Gamall haus


A- Á- B- C- D- E- F- G- H- I- Í- J- K- L- M- N- O- Ó- P- R- S- T- U- V- X- Y- Z- Þ- Æ- Ö

 
Bílaumboðið hf. (0,18 MB)
Bílaumboðið h.f. starfaði frá árinu 1989 til ársins 1995. Fyrirtækið hafði umboð fyrir bílategundirnar BMV, Renault o.fl. Sigurður J. Ólafs, fyrrverandi starfsmaður Bílaumboðsins, færði Borgarskjalasafni skjölin í september árið 2007.

Lesa nánar á vefsíðu
 
Bókaforlagið Skuggsjá (0,2 MB)
Félaginu var slitið 29. nóvember 1949.

Lesa nánar á vefsíðu
 
Bókaverslun Ísafoldar (0,24 MB)
Ísafoldarprentsmiðja átti Bókaverslunina Ísafold, sem var stofnuð árið 1877 og var starfrækt til ársins 1994.

Lesa nánar á vefsíðu
 
Breiðfirðingabúð (0,24 MB)
Timburhúsið Skólavörðustígur 6b var reist 1905. Fyrst var þar trésmíðaverkstæði síðar í rúma þrjá áratugi var þar ein helsta húsgagnavinnustofa Reykjavíkur Jón Halldórsson og co. stofnuð 1908, síðar Gamla Kompaníið.

Lesa nánar á vefsíðu
 
Byggingafélagið Borg (0,19 MB)
Byggingafélagið Borg var stofnað þann 28. febrúar árið 1940. Tilgangur félagsins var að greiða fyrir byggingu smáhýsa með því að útvega félagsmönnum lóðir á hentugum stöðum í bænum.

Lesa nánar á vefsíðu
 
Byggingafélagið Brú hf. (0,26 MB)
Starfsemi Byggingarfélagsins Brú h/f hófst árið 1943 og var mest á sjötta og byrjun sjöunda áratugar tuttugustu aldar, er félagið stóð fyrir flestum meiri háttar byggingarframkvæmdum í borginni, og reisti meðal annars Borgarspítalann, Langholtsskóla, Réttarholtsskóla, Lídó (síðar Tónabær) og margar fleiri byggingar. Félaginu er slitið 1967.

Lesa nánar á vefsíðu
 
Byggingarfélagið Skjól (0,19 MB)
Byggingarfélagið Skjól var stofnað 18. nóvember 1980.

Lesa nánar á vefsíðu
 
Byggingaþjónustan (0,19 MB)
Skjöl sótt í Geysishús 14.3.1995, afhent af Ólafi Jenssyni, starfsmanni Byggingaþjónustunnar.

Lesa nánar á vefsíðu