Gamall haus


Arnarfell hf.

 

 

Einkaskjalasafn nr. 78

 

 

Arnarfell hf.

Skúlatúni 2

 

 

Skjöl Arnarfells bárust Borgarskjalasafni árið 1994 frá Bókhaldsstofu Þorsteins Bjarnasonar.Arnarfell hf. var bókbandsstofa og starfrækt í Skúlatúni 2 á árunum 1945-1950.Þá var hluti húseignarinnar seldur Ingólfsprenti.

 

 

Skjalaskrá

 

 

Askja 1

Framtal til tekju- og eignarskatts 1945-1950.

Sjóður samkvæmt dagbókum, sundurliðun kostnaðar,

Tekjur og gjöld sem fylgja efnahagsreikningnum.

Rekstrar- og efnahagsreikningur1945-1950,

ásamt bréfum varðandi skattamál og ýmsum fylgiskjölum.

 

 

Skráð: Guðjón Indriðason

Með E-söfnum nr. 77, 79 og 80 í öskju.

Til baka...