Gamall haus


Árbæjarsöfnuður - sóknarnefnd

 

Einkaskjalasafn nr. 469

 

 

 

 Árbæjarsöfnuður - sóknarnefnd

 

 

Formáli

 

Árið 1968 var samþykkt, með bréfi Dóms- og kirkjumálaráðuneytis, að skipta Lágafellssókn í Kjalarnesprófastsdæmi í tvær sóknir, Lágafellsókn og Árbæjarsókn. Hinn 4. febrúar 1968 var almennur safnaðarfundur haldinn í anddyri barnaskólans í Rofabæ. Árbæjarsókn var síðan gerð að sérstöku prestakalli í Reykjavíkurprófastdæmi 1. janúar 1971.

 

Fyrstu árin bjó söfnuðurinn við nokkurt aðstöðuleysi en fékk fljótlega starfsaðstöðu í barnaskólanum í Árbæ fyrir guðsþjónustur, sunnudagaskóla og æskulýðsstarf. Starf fór fram á vegum sóknarnefndar safnaðarins i litlu húsi við Hlaðbæ í Árbæ sem framfarafélag hverfisins átti upphaflega. Afnot fengust af Dómkirkjunni fyrir fermingar á vegum safnaðarins á vorin. Fram að því höfðu helstu athafnir í sókninni farið fram í Safnkirkjunni í Árbæ eða frá 1960.

 

Fljótlega eftir að prestakallið var stofnað var farið að huga að því að koma upp aðstöðu fyrir safnaðarheimili og kirkju. Safnaðarheimilið var vígt  19. mars 1978. Árbæjarkirkja var vígð 29. mars 1987.

Heimild:  http://www.arbaejarkirkja.is/default.asp?content=sidur&pId=63

 

Skjölin voru færð Borgarskjalasafni 21. febrúar 2014 af Sigrúnu Jónsdóttur formanni sóknarnefndar Árbæjarkirkju

 

Afhending skjalasafns: Sigrún Jónsdóttir

Innihald:   Bókhald, ársreikningar o.fl.

Tímabil:   1982-2004

 

 

Skjalaskrá

 

 

Bókhald Árbæjarkirkju 1982-2004.

 

Askja 1

Bókhald 1982-1984.

 

Askja 2

Bókhald 1984-1986.

Askja 3

Bókhald 1986-1987.

 

Askja 4

Bókhald 1988-1990.

 

Askja 5

Bókhald 1990.

 

Askja 6

Bókhald 1991.

 

Askja 7

Bókhald  janúar til september 1992.

 

Askja 8

Bókhald október til desember  1992.

 

Askja 9

Bókhald janúar til september 1993.

 

Askja 10

Bókhald október til desember 1993.

 

Askja 11

Bókhald 1994.

 

Askja 12

Bókhald 1994.

 

Askja 13

Bókhald 1995.

Bókhald janúar til ágúst 1996.

 

Askja 14

Bókhald september til desember 1996.

Bókhald og ársreikningur 1997.

 

Askja 15

Bókhald 1998.

 

Askja 16

Bókhald 1999.

Bókhald janúar til september2000.

 

Askja 17

Bókhald september til desember 2000.

Bókhald 2001.

 

Askja 18

Bókhald janúar til júlí 2002.

 

Askja 19

Bókhald ágúst til desember 2002.

 

Askja 20

Bókhald janúar til júlí 2003.

 

Askja 21

Bókhald maí til október 2003.

 

Askja 22

Bókhald október til desember 2003.

Ársreikningur - Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma 2003.

Ársskýrsla - Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma 2003.

 

Askja 23

Bókhald janúar til apríl 2004.

 

Askja 24

Bókhald apríl til september 2004.

 

Askja 25

Bókhald október til desember 2004.

 

                                   Skráð í maí 2012 og maí 2014,

                             Sigríður Halldórsdóttir og

Jakobína Sveinsdóttir

Til baka...