Gamall haus


Bíliðnafélagið / Félag blikksmiða - Félag iðn- og tæknigreina

 

 

Einkaskjalasafn nr. 169

 

 

 

Bíliðnafélagið / Félag blikksmiða

 

 

Bíliðnafélagið var stofnað árið 1991 með sameiningu Félags Bifvélavirkja og Félags Bílamálara. Ári síðar gekk Félag bifreiðasmiða inn í samstarfið. Við sameininguna voru í þessum þremur félögum um 690 manns og hefur þeim heldur fjölgað síðan.Bíliðnafélagið er nú sameinað afl bifreiðaiðngreina á Íslandi með ríflega 700 félagsmenn.

 

Gögn frá:

Agli Vilhjálmssyni hf. (bókhaldsgögn)

Málningarstofu Hafnarfjarðar, Lækjargötu 32 (bókhaldsgögn o.fl.)

Iðnskólanum í Reykjavík (gögn tengd bíliðnanámi)

Félagi iðn- og tæknigreina

 

 

Egill Vilhjálmsson hf.

 

Bifreiðafyrirtæki Egils Vilhjálmssonar var stofnað 1. nóvember 1929 og flutti það m.a. inn Studebaker og fleiri bíla, rak verslun með varahluti í ýmsar tegundir auk þess að starfrækja bifreiðaverkstæði. Árið 1932 flutti fyrirtækið í nýtt húsnæði við Laugaveg 118, þar sem höfuðstöðvar þess voru síðan. Fyrirtækið stækkaði ört og var áberandi í íslensku athafnalífi, sérstaklega um miðbik aldarinnar. Meðal þeirra verkefna sem fyrirtækið fékkst við var yfirbygging bíla, samsetning nýrra bíla, bílamálun og fleira. Félagið varð síðar að hlutafélagi og var um langt árabil eitt umsvifamesta fyrirtæki landsins í þjónustu við bifreiðaeigendur.


 

Skjalaskrá

 

Askja 0

Þessi askja var áður nr. 1 í einkaskajasafni nr 168 , Egill Vilhjálmsson.

Póstkvittunarbækur, 5 að tölu, 1944 (2) –1946; 1968. Bókin fyrir árið 1946 er merkt á titilsíðu: 1946 Hannes Hafliðason 1947.

Póstkvittunarbækur, janúar –júní, ágúst-október 1951.

Auglýsingarkubbur með mynd af bifreiðum; merktur Málningarstofan

Lækjargötu 32, Hafnarfirði.

Skrá yfir bifreiðakennara og prófdómara.

Dagbók með almanaki. Prófbeiðnir 1945.

J.B. Pétursson. Blikksmiðja & stáltunnugerð 1943.

Bækur þessar fylgdu með gögnum frá Bíliðnafélaginu og Félagi blikksmiða

er afhent var safninu 11. apríl 2000.

 

Askja 1

Olíubók 1940-1943.

Ýmsir bæklingar

Kennsluefni.

Verkfærabæklingar.

Varahlutabæklingar.

Kynningarefni.

 

Askja 2

Rafkerfisglæra, negativ.

Verðlagsstjórn (innflutningur og álagning) 1944-1945.

Notkunarleiðbeiningar fyrir sorphreinsibifreið, gerð OKK.

 

Askja 3

Verðskrá Olíufélagsins hf 1992.

Verðskrá OLÍS 1991/1992.

Verðskrá Bíllinn hf 1987/1988.

Verðskrá Bíllinn hf 1989/1990.

Varahlutir í M. Benz og Z.F.

Reikningabók 1941-1943.

 

Askja 4

Gögn vegna námskeiða í bíliðnum.

Rafkerfi, límtækni.

 

Askja 5

Gögn vegna námskeiða í bíliðnum.

Rafkerfi, sjálfskiptingar, meðferð plastefna, verkstæðisrekstur (glærur).

 

Askja 6

Gögn vegna námskeiða í bíliðnum.

Hástyrktarstál (HSS), rafkerfi, stýri og hemlar.

 

Askja 7

Gögn vegna námskeiða fyrir bifreiðasölumenn.

Gögn vegna námskeiða í bifvélavirkjun.

 

Askja 8

Gögn vegna námskeiða fyrir bifreiðasölumenn.

Gögn vegna námskeiða í bíliðnum.

Límtækni, meðferð plastefna.

 

Askja 9

Gögn vegna námskeiða í bíliðnum.

Rekstur og stjórnun fyrirtækja 1990, valdframsal 1988, ABS hemlakerfið, lofthemlar.

Askja 10

 

Gögn vegna námskeiða í bíliðnum.

HSS stál, meðferð plastefna, lökkun og lakkskemmdir, lofthemlar, rafkerfi(sátur) 1983.

Iðnfræðsluráð.

Starfslýsing og námsmarkmið fyrir starfsmenn við samsetningar í rafeindaiðnaði ogprófanir á rafeindaframleiðslu 1982.

 

Askja 11

Sjóðdagbækur 1943, 1950-1951, 1953-1955.

Kassauppgjör 1938-1945.

Póstkvittunarbækur 1944, 1946, 1968.

Póstkvittunarbækur 1969-1971.

Póstkvittunarbók Gunnar Egilsson sf. 1972.

 

Askja 12

Inn og útborganir 1949.

Sjóðdagbók 1949.

 

Askja 13

Sjóðdagbækur 1951-1952, 1954-1956.

 

Askja 14

Aðalbók 1944.

Sjóðdagbækur 1946-1947, 1956-1957.

Reikningar 1948-1949.

 

Askja 15

Inn- og útborganir 1959.

Dagbók (óþekkt) 1946-1953.

 

Askja 16

Aðalbók 1942-1943.

Tekjur og gjöld 1947-1948.

Viðskiptamenn, reikningar 1935-1941.

 

Askja 17

Sjóðdagbækur 1943-1946.

Kassabækur 1929-1931.

 

Askja 18

Sjóðdagbækur 1943-1946, 1951-1952.

Tímadagbók 1945.

Póstkvittunarbók 1969-1970.

 

Askja 19

Sjóðbækur 1935-1938, 1944-1945, 1954-1955.

Sjóðbók bensín 1948-1951.

Sjóðdagbók 1949-1951.

 

Askja 20

Tímadagbækur 1942, 1944-1945, 1949, 1956-1960

Bifvélavirkjar 1949, 1951.

Trésmíðaverkstæði 1947-1948, 1952.

Verkstæði 1949-1950.

 

Askja 21

Aðalbækur 1942-1943, 1945-1946, 1965.

Sjóðdagbækur 1950.

Tímadagbækur 1940-1941, 1950.

Trésmíðaverkstæði 1949, 1951.

 

Askja 22

Aðalbækur 1940-1944, 1930-1934, 1936.

 

Askja 23

Aðalbók 1965.

Sjóðdagbækur 1953-1955.

Tímadagbækur 1950.

Verkstæði 1954.

Trésmiðir 1951.

 

Askja 24

Tímadagbækur 1949-1950, 1952, 1957-1958.

Bifvélavirkjar 1950, 1952.

Trésmiðir 1952.

Trésmíðaverkstæði 1952.

Verkstæði 1950-1952.

Yfirbyggingar 1950-1951.

 

Askja 25

Sjóðdagbók 1942-1943, 1960-1965.

Tímadagbækur 1949, 1953, 1955-1957, 1959, 1960-1961.

Trésmiðir 1949.

Bifvélavirkjar 1949-1950.

Yfirbygging 1948-1951.

Verkstæðisbók 1958-1960.

Aðkeypt efni 1946-1949.

Bensínsala 1942-1947.

 

Askja 26

Tímadagbækur 1953-1954.

Bifvélavirkjar 1949, 1951-1953.

Trésmiðir 1953.

Trésmíðaverkstæði 1954.

Verkstæði 1953.

 

Askja 27

Aðalbók 1946-1947.

Sjóðdagbækur 1949-1950.

Tímadagbækur 1940-1942, 1944-1945, 1949, 1951, 1954-1955.

Trésmíðaverkstæði 1955.

Verkstæði 1955.

Motorverkstæði 1955.

Aðkeypt efni 1964-1966.

 

Askja 28

Launamiðar (sýnishorn) 1961, 1969.

Launagreiðslur, yfirlit 1970-1971.

Reikningar vegna sölu bílkerta (sýnishorn) 1967.

Kvittanabók fyrir húsaleigu 1946.

Afrit reikninga “Sigurður Karlsson Bifreiðasmiður”, 1969, 1970, 1976, 1977.

Vinnukort (sýnishorn) 1974.

Dagbók viðskiptanna 1968-1971.

 

Askja 29

Launaávísanir (hlaupareikningur 50, Útvegsbanka Íslands) 1970.

Innborganir 1930.

Sjóðdagbók 1954.

Tímadagbók 1941-1943.

Póstkvittunarbók 1971.

Aðkeypt efni 1967-1969.

 

Askja 30

Innborganir 1939-1942.

Sjóðdagbækur 1953-1954.

Bensínsala 1938-1941.

 

Askja 31

Tímadagbækur

Bifvélavirkjar 1950.

Trésmiðir 1950.

 

Askja 32

Sjóðdagbækur 1936-1951.

Viðskiptamannabók 1936-1939.

 

Askja 33

Frumbækur 1959, 1964-1965.

Áminningarseðlar vegna greiðslu opinberra gjalda. 1963-1965.

Tillagsgreiðslur 1959, 1962-1963.

Útsvarsbók 1968.

Kvittanabækur vegna skattgreiðslna 1965.

Kvittanabækur vegna greiðslu opinberra gjalda 1964-1965

Vöru og þjónustudagbók Almennra Trygginga 1962.

Dagbækur með almanaki 1963-1965.

 

Askja 34

Farmbréf til tollafgreiðslu, ýmis gögn vegna innflutnings 1946-1948

Reikningsyfirlit frá Ljósmyndastofu Carls Ólafssonar ásamt nótum 1945-1948.

Kvittanir fyrir greiðslu opinberra gjölda 1948.

Innkaupasamlag bílagúmmís.

Tékkhefti á hlaupareikning 2195 í Útvegsbanka Íslands 1946.

Hreyfingalisti 1946.

 

Askja 35

Úrskurður Fógetaréttar: Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík gegn Benedikt Sigurðssyni 1964.

Sölunótur bifreiða 1967-1971.

Gögn vegna launa- og útsvarsgreiðslna 1959, 1961-1965.

Útsvarsbók 1964.

Skilagreinar um greiðslur opinberra gjalda 1965.

Starfsmannalisti, yfirlit um gjaldheimtu 1961.

Félagsmenn í Félagi bifvélavirkja (eyðublöð).

 

Askja 36

Farmbréf til tollafgreiðslu 1944-1947.

 

Askja 37

Farmbréf til tollafgreiðslu, ýmis gögn vegna innflutnings 1944-1947.

 

Askja 38

Farmbréf til tollafgreiðslu, ýmis gögn vegna innflutnings 1946.

 

Askja 39

Farmbréf til tollafgreiðslu, ýmis gögn vegna innflutnings 1946-1949.

 

Askja 40

Farmbréf til tollafgreiðslu, ýmis gögn vegna innflutnings 1946-1949.

 

Askja 41

Farmbréf til tollafgreiðslu, ýmis gögn vegna innflutnings 1947-1948.

Símskeyti til og frá landinu 1956.

 

Askja 42

Farmbréf til tollafgreiðslu, ýmis gögn vegna innflutnings 1949-1950.

 

Askja 43

Verðlistar vegna innflutnings á Studebaker bifreiðum og varahlutum 1946-1947.

 

Askja 44

Bréf 1964.

Kjarasamningar og kauptaxtar 1963-1964.

Laun bifvélavirkja 1965.

Launaskrá 1962.

Launamál, ýmislegt.1961-1965.

Skýrslur um útsvarsgreiðslur 1961-1963.

Skilagreinar opinberra gjalda 1965.

Starfsmannalistar.

 

Askja 45

Sjóðdagbækur 1962, 1964-1966.

Lesgleraugnahulstur – “Gunnar Egilsson 27. ágúst 1954”

Minnisbækur Egill Vilhjálmsson 1965.

 

Askja 46

Sjóðdagbækur 1961-1962, 1964-1967.

Kvittanabók 1969.

Dagbók viðskiptanna 1969.

Dagbók Almennra Trygginga 1967, 1968.

 

Askja 47

Farmbréf til tollafgreiðslu, ýmis gögn vegna innflutnings 1968.

Skaðabótakvittanir 1966.

Reikningar 1967.

Fylgiskjöl 1965.

 

Askja 48

Tryggingaskírteini vegna innflutnings bifreiða 1968.

Kvittanir fyrir kaup á sparimerkjum 1971.

Kvittanabækur 1969-1970.

Fylgiskjöl 1968.

 

Askja 49

Bréf 1966.

Rekstrar og efnahagsreikningur fyrir Gunnar Eglisson s.e.f. 1963, 1968.

Launaseðlar 1971.

Birgðaskrár 1967-1969.

Nafnskilti “Júlíus Baldvinsson.”

Minnisbækur EV 1965.

Jólakort.

 

Askja 50

Bréf 1967 “Gunnar Egilsson.”

Birgðaskrá 1965.

Kvittanaeyðublöð.

Fylgiskjöl 1966.

Jólakort.

 

Askja 51

Sjóðdagbækur 1955-1957.

Mótorverkstæði 1961-1962.

Tímadagbók 1951.

Aðkeypt efni 1959-1960.

Póstkvittunarbækur 1959-1962.

 

Askja 52

“Frá árdögum bíliðna” (bæklingur), Bíliðnafélagið 1994.

Reikningar fyrir efni o.fl. 1971.

Kvittanabækur 1965, 1967.

Afrit reikninga 1966, 1967, 1973.

Renniverkstæði 1974.

Mótorverkstæði 1972.

Yfirbyggingar 1970-1971.

 

Askja 53

Verðlistar, útsala á verkstæðisvinnu 1957-1958.

Bankabók nr. 5933 Útvegsbanki Íslands,1959.

Sparisjóðsbók nr. 07723 Búnaðarbanki Íslands, 1961.

Póstkvittunarbækur m.a. 1960.

Símkvittunarbók 1954.

 

Askja 54

Póstkröfur 1973.

Málningarnótur 1973.

Smurmiðar 1963, 1974.

Nótur 1965.

Reikningar 1963.

Vinnukort 1963, 1968.

Fylgiskjöl 1968.

 

Askja 55

Launaseðlar 1974-1975.

Launaávísanir 1972.

Kvittanir fyrir greiðslu á eftirkröfum 1972.

Vinnukort 1967, 1971.

Smurmiðar 1971, 1976.

 

Askja 56

Tímadagbækur 1959-1960.

Reikningar 1970, 1973, 1976.

Smurmiðar 1963-1965.

 

Askja 57

Inn- og útborganir 1953.

Sjóðdagbækur 1959, 1960-1961, 1963, 1967, 1976.

 

Askja 58

Inn- og útborganir 1945-1947, 1951-1952.

Launaseðlar 1970.

Póstkvittunarbækur 1963, 1965, 1967-1968.

Kvittanir fyrir sparimerkjum 1968.

Kvittanir fyrir greiðslu opinberra gjalda 1968-1969.

 

Askja 59

Launamiðar 1966, 1968.

Ávísanahefti, notuð 1968-1969.

Sjóðdagbækur 1947-1950.

Reikningsyfirlit einstakra viðskiptamanna 1956-1965.

Tímadagbók 1956.

 

Askja 60

Aðalbók 1932-1933.

Sjóðbók 1931-1938.

Inn- og útborganir 1948-1950.

Skrá yfir send bréf 1962.

 

Askja 61

Lífeyrissjóðsiðgjöld starfsmanna 1971.

Verkreikningar 1975.

 

Askja 62

Verðlistar 1964.

Gögn vegna innflutnings 1962-1967.

 

Askja 62 a

Inn- og útborganir, viðskiptamenn 1948-1951.

Prentstimplar ljósmynda.

Bækur, ópakkaðar

1/18 Sjóðbók 1939.

2/18 Sjóðbók 1947-1948

3/18 Inn- og útborganir 1955.

4/18 Sjóðbók 1955-1956.

5/18 Sjóðbók 1957-1958.

6/18 Sjóðbók 1935.

7/18 Sjóðbók 1934.

8/18 Sjóðbók 1940-1941.

9/18 Sjóðbók 1939-1940.

10/18 Sjóðbók 1935-1936.

11/18 Sjóðbók 1938.

12/18 Sjóðbók 1937.

13/18 Sjóðbók 1943-1947.

14/18 Sjóðbók 1959-1962.

15/18 Sjóðbók 1953-1955.

16/18 Sjóðbók 1948-1952.

17/18 Sjóðbók 1963-1965.

18/18 Sjóðbók 1956-1958.


 

Málningarstofa Hafnarfjarðar

Lækjargötu 32, Hafnarfirði

 

 

Málningarstofa Hafnarfjarðar var stofnuð og var til húsi í Lækjargötu 32 í Hafnarfirði. Hún var starfrækt í fjölda ára. Skjalasafn þetta barst með gögnum Bíliðnafélagsins og Félags blikksmiða sem afhent var safninu 26. janúar 2000. Sú kvöð fylgir að það verði varðveitt í Borgarskjalasafni Reykjavíkur.

 

Skjalaskrá

 

Askja 63a

J.B. Pétursson Blikksmiðja og stáltunnugerð 1943: Dagbók með almanaki 1943.

Á auglýsingablaði fremst í bók stendur skrifað: Hreinn M. Björnsson. Bifvélavirki

til Bíliðnafélagsins.

Dagbók með almanaki: Prófbeiðnir 1945.

Tímabækur janúar – júní, ágúst – október 1951.

Kennarar. Á saurblaði stendur skrifað: Hreinn M. Björnsson Bifvélavirki til Bíliðnafélagsins.

Prentkubbur með auglýsingarmynd af þremur bílum; aftan á honum stendur: Málningarstofan Lækjargötu 32 – Hafnarfirði.

Þessi askja var upprunalega E-167, en færð í E-160, Bíliðnafélagið

 

Askja 63

Bókhaldsgögn 1959 – 1960.

Lög Íþróttasambands Íslands, dóms- og refsiákvæði 1976.

Félag íslenskra bifreiðaeigenda:

Fundarboð landsþings 1977, ásamt lagabreytingatillögum stjórnar.

Lög Félags íslenskra bifreiðaeigenda 1967.

Akstursíþróttaráð FÍBA

Ákvæði um skírteini keppenda í akstursíþróttum.

Umsókn um keppnisskírteini ökutækis (eyðublað).

Reglur um tímatöku í aksturskeppni.

Dæmi um vinnsluröð á tímavarðstöð.

Rásnúmera- og tímatöflur aksturskeppna 1978.

Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur:

Lög fyrir Bifreiðaíþróttaklúbb Reykjavíkur 1978.

Almennar reglur fyrir Rally-keppnir B.Í.K.R.

Ákvæði um æfingaakstur og ökumannsnámskeið á Racing og Rallycrossbrautum.

Tímatökuspjöld fyrir akstursíþróttir.

Landssamband Hjálparsveita Skáta:

Skýrsla stjórnar starfsárið 1975-1976.

Ársskýrsla Hjálparsveitar skáta í Hafnarfirði 1977-1978.

Tillögur laganefndar að lögum Landsambands hjálparsveita skáta 1975-1976.

Lög Landsambands hjálparsveita skáta.

Tillögur sérsveitarnefndar að reglugerð fyrir sérsveit LHS.

Sönglagatextar.

 

Askja 64

Bókhaldsgögn 1956-1958.

 

Askja 65

Bréf 1951.

Launabókhald 1962-1963.

Læknisvottorð og lyfseðlar 1962.

Vinnuskýrslur 1963-1964.

Innflutningsleyfi og farmbréf 1953-1954.

DeVilbiss umslög,þéttiskífur o.fl.

Ábyrgðarskírteini verkfæra, óútfyllt.

Tímaskýrslur, vinnuseðlar, reikningar.

Vinnuleiðbeiningar: General Electric, Samsetning sprautubyssu.

Eyðublöð: Reikningar, vinnuseðlar.

Prentplötur ljósmynda.

Endurrit úr fógetabók Keflavíkurflugvallar 20. mars 1961.

Gögn vegna tjónamats á bifreiðinni R-15193, 1967.

Tímaritið “Iðnaðarmál”3. árg. 1. tbl., 2.-3. tbl. 1956.

Erlent kynningar- og auglýsingaefni.

 

Askja 66

Launabókhald 1960-1961, 1964-1965.

Læknisvottorð og lyfseðlar 1960, 1965.

Kassabók feb.-des. 1956.

Prentstimplar ljósmynda.

 

Askja 66 a

Skrá yfir bifreiðakennara og prófdómara.

Prófs-beiðnir, 1943, 1945.

Tímabækur, jan.-júní 1951.

Tímabækur, ágúst-okt. 1951.

Prentkubbur, merktur: Málningarstofan, Lækjargötu 32, Hafnarfirði.

 

Askja 67

Höfuðbækur 1943-1950, 1956-57.

Ársreikningar 1955.

Reksturs- og efhahagsreikningar 1951-1952.

Framtal til tekju- og eignaskatts 1954-1955.

Launayfirlit janúar-september 1953.

Skattgreiðslur af launum 1956-1958.

Vinnuskýrslur 1959-1961.

Tjónamatsgerðir 1957, 1959.

Ýmis bókhaldsgögn

Lög félags FIAT-eigenda.

Litakort og gögn viðkomandi málningarblöndun.

 

Askja 67 a

Sjóðbækur 1943-1949, 1956-1964.

 


Iðnskólinn í Reykjavík – gögn tengd bíliðnanámi

Iðnskólinn í Reykjavík tók til starfa 1. október 1904 og byggingu iðnskólahússins við Lækjargötu lauk haustið 1906.Heimsstyrjöldin síðari var vítamínsprauta á starf skólans, en árið 1942 - 43 eru nemendur orðnir 571 í 43 iðngreinum eða nær tvö hundruð fleiri en árið á undan.Er þetta mesta fjölgun nemenda milli ára sem um getur í sögu skólans. Árið 1946 hófust framkvæmdir við byggingu nýs iðnskóla á Skólavörðuholti.

Verkinu miðaði seint, en þegar ákveðið var að halda iðnsýninguna 1952 í húsakynnum skólans var byggingunni hraðað og var hægt að hefja kennslu í öllum bekkjum í hinum nýju húsakynnum í mars 1955 og þar hefur skólinn starfað fram á þennan dag.Á skólaárinu 1997-98 luku 329 iðnnemar burtfararprófi.

 


Skjalaskrá

 

Askja 68

Vinnulistar (tvírit)

Verkþjálfunarskýrslur 1978-1981

Gögn vegna sveinsprófa

Bréf nemenda í íslensku til yfirkennara 1977.

Samningur milli Félags bifvélavirkja og Sambands bílaverkstæða á Íslandi 1949, 1962, 1962, 1965.

Vottorð frá fyrirtækjum og vélaverkstæðum vegna starfsþjálfunar bifvélavirkjanema 1979-1983.

Kvittanir um greiðslu sveinsprófsgjalda 1981.

Listi yfir væntanlega sveinsprófstaka í júní 1981.

Burtfararvottorð frá Iðnskólanum í Reykjavík 1980.

Prófskírteini frá Iðnskólanum í Reykjavík 1978, 1979.

Námsferill bifvélavirkjanema 1980, yfirlit.

Færsluskrá kennara um námskeið vegna sveinsprófs í bifvélavirkjun 1981.

Yfirlit um nemendur á námskeiðum vegna sveinsprófs í bifvélavirkjun 1980.

Prófgögn

Einkunnabókhald vegna námskeiða í bifvélavirkjanámi Iðnskólans í Reykjavík

1983-1984

Próftafla Iðnskólans í maí 1985.

Prófmiðar úr verklegum prófum

Prófblöð: Skrifleg og verkleg próf vegna bifvélavirkjanáms 1978-1982, 1984-1985.

Tímaáætlun verklegs prófs.

Svarblöð og úrlausnir prófa.

Vinnuleiðbeiningar við mótorupptöku.

Hópalistar: Verkleg próf, námskeið, einkunnir, listi yfir próftaka.

Tilkynning skólastjóra um fundarherbergi við kennarastofu.

 

Askja 69

Gögn vegna námskeiðs BVV20-21 1989.

Verkbeiðnir og vinnuskýrslur nema í bifvélavirkjun.

Hugmyndir að verkefnum í verklegu prófi 1989.

Prófblöð: Skrifleg og verkleg próf vegna bifvélavirkjanáms 1989.

Svarblöð og úrlausnir prófa.

Hópalistar.

 

Askja 70

Handbækur: General Motors: Diagnostics and Repair Manual 1978 (ljósrit), Volvo service skola 1954, Dictionary of Automotive Terms, Glossary (glósur um hugtök í bifvélavirkjun),

Kennslubækur: Tekniska beräkningar fordonsmekaniker 1960, Faktahäfte:

Bilen 1970.

Hefti: Lesmál um eldsneyti bifreiða fyrir bifvélavirkja 1968, Texti með skuggamyndaseríu um rafkerfi bifreiða, Texti með skuggamyndaseríu um dieselhreyfla bifreiða, Nám að loknum grunnskóla 1977, Upplýsingar fyrir nemendur Málmiðnaðardeildar.

Ljósrituð lausblöð með ýmsu kennsluefni.

Prófverkefni.

Svareyðublöð prófa.

 

Askja 71

Bréf: Sigfús Sigurðsson til kennara bifvélavirkjadeildar 1985.

Fjárhagsáætlun farartækja og, málmiðnaðardeilda 1979.

Burtfararskírteini frá Iðnskólanum í Reykjavík 1990.

Listi yfir fyrirtæki sem hafa tekið nemendur frá Iðnskólanum í verkþjálfun.

Vottorð frá fyrirtækjum og vélaverkstæðum vegna starfsþjálfunar

bifvélavirkjanema 1992

Umsóknir um sveinspróf í bifvélavirkjun 1994-1995.

Kröfur um þekkingu sveinsprófstaka í bifvélavirkjun 1991.

Afmælisrit Iðnskólans í Reykjavík 90 ára.

Reglur og leiðbeiningar fyrir nemendur Iðnskólans í Reykjavík skólaárið 1978-1979

Almennar reglur varðandi starfsemi verklegra deilda í farartækjagreinum.

Lykill að táknkerfi námsvísis (bæklingur).

Flokkun farartækjagreina Iðnskólans í Reykjavík.

Stundaskrá farartækjadeildar.

Námsskipulag í rafmagnsfræði bifvélavirkja 1975 og 1983.

Prófblöð: Skrifleg og verkleg próf vegna bifvélavirkjanáms 1979-1985.

Prófmiðar úr verklegum prófum.

Einkunnabókhald vegna námskeiða í bifvélavirkjanámi Iðnskólans í Reykjavík

1977-1978, 1980, 1982.

Vinnuskýrslur nema1986.

Ljósrituð lausblöð með ýmsu kennsluefni.

Verkbeiðnir farartækjadeild.

Kennsluáætlanir fyrir B/F námskeið 1984.

Hvers er krafist af bifvélavirkja – Fræðslunefnd bifvélavirkja 1977.

Uppkast að starfslýsingu bifvélavirkja.

Umsóknareyðublöð um námsvist í framhaldsskóla 1977-1978.

Hópalistar: Námskeið1977, verkþjálfunarstaðir nemenda 1977,1979, unnar stundir nemenda, námsferilsyfirlit nemenda 1975-1978, 1985, vinnulistar kennara 1978, 1980-1981, 1985,mætingalistar, námskeið vegna sveinsprófs í bifvélavirkjun 1983.

Talningalistar: Verkfæri í skápum 1986.

Símaskrá 5.BV.1979-1980.

Ýmis gögn BVV 20C og 21C

Einkunnabókhald vegna námskeiða í bifvélavirkjanámi Iðnskólans í Reykjavík 1986

Svarblöð spurninga.

Athugasemdir kennara við verkúrlausnir nemenda.

Prófblöð: Skrifleg og verkleg próf vegna bifvélavirkjanáms 1986

 

Askja 72

Bréf: Aftermarket Training til Ingibergs Elíassonar 1987.

Erlendir kynningarbæklingar og pöntunarlistar.

 

Askja 73

Námsritgerðir nema í bifvélavirkjun 1993-1996.

 

Askja 74

Inntökubeiðni í Bíliðnafélagið, eyðublöð.

Orlofshús Bíliðnafélagsins, bæklingur.

Lögbirtingarblaðið, nr. 31, 50. árg. 1957.

Leikskrá “Ímyndunarveikin”, Þjóðleikhúsið 1951-1952.

Auglýsingabæklingur “Leyland”.

Sýningarskrá bílasýningar Bílgreinasambandsins 1973.

Lög og reglugerðir Bíliðnasambandsins 1991.

Þjónustuhandbók Aðalskoðunar .

Kjarasamningur starfsmanna ÍSAL 1995.

ISAL tíðindi, tímarit, 2.tbl, 26. árg, 1996.

Verkamannafélagið Dagsbrún: Samstæðuársreikningur 1995.

Skýrsla Bíliðnafélagsins um launasamanburð bíliðnaðarmanna við útlönd 1994.

Sameignar- og rekstrarfélag Ölfusborga: Ársreikningur 1995.

Rafiðnaðarsamband Íslands 25 ára, bæklingur.

Áklæðaprufur, “Ambla”.

Bifreiðaverkstæði og verslun Hrafns Jónssonar:

Innflutnings- og bókhaldsgögn 1958-1962.

 

Askja 75

Námskrá í bifvélavirkjun 1985.

Kennslugögn vegna náms í bifvélavirkjun:

Laus afhendi um eldsneytiskerfi, stýrikerfi, rafkerfi, vökvakerfi o.fl.

Kennsluefni í hreyfilfræði, bók, glærur og laust efni.

Prófgögn og kennsluáætlanir 1995.

Reglugerð um heilbrigðis og hollustuhætti á bifvélaverkstæðum.

 

Askja 76

Mechanic’s Newsletter, tímarit, 1988-1989.

Bifvélavirkjun, bæklingur.

Kennsluefni:

Þverskurðarmyndir bílhluta, Mercedes Benz.

Laus afhendi um hástyrktarstál, plastveiðgerðir o.fl.

 

Askja 77

Gögn vegna uppbyggingar farartækjadeildar Iðnskólans.

Gögn vegna innflutnings, pöntunarlistar, teikningar o.fl.

 

Askja 78

Kennslugögn: Eldsneytiskerfi, málmiðnir.

 

Askja 79

Kennslugögn: Hreyfilfræði, drif, o.fl.

Svarblöð prófa.

 

Askja 80

Einkunnalistar 1987.

Verkbeiðnir 1987.

Vinnubókarblöð nemenda 1987.

Svarblöð prófa.

Kennslugögn: Vinnutækni, laus blöð, glærur.

 

Askja 81

Fundargerð aðalfundar Kennarafélags Iðnskólans í Reykjavík 1976.

Lög Kennarafélags Iðnskólans í Reykjavík.

Stundaskrár 1978-1979.

Gögn vegna náms við Kennaraháskóla Íslands

Vinnulistar 1984-1986.

Kennsluáætlanir 1984-1985.

Sveinspróf bifvélavirkjanema, tímaskema.

Kennsluefni: Hemlar, sveifarás.

“Öryggismál Iðnaðarmanna”, Iðnskólaútgáfan 1982

Leiðarvísir um múrbindingu 1971.

Reglugerð um gerð og búnað ökutækja 1995.

Bifreiðasmíði, dreifirit.

 

Askja 82

Verkbeiðnir 1989.

Nemendalistar 1981-1985.

Gögn vegna umsókna um skólavist.

Gögn vegna sveinsprófa 1983.

Listar um fyirtæki sem hafa tekið bifvélavirkjanema í námsvinnu.

 

Askja 83

Prófskírteini (diploma) til staðfestingar námi Sigfúsar Sigurðssonar.

Hagræðingartækni, Iðnaðarmálastofnun 1962.

Diesel Engines and General Service, Volvo 1954.

Automotive Electrical Equipment, Delco-Remy 1973.

Meccanico generico, Istituto nazionale dell’industria 1965.

Skráð: Ragnhildur Bragadóttir

Viðbót sem barst Borgaskjalasafni íapríl 2004.

 

Askja 84

Lög félags bílamálara í Reykjavík og nágrenni með reglugerð 1965.

Fundargerðabók verkfallsnefndar 1958-1961.

Félagsskírteini Friðsteins G. Helgasonar o.fl. – réttindi fengin 1936.

Gjaldkvittanir fyrir árið 1944, Sigfús Sigurðsson.

Skemmtanaskírteini 8.3.1939 fyrir kaffikvöldi.

Vinnubók Sigurgeirs Guðjónss. 1929-1938.

Sveinsprófabók í vagnasmíði Böðvar Magnússon 1946.

Vinnubók - akkorðsbók 1962-1967.

Sveinsbréf - Böðvar Magnússon 1948.

Fréttabréf bifvélavirkja nr. 5 1982.

Bíliðn nr. 2 1993.

Tollreikningur 1953.

Kort frá Hreyfli (símanúmer 6633).

Ljósrit af ökuskírteinum og prófaskýrteinum ca. 1915-1939 og 1974.

Áminningar til starfsmanna.

Fylgiskjöl, innflutningur bifreiða o.fl. 1953.

Verðskrár og auglýsingabæklingar frá ýmsum bifreiðaumboðum og bílasölum.

Ýmis fylgiskjöl 1928-1981.

Útsala á verkstæðisvinnu, seld vinna verðskrár 1951-1958.

 

Askja 85

Burtfararvottorð Diðriks Diðrikssonar 1946/1964 ásamt sveinsbréfibifvélavirkjun

og námssamningi 1944.

Ýmsar teikningar eftir Diðrik Diðriksson 1943-1946.

Skráð: Guðjón Indriðason, 2007


 

Félag iðn- og tæknigreina

 

Félagið iðn- og tæknigreina er stéttar- og fagfélag. Hagsmunagæsla fyrir félagsmenn er aðalverkefni félagsins auk þess að hafa mikil áhrif á fræðslumál.

Á vormánuðum 2003 sameinuðust Bíliðnafélagið/Félag blikksmiða, Málarafélag Reykjavíkur, Sunniðn, Félag byggingaiðnaðarmanna í Hafnarfirði og Félag garðyrkjumanna. Fyrsta ágúst 2004 bættist Sveinafélag málmiðnaðarmanna á Akranesi við en 1. janúar 2007 kom Iðnsveinafélag Suðurnesja í hópinn. Þann 1. júlí 2007 kom Sveinafélag járniðnaðarmanna í Vestmannaeyjum í hópinn, 1. janúar 2008 bættist Sveinafélag pípulagningamanna og 1. janúar 2009 Múrarafélag Reykjavíkur. Félag tækniteiknara kom svo inn 1. ágúst 2010.Í dag eru félagsmenn um 4.400 talsins. Tekið af vef Félags iðn- og tæknigreina http://fit.is/index.php

Jóhann Jónsson afhentigögn þessi Borgarskjalasafni í september 2009. Skjölunum er raðað samkvæmt upprunareglunni og því mjög blandað efni í hverri öskju og efnið er frá ýmsum aðilum innan félagsins.

Viðbót sem barst Borgaskjalasafni í september 2009.

 

Skjalaskrá

 

Askja 1

Kassabók Starfsmannafélags E.V. 1939, 9 stk. vinnubækur án ártals.

 

Örk 1

Bréf, bréf vegna löggildingar vinnu við ljósastillingar 1968, aðalfundur Félags bifvélavirkja 1976, félagatal, um upphaf bifreiðaviðgerða á Íslandi, skýrsla Orlof aldraðra, frumvarp til laga um löggildingu viðgerðarverkstæða o.fl.

Örk 2

Sveinsbréf – Daníel Friðriksson 1937, benzínskömmtun 1945, kynning á framleiðslu trefjahúsa, nafnspjöld frá fyrirtækjum, verðlisti frá Verksmiðju Kristins Jónssonar á Grettisgötu, fylgisjöl, samningur milli Félags bifvélavirkja og Sambands bílaverkstæða á Íslandi 1969, samningur milli Félags bifvélavirkja við Bílgreinasambandið og Vinnumálasamband samvinnufélaganna 1972, reglugerð fyrir Styrktarsjóð Félags bifvélavirkja, lög og reglugerð Bíliðnafélagsins 1992, lög um skipulag á fólksflutningum með bifreiðum 83/1966, Reglugerð um ökukennslu, próf ökumanna o.fl. frá 1960, reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra frá 1959 o.fl.

 

Askja 2

 

Örk 1

Iðnskólinn í Reykjavík skólaárið 1960-1961 – Hreinn M. Björnsson bifvélavirkjun.

Sveinsprófabók og sveinsbréf í vagnasmíði 1948 – Böðvar Magnússon.

Sjóvátryggingarfélag Íslands, bifreiðatrygging 1959, Starfsmannafélag Egils Vilhjálmssonar, nafnaskrá frá1949, o.fl.

 

Prentað mál

 

Bæklingar um orlofshús Bíliðnafélagsins og Félags blikksmiða, upplýsingabæklingar og

kynningarrit, auglýsingar, fréttir o.fl.

Frá árdögum bílsins. Bíliðnafélagið 1994.

Nikulás Steingrímsson. Bifreiðin. Án ártals.

Nikulás Steingrímsson. Leiðarvísir um rafkerfi bifreiða og um frostlög. Án ártals.

 

Askja 3

Kennslubækur:

Chervrolet – Hvad einhver Chevrolet-mekaniker bør vide. København 1929.

Motorkørsel og alkohol. Gyldendalske boghandel 1933.

Vejen til kørekortet. København 1935.

Axel Rönning. ABC for förerpröven. Oslo 1939.

Køreskolen – Hvað man skal vide til køreprøven. Forenede danske motorejere 1945.

Geir P. Þormar.Leiðbeiningar fyrir bifreiðastjóranema. Án ártals.

Geir P. Þormar.Leiðbeiningar fyrir bifreiðastjóranema 1948.

Sigurjón Sigurðsson o.fl.. Akstur og umferð. Ökukennarafélag Íslands. Án ártals.

Andrés Guðjónsson. Olíubókin. Reykjavík 1960.

Hægri umferð. Leiðbeiningar frá Framkvæmdanefnd hægri umferðar.

Akstur í myrkri.Framkvæmdanefnd hægri umferðar.

Motorisering af invalidere. Motorudvalget for invaliderede 1968.

Bílabók BSE. Reykjavík 1970.

Handbækur:

Bjørn Benterud. Bilbatteriet dets behandling og vedlikehold. Oslo án ártals.

Handbók fyrir eigendur GM bifreiða. Véladeild SÍS án ártals.

Austin mini. Instruktionsbog. Án ártals.

Austin seven 850. Instruktionsbog. Án ártals.

BA3-2121 instruction manual. Moskva án ártals.

Chandler. Instructions for care and operation. Ohio án ártals.

Car care. London án ártals.

Cross-Country car r3-69. Operation manual. Án ártals.

Hudson owner‘s manual 1947 models. Án ártals.

Instruction manual. Moskva án ártals.

Lanchester ten. Lausblaðabók án ártals.

Nash Cars. Information book. Wisconsin án ártals.

UNIMOG with four – eylinder diesel engine 636/VI-U. Instruction manual. Án ártals.

YA3-451 automobile and its version. Service manual. Moskva án ártals.

La Salle. Handbuch. Berlín 1927.

Fordson. The Universal traktors. Traktorhaandbog. København 1930.

Fordson traktor. København 1930.

Ardita. Information book. 1933.

Bedford með diselvél – leiðarvísir. Reykjavík án ártals.

Bedford instruction book. England 1946.

Volvo - þjónustubók fyrir hvers konar akstur. Án ártals.

Volvo P 210 instruction book. Sweden án ártals.

Technical manual. The Machinist. Washington 1941.

Owners service and parts reference manual. Michigan 1947.

Anglia the new instruction book. 1954.

Volvo F 86 – FB 86 instruktionsbok. Án ártals.

Volvo L 395. Provisorisk instruktionsbok. Sweden án 1954.

Volvo PV 444 H and PV 445 Chassis instruction book. Sweden án 1955.

Volvo PV 444 H av Eder. Instruktionsbok. Göteborg 1955.

Volvo F 10 og F 12 Instruktionsbok. Göteborg 1977.

Know your car. New York án ártals.

Block. Klar den selv. København 1935.

Bifreiðabókin – handbók bílstjórans. Reykjavík 1945.

Ford. Servicing and repair data. Ford Motor Company Ltd. 1946.

Ford. Popular instruction book. England án ártals.

Ford Taunus. Owner‘s manual. Án ártals.

Ford. Instruction book.Great Britain 1955.

Ford D series trucks operators amnual. 1967.

Ford Bronco, 1974.

Chevrolet truck owner´s operators´s manual 1946

Chevrolet truck owner´s guide. Án ártals.

Chevrolet truck owner´s operators´s manual 1954.

Chevrolet truck owner´s operators´s manual 1956.

Chevrolet owner´s guide 1956.

Jeep Universal. Operation and care of. Ohio án ártals.

Jeep Universal model CJ-3B. Owner‘s manual. Ohio 1953.

Jeep Universal. Owner‘s manual. Ohio 1965.

Opel caravan and elivery van owner´s manual. Main 1955.

Opel owner´s manual. Main 1955.

Zephyr Zodiac. Instruction book. Great Britain 1955.

Buick owner´s guide 1956.

Den ny teoribog. Teorien til automobil-Køreprøven. København 1956.

Cross-country car Ta3-69. Operation manual. Helsinki 1957.

Mercedes-Benz Type = 321 Instruction Manual. Stuttgart 1955.

Mercedes-Benz Type = 321 H/HL Instruction Manual. Stuttgart 1959.

Mercedes-Benz.Instruction Manual. 1962.

Volkswagen instruction manual. Sedan and convertible. Germany 1960.

Landrover series IIA, petrol & diesel models. Owner‘s manual. England 1961.

Landrover. Handbók fyrir eigendur. Reykjavík 1962.

Landrover. Owner‘s manual. Regular, long and forward control. Warwickshire 1962.

Thames Trader normal control. Operators manual. Great Britain 1964.

Bifreiðatölur. Bifreiðaskoðun Íslands hf. 1991.

 

Askja 4

Handbækur:

YA3 motor vehicles. Instructions for technical maintenance and repairs. Moskva án ártals.

Caterpillar Twenty Tractor. Instruction book. 1929.

Driver‘s manual. United states army. Washington 1942.

Dyke. Dyke‘sautomobile and gasoline engine encyclopedia. Chicago 1943.

Maintenance manual1944 through 1947 truck seris 520and up. Michigan 1945.

Maintenance manual truck models 1947. Michigan 1945.

Jeppabókin. Leiðbeiningar um bílaviðgerðir og viðhald. Reykjavík 1946.

Axel Rönning. Bókin um bílinn. Reykjavík 1952.

Ford. Fix your Ford. Chicago 1952.

Fordtransit. Operators manual. Great Britain 1965.

Ford. Fix your Ford. Chicago 1952.

Landrover for the 1954/1955. Workshop manual. England 1954.

Landrover. Workshop manual. England 1969.

Volvo. Instruction book L 370. Göteborg 1955.

Volvo. Instruction book L 375. Göteborg 1955.

Volvo. Instruction book B 655. Göteborg 1955.

Volvo. Instruction book TL 385. Göteborg 1956.

Volvo. Instruction book B 655. Göteborg 1957.

Volvo. Instruction book L 465. Göteborg 1961.

Jepp 1972. Technical service manual. 1972.

Aro. Operator‘s handbook. 1977.

 

Askja 5

Handbækur:

Car BA3-2121. Repair manual. Moskva án ártals.

Chryslers. Service preview of the 155 Chryslers & Imperials. Michigan án ártals.

Chryslers. What‘s new in servicing the 1954 Chryslers. Michigan án ártals.

Dodge trucks maintenance manual. United States Army. Án ártals.

Maintenance manual for Canadian military pattern vehicles. Án ártals.

Motor truck service manual. Án ártals.

Dyke‘sautomobile. Án ártals.

Ford Thames. Instruction book. Essex án ártals.

Citronen.Instruction book. Twelve light fiteen and fifteen. 1939.

Ford passenger car 1954. Shop manual supplement. 1954.

Auto reparationer chassis og undervogn. København 1945.

Landrover series II and IIA. Workshop manual. England 1958.

Landrover. owners workshop manual. England 1974.

 

Askja 6

Handbækur:

BA3-2121 instruction manual. Moskva án ártals.

Hydraulic brake service manual. Án ártals.

International motor trucks owner‘sand driver‘s manual. Michigan án ártals.

International motor trucks illustrations of parts. Michigan án ártals.

Landrover repair operation manual. Án ártals.

Jepp. Universal series service manual. Án ártals.

Landrover. Án ártals.

Landrover. Workshop manual. England 1969.

Aro motor. 1976.

 

Askja 7

Vörulistar og bæklingar:

Automobile International. 1962.

Cevrolet. 1953.

Cevrolet. 1955.

BA3-2121 1978

Gipsy. Án ártals.

Landrover series IIA. 1972.

Landrover series III 1972.

Mercedes-Benz typ 180 b

Mercedes-Benz typ O 3500. 1950.

Mercedes-Benz typ OM 312. 1956.

Unimog type 2010. 1955.

Unimog type 411. 1958.

Volvo. 1945.

Willys Jeep FC-150. 1957.

Ýmsir vörulistar frá 1943-1960.

Ýmsir bæklingar og auglýsingablöð frá 1942-1974.

 

Askja 8

Vörulistar, bæklingar, tímarit og lög.

Ýmsir vörulistar frá 1943-1960.

Ýmsir bæklingar og auglýsingablöð frá 1942-1974.

Ökuþór. Tímarit. 1.-2. tölublað 1965.

Færdselslov af 14. April 1932 og Lov om Motorkøretøjer af 1. Juli 1927.

The traffic legislation of Iceland. Reykjavík 1941.

Umferðarlög. 1960.

Almenn hegningarlög. 1961.

Askja 9

Vörulistar, bæklingar og fréttir

Ýmsir bæklingar og auglýsingablöð frá 1942-1974.

Tæknifréttir. 1.tbl. 2. árg. 1999.

Bókhald

 

Askja 10

Bókhald

Reikningar og fylgiskjöl 1928-1931.

 

Askja 11

Bókhald

Reikningar og fylgiskjöl 1930-1931.

 

 

 

Skráð í ágúst 2011,

Jakobína Sveinsdóttir

Til baka...