Gamall haus


Apollo - Klúbburinn

 

 

Einkaskjalasafn nr. 172

 

 

Apollo - klúbburinn

 

 

Jóhanna Jóhannesdóttir, kennari, fyrrum formaður Appollo - klúbbsins, félagsskapar sem kenndur er við Dale Carnegie, færir Borgarskjalasafni skjöl klúbbsins til varðveislu.

 

 

Skjalaskrá

 

Askja 1

Skjöl sem tilheyra Apollo - klúbbi Dale Carnegie:

Fundargerðabók 1967-1972.

Fundarsetubók 1968-1982.

Gestabók úr viði, útskorin, merkt: DC Apollo, 20 febrúar 1977: Hamingjuóskir á 10. ára afmælinu, Samstarfsnefnd Dale Carnegieklúbbanna.

 

Askja 2

Tillögur um merki félagsins, sjö að tölu, ásamt skýringarbréfi, 1983.

Þrjú kynningarspjöld, 1989-1992.

Ýmis gögn varðandi Apollo-klúbbinn, s.s. félagatal 1970, ágrip af sögu félagsins og þ.h.

Eyðublöð í möppu.

 

 

 

Skráð: Ragnhildur Bragadóttir

Til baka...