Gamall haus


Ótrúlegt vöruúrval

Skemmtilegt er að skoða auglýsingar frá verslunum áður fyrr og sjá hvernig vöruúrvalið var í þeim.

Hér er sýnt veggspjald frá verslun J. J. Lambertssen í Reykjavík árið 1907, sem selur ódýrast allskonar portulín, leir og emaill vörur, eins og segir í auglýsingunni.

 

Fróðlegt væri að fá sendar frekari upplýsingar um verslunina á borgarskjalasafn@reykjavík.is.

 

Verslun J. J. Lambersen

Share

Til baka...