanna.

                                                                                               (1 kassetta)

 

Ráðstrefna á Grand Hóteli 29. maí 1996 um langan afgreiðslutíma,  (2 kassettur)

 

Viðtal við Úlfar Ágústsson 16. desember 1987                                      (1 kassetta)

 

Viðtal við Einar í VISA 20. nóvember 1990                                (1 kassetta)

 

Stóru segulbandsspólurnar.

 

Askja H-3

 

Aðalfundur K.Í. 7 mars 1987 að Hótel örk (2 spólur).

 

Aðalfundur K.Í.1974. Útvarpserindi um meðhöndlun nautakjöts (segulbandsspóla).

 

Aðalfundur K.Í. 1977. Ræða Ólafs Jóhannessonar, viðskiptaráðherra (segulbandsspóla).

 

Ráðstefna K.Í. Húsavík 10. apríl 1986 no 2., síðari hluti

 

Íslenskur fatnaður 1965.

 

Verslun. Fræðslumynd um verslun á Íslandi gerð 1985 af viðskiptum og verslun 1985 (beta video)

 

„ Þegar verslunin er frjáls…“ 25. mín. Framleiðandi Lifandi myndir hf. fyrir Viðskipti og verslun.

 

Heimsókn til Guðlaugs Pálssonar á Eyrarbakka, janúar 1987.Hesteyri 16.- 18. ágúst 1991 og Boð ST. MAT.16. mars 1991.

 

Kolaportið / Svarti markaðurinn, og Verslun 1992.

 

Grænmeti stöð 2 24. júlí 1996.

 

Spóla ómerkt.

 

Skyggnur, slides: Kaupmönnum boðið á kynningu Garðyrkjuskólans í Hveragerði.

 

 

 Skráð: Guðjón Indriðason í desember  2007, júlí 2008 og

                                                                                                                     nóvember / desember 2011

 

Til baka...