Gamall haus


Mamma og pabbi kjósa fyrir mig

Sveitarstjórnarkosningar eru á næsta leiti og grófum við upp kosningaráróður þónokkur ár aftur í tímann. Hvernig hefur áróðurinn breyst með árunum? Til batnaðar? Er kannski bara betra að vera eins blátt áfram og fyrir hálfri öld? Ekkert hálfkák, bara sagt það sem þarf að segja. Við viljum taka það fram að á Borgarskjalasafninu eru eins margar skoðanir og starfsfólk og enginn einn flokkur vinsælli en annar.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skoða fleiri áhugaverð skjöl

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Share

Til baka...