Gamall haus


Ásgrímur Magnússon - Unglingaskóli og verslun

 

 

Einkaskjalasafn nr. 20

 

 

 

Ásgrímur Magnússon - Unglingaskóli og verslun

Bergstaðastræti 3

 

Var stofnaður 1904 að tilhlutan séra Ólafs Ólafssonar fríkirkjuprests og safnaðar hans. Skólinn var þess vegna stundum kallaður Fríkirkjuskólinn. Fyrstu árin var þetta eingöngu barnaskóli en 1908 tók til starfa unglingadeild við skólann.

 

Unglingaskólinn var stofnaður fyrir tilstilli Framfarafélagsins og var hann kvöldskóli. Það voru aðalega vinnukonur á aldrinum 14-30 ára sem sóttu skólann. Skólinn fékk frá 1915 árlegan styrk úr bæjarsjóði. Skólinn hætti starfsemi 1931.

 

Afhent af Handritadeild Landsbókasafns 22. júní 1983.[1]

 

 

Skjalaskrá.

 

 

Askja 1

Ársskýrslur Unglingaskóla Ásgríms Magnússonar 1909-1921.

Myndir og prentuð gögn tengd skólanum og húsnæði.

Viðskiptamannabók ca. 1908-1936 við verslun Ásgríms Magnússonar.

 

 

 

Skráð: Sigríður H. Jörundsdóttir

 

 

 

 

[1] Guðjón Friðriksson: Saga Reykjavíkur. Bærinn vaknar. 1870-1940. Fyrri hluti. Bls. 396-97. Reykjavík 1991.

Til baka...